Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 27. MAl 1971
11
Vestfirzkar sjálf-
stæðiskonur í sókn
FJÖLMENNUR fundur sjálf-
stæðiskvenna var lialdinn á Isa-
firði sl. sunnudag og stóðu að
honum Sjálfstæðiskvennafélögin
á ísafirði, Bolungarvík og í
Vestur-ísafjarðarsýslu. Fundui'-
HINN 16. þ. m. var haldinn i
Gautaborg stofnfundur Islend-
ing-afélags þar i borg. Hlaut fé-
lagið nafnið Islendingafélagið í
inn var mjög fjölsóttur og komu
á hann margar konur frá ná-
grannabyggðunum auk kvenna
frá ísafirði.
Fjórar konur voru frummæl-
endur á fundinum, þær Sigur-
að standa fyrir samkomwm Is-
lendinga á svæðinu og að halda
þar á loft íslenzkri tungu.
laug Bjarnadóttir frá Vigur,
borgarfulltrúi; Hildur Ekxara-
dóttiir, forimaður kverefélagsins
Brautin í Bolungarvík, en hún
skipar fimimta sæti á framboðs-
lista Sjálfatæð isflokksins í Vest-
fjarðakjördæmi; Gurenihildur
Guðmundsdóttir, formaður Sjálf-
stæðiskvermafélags Vestur-fsa-
fjarðarsýslu, og Geirþrúður
Charlesdóttir, formaður Sjálf-
stæðiskveninafélags ísafjarðar.
Að loknum framisöguræðum
tóku mairgar fundarkonur til
máls. Sameiginileg kaffidrykikja
var á fundkium og bornar fram
rausnarlegar veitingar. Á fund-
inum rikti mikill sóknarhugur
og voru vestfirzkar sjálfstæðis-
konur staðráðnar í að láta ekki
sinin hlut eftir liggja til þess að
gera sigur Sjálfstæðisflokksires í
kjördæminu sem mestan.
— Fréttaritari.
Islendingafélag
stofnað í Gautaborg
Á Vestfjörðum;
Kofri aflahæstur
— með röskar þúsund lestir
GÆFTIR voru góðar í Vestfirð-
Ing-afjórðimgi i apríl og afli yf-
irleitt góður hjá togbátunimi, en
Hnuafli aftur á móti sáratregur
allan mánuðinn. Hefir steinbíts-
aflinn gjörsamlega brugðizt á
þessari vertíð, en það mun vera
algjört einsdæmi, segir í yfirliti
Fiskifélags Islands.
f april stunduðu 39 bátar
róðra frá Vestfjörðum, 24 reru
með lxnu, 13 með botnvörpu og
2 með net, en á sama tíreia í
fyrra reru 28 með linu, 11 með
botnvörpu og 6 með net.
Heildaraflinn í mánuðinum
var 4.962 lestir, og er heildarafl-
inn frá áramótum þá orðinn
20.407 lestir. 1 fyrra var aflinn
í apríl 7.848 lestir og heididarafl-
inn frá áramótum 22.625 lestir.
Heildarafli 24 linubáta var nú
2J.13 lestir í 405 xóðrum eða
5,21 lest að meðaltali i róðri,
sem er mun lakara en í fyrra.
Linuaflinn frá áramótum er þá
orðinn 11.334 Iestir í 1.554 róðr-
um eða 7,29 lestir að meðaltali
í róðri.
Aflahæsti línubáturinn í
apríl ér María Júlía frá Patreks
fiæði með 149,8 lestir i 20 róðr-
um, en í fyrra var Dofri frá Pat
reksfirði afléihæsti línubáturinn
i aprfl með 225,7 lestir í 25 róðr-
um. Af togbátunum er Kofri frá
Súðavfk aflahæstur með 332,6
lestir. Hann var einnig afiahæst
ur í fyrra með 488,0 lestir. Kofri
er einnig aflahæstur írá ára-
mótum með 1.024,9 iestir.
Nokkrir bátar frá Bolungarvík
reyndu með handfæri í lok mán-
aðarins og fengu ágætan afla,
t.d. fékk einn bátur 8 lestir á eitit
færi i 8 róðrum.
Aflahæstu bátarnir í Vestfirð-
ingafjórðungi um síðustu mán-
aðamót voru: Kofri, Súðavík,
með 1.003,5 lesitir i 19 róðrum,
Guðbjörg, ísafirði, með 983,3
lestir i 18 róðrum, Júlíus Geir-
mundsson, fsafirði, með 929
lestir í 17 róðrum, Guðbjartur
Kristján, fsafirði, með 658J) lest-
ir i 17 róðrum, Táltknfitrðingur,
Tálknafirði, með 718,8 lestir x
77 róðrum og Sólrún, Bolungar-
vik, með 6763 lestir i 83 róðr-
um. Tálknfirðingur og Sólrún
voru á linu, hinir á togveiðum.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
Gautaborg og nágTenni. Um 30
tslendingar komu til stofnfund-
arins.
17. apríl síðastliðinn komiu um
4C fslendingar saiman til fundar
í Foikets-hus í Gautaborg. Var
þar einróma samþykkit stoífnun
fslendingafélags í Gautafoarg og
nágrenni. Á fundinum var síkip-
uð imdirfoúniregssítjóm og vann
hún síðan að sammingu félaigs-
laga og undirbúningi stofnifund-
ar.
Á stofnfundi félagisins, 16.
maí, voru samþykkt félagslögin
Qg kosin var stjórn þesis. f
stjóm eiga sæti þeir Sveinn
Sveinsson, foxmaður, Kristján
Guðnason, varatfbrmaður, HaJl-
igrimur Guðmundsson, ritari,
Guðmiumdur A. Sigurjóresson,
gjaldkeri, og Henrilk Benteson,
meðstjórnandi. Einnig var á
fundireum kosin 5 manna
sfkemmitinefnd.
Tilgangur félagsins er m. a.
að stareda fyrir uppJýsingaþjón-
ustu fyrir félagsmeinin, t d. um
atvinmu- og húsmœðismáll. Eirenig
Fr amtí ðarskipan
verzlunar-
menntunar
SfÐAN 1. janúar 1970 fer
menntamálaráðuneytið með mál-
efni verzlunarskóla og í byrjun
marzmánaðar sama ár fór ráðu-
neytið þess á leit við skólastjóra
Verzlunarskóla fslands og skóla-
stjóra Samvinnuskólans, að þeir
gerðu tillögur um framtíðarskip-
an verzlunarmenntunar 1 land-
inu. f samráði við skólastjórana
og fleiri aðila, ákvað ráðuneytið
að skipa sérstaka nefnd til þess
að fjalla um þetta verkefni og
eiga sæti í henni: Dr. Jón Gísla-
son, skólastjóri Verzlunarskóla
íslands, sr. Guðmundur Sveins-
son, skólastjóri Samvinnuskól-
ans, Hjörtur Hjartarson, for-
stjóri, og Gísli V. Einarsson, við-
skiptafræðingur, tilnefndir af
Verzlunarráði fslands, Eysteinn
Jónsson, alþingismaður, tilnefnd-
ur af Sambandi ísl. samvinnu-
félaga, ölvir Karisson, oddviti,
tilnefndur af Sambandi ísl. sveit-
arfélaga, Andri ísaksson, deildar-
stjóri, Indriði H. Þorláksson,
stjórnarráðsfulltrúi, og Birgir
Thoflacius, ráðuneytisstjóri, sem
jafnframt er formaður nefndar-
ipnar.
. Er néfndinni ætlað að skila til-
logiim sínum í frumvarpsformi
til ráðuneytisins.
Af hver ju sjúst
notaðir Volvo -
bílar sjaldan
hjó bílasölum?
Gæði Volvo, betri nýting og hátt endursoluverð, hafa
stuðlað að því, að Volvo eigendur selja bifreiðir sínar
sjaldnar en eigendur annarra gerða bifreiða. I skýrslu
Svensk Bilprovning 1970 er meðalaldur venjulegs
Volvo talinn vera 13.3 ár. Það er töluvert betri nýting
en telst Yera eðlileg nýting flestra bifreiðagerða, sem
seldar eru hérlendis. Enda sannar reynsla hinna fjöl-
mörgu Volvo eigenda staðhæfingar allra bifreiðaprófa.
Sé meðalnýting bifreiða mæld í árum, er Volvo framar
öllum helztu gerðum bifreiða. Þess vegna sjást notaðir
Volvo-bílar afar sjaldan bjá bílasölum.
Það er komið í tízku að fá mikið fyrir peningana!
VELTIR HE
Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200