Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.05.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBL.A£>]Ð, FIMMTTJDAGUR 27. MAÍ 1971 ihl- ' VESTFIRÐIR Framboðsfundir í Vestfjarða- kjördæmi verða sem hér segir: Bilduflalur 27. mai kl. 20 30 Þingeyri 27. maí kl. 20.30 Fiateyri 28 mai kl. 20.30 Suðureyri 28 maí kl. 20.30 Bolungarvik 29. maí kl. 14 Súðavik 29. mai kl. 14 Isafjörður 4. júni kL 20.30 Reykjanes 5. júní kl. 15 | Króksfjarðarnes 5. júní kl. 15 Arnesi 6. júni kl. 15 Hólmavik 6. júni kl. 15 ! Otvarpað verður frá fundinum á ísafirði á 1510 kilóriðum og 197 metrum. F ramb jóðendur. REYKJANES Framboðsfundur að Hlégarði Frambjóðendur í Reykjaneskjördæmi efna til framboðsfundar í kvöld finimtudaginn 27. maí kl. 20,30 að Hlégarði, Mosfellssveit. NY SENDING — SUMARTIZKAN DAGKJOLAR. KVÖLDKJÓLAR. BUXNAKJÓLAR (Hot Pants). Stórfaostlegt úrval af SUMARFATNAÐI. BELTI GEFINS ? Það mætti orða það þannig. Drengjagailabuxur með vönduðu leðurbe.ti. Staerð;r: 6—12 kr. 195,00 Stærðir: 14—18 kr. 200,00 Kynnið yður hvað teðurbelti kosta og þér munuð sjá. að við liggur að buxurnar séu gefnar. Minnstu númerin eru með tvö- földu hné. Við hjálpum yður að útbúa börnin ódýrt í sveitina. Reykiavtk: Eg»H Jacobsen. Austurstræti 9, Ó.L.-búðin, Laugavegi 71, Vrnnufatakjallarinn. Barónsstíg 12. Hafnarfirði: Verzl. Einars Einarssonar. Akranesi: Verzl. Ósk. Neskaupstað: Verzl. Fönn. SUEXIRLAND______________________ Hveragerði SjáHstæðisfélagið Ingólfur í Hveragerði hedur abnennan fund að Hótel Hveragerði fimmtudaginn 27. mai n k kl. 20.30. Fundarefni: Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðberra og Steinþór Gestsson, alþm. flytja ávörp og svara fyrirspurnum fundarmanna. IWódelsamtökin í Reykjavík sjá um t zkusýningu. Karl Einars- son. gamanleikari, skemmtir með eftirhermum og Sólveig og Jón H. Jónsson, skólastjóri sjá um almennan söng og hljóð- færaleik. — Allir velkomnir. Vorhátíð Eyverja F.U.S. í Vestmannaeyjum verður að venju haldin um Hvítasunnu- helgina. Hátíðin hefst kl. 8,30 e.h. á hvítasunnudag með skemmtun í samkomuhúsinu. I. Líiðrasveit Vestmannaeyja leikur. II. Ávarp Jóhann Hafsteín, forsætis- ráðherra. III. Guðrún Á. Símonar óperusöngkona syngur einsöng með undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. IV. STUÐLATRÍÓIÐ. V. Karl Einarsson gamanteikari flytur gamanþætti. VI. B. J. kvinettinn og Mjöll Hólm skemmta. Dansað verður í Samkomuhúsinu og Alþýðuhúsinu frá mið- nætti tíl kl. 4. BARNASKEMMTUN verður á hvítasunnudag frá kl 3—5 í samkomuhúsinu. Eyverjar F.U.S. Sumarf agnaður Kjördæmisráð Sjálfstaeðisfélaganna í Suðurlandskjördæmi heldur sumarfagnað að Hvoli, laugardaginn 5. júní kl. 21:00. Avarp: Ingólfur Jónsson, ráðherra. Skemmtiatriði: Karl Einarsson, gamanþáttur. Guðrún Á. Símonar, einsöngur. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi til kl. 02:00. Ingólfur Pálsson, sími 4239. Óskar Magnússon, sími 3117. Steingrimur Jónsson, sími 3242. Jón Guðmundsson, slmi 3634. Guðný Guðnadóttir, sími 7111. Sigurður Jónsson. sími 5153. Kosningaskrifstofa Sjálfstaeðis- flokksins, Austurvegi 1, sími 1698. Miðapantanir: Hveragerði: Eyrarbakki: Stokkseyri: Þorlákshöfn: Vík: Hella: Seifoss: TVÍMÆI ALAUST KJARAKAUP ÁRSINS. NORÐURLAND VESTRA Sauðárkrókur Almennur kjósendafundur verður haldinn í Bifröst fösiudaginn 28. maí n.k. Fundurinn hefst kl. 20,30. Frummætendur verða: GUNNAR THORODDSEN, prófessor og ELLERT B. SCHRAM. formaður SUS. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksíns í kjördæminu munu mæta á fundinum og svara fyrirspurnum. Sjálfstæðisfélögin á Sauðárkróki. REYKJAVÍK FRAMBJÓÐENDUR FLOKKSINS VERÐA TIL VIÐTALS Á SKRIFSTOFUNUM FRÁ KL. 17,30 DAGLEGA, NEMA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA. Hónleitis-, Smóíbúðo-, Bústnðo- og Fossvogshverli DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS: FÖSTUDAG 28. MAÍ KL. 20,30 RÆÐUMENN: JÓHANN HAFSTEIN, GEIR HALLGRÍMSSON, AUÐUR AUÐUNS, flytja stutt ávörp og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Páll Gíslason, læknir. flVEBY iðnnðorvogir Ýmsar stærðir og gerðir fyrirliggjartdi ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF. Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla bíói) — sími 18370. NOTAÐIR BILAR Skoda 110 L '70 Skoda 100 S '70 Skoda 1000 MB '69 Skoda 1000 MB '68 Skoda 1000 MB '67 Skoda 1000 MB '66 Skoda Combi ’67 Skoda Combi '66 Skoda Combi ’65 Skoda Combi '64 Skoda 1202 >66 Skoda 1202 '65 Skoda 1202 '64 Skoda Octavia '65 Skoda Octavia '61 Volkswagen 120C '68 SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Simi 42600 Einangrið með GLASULD m i glerullarskólar til einangrunar á heita- og kaldavatns leiðslum. glerullarmottur í mörgum breiddum með álpappír og vindþéttum pappír með asfaltpappír og vindþéttum pappír með asfaltpappír. Fæst í helztu byggingavöru- verzlunum. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.