Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1971 BILAÚTVÖRP Blaupunkt ou Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TlÐNI HF., Ein- holti 2, sími 23220. FIAT 850 TIL SÖLU Mjög góður bíll. Upplýsing- ar í síma 41017, Kópavogs- braut 43. SENDISVEINN 15—16 ÁRA óskast — þarf að hafa skelli- nöðru. Umsókn ásamt kaup- kröfu sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjud. 18. þ. m., merkt: ,Á Reykjavíkurflugvelli 7510.' MATSVEINN eða ungur maður, helzt eitt- hvað vanur matreiðslu, ósk- ast á veitingahús nálægt borg- inni. Tilboð sendist Mbl., merkt „7617." IBÚÐ ÓSKAST TH leigu óskast 2ja herb. íbúð. Fleira kemur til greina. Tifb merkt „7512" ti| afgr. Mbl. og/eða upplýsingar í síma 19264. AMAZON STATION '65 til sölu. Sími 50680. TIL SÖLU nýr og vandaður sumarbú- staður í Miðfellslandi. Upp- lýsingar á kvölcfin í síma 17974. VIÐ ÞINGVALLAVATN Til sölu lóðarréttindi undir sumarbústað, ásamt veiði- réttindum og bátaaðstöðu. Verðtilb. sendist Mbl. f. 20. maí merkt: „Sumar 7626". EFNALAUG — HRAÐHREINSUN óskast til sölu. Tilb. sendist blaðinu með upplýsingum merkt: „7627". TEK AÐ MÉR breytingar og viðgerðir alls konar á íbúðum. Sími 35974. 1. FL. HARGREIÐSLUSTOFA viR leigja frá sér húsnæði fyrir snyrtingu. Tilb. sendist Mbl. merkt: „7628". 3JA—4RA HERB. IBÚÐ óskast til leigu. Erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 32052. LOFTPRESSA — RAFALL til sölu af sérstökum ástæð- um 400 h'tra loftpressa og 20 kílóvatta rafstöð. Sann- gjarnt verð. Sími 81387. GLUGGATJÖLD Tek gluggatjöld í saum. — Vönduð vinna, fljót af- greiðsla. Sími 26358. HNAKKUR — REIÐHJÖL óska eftir að kaupa hnakk og telpureiðhjól. Uppl. I síma 40738. Fræföturnar komnar Nú er farið að selja fræfötunuw vinsælu, en Landvemd sér um sölu þeirra að þessu simni. Verða þær til sölu á besisínstöðvum hér í borg og úti á landi. I>ær kosta nú 150 krónur, og rennur allur ág-óði til landgræðslu. í fötimum er blandað saman áburði og fræjum, og má setja innihaldið bæði á óræktað land og tún- bletti. Innihaldið dugar á 100 fermetra. Undanfarin ár hefur Lionsklúbburinn Baidur séð um þessa þörfu starfsemi, en eins og áður er sagt, ajá samtökin Landvernd um söluna að þessu sinnL 70 ára er i dag, surmudag, Guðrún Sigurðardóttir, Hliða- vegi 14, Bolungarvík. Hún dvelst hjá dóttur sinni og tengdasyni á Spdtalastig 1, Akureyri. 80 ára er í dag Þórhildur E. M. Bjarniadótti rfrá Heiðd á Síðu, til heimilis að Bjarkargötu 8, Reykjavík. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? A4 BIÐSKYLDA Þar sem sett hefur veríð bið- skyldumerki, skal sá, sem kemur af hliðarvegi, skilyrðislaust vfkja fyrir umferð þess vegar, sem hann eku* inn á eða yfir, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Hann skal f tæka tfð draga úr hraða og nema staðar, ef nauðsyn krefur. Skylt er að nema staðar, þegar ekki er full- komin útsýn yfir veginn. Vegur nýtur aðalbrautarréttar, ef vegur, sem að honum liggúr, er vlð vegamótin merktur biðskyldu* eða stöðvunarskyldumerkjum. TIL LEIGU Skemmtileg 3ja herb. íbúð með húsgögnum til leigu í nokkra mánuði. Upplýsingar í síma 81801. . . . að láta honum eftir- betra sætið i Ieikhúsinu. GAMALT OG GOTT Skálholts píkur Skálholits píkur prjóna, pralktuglega þjóna, varla væta skóna, þó votit sé úti og bleyta, hispur má það heita. Þær ganga nett, nett, nett, þær ganga nett um gjörða stétt og görpum lotning veita. VÍSUK0RN Vorvísur Vorið angar, völlur grær, vetur gangi lý’kur. Lífs úr fangi, ljúfur blær, létt um vanga strýkur. Geislar spranga, á gullnum. skóm grænir anga, hagar. Vars í famgi, vaikna blóim verma langir dagar. Guðni Eggortsson. DAGBÓK Hann (Guð) sendi út orð sitt og læknaði þá. (Sálm 107.20). 1 dag er sunnudagur 16. maí og er það 136. dagur árstois 1971. Eftir lifa 229 dagar. 5. sunnudagur eftir páska. Bænadagur. Ar- degisháflæði kl. 10.21. (Úr ísiands Næturlæknir í Keflavik 14., 15., og 16.5. Guðjón Klem- enzson 17.5. Jón K. Jöhannsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6-7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvemd almanakimi.) arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Greðverndarfélagsins ,, þriðjudaga kl. 4,30—6,30 siðdeg is að Veltúsundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastoð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. NáttúrugTÍpasaf nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Öpið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud, kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara i sima 10000. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju Á.V. 2.000, I.M. 50, Guðrún Guð mundsd. 200, S.J. 200, S.J. 20, ME 100, Steindór 2.000, N.N. 300, M.K. 800, NJST. 500, E.E. 300, G.G. 50, S. 150, Þ.S.G. 100, J.J. 1.000, Gamalt áheit 300 S.S. 500, N.N. 100, ÓM.. 500, Ftú firá Eyrarbakka 100, Ónefndur 500, Sigiga 200, Ebbi 200, Þ.M.E. 300, Gomiul kona 100. Guðmundur góði. N.N. 1.000, Geir Guðnason Nes- kaupstað 200, S.B. 200. Briminn að Krossneisi, Strand. Ólavía Ásgeirsdóttir 1.000. Til ömmu minnar Amma min var orðin gömul og grá í gleði og sorg hafði hún völdám. Sat oft við rekkjuna sveininum hjá og sögurnar þuldi á kvöldin. Höndin var kræklótt, en kynlega mjúk. Kært hún mér strauk oft um vanga. Þerraði tárin með köflóftium klút, kaus svo til rekkju að ganga, Hún sofnaði róleg hinn síðasta blund, samvistarhlekkur var brotimn. En aftur ég leita. mun á hennar fund, þá ævinnar dagur er þrotínn. Giumlaugur Gunnlaugsson. SÁ NÆST BEZTI Hjón nokkur höfðu átt 9 böm og kvöld eitt tjáði eiginkonan manni sinum, að hið lOunda væri á leiðinni. Þá þreif manngarm- urinn skammbyssu og miðaði á gagnaugað á sér. „Skjóttu ekki, væni min«n,“ sagði frúin, „þvi þú ert saklaus að þessu." í návist tveggja bóka Stafar ylur frá eidi sem emnþá gneistar og brennur hvar Saga fyrir sjónum um sviðið þögui rennur. n. Útlegð margra alda —árin sáru horfnu töfrum ei náði tapa tungunnar eðalbomu. m. Skinnbiöðin mjúk. Hve skriiftín ber skrifara fagurt vitni. Ei mun iimurinn hverfa þó umbúðir slitni. IV. Gráskeggjuð ásýnd og gömul grúfir sig yfir stafi sem letrið dýra — í látún lifamidi grafL V. Helköld og stirð er höndin - í húmi kolan smáa bregður skini á blöðin og buruna gráa. VI. 1 himininn hugsun streymir hljóðlát að Braga sölum iýsir hún þj óð í landsins lýðfáu dölum. VII. Hátt er og vítt til veigigja veglegra nýrra sala þar sem aldir um eilifð í eldinum munu tala. vm. Gefi að æskan unni einhuga dýrum fræðum finni Bragamál brennheit bruna í æðurn. Stcingcrður Giiðmiindsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.