Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1971 * •* > Mjj BÍLALEMwAS ÆJALVnf 25555 BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferflabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7manna IITÍfl BÍLALEIGAN Bergstadastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR REIMTAL íff 21190 21188 BÍLASALAN HLEMMTORGI Sími 25450 BÍLALEIGA Kefiavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUBUBLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 0 íslenzk tunga og ábyrgð fjölmiðla Guðmundur Ágústsson skrif- ar: „Velvakandi góður! Mikil ábyrgð hvílir á herð- um þeirra, sem skrifa eða þýða barnabækur, tala í hljóðvarp eða sjónvarp og skrifa í blöð og tímarit (éinkum þau, sem börnum eru ætluð). Þessir menn ráða líka mestu um það, hvort hér verður töluð og skrifuð fögur og tær íslenzka, Atvinna óskast Stúlka með verzlunarpróf, góða vélritunar- og tungumálakunn- áttu og mikla reynslu við skrif- stofustörf óskar eftir starfi nú þegar. Tilboð merkt: „Skrifstofu stúlka 7631" óskast sent á afgr. Mbl. fyrir n. k. þríðjudag. rökrétt gullaldarmál, um næstu aldamót. Það er sorglegt t.d. að sjá barnabækur með staf- setningarvillum og dönsku- skotnu máli. Já, mikil er ábyrgð þeirra. 0 „Tjáningarform hins hálfsiðaða dóna“ Nú virðist því miður vera að komast í tízku hjá sumum kennurum að láta allt danka. Talað skrílmál er látið gott heita í stílagerð, af því að „þar er um að ræða eðlilegt tján- ingaform bamsins, án þess að fullorðinn aðili hafi gert það stirt og dautt með tillærðum upphafningarglósum", eins og einn spekingurinn kemst að orði. (Það er nú varla, að ég skilji, hvað hinn lærði maður er að fara, en þó held ég, að ég komist nærri því). 1 stað þess að hjálpa baminu og kenna þvi að nota málið, þroska anda sinn og jafnvel upphefja hann, (sem má víst ekki), hugsa og skrifa rökrétt (meðal annars með notkun staf setningarmerkj a, sem nú þykja ekki „fín“ lengur), er klámið Til sölu 2ja herbergja íbúð á bezta stað í borginni. 4ra herbergja 120 fermetra efri hæð. 150 fermetra hæð í Hlíðunum. Efri hæð og ris í Laugarneshverfi. Fokhelt einbýlishús á Flötunum. Fokhelt einbýlishús, 250 fm, í Fossvogi (á einni hæð). Hef kaupendur að góðum sérhæðum, útb. staðgreiðsla í mörgum tilfellum. 4ra herbergja íbúð, má vera í sambýlishúsi, útb. 1200—1500 þúsund krónur. Eignaskipti Raðhús í Fossvogi í skiptum fyrir góða sérhæð í Safamýri eða nágrenni. Einbýlishús ásamt bílskúr á bezta stað við miðborgina í skipt- um fyrir raðhús. Upplýsingar aðeins í skrifstofu minni, ekki í síma. KRISTINN EINARSSON HRL., Búnaðarbankahúsinu við Hlemm. og bullið úr fjörunni sett upp á skólabekkinn. Til hvera er þá verið að kenna lengur? Á þá barnið ekki að fræða kenn- arann? Er ekki bezt, að heimsk asti og frekasti strákurinn fari að kenna kennaranum „eðli- legt tjáningarform“? Sennilega með því að sparka í afturend- ann á honum. Það hlýtur að vera upprunalegasta og „eðli- legasta tjáningarformið". Það kunnu aparnir, áður en menn irnir fóru að skrifa og lesa. Er þetta leti í kennurum? Að gefast upp og þykjast gera það vegna þess, að lögmál „tján ingarforma" hins hálfsiðaða dóna eigi að gilda? 0 „Upp, upp mín sál . . .“ Jæja, ég ætlaði nú að skrifa þér, Velvakandi góður, um ann að. Hvernig stendur á ást ykkar blaðamanna á atviksorðinu „upp“? Þið bætið því við hvers konar sagnorð, án þess að nokkur þörf sé á því, Dærai: Undir fjögurra dálka ljÓ3- mynd á baksíðu eins dagblaða ins stendur hinn 12. maí: — „Fjöfmenni var samankomið á Findelflugvelli sl. laugardag, er RR-flugvélin Þorvaldur Eiríka son var nefnd upp og borgar- stjóri Luxemburgar gaf henni nafnið City of Luxemburg“. — Látum það nú vera, að annað hvort ber að skirifa Luxembourg eða Lúxemborg, þ. e. á frönsku eða íslenzku, en ekki fáránlegan málblending, sem hvergi þekkist. En hvað er „að nefna upp“? Við vitum, hvað er að uppnefna, en hitt er lokleysa. í sama blaði var Skrifað um „að Sltíxa upp“. Um sama leýti stóð á forsíðu anm- ara kvöldblaðsins að hafás brotnaði upp og hlæðist upp. Því ekki að segja einfaldlega, að ísinh brotnaði og hlæðist saman, einis og venjulegt fólk hefur sagt hingað til? Nei, upp skal það vera. Fleiri dæmi er hægt að nefna". — Bréf G. Á. er allmiklu lengra, en ekiki verður fleira birt að sinni. Til leigu óskast 3ja herb. búð í Ve«*tírborginni, sem næst Landakotsspítala. Nánari upplýsingar gefur Nýja fasteignasalan, Laugavegi 12, sími 24300, utan skrifstofutíma 18546. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga --------- REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga GLASGOW Fimmtudaga LONDON Fimmtudaga LUXEMBOURG Alla daga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.