Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAl 1971 \ l I I í I I i i. Suðureyri ÖLLUM er enn i fersku minni þaö mikla áfall, sem íbúar á Suöureyri uröu fyrir, er frystihúsið á staðnum brann nánast til kaldra kola fyrir fáeinum vikum. Ætla hefði mátt að þar lægi allt mannlíf, hvað þá atvinnulíf enn í dvala eftir. — Svo er þó ekki, langt í frá. I»egar blaðamaður Mbl. kom máli Halldór Bernódusson, sem auk þess að vera skrif- stofustjóri Freyju, er frétta- ritari Mbl. og hann sagði, að íbúar væru trúaðir á að þeim tækist að byggja upp að nýju það sem brunnið hefði, svo að það kæmi sem bezt út fyrir framtíðina. — Enginn hefur gefizt upp hér, þótt á- faliið hafi verið mikið, sagði Halldór. -— Og nú er megin- málið að vel gangi, frystivél ar fáist viðgerðar, svo að við komumst af stað. Atvinnu- tjón hefur ekki orðið svo ýkja mikið, þar sem oft hef ur verið nokkuð hlé frá loka degi og fram til máriaða- Frá brunarústunum Uppbygging í fullum gangi móta maí-júní, svo að þetta er ekkert ofboð, þannig séð. En tjónið sem varð í brun- anum, það var náttúrulega svo óskaplegt að hægt væri að halda áfram að reikna það út endalaust. Nú er verið að ljúka smiði á stálbát fyrir Suðureyri, sem byrjar væntanlega grá- lúðuveiðar um mánaðamótin. Annar bátur, Ólafur Friðberts son, 190 tonn, fer einnig á grálúðuveiðar og auk þess er gerður út 140 tonna togbátur og dagróðrabátar, sem fyrir eru, munu leggja upp á Suð ureyri. í sumar verða vatnsveitu- framkvæmdir nokkrar í þláss inu, og verður tekið úr Stað ardal, en nú hafa Suður- eyringar yfirborðsvatn. — Smávægilegar boranir hafa Halldór Bernódusson á Suðureyri fyrir skemmstu var þar líf í tiisknniini, unnið var að því að hreinsa til í rústunum og hópur rnanna var að störfum í öðru húsi, sem Freyja h.f. hefur yfir aö ráða; þar verður byrj að aö taka á móti fiski til vinnslu nú um mánaðamótin, ef allt fer að líkum. Þar ættu að nást sömu afköst og því ekkert að vera til íyrirstöðu, að allt væri komið í fullan gang fyrir næstu vertið. A Suðureyri hittum við að Ur vinnslusalniini, sem verður tekinn í notkun uni næstu nianaðaniót. og verið gei'ðar eftir heitu vatni á nokkrum stöðum. — Annars má búast við að fisk verkun verði aðalvinnan í surrtar, á Suðúreyri búa nú um 500 manns, sé sveitin um hverfis meðtalin og 90% íbúa byggja afkomu sína á fiski. Á Suðureyri er sjúkraskýli af fullkomnustu gerð og þar stendur myndarlegur læknis- bústaður, að vísu auður. — Sjúkraliði starfar á staðnum, en læknir frá ísafirði kemur einu sinni eða tvisvar í viku. Þá er símstöðin tiltölulega ný af nálinni og bráðlega verður nauðsynlegt að stækka barna skólann og bæta aðstöðu fyr ir skólastjóra og kennara. — Vegna nýju skólalaganna ligg ur ekki ljóst fyrir, hversu mikil stækkunin þarf að vera en þó hefur viðbótarbygging verið teiknuð, en eftir er að bjóða hana út. íþróttasalur er enginn, en leikfimikennsla hefur verið í félagsheimilinu, og útilaug skammt fyrir inn- an þorpið hefur verið notuð fyrir skólasund á veturna. Af starfsemi einstakra fé laga á Suðureyri sagði Hall- dór að það væri langhelzt kvenfélagið, sem starfaði og hefði unnið mikið starf, gef AUGLYSINGASTOfA KRISTINAR 9 25 ilmandi brauð og íslenzkt smjör .. mmm • • • • • • ilmandi ristaö brauö og hituö rúnnstykki meö íslenzku smjöri -þaö bragöast...mmm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.