Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1971 AÐALFUNDUK Sölumiðstöðvar hraðfrjTstih>isajina var haAdinn að Hótel Esju 25. og 26. niaí. I>íir kom fram að heildarfram- leiðsla hraðfrystra sjávairafurða 1970 hjá hraðfrystihúsum innan S.H. var 74.649 smálestir og 9-2% meiri en árið áður. Framleiðsla frystna fiskflaka og fisklblokka var 56.865 smálestir. Var það 4.8% metra en árið áður. Einnig varð mikil aukning í frystingu humairs, rækju og skelfisks. Að verðmæti var útfhitningurinn 4.131 milljón króma og heildar- verðmæti seldra aíurða Cold- water Seafood i Bandarikjimum var 4.086 milijónir króna. Aðalfundur S.H.: Framleiðslan þúsund tonn Gunnari Guðjónssynd; reikninig- Á aðalfundinuím var Jón Árna son, aiiþm. frá Akranesi kjörinn fundarstjóri og tál vara Björn Guðmundisson, framkvœmdastj. Veistmannaeyjíum. Ritari var Skjörimn Helgi G. Ingimundarson, viðskiptafrœðingur. Samikvæmt fóla.gslögum var dagskrá fund- arins: skýrsla stjórnar SH fyrir etarfsárið 1970 lögð fram af ar, fjármái og starfsgrundvöil- ur hraðfryistihúsanna — EyjóJf- ur ísfeld EyjólfSson, foíristjóri; söílu- og markaðsmál — Björn Haildórsson, framikviæmdastjóri, Þorsteinn Gíisdason, forstjóri Ooidwater, Árni Finnbjörnsson, sölustjóri og Ólatfur Guðmunds- son, framkvæmdastjóri sölu- s'kriístofu S.H. 5 London — og íramieiðslumál — Einar G. Kvar- an, framlkvæmdastjóri. Árið 1970 var heiidarfram- leiðsla hraðfrystra sjávaraíurða hjá hraðfrystihúsum innan S.H. 74.649 smálestir, sem var 92% meira en árið áður. Framleiðtsia frystra íiskfflaka og fiskbloikka var 56.865 smálestir. Var það 4.8% meira en árið 1969. Þá var mikil aukning í frystingu hum- ars, rækju og skelfisks. FramieiðsDa efflir landssvæðum var sem hér segir: Smálestir Vestmannaeyjar 15.038 Suðumes 10.650 Hafnarfjörður 3.943 Reykjarik og AustanfjaMs 10.043 Akranes 3.737 Breiðatfjörður 3.147 VestfirfBr 15.198 Norðuriand 9.020 Austfirðir 3.917 FTa.mii. á bls. 31 %KARNABÆR TÉZMéUVEII ZLVJV UXGA FÚLKSIXS . . . ★ BLÚSSUR I MÖRGUM GERÐUM OG LITUM ★ HOLLENZKA SPORT- JAKKA ★ KVENJAKKA ★ STUTTBUXUR [ MIKLU ÚRVALI ★ HAA SPORTSOKKA ★ SÓLGLER- AUGU ★ LEÐURVÖRUR ★ HÚFUR ★ BELTI ★ HALSMEN O. M. FL. SKEMMTIÐ YKKUR YEL UM HVÍTASUNNUNA. VIÐ BJÓÐUM UPP Á ÓTRÚLEGT ÚRVAL AF SPORTFATNAÐI ! ! ★ BOLIR I 11 GERÐUM OG MÖRGUM LITUM ★ LEVI'S GALLABUXUR ★ LIVE-INS GALLABUXUR ★ KARNABÆJAR-GALLABUXUR ★ ÞUNNAR SUMARPEYSUR ★ STUTTERMA SKYRTUR . . . 3 ^ STAKSTEINAR „Hln nýja stétt“ AFSPRENGI gamla kommúnista flokksins, Alþýðubandaiagið, hef ur smámsaman verið að missa ítök sín og tengsl við verkalýðs- hreyfinguna í landinu. Fram- boðslistar flokksins við alþingis- kosningamar, sem nú fara í hönd, bera órækan vott um þessa þró- un. í kosningunum 1967 skipaði Jón Snori Þorleifsson þriðja sæt- ið á framboðslista Alþýðubanda- íagsins. Þegar ráðandi öfl í ílokknum hófu undirbúning að framboði nú, lögðu þau allt kapp á að ýta Jóni Snorra niður i fjórða sæti. Þessi ráðagerð tókst, en hefur þó valdið reiði fjöl- margra stuðningsmanna flokks- ins úr röðum verkalýðsfélaganna. — Ýmsir Alþýðubandalaigsmenn telja atlöguna að Jóni Snorra og framboð Svövu Jakobsdóttur af- hjúpa yfirborðsmennsku cg tízkutildrið, sem ráðandi öfl i flokkmun beita í áróðurs- cg auglýsingastarfsemi sinnl fyrir fiokkinn. ^ Þegar svo litið er á lista Al- þýðubandalagsins i Reykjavik f heild kemur í Ijós, að aðeins 5 af 24 frambjóðendum eru for- ystumenn eða framkvæmdastjór- ar verkalýðs- eða launþegasam- taka. Aðrir frambjóðendur Al- þýðubandalagsins eru aUir úr röðum menntamanna. Og ef til vill ber öll þessi menntamanna- stétt Alþýðubandalagsins sama hug til hinna vinnandi handa og Svava Jakobsdóttir, þegar hún segir:....án traustrar mennta- mannastéttar getur engin þjóð borið virðingu fyrir sjálfri sér. Þegar allt kemur til alls, er ekki spurt að því á alþjóðaþingum, hvort fulítrúi íslands hafi ein- hvern tíma róið til fiskjar effa gengið fyrir fé — það er spurt, hvað hann hafi vitrænt til mál- anna að leggja: hversu gagm- menntaður hann sé.“ Þessi orð Svövu Jakobsdóttur verða vafalaust einkunnarorð Alþýðubandalagsins, þegar hreins ununiim er lokið og fulltrúar verkalýðssamtakanna hafa endan lega þokað af framboðsiistununi. Þessi þróun virðist nú vera vel & veg komin, því að í efstu sætum á listum Alþýðubandalagsins er enginn fiilltrúi verkalýðsfélaga. Raimar er Eðvarð Sigurðsson eini fiilltrúi þessa fólks á listum Alþýðubandalagsins, sem á mögu leika á að ná kjöri í kosningun- um í júní Sýndarmennsk- an afhjúpuð Þannig virðist Alþýðubandaiag ið vera að rjúfa tengsiin við þá félaga í verkalýðssamtökunum, sem til þessa hafa verið kjölfesta flokksins og fylgt hafa honum á þróunarferlinum allt frá því aS hann hét Kommúnistaflokkur ís- lands og siðan í gegnum Samein- ingarflokk alþýðu — sósíaUsta- flokkinn og ioks inn i Alþýðu- bandaiagið. Ráðandi öfl í flokkn- um hafa viðurkennt ósigur ein- ræðissósíaiismans og reyna því að breiða diilu yfir hinn raun- veruiega hugmyndafræðilega gmndvöll, sem Alþýðubandalag- ið er reist á. FlibbasósíaUstamir í öndvegi flokksins hafa því grip- ið til ýmissa kiækja, sem aug- iýsinga- og áróðurstækni nútim- ans býður upp á. Af þessum sök- um hefur ýmiss konar tizkutiid- ur verið sett ofar iiagsmunum verkalýðssamtakanna; eða eins og Magnús Kjartansson lýsir sjálfur; „Hræsni og yfirdreps- skapur þenjast út eins og gor- kúlur á haugi.“ Flokkur, sem þannig heggur að rótum sjálfs sin hlýtur að faila, enda hefur sýndarmennskan verið rækilega afhjúpnð. r ★ v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.