Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐH), FLMMTUDAGUR 27. MAÍ 1971 25 — Utan úr heimi Framhald af bls. 16 örtnur lönd, eklti einu sinni Austur-Evró[>u. Þeir gagn- rýna einnig tilhneigingu þeiirra A-Evrópuríikja, sem lengst eru komin í þróuninni — það er Tékkóslóvakíu og A-Þýzikalands — til þess að Mta á vanþróaðri bræðra- þjóðimar setn hagstæða markaði fyrir iðnaðarvarning sinn, er á vestrænan mæli- kvarða megi tíðum telja aöt að því ónothæfan. Þebta hefur leitt til 65% samdráttar í viðskiptum Ung verja við önnur ríki A-Evrópu og er nú svo kom- ið, að viðskiptin við Vestur- lönd nema 26% af utanrikis viðskiptum landsins. Útfl.uftn ingur til V-Þýzkalands eins jókst um 15% á síðasta ári en innflutningur þaðan um 38%. Nema viðskipti Ung verja við V-Þýzkaland nú um 5% utanrikisvdðskipta þeirra og fara væntaniega vaxandi ef svo heldur áfram sem horfir. Má búast við, að viðskiptin við V-Þýzkaland aukist hraðar á næstunni en viðskiptin við A-Þýzkaland, sem nú nema um 10% utan- rrkisviðskipta Ungverjalands. Ungverjar binda miklar vonir við svoikallaða ,^am- vinnusamninga“ sína við Vest urlönd en sam'kvæmt þeim fá þeir frá VesturLöndum vélax og tækjatoúnað, sem ger- ir þeim kleift að framJieiða í Ungverjalandi varning, er hæfur sé á markað á Vestur- löndum. —- Og þeir ráða yfir mikta vinnuafli, sem þeir gjarna viljia beina frá óarðbærum framleiðstagreinum að öðr um arðbíurari, svo sem rafeindaiðnaði og gerviefna- iðnaði ýmiss konar. En Ungverjar eru — eins og Pólverjar og Tékkóslóvak ar —- sér fyllilega meðvit- andi um þær híndranir, sem liggja á leið þeirra til aukinna viðskipta við Vestur lönd. Langmestur hluti fram- leiðsta Ungverjaiands er miðaður við markaði í Aust- ur-Evrópu og Sovétrikj- unum. Þeir eru stórir og ör- uggir, en gera miklu minni tæknilegar kröfur en Vestur landamarkaðir. Það verður því ærið verkefni fyrir Ung- verja og vafaiaust mjög erf- itt únlaustnar að leysa frekar wn núversmdi viðskiptabönd og vinna sér sess í hinum há- þróaða viðskiptaheimi Vestur landa. (OBSERVER — ÖU rétttndi áskilin) vmimmiR herjolfs hafa fyrst um sinn verið áætiaðar sem hér greinir í sumatr: Frá Rvík á mánudögum ki. 21 00 I Vestmannaeyjum á þriðjudögum. Daglega frá miðvikudegi til sunnudags milli Vestmamaeyja og Þorlákshafnar Frá Ve kl. 12.00 ti! Þh kl. 15,30. — Þh — 17.00 — Ve — 20.30. Á hvítasunnudag verður burtferðartíminn frá Ve kl. 15.30 og frá Þh kl. 20.00. Á 2. dag hvítasunnu verður ferð VE — Þh — Ve á venjulegum tíma og til Reykjavikur um kvöidið. Afgreiðsla i Rvík á þriðjudag 1/6 og í Va á mið- vikud, 2/6, og verður því ekki Þh-ferð þann dag. Bílaferðir verða á vegum Umferðarmiðstöðvarinnar (stmi 22300) í sambandi við Þh-ferðir. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Fyrir hvítasunnuna Blátt nankin er sporttízkuefni sumarsins. Fínt í ferðalagið. Safarijakkar — humberjakkar — síðbuxur — stuttbuxur — húfur. Jafnt fyrir „hana sem hann“. Lækjargötu — Skeifunni 15. SALTSTOCK '71 TJÖLD, SVEFNPOKAR, VINDSÆNGUR, GASTÆKI. Allur viðleguútbúnaður fyrir hátíðina. SKA TA BUÐiA Jtckin af Jljálpnrsrcit skáta Rcykjavik Hver leysir vandann? Ung hjón með 1 barn vantar góða íbúð 1. júní. Tilboð merkt: x?x?x? — 7566“ sendist afgr. Morgunbl. fyrir 17. júní. ný mnfluttur 10-19-68 yfirfarinn. sprautáður og ryðvartrwi til sölu, Verð kr. 340.000 — Til sýnis hjá umboðmu. | SÓLFELL HF„ Skúlagöt-u «3. I í I i i fyrir varahluti óskast til leigu strax. Húsnæðið þarf áð leigjast í 1—114 ár og vera 300—400 ferm. með góðri aðkeyrsfm. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. mai merkt: „Lager — -4177’% I i Framtíðarvinna I Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar vill ráða nú þegar kad , eða konu til afgreiðslustarfa. Lágmarksaldur 20 ára. i Upplýsingar veittar á skrifstofu Almenna bókaféiagsins, Austurstræti 18. 5. hæð, (ekki í síma). w^Sf - .'cBb Farfuglar — ferðameno Hvitasunnuferðir Hvítasunnan: 1. Snæfelfsjökull 1. Ferð í Þórsmörk, 2. Þórsmörk. 2. Ferð á Kötlu. Farmiðar í skrifstofunni, öldu- götu 3, símar 19533-11738. Skrifstofan opin á miðvikudag Ferðafélag íslands. « i og föstudagskvöldum frá kl. 20:30—22. — Farfuglar. Aðalfundur Reykjavikurdeildar f Hjálpraeðisherinn Rauða kross íslands í kvöld kl. 8.30 almenn sam- verður í kvöld ki. 20.30 að koma að Kirkjustræti 2. Aífir Hótel Sögu, hliðarsal, gengið vetkomnir. inn nótelmegin. Auk venju- legra aðalfundarstarfa verður sýnd kvikmyndin Kirathimo, litmynd um heifbrigðisþjón- ustu í Kenýa. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Fíladelfia Brezki miðillinn Almenn samkoma í kvöld kl. Kathfeen St. George hefur 8.30. Ræðumenn Daniel Glad skyggnifýsingafund í Garða- stræti 8 föstudagskvöid 28. og Arthur Eriksen. nrvaí kl. 8.30. Aðgöngumiðar Bræðraborgarstígur 34 afgreiddir í dag kl. 5.30—7. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Stjórnin. AHir velkomnir. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Dómarinn vígir þau Wendy og Perry, og Lee Roy segir glottandi: ,Tæja, kall miiin, það er ekki eftir neinu að bíða, kysstu hrúðina. (2. niynd). Jæja, frú Mon- roe, ég held að litli bróðir þinn sé loks farinn að hugsa etas og maður. (3. niynd). Ég vona að Perry hafi á réttu að standa, Troy, það verður niikið áfall fyrir Lee Roy þegar hann nppgötvar að hann er ekki lengur númer eitt á lista Wendyar. margfaldar markað yðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.