Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAl 1971
Vanur bókhaldarí
óskar eftir starfi. — Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Bókhald — 79€5“.
VOLVO-eigendur othugið
Bílaverkstæðið verður lokað frá 14. júlí —
8. ágúst vegna sumarleyfa.
Þar sem þegar er kominn þó nokkur bið-
tími, bendum við viðskiptavinum okkar á
að panta viðgerðartíma sem allra fyrst, ef
viðgerðar er þörf fyrir sumarfrí.
Auglýsendur
Hvalvertíí hefst nú um mánaðamótin, en hún mun standa fram í septemberlok. Að undanfömu
hefur verið unnið að því að gera hvalveiðibátana klára fyrir vertíðina og hafa þeir verið málaðir
og hreinsaðir eftir veturinn. Bátarnir eru fjórir og verða um 60 manns á þeim í snmar. í hval-
stöðinni í Hvalfirði munu í sumar starfa um 100 manns og í Hafnarfirði á vegum Hvals hf. 40 til
50 manns. Skipstjórar á hvalveiðiskipunum fjórum verða sömu menn og voru í fyrra, en þeir
eru jafnframt skyttumar um borð. Frá Reykjavík fara „Hvalirnir“ kvöidið 30. maí að öllu for-
fallalausu.
ATHUGIÐ
Síðasta blað fyrir Hvítasunnu keraur út
laugardaginn 29. maí.
★ Þeir sem hafa í huga að auglýsa í
því blaði eru vinsamlega beðnir að
skila handritura fyrir kl. 5 á fimmtu-
dag 27. maí.
Fyrsta blað eftir Hvítasunnu kemur
út miðvikudaginn 2. júní.
AHir þekkja Johns-Manville loftplöturnar.
Verzlíð þar sem úrvalð er mest — og kjörin
bezt.
|H JÓN LOFTSSONHF
%#lai Hringbraut 12102^10 600
VORUM AÐ TAKA UPP
margskonar fatnað úr dönsku bómullar
jersey m.a. skyrtublússkjóla, stærðir 36—46.
Stuttbuxur með Mini-kjólum (baby-doll).
Stuttbuxur með opnura Maxi-pilsum og
blússum.
Stuttbuxur með Chanel-pilsum og blússum
spánskt snið.
Síðbuxur með blússum (Tunika).
Fallegir léttir Maxi-kjólar úr Terylene
ehiffon.
Rauðarárstíg I — Sími 15077
“ZTJ™ bílar- Þrír bílar
mmf ....ef heppnin ermeð
DREGIÐ 5.JÚNÍ LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS