Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAiÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1971 3 Sr. Árni Pálsson, Söðulholti: Bænadagurinn Jfóh.: 16. 23—30. „ANNARS á þjóðkÍTlkjan eitt óbrigðult eráð í öllunn vanda, og það eir að taka máiið fyrir á bænadaginn." . . . Þanmág skrafaði rithöfundurinn og ritstjóönm] í dagblaðið sitt í vetur (5. naatrz) og vildi með þvi vekja athygli á linræðaleysd kirkjumnar gagmvart rfkj- andá vandamálum. Og nú er ioks komið að þesisuim cc-gi, sem rftstjórinn talar um i báði að gefizt hafi vel á unidanförm- iwn árum. Hanm telkur þó fram að „hanm hefði eílaust gefizt betur, ef í stað þeiss að biðj a fyrir síld og sprettu hefði verið beðið fyrir þeiim Jóhanmá og Gylfa.“ Gott væeri eí „Svarthöfði“ mælti hér af heilindum og að haran mæti meira heill þjóða-rinnar hver svo sem með völdin fer heidur en pólitískam frama samheirja isönraa, em miær er að álykta að hanm sé með þesisum sfcrifum símum að auglýsa trúleyisi sitt á mátt bænairinmar. Ritstjórans vegna vona ég samt að hann hafi verið að agnúast út í kirkjuna serni stofnun með þessum sfcrifum frekar en að ætla sér að gera lítið úr mætti bænarinmar á líf landamamma fyrr og aíðar, jafinvel þótt hann tali um að „nú séu næsta trúlitbr timar.“ Vel má vera að támarmiir séu nú trú- litlir eraþá'er ábyrgð rdtstjóra blaða- fcostsimis í landinu þeim mum meiri ef þeir ætla sér að auka á trúleysið í stað þess að upplýsa almenming um það afl sem hélt lífinu 1 þjóðinnd öldum saman á tímum allsleyisis og höhmunga. Þeir vita þó se-m aðrir að afl trúar og bæna er svo samtvinmað þeini þjóðmemraingu serni við eigum, að vilji menn afneita því, loka augunum fyrir þvi eða van- meta það, þá er hreiniega vetrið að falsa sögulegar staðreymdir. Þess vegna getur enginm ábyrgur maður leyft sér þanmi virðingarskort gagnvart sjálfum • sér eða fólMn-u i landinu að hafa ttrúmál þees í fli-mtim-g- um eða reyna að bægja öðrum ómótuð- um frá því að eign-ast það trúarafl, sem verið hefur öðrum og gæti orði® þeim til heilla og blessunar í lífinu. „Trúlitlu tímamir“ olkkar eru heldur ekki það siðferðislega fullkomnix að hægt sé að saninfæra menm um það að nauðsyn sé að kasta kristinmi trú og' boðum fyirir róða eða að siíkt standi fegu-rra mannlífi íyrir þrifum. Þær eru háværar aðfinmsluraddirnar nú og óánægj-an rík ran stefnur og m-ið m EFTIR EINAR SIGURÐSSON BEYKJAVÍK Tíðin var Ijótmandi góð tii sjáivarin-s sSðustu viku, hæg sannanátt og bliða. AfJi var tregur í netin, þó kxxmst hann upp i 10 lestir eftir nóttina. Sjálfsagt er meira en helcmingur bétanna búinn að taka upp netin. Reytinigsafli hefur verið i troMið. Á handíæri hefur fisk- azt misjafnlega, s-umir hafa verið emeö ágæta róðra, en aðrir hafa fengið iítið ein-s og gerist, ekki sfizt á færið. AfJi á báta, sem róið hafa frá Reykjavík og landað þar, var orðinn 13. þessa mánaðar 4000 lestir frá áramótum. Þetta er sama aflamagn og fékkst i apríl mánuði einum i fyrra. En þá var afflinn alla vertiðina og til 13. mal 6700 tonn. Ekki var hæ-gt ®ð fá upplýst að svo stöddu hver var afJahæsti báturinn á vertíðinni. Togararnir. Veðrið amaði tíkfci að togurunum frekar en toátunum og heldur ekki is við Grænland, en þar voru nokkur íötip og öíiuðu sæmilega. Hins vegar var tregara hjá þeim, sem voru á heimamiðum. Einn tog- ari seidi i vikunni: Úranus 154 lestir fyrir kr. 3.737.000, 24/19 kg. Eir.n togari Karlsefni er á ieið með aflann á erlendan marfcað. Er hann með sem kall- að er 2000 kltt . Þessir togarar lönduðu heima I vikunni: Sigurður 427 lestir. Þormðður goði 334 iestir. Júpiter 178 lestir. Jón Þorláksson 230 lestir. Togaramir voru með mun meiri afla um þetta leyti i fyrra, eða 7902 lestir í 32 sjóferðum. En nú eru þeir með 7100 lestir i 7 fleiri sjóferðum eða 39, svo að afli í hverri sjóferð hefur verið mun minni i ár. KEFIAV1K Það gefck illa hjá netabátum íððustu viku, voru þeir að fá 4—10 lestir, 2ja nátta. Margir bátar eru búnir að taka upp net ih, ©g jnargir bátar eru i bígerð með það núna um helgina. Lánubátarnir hafa verið að fá 4—6 lestir í róðri. Það hefur verið tregt í troiiið. Lómur er hæstur Keflavíkur- báta með um 900 lestir. I-'ramh. á bls. 18 í þjóðfélags- og umbótamálum. Ekki er hikað við að rífa niður, og flestu um fcennt sem gamalt er og hefðbundið og íáu þyrmt, jafnvel ekki hinum fornu dyggðum. En hvemdg slkial upp byggt hið nýja og sæla? Þá vefst mönnium tunga um tönm og slíkt er éfcki að undra þegar hugsunin er neikvæð og bölsýnin situr í fjnrir-iúmi. Slíkt kom firam í nýjasta hefti Sam- vimnunmiar; þar eru birtair umiræður sem fóru fram milli fjóirtán ungra merunta- imainna um framitíðarspá íslands áxið 2000. Tekin voru fyriir æði mörg at- vinrau-, þjóðfélagis- og menmiingarmál og þau krufim- af hiispursleysi og lífleg- um ucmiræðum. Þó sló þögn á hópdnn einu sinnd þegar umræður höfðu staðið lemgi, og það var þegaT -einn spurði: „Hvað um trúmálin? Mér sýnist e-ngirm reikna með þeim eða tij dæmis hlut- verki kirttcjuminar árið 2000.“ Svax fékfcst frá eimum þátttakanda um að maðurinm yrði þá txúhneigður náttúruskoðari með töluvert stertoa eilífðarvitund og heirns- samkerand, og stjórmandinn varpaði fraim þeirri spumingu, hvort kirfcjan yrði ekíki úr sögunná um aldamót? Sdðam var óðlama tekáð til við að ræð-a þýðimg- armeiri mál. Það var eins og þetta gáf- aða fólfc gerði <ér ekki greim fyrir því að trúin er og verður ein-n sterkasti þátturinm í eðli m-anmisime og þese vegma er ekki hægt að sniðgan-ga þann þátt við framtíðarspá kristinmar þjóðar með því að neita að ræða um hann, þótt einhver öfl óski sér kirkjuna feiga. Hugleiðingar- og bænarefrai þjóðkirkj- uraniar í dag er feristón uppeldismótun. Bænarefnið er efcki upp fundið af til- efnislausu. Um aldaraðir hefur kristin boðun haft vacranleg áhrif á uppeldd bamamna i þjóðféla-ginu. Králstin fræði juku mest virðingu þeirra fyrir góðri breytni og veittu þeim öryggi og festu í Mfinu siðiar meir. Margt bendir til þesis að nú verði sífellt erfiðara en áður að rækja þennan sjálfsagða þátt uppeldisins. Kemur þ£ir margt til svo sem óhoil áhrif sjónvarpsefinis, og aukin ásóton skemmtamaiðnaðarins ásamt minrai tímia foreldranma heim® fyrir til þess að sinma sjálfsögðum kristilegum uppeldisskyld- um. Fynmefndu aðilarnix spyrja heldur ekki um hoilustu þess efnds sem að bömunum er rétt eða um áhrif þess á sálarlif þeirra, emda ræður langoftast gróðasjómiarmiðið eitt efnisvalinu. Þeir foreldrar sem sjálfir hafa nærst við bann kristilegra áhrifa finma því í vaxandi mæli til ótta yfir því hvert stefnir í þessum efnum. Engum blöð- um þarf um það að fletta að æskan þarf ábyrga ögun og mótu-n, jákvæða vegsögn undi-r lífið. Því ar aðeins spurt um það, hvaðan á þeasi mótun að kom-a og hvermig á hún að vera? Skóiarnir hljóta að bera þymgistu ábyrgðina því að þeir eru ríkisrekim skyldustofnun sem ber - að sjá um almenma fræðslu og uppeldis- lega mótun eimstakli-ngsins. Kristileg trúar- og siðgæðiisátorif hafa samt sem áður ekfci hlotið þar verðugam sess m. a. af imynduðum ótta við það að þá biytu þeir í bága við hlutlausa fræðslu. Þessi ótti, feimni éða hlifð við böisýn niðurrifsöfl er svo þegar farin að segja til sín með sfcorti á' virðinigu fyrir góðri breytnd, öryggis- leysi ásamt inmri óróleika i sálarlífi barmanna. Það er broslegt að halda, að uppeldi geti nofckru sinmi orðið hlutlaust eða framkvæmt á þaen hátt að öllum lilki. Eigi að sáður er það nauðsynlegt og sú stoð sem samfélaginu er styrkust í reynd. Hér þurfa allir að koma til hjálpax svo að vak-ninig skapist um eitt meista nauðsynjamál okkar í dag. Við þurfum að verðia körfuhörð og -raunisæ þegax við leirtum bömum oklkar hamimgju og amdlegs auðs. Við þurfum að leggja það á okkur að hugsa af festu til uppruma okfca-r og ábyrgðar í lífinu. Á þessum bænadegi er eiminaitt höfðlað til ábyrgðar hinis toristna manme. Nú eigum við að hugsa og slldlja, að við erum öll systikin í Dirottini, og berum öll sömu óskir og þrár í bxjóeti um velíerð bam-a olkfcar. Öll erum við emdurfædd af GuSi með skimiinmi og þvi höfum við áeett okkur af fremista megni að reyna að fylgja honum í blíðu og striðu, að knýja á haras dyr svo að fyrir okfcur sé upp lokið. Biðjum þvi anda Guðs sem reisti Jesúm Krist frá dauðum að gefa okkur og börnum okkar hinn ósignandi kraft sem yfirstígur erfiðleifca lífsins og kenmir okkur og þeim að rata hinra rétta veg. Ferðaúrvalið hjá UTSYN FERÐA-ALMANAK ÚTSÝNAR 1971 Nú þegar eru margar þessar ferðir að se/fasf upp ! Maí: 22. iTALÍA: Feneyjar, Lídó, London, 18 dagar .... Verð kr. 26 800.00 — 29. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar .... Verð kr. 24 500,00 Júní: 13. LONDON: Vinna i Englandi (til 19. september) Fargjald kr. 9 800,00 — 19. NORÐURLÖND: Kaupmannahöin með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16 900.00 — 26. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar .... Verð frá kr. 25.800,00 J6Ií: 9. NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16 900,00 — 17. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar .... Verð frá kr. 26.800,00 — 26. SPÁNN: Costa del Sol, 15-29 dagar Verð frá kr. 12 500,00 Ágúst: 7 NORÐURLÖND: — Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16.900.00 10. SPÁNN; Cosla del Sol. 15-22-29 dagar Verð frá kr. 15 500,60 — 14. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar .... Verð frá kr. 26.800,00 — 24. SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-22 dagar Verð frá kr. 15 500.00 — 30. SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-22 dagar Verð frá kr. 15 500.00 Sept: 2 SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar .... Verð frá kr. 26 800.00 —. 4.. RÚSSLAND: Leningrad, Moskva, Jalta, Odessa, London. 18 dagar Verð frá kr. 39.800.00 — 7 SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-29 dagar Verð frá kr. 15 500,00 — 7 SPÁNN: Ibiza — London, 19 dagar Verð frá kr. 31.500,00 — 9. GRIKKLAND: Rhodos — London, 18 dagar .... Verð frá kr. 34.200,00 — 14. SPÁNN: Costa del Sol — London, 19 dagar Verð frá kr. 22 900.00 — 19. JÚGÓSLAVlA: Budva — London. 17 dagar .. Verð frá kr. 29 400,00 — 21. SPÁNN: Costa del Sol, 15 dagar Verð frá kr. 15 500,00 — 21 SIGLING UM MIÐJARÐARHAF — London, 15 dagar Verð frá kr. 31.000,00 Okt: 5. SPÁNN: Costa del Sol — London, 27 dagar ,. Verð frá kr. 23 500,00 ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR MEÐ ÞOTUFLUGI! — SKIPULEGGIÐ FERÐ YÐAR TlMANLEGA! VTSÝNARFERÐ: ÓDÝR ENI I. FLOKKS! ÖDfRAR IT-FERÐIR EINSTAKLINGA. — ALLIR FARSEÐLAR OG HÓTEL A LÆGSTA VERÐI. SIL .. ' "S* MUIMIÐ FERÐAKYNNINGUNA I SJALF- STÆÐISHÚSINU A AKUREYRI 1 KVÖLD. FERÐAS KRIFST OFAN AUSTURSTRÆTI 17 ÚTSÝN SlMAR 20100/23510.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.