Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR ,16. MAÍ 1971 KRON byggir í Breiðholti Brezhnevs WASHINGTON 5. maí — NTB. Stjóm Nixons forseta hefur tek- ið vel í tiUösru Rússa um að hafnar verði viðræður í þeim tU- gangi að koma til leiðar sragn- kvæmri fækkun í herliðum í Evrópu. Tillagfan kom fram í ræðu er Leonid Brezhnev, aðal- ritari sovézka kommúnista- flokksins, hélt í Grúsiu í gær. Talsmenn Bandaríkjastjómar segfja ræðuna sýna hve lagafrum- varp Mike Mansfields öldimga- deildarmanns um einhliða helm- ingsfækkun í bandaríska herlið- inu í Evrópu sé óviturleg. ÞANN 1. júní n.k. heldur Ámes- ingakórinn í Reykjavík í söng- för til Færeyja. Kórinn fer í boði Útvarpskórsins í Þórshöfn sem hingað kom fyrir nokkrum ár- um. Dvalið verður í viku í Fær- eyjum og haldnar sex söng- skemmtanir á fimm stöðum. Efn isskrá tónleikanna verður fjöl- breytt og er rúmur helmingur hennar eftir tónskáld úr Ámes- sýslu, þá Sigfús Einarsson, Pál Isólfsson, Isólf Pálsson, Friðrik Bjarnason og Sigurð Ágústsson. KAUPFÉLAG Reykjavíkur og nágrennis hefur hafið imdirbún- ing að byggingu verzlimarhús- næðis á lóð, sem félaginu var í vor úthlutað í Breiðholti III. Skýrði Ragnar Ólafsson, hrl., formaður félagsstjómar KRON, Morgunblaðin u frá því, að stefnt væri að því, að hefja byggingar- framkvæmdir á þessu ári og opna verzlunina einhvern tima á árinu 1972. KRON rekur nú 10 Söngstjóri kórsins er Þuriður Pálsdóttir söngkona og píanóleik ari Jónína Gísladóttir. Einsöngv- arar með kómuim verða fjórir, þær Margrét Eggertsdóttir, Slg urveig Hjaltested og Eygló Vikt- orsdóttir, sem allar eru ættað- ar úr Ámessýslu, og Kristinn Hajlsson. Helgi Sæmundsson rit- stjóri, verður fararstjóri. Kórfélagar efna til happdrætt- is til ágóða fyrir ferðasjóð sinn, dregið verðui" 20. maí n.k. matvöruverzlanir í Reykjavík og Kópavogi, vöruhúsið Domus við Laugaveg, sem opnað var á síð- asta ári, og tvær verzlanir aðrar; Liverpool og svo járnvömverzl- im. I'm byggingar á lóð félags- ins við Smiðjustíg og Hverfis- götu, sagði Ragnar, að enn væri ekkert ákveðið þar um. Á aðaMumdi fólagsins fyrir skemmstiu k«m fram, að vöru- sala Kaupfélags Reykjavikur og nágrennis síðasta ár nam 226 miUjóroum króraa, sem var 17% aukning frá 1969. Rekstraraf- gangur varð rösk milljón. Á aðal- fundi kaupfélaigsins, sem hald- inn var 8. maí s3. kom fram, að félagfsmenn höfðu á árirou 1970 fen'gið afslátt í formi afsláttar- korts að upphæð rösklega tvær miiljónir króna. Aðalfuncburinn samþykkti að gefa Náttúru- vemdarfélagi Reykjavikur og roágrennis 50 þúsund krónair. í skýrslu formanns féiagsins, Ragnars Ó!afs®onar, hrl., kom fram, að félagsmönroum fjöigaði 1970 um 753 og voru þeir 7307 í árslok. Hoffell á toppnum Þjóðhátíðar- dagur Norðmanna AÐ vanda minnast Norðmenn, búsettir hér og Noregsvinir þjóð hátíðardags Norðmanna á rovorg- un, 17. maí. Verður fyrst komið saman við minnismerkið um faUna Norðmenn i síðustu heinrts styrjöld, í Fossvogskirkjugarði, klukkan 9.30. Verða blómsveigar lagðir að minnisvarðamun og gera það sendiherra Norðmanna hér, Mohr, og Hróbjartur Ein- arsson lektor, sem leggur blóm- sveig í nafni Nordmanns laget. Klukkan 10.30 verður samkoma fyrir börn í Norræna húsinu, en um kvöldið minnast Norðmenn dagsins með kvöldverðarsam- komu i Þjóðleikhúskjallaramim. - Egyptaland Framh. af bls. 1 lævi blarodið og aHra veðra sé von. Hins vegar geti fáum bland- azt hugur um, að Sadat virðist njóta mikils sbuðnings meðal ai- þýðu manna og ekkert hafi kom- ið fram er bendi ti'l að herinn ætli að svíkja hann. Árnesingakórinn í söngför til Færeyja Fáskrúðsfirði, 15. maí. Utankjörstaða- kosning hefst í dag EINS og sagt var frá í Morgun- blaðinu í gær, hefst utankjör- staðakosning fyrir Alþingiskosn- ingamar 13. júní, í dag. I kosn- ingunni geta þeir tekið þátt sem dvel.jast fjarri lögheimili sínu á kjördag. 1 Reykjavík fer kosningin fram í Vonarstræti 1 og er kjörstaður- inn opinn sem hér segir: Sunnu- daga og helgidaga kl. 14.00-18.00, en alla virka daga kl. 10.00— 12.00, 14.00—18.00 og 20.00—22.00. Úti á landi íer kosningin fram hjá sýsliumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum, en erlendis hjá íslenzkum sendiráðum og þeim ræðismönnum Islands, sem tala íslenziku. Vegna fréttar þessarar sem birtist í Morgunblaðinu í gær hef ur blaðinu borizt etftirfarandi fréttatilkynning frá Sjálfstæðis- flokknum: „Sjáifstæðisflokkur- inn hefur opnað utankjörstaða- skrifstofu í Sjálfstæðishúsinu Við Laufásveg 46. Þangað geta stuðn ingsmenn flokksins leitað varð- andi aðstoð við kosninguna. Sím ar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11009. Skrifstofan er op in frá kl. 9—12 og 13—22 alla virka daga og meðan kosið er um helgar. Þá eru stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins hvattir til þess að iáta skrifstofuna vita um þá, sem dveljast fjarri heim- ilum sinum á kjördag. Á skrif- stofunni eru einnig veittar upp- lýsingar um kjörskrá Vel tekið í tillögu Tvö rannsóknaskip ísiendinga, Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson (t. Reykjavíkurhöfn. Myndina tók Sveinn Þormóðsson. v.) uggja ner "•-■a. : V ' 8 4 . sem Aktuelt, Politiken; Berl- ingske Tidende og Aalborgs Stiftstidende. Ernest E. Goodman lauk há- skólaprófi í þremur greinum, þjóðfélagstfræði, sálfræði : og blaðamennsku. Að námi loknu starfaði hann . sem félagsráðgjafij en á árunum 1950 til 1967 starfaði hann við upplýsingadeild Howardháakóla Washington og var yfirmaður deildarinnar er hann hætti.. —,. Hann er meðlimur í , N.ational Press Club í Washington, D.C, Hann er svertmgi og.þþfur j^tið, réttindamál þgjrra, mjög til síp taka. Rússneskur verksmiöjutogari á miðunum djúpt út af Vestfjöröum. 157 erlend fiskiskip við ísland SIF, flugvél Landhelgisgæzlunn- ar fór í fyrradag í gæzluflug og togaratalningu umhverfis land. Töldu gæzlumenn 157 erlend vejðiskip á miðunum í kringum landið og voru þau af 10 þjóð- ernum. Skipin voru frá þessum löndum: Bretlandi, Belgíu, Vest- ur-Þýzkalandi, Austur-Þýzka- landi, Rússlandi, Póllandi, Hol- landi, Frakkiandi, Færeyjum og Noregi. Austantjaldsskipin, sem voru stórir skuttogarar, voru að veíð- um í kanti Víkuráls — að því er skipherrann á SIF, Helgi Hall varðsson tjáði blaðinu í gær. Bretarnir voru á tveimur svæð- um, norður af Kögri, og suðaust ur af Hvalbak. Þar voru Þjóð- verjarnir einnig, en HoUending- ar og Frakkar suðaustur af Ing- ólfshöfða. Belgar voru í Meðal- landshugt og úti fyrir Vestfjörð- um. Norskir og færeyskir línubát- ár voru að veiðum dreifðir fyrir Austfjörðum. Brezkir togarar voru langflest ir eða um það bil 60 skip. Þar næst voru austantj aldsskipin og Vestur-Þjóðverjar. Bretar vetjidu grynnst, en voru þó vel fyrir utan fiskveiðimörkin. NK. þriðjudag, 18. maí kl. 20,30 flytur Ernest E. Goodman erindi í Ameríska bókasafninu, sem nefnist „Bandaríki nútímans frá sjónarmiði negra“. Goodman hefur dvalizt í Kaup mannahöfn undanfarin þrjú ár, þar sem hann er upplýsingafull trúi hjá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. Hann hefur á þessum þremur árum haldið fjölda fyrírlestra, víðsvegar um Evrópu, þar á meðal við há- skólana í Kaupmannahöfn, Osló, Þrándheimi, Árósum, Odense, Edinborg, Frankfurt og víðar. Hann hefur skrifað fjölda greina í kunn dörosk blöð, svo HEILDARAFLINN frá áramót- imi or 1943,7 lestir, en var um 1600 lestir í fyrra. Aflahæsti bát urinn nú er Hoffell með 626,5 lestir og Anna SU 3 landaði 604 lestum. Fjórir bátar réru héðan á vetr arvertíðinni. Auk þeirra hafa Jón Kjartansson og Hólmanes frá Eskifírði landað hér um 200 liest um. — Fréttaritari. rirnesi r,. ijiooaman Talar um vandamál svertingja Málverk eftir J.F. Kennedy Boston, 14. maí AP NOKKRAR vatnslitamyndir eftir John F. Kennedy, sál- uga, fyrrv. Bandaríkjaforseta, munu verða seld á opinberu uppboði þann 24. maí, þar sem einvörðungu eru boðin upp samtímaverk. Ein mynd- in sýnir mannauða Parísar- götu í ljósaskiptunum og önn- ur er frá Frönsku Ríveríunni. John Kennedy fékkst eink- um við að mála á árunum milli 1955—1960, og að sögn byrjaði hann að dunda við það, er hann var að ná sér eftir bakmeiðsli. Jacqueline Kennedy er sögð hafa hvatt mann sinn óspart til að halda áfram listsköpun af þessu tagi, en hann komst aðþeirri niðurstöðu að hæfileika skorti og lagði málaralistina alger- lega á hilluna, þegar hann varð forsetL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.