Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 32
nucivsmcRR @^»22480 i FIMMTUDAGUR 27. MAl 1971 Hverageröi: Gróðurhúsið eins og eftir sprengjuárás Hveragerði, 26. maí. GEYSIMIKIÐ óveður var hér í niótt og hafa garðyrkjubændur orðið fyrir miklu tjóni. í gróður- húsinu Eden eyðilagðist 200 fm hús og er útlit þesis eins og sprengja hafi lent á því. Húsið, sem er eins árs gamalt brotnaði þaninig að sperrur mölbrotnuðu og fuku á næsta hús, sem er upp eldishús og þar brotnuðu 70—80 rúður. Eyðilagðist þar mikið af plöntum og tjáði Bragi bóndi í Eden mér að ekki yrði tjón hjá sér undir 100—150 þús. kr. Hjá öðrum garðyrkjustöðvum hefur orðið mikið tjón á vermi- reitum og þar fuku gluggar af, hátt í loft og brotnuðu. Eru blómin hálf svört eftir veðrið. Alhvítt var hér í nótt og svolítið frost. Má geta nærri að uppeldi plantna hefur ekki haft gott af þessum veðurham. — Georg. Öboðnir og heimtuðu vín — Frásögn mannsins, sem ráðizt var á KOMIÐ hefur fram í viðtali lög- reglunnar við manninn, sem ráð- izt var á á mánudagskvöldið af þremur ungum piitum, að saga hans er allfrábrugðin sögu pilt- anna, en þeir kváðu manninn hafa boðið sér inn tii sín, þar sem hann hefði gefið þeim áfengi Maðurinn kom í gær heim til sín á Grettisgötu eftir legu í slysa- deild Borgarspítalans, og verður væntanlega tekin af honum skýrsla í dag. Maðurinn ber, að hann hafi verið að vinna úti við húsið að setja upp loftræsigrind og hafi skilið eftir opnar dyr að Sbúð sinni. Þegar hann svo kom inin eftir að hafa unnið verk sitt, sátu þremenninigarnir þar og heimtuðu brennivín. Maðurinn þekkti ekki neinn piltanna, en þeir gáfu þær skýringar á nær- veru sionni í húsinu að þeir hefðu þekkt mann í húsinu áður fyrr. PiKarnir heimtuðu áfemgi, en maðurinn neiifcaði að gefa þeim það og réðst þá einn pi'ltanna fyrirvarailausit á hann. 1 fyrsfcu reyndi maðurinn að komast út, en þegar hann sá að honum yrði það ekki auðið tók hann á móti og upphófst viðureign. Fiiltaimir þrír höfðu loks rruann- inn undir og fflýðu svo af hólmi. íbúar hússins sem komu að gátu gefið lýsingu á piltunum og lit- ill drengur vísaði á h\"eifc þeir hefðu hlaupið. Er rannsóknar- lögreglan handtók þá þurfti eklki vitnanna við, því piítarnir voru með skrámur eftir manninn. 2ja ára ökumaður í djarflegum akstri Akureyri, 26. maí. TVEGGJA ára barn ók bíl móður sinnar hjálparlaust 50—70 metra á sléttri Strand- götunni á Akureyri í gær. Ökuferðinni lauk með því, að billinn lenti á ljósastaur og komst ekki lengra. Móðirin hafði verið í öku- ferð ásamt barni sínu. Stöðv- aði hún bilinn við hús nr. 52 við Strandgötu og skildi barn ið eftir í bílnum meðan hún skrapp inn í húsið. Hún hafði slökkt á vél bilsins, en skilið lykilinn eftir í ræsislásnum. Einnig kveðst hún hafa sett handhemil á. Ekki var löng stund liðin þegar komið var inn og henni sagt, að bílnum hefði verið ekið af stað og hann stöðvazt á ljósastaur skammt frá. Litla barnið hafði ræst bílinn, tekið hand- hemilinn af og lagt upp í stutta en djarflega ökuferð. Svo vel vildi til að enginn varð fyrir bílnum nema staur- inn, sem skemmdist ekki, en lítillega sa á bílnum. — Sv. P. Myndin sýnir hvernig stormurinn lék eitt af gróðurhúsimum í Hveragerði. Sperrur kubbuðust, gler brotnaði og vind urinn skemmdi mikið af jurtum í nokkriun gróðurhúsum. Hluta 2ja deilda Borgar- spítalans lokað í mánuð vegna skorts á hjúkrunar- konum til afleysinga í sumarleyfum VEGNA skorts á hjúkrunarkon- um verður að loka tveimur deildum skurðlæknis- og lyfja- deildar Borgarspitalans í einn mánuð í sumar, samkvæmt upp- iýsingum Sigurlínar Gunnars- dóttur, forstöðukonu Borgarspít- alans. Sagði hún að gripið hefði verið til þessa neyðarúrræðis vegna þess að ómögulegt væri að fá nægilega margar hjúkr- unarkonur til þess að leysa starfsfólk af í sumarleyfum en full not eru fyrir sjúkrarúm þessara deilda. 25 hjúkrunarkon- ur hefði þurft að fá til starfa til afleysinga til þess að unnit væri Talsvert virkjum tjón á mann- i storminum Sunnlenzkir garðyrkjubændur urðu fyrir miklu tjóni og járnplötur fuku af húsum TALSVERÐAR skemmdir urðu á manmvirkjum á Selfossi, Laugar- vatnd og 1 Hveragerði í norðam- stonminum sem gekk yfir í fyrri- nótt. Á Laugarvatni brotnuðu rúður í tveimur gróðurhúsum Ásgríms Jónssonar og skemmdist öll agúrku- og tómatauppskeran í þeim. Er tjónið talið nema 200— 300 þús. kr. Jámplötur fuku af nýja íþróttahúsinu og allt sem búið var að plamta úti er ónýtt. Þá brotnuðu í storminum þrjú tré, sem stóðu fyrir utan Menmta skólahúsið, en þau eru 50 ára gömul og var stofn þeirra um 20 srn í þvermál. Mark á íþrótta- vellinum, gert úr tveggja tommu jároi, fauk lamgan veg og vitað var um einn bát, fokinn á Apa- vatind. Fannst hamin ekki. Sex stiga frost var á Laugarvatni í fyrrinótt og voru bændur í vand- ræðum með fénað aimm. Mun eitthvað hafa verið um lamiba- dauða. Á Selfossi fuku jároplötur af Mjólkurbúi Flóamanna og fleiri húsum og rúður brotmuðu í hús- um. Frá skemmdum í Hveragerði segir í annarri frétt á baiksíðu. að starfrækja þessar deildir eins og eðlilegt væri. Hér er um að ræða iokun á I deild. einni skurðlæknisdeild af þrem- ur og einni lyfjadeild af þremur. í 4 vikur verða þvi ekki notuð 32 rúm af um 100 á skurðlækn- isdeild og 25 rúm af 90 á lyfja- deild. Lokunin á þessum hluta skurðlæknisdeildar verður frá 1. júlí og frá 15. júlí I lyfja- Norðankælan veldur litlu tjóni á gróðri HRETIÐ sem gekk yfir iandið í fyrrinótt mim varla hafa nokk- ur áhrif til tjóns á gróður, ef áframhald verður ekld á þessu tíðarfari. Eins og sagt hefur ver ið frá í fréttum rokhvessti og kólnaði með hvassri norðanátt, sem færðist austur yfir landið. Jörð gránaði viða um land og eitthvað var um lamhadauða í sveitum og nokkrar skemmdir urðu á mannvirkjum vegna stormsins. Urðu margir bændur að vaka yfir fé sínu næturlangt. Á Vestfjörðum var úrkoima, slydda og rigniinig og einnig á Norðuriamdi og Austfjörðum. — Smáél voru sunnanlands, en um hádegisbil í gær fór heldur að draga úr norðanáttiruni og spáði veðursfcoifan að það myndi lygna hægt og sígandi. Hiitánn íyrir norðan komst sums staðar niður fyrir frostmaúk í íysrrinótt á léig- lendi, en í gær var hifci víða um 0 gráður nyrðra. Samikvæmt upp lýsingum Knúts veðurfræðings Knudsen var þessi norðanruma sú fyrsta að ráði síðan 17. apríl síðaistliðinn. Gisii Kristjánsson hjá Búnað- arfélagi IsJands saigði að þúfha- fyllingar hefðu orðið víða á heið- urn og í sveitum Borgarfjarðar hrímaði jörð talsvert. Grátlt sagði hann hatfa orðið í innsveit- um Norðanlands og hvífct við sfcröndina, þar sem var úricoma og slydda. Fé mun víða hatfa verið kom- ið í haga, enda sæmileguir sauð- hiagi viða kominn með ágætan sauðgróður. Eitthvað mun hatfa verið um lambadauða, éins og verða vill þegar slíkt aáæmsku- veður ber óvænt að garði. Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri saigði að etf ekki kæmu í kjöitfar þessa veðums sterkur stormiur og næturfrost myndi fcrjáigróðrinum ekki alvaríeg hætta búin. Að vlsu sagði hann að það gæti skeð að Möð sviðn- uðu svolítið, en ný Möð ksemu fyriir það. Talldli Hákon ilkur á að þetita hret væri hin áríega hvítasunnurumba og gott væri ef hún yrði ekki meiri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.