Morgunblaðið - 25.05.1971, Page 16

Morgunblaðið - 25.05.1971, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1971 co SA SnyrlivÖrur í sérflokki Til sölu Volkswagen flestar árgerðir flestar árgerðir, Saab '65, '66, '67 og '68, Cortiour, flestar árgerðir, Plymouth Beleveder '66, Bronco '66, ’67, '71. Flestar árg. af Land-Rover. ... bílaaala GUÐMUNDAR ÞereþArueötu 3. Simar 19032, 20070. GEFJUN Austurstræti Hús fil sölu Hús við Hlíðarveg í Kópavogi til sölu. Nánari upplýsingar í símum 41940 og 40417. SJÚKRA5AMLAG REYKJAVIKUR Shírteinisouki 1971 Frá 1. ióni n.k. eru áður útgefin samlagsskírteini því aðeins gítd heimild um réttindi samlagsmanns að skírteinisauki fylgi. Skírteinisaukinn verður borinn heim til samlagsmanna í þessari viku og eru menn beðnir að setja hann í piasthylki með skír- teininu, þannig að skirteini og skirteinisauki snúi bökum saman. Jafnframt verður dreift smáriti með ýmsum upptýsingum til samfagsmanna og er ættað eítt á hverja íbúð. Þeir sem ekki fá skirteinisaukann í hendur i vikunni, en telja sig vera > réttindum í samlaginu, snúi sér til afgreiðslu þess i Tryggvagötu 28. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. FORSKOLI FYRIR PRENTNÁM Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskólanum í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst hinn 7. júní n.k. Forskóli þessi er ætlaður þeim, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem eru komnir að í prent- smiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi 3. júní n.k. umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Hugsanlegir nemendur búsettir eða á námssamningi utan Reykjavíkur þurfa að leggja fram skriflega yfirlýsingu frá sínu sveitarfélagi um að það samþykki greiðslu námsvistargjalds eins og það kann að verða ákveðið af Menntamálaráðuneytinu, sbr. 7. grein laga nr. 18/1971 um breytingu á lögum nr. 68/1966 um iðnfræðslu. SKÓLASTJÓRI. Nes - Meloi ■ Vestnrbær - Miðbær SÚLNASALUR: FIMMTUDAG 27. MAÍ KL. 20,30 RÆÐUMENN: JÓHANN HAFSTEIN, GUNNAR THORODDSEN, PÉTUR SIGURÐSSON, flytja stutt ávörp og svara fyrirspumum. Fundarstjóri: Vílhjálmur Þ. Gíslason, fyrrv. útvarpsstjóri. REYKVÍKINGAR GERUM SIGUR D-LISTANS SEM GLÆSILEGASTAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.