Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAl 1971 29 Fimmtudagur 6. maí 7.00 Morgunútvarp Veðuirfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar 7.45 Bæn. 7.50 Mwrg- unleikfimi. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 3.45 Morgunstund barnanna: Þórir S. Gutðbergsson Ies sögu sína „Gul grallara“. 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr f orystugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9,30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón leikar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Víð sjóinn: Ingólfur Stefánsson talar um lög um fiskvinnsluskóla. Tón- leikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskrátn. Tónleikar Tilkyim- ingar. 12.25 Fréttir og veðurf regnir. TU- kynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kyrtnir óskalög sjómanna. 11.30 Siðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (3). 15.00 Fréttir Tilkynningar_ Klassísk tónlist: St. Martin-in-the-Fields hljóm sveitin leikur tvö divertimenti (K137 og 138) eftir Mozart; Neville Marriner stjómar. Hermann Prey syngur ballötur eft ir Carl Loewe! Giinter Weissen- born leikur á ptanó 13.15 Veðurfregnir. Eétt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 13.00 Fréttir á ensku 13.10 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvötds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 I\lál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn 19.55 Leikrit: „Sitt sýnist hverjum“ eftir Luigi Pirandello Áður útv. 6. desember 1968. Dýðandi: Sigurlaug Bjömsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leiklistarstjóri: borsteinn ö. Step- hensen, flytur formála um höfund- inn Persónur og leikendur: Lamberto Landigi: Rúrik Haraldsson Frú Frola: Guðbjörg Þorbjarnardóttir Herra Ponza: Gísli Halldórsson Frú Ponza: Margrét Ólafsdóttir Herra Agazzi, bæjarfulltr.: Ævar Kvaran Amalía. kona hans: Ánna Guðmundsdótt* - Dina, dóttir þeirra: Valgerður Dan Frú Sirelli: Sigríður Hagalín Herra Sirelli: Steindór Hjörleifsson Lögreglustjórinn: Jón Aðils Herra Contusi, lögreglufltr.: Pétur Einarsson Frú Nenni: Nína Sveinsdóttir Frú Gini: Þóra Borg Þjónn: Daníel Williamsson 22.00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson flytur. 22.35 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 7. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.45 Bæn. 7.50 Morg- unleikfimi. 8.00 Tónleikar 8.30 Fréttir. Veðurfregnir. Tónleikár. 8.45 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson les sögu sína ,.Flug fimleika" 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forystugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9 30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón leikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik ar. 11.00 Fréttir Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynu- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku, Rússnesk tónlist Ríkishljómisveitin í Moskvu leikur Sinfóníska dansa op. 45 eftir Rakhmaninoff; Kyrill Kondraschip stj. Rússneski háskólakórinn syngur rússnesk þjóðlög; Alexander Svesni koff stj. 16.15 Vefhirfregnir. Létt lÖg. 17.90 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ins Veðnrfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag- léga Iífinu 19.55 Kvöldvaka a) íslenzk einsöngslög Elsa Sigfúss syngur lög eftir Jón I>órarirtssón, Árna Thorsteinson Sigfús Einarsson, Sigvalda Kalda- lóns og Pál ísólfsson; Valborg Einarsson leikur undir. b) Pétursey Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. e) Vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagiii flytur. d) Tíkin Fjára á Skriðuklaustri Jónas Pétursson segir frá. e) Handan við heiðarásinn Valborg Bentsdóttir skrifstofu- stjóri, flytur frásöguþátt um Jakob Söebeck og fleiri. f) hjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. segir frá. g> Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur; Áskell Snorrason st. 21 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hj artarson íslenzkaði. I>orsteinn Hannesson les (15). 22.90 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Mennirnir skóg- urinn“ eftir Christian Gjeriöff í þýðingu Guðmundar Hannesson- ar prófessors. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur Ies (6). 22.35 Kvöldtónleikar: Frá tónlistarhá- tíðinni í Liége í Belgíu í septem- ber sl. Vínaroktettinn leikur Oktett i D- dúr op. 166 eftir Franz Schubert. 23.29 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. NÝTT FRÁ SÖNDERBORG Hið margeftii-spurða ROMA og FIRENZE komið. frotté prjónagarn frá Sönderborg er Verzlunin DALUR, Verzlunin HOF, Framnesvegi 2. Þingholtsstræti 1. Hinn kunni blaðamaður og stjórnmála- maður, lögþingsmaðurinn Erlendur Patursson heldur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu í dag, fimmtudag, klukkan 20.30: FÆREYJAR — hvert stefnir í efnahagsmálum? og sunnudaginn 9. maí klukkan 16.00: FÆREYJAR — hvert stefnir í stjórnmálum? Fyrirlestrarnir verða haldnir á íslenzku. Aðgangur er ókeypis og öilum heimill meðan húsrúm leyfir. Vinsamlegast mætið stundvíslega. Beztu kveðjur. NORRÆNA HöSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Trésmíðavélar til sölu Eftirtaldar trésmíðavélar af Trésmíðaverk- stæði Stefáns Kristjánssonar, Selfossi, eru til sölu: Spónlímingarvél, Kuper Bútsög: Black & Decker Dewalt Borvél — loftkerfi Maka Typa SM6 P Sambyggð vél: Afréttari, þykktarhefill, fræsari, bor, sög: Haombak Typa US: 630 Sög: Altendor Spónlímingarpressa, pressustærð 300x 135 sm. Bandslípivél: Ellna — BS Bandsög — þýzk, Veb Knohoma-Werke Delta 12: rennibekkur Kantlímingargrind, hæð 2,85x3,00 m. Vélarnar eru til sýnis að Eyrarvegi 15, Sel- fossi, laugardaginn 8. maí kl. 2 til 5. Tilboð merkt: „IÐNSKÁLI — 7279“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir klukkan 7 þriðjudaginn 11. maí 1971. Öllum tilboðum verður svarað innan viku. Effiriæfí sillrsir f jolsls^flil ibiiiisi r & GENERAL Vf MIUS Cocoa puffs með súkkulaðibragði Á hverjum morgni NATHAN & OLSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.