Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MAl 1971 13 ið til s j úkraskýliflin a góðar gjafir og fatapoka I alla gúm báta á vetrarvertíðum o.fl. —■ Leikfélagið reyndi jafnan að halda uppi nokkurri starf- semi og væru oftast sýnd 1-2 leikrit á vetri. Annars hefur gengið erfið lega að halda uppi miklu fé lags- og mentnin garstarfi, baeði vegna fámennis og eins vegna þess hve atvlnnuspemn an hefur verið mikil á síð- ustu árum. Takmarkaðar frí stundir vilja menin nota sér tii hvíldar og hafa ekki alltaf krafta til að stússa í miklu félagsstarfi líka. Jöfn og góð vinna hefur verið á Suður- eyri allt éirið, á haustin og yfir vetrarmánuðina kemur til vinnukraftur margra hús- mæðra og skólanemendur njóta góðs af því, að hér hef ur ekkert atvinnuleysi verið. TIL SÖLU DODGE DART 270 árg. 1967. Vel með farinn einkabíll sjálfskiptur með vökvastýri og Powerbremsum. VÖKULL H/F., Hringbraut 121 — Sími 10600. MATSVEINN ÓSKAST Á HVALVEIÐIBÁT Upplýsingar í síma 50565. HVALUR H.F. Skrifstofumaður Slórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða ungan mann til skrifstofustarfa. Tilboð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Skrifstofa — 7567", Bifreiðaeigendur othugið Félagsskirteini F.I.B. 1971 veitir m. a. rétt til eftirfarandi þjónustu: LjósostiUingar — nýjung Eílaverkstæði Friðriks Þórhallssonar, Ármúla 7, sími 81225, veitir félagsmönnum F.i.B. 33,3% afslátt á Ijósastillingum. Fyrir þá félagsmenn, sem eiga erfitt með að láta stilla Ijósin á venjulegum vinnutíma, verður haft opið til kl. 10 e. h. á næstkomandi fimmtudagskvöldum. Gerizt meðlimir í F.l.B. og eflið með þvi samtakamátt bifreiðaeigenda. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda, Anmúla 27. Símar 33614—38355. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.