Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1971 Hvitasunnuhelgin: IJm hvttasiinnnhelgina verðnr haldin í Saltvík mikil litihátíð, aðallega niiðuð við |iarfir nnga fólksins. Borgaryfirvöld lögðu fram fé til að reynt yrði að leysa vandamál fiau, sem skap- azt liafa á nndanförnum árum vegna drykkjnferða ungs fólks lir höfnðborginni. /Kskulýðsráð tók málið til athiigunar og var saniþykkt að efna til útihátíð ar í Saltvík nm hvítasunnnna, þar sem ungu fólki gæfist kostur á að skemmta sér án Jiess að valda hneyksli. Hljómsveitin Trúbrot hafði mikinn hug á að standa fyrir slíkri hátið og varð samstarf milli Æskulýðsráðs og Trúbrots itm Jietta hátiðarhald. Á hátíðinni koma fram flestar |>ær popphljómsveitir, sem starf andi eru siinnanlands og marg- ir þjóðlagaflytjendur einnig. Minnir Jiessi hátíð því um margt & hina frægu Woodstoek-popp- hátíð, sem lialdin var í Banda- ríkjunum í ágúst 1969. Saltvíkur öll hugsanleg hljómburðartæki, enda verður þar komið fvrir miklum magnaravegg og öðrum tækjum og eiga hljómsveitirnar að geta gengið beint inn á svið- ið, sett gítarana i samband og hafið leik sinn án nokkurra tafa. Hljómsveitamenn munu hafa aðsetur sitt í hesthúsinu, sem hefur verið málað og hreins að, en hefur að öðru leyti hald- ið sínum svið með jötu, stalli og brynningarfötum. Varðekliir verður haldinn á grasbala við fjöruna. Er þar gott skjól og góð aðstaða fyrir skemmtanahald. Unga fólkið sit- ur í brekkum í kring og syngur varðeldasöngva, og skemmtiat- riði verða flutt við varðeldinn. Fjósið hefur verið innréttað að nýju að nokkru leyti. Þar sem áður stóðu kýr og átu hey, eru nú laglegir bekkir, þar sem unga fólkið getur setzt niður, Fyrst nestið hefur komið til umræðu, er rétt að láta „nýju skóna" ekki gleymast. Góður fótabúnaður er nauðsynlegur, og rétt að hafa bæði ullar- sokka og stígvéli í farangrinum. Þá er nauðsynlegt að vera vel klæddur og hafa góðan hlífðar- fatnað. Ef eitthvað er að veðri, getur góð úlpa komið sér vel. Á staðnum verður læknisþjón usta, og þar verður einnig hjálp arsveit skáta með góða aðstöðu. Hafa skátar mikla reynslu í hjáiparstörfum á útisamkomum og kemur sú reynsia sér vafa- laust vel í Saltví.k. Aðstæður eru allar góðar í Saltvík, en Jx> geta menn slasað sig, ef þeir reyna og vilja. Hefur þess verið gætt að girða og merkja vand- lega alla þá staði, sem geia reynzt hættulegir, og ætti Jwí ekki að vera mikil slysahætta þar. En það ber oft við í úti.leg- I>«*ir voru að hreinsa í kringuni fjósið og hnsthúsið. (I4ósm. Mbl. Á4.) hátíðiu er popphátíð lialdin á hónilahæ ekki langt frá höfuð- borgarsvæðinu; VVoodstock var poppliátíð haldin á bóndabæ ekki langt frá stórborginni New Vork. Við birtum hér ýmsar upplýs Ingar um þessa hvítasiinniihátíð í Saltvík. Undirbúningur að hátíðar- haldinu í Saltvík hefur staðið yfir um nokkurt skeið. 25 30 ungmenni hafa dvalizt þar í rúma viku og lagt af höndum mikið starf við að bæta alla að- stöðu þar. Hefur vinna þessa unga fólks að miklu leyti verið sjálfboðavinna. Búizt er við að um 5—10 þús- und gestir komi á hátíðina, en þó hefur jafnan verið gert ráð fyrir, að þeir gætu orðið 15—20 þúsund, ef veðrið væri mjög gott. Stór hljómsveitarpallur hefur verið reistur að útihúsabaki, j sjávarmegin. Pallurinn rúmar ( hvílt lúin bein og hresst sig á gosdrykkjum og öðru „táninga- fæði“. Er óhætt að segja, að þetta sé glæsilegasta fjós á öllu landinu og þótt víðar væri leitað. í hlöðunni verður veitingasala og þar geta menn hvílt sig, borð að nestið sitt eða jafnvel stigið dansspor á hlöðugólfinu. Veitingar eru seldar á sölu- stöðum, sem bera nöfn af frum- legra taginu, eins og Saltstokk, Vúddstokk og Rúmstokk. Verða veitingar fjölbreyttar, svo sem pylsur, samlokur, öl, gosdrykk- ir, kaffi, súkkulaðikex og margt fleira. Þó er þarna ekki um svo fullkomna fæðu að ræða að unglingar geti lifað góðu lífi af henni i fjóra daga og því verða menn að gæta þess að búa sig vel út með nesti, og ef einhver vafi leikur á um magnið, þá er betra að hafa það of mikið held Hesthúsið —aðsetur hljómlistar- ur en of litið. mainna — málað. ■ % ~ f Hljómsveitapallurinn að húsabaki. um, að menn fara óvarlega með opinn eld, hitunartæki og annað slíkt, og geta af þessum völdum hlotizt slys, sérstaklega ef eld- ur læsir sig í tjöld, sem mtörg eru úr nælonefnum og fuðra samstundis upp. Því verður aldrei of oft brýnt fyrir unga fólkinu að fara vaniega og forð- ast slysin. Tjaldstæði hafa verið skipu- lögð á túnum i Saltvík og er þess vænzt, að menn tjaldi skipu lega, þannig að sem flest tjöld komist fyrir. Stutt er i vatn og salerni frá tjaldstæðunum. Næg bílastæði eru i Saltvík og er um fimm mínútna gangur frá þeim heim á hátíðarsvæðið. Heim á hátíðarsvæðið er ekki leyfð umferð annarra bifreiða en þjón ustubíla. Fjórir íþróttavellir eru í Salt- vík til afnota fyrir gesti. I góðu veðri verða bátar á víkinni, sem taka farþega í stuttar skemmti- ferðir um sundiin. Landslög gilda á þessari há- tíð í Saltvík. Verður nauðsynleg löggæzia og umferðarstjórn í Saiitvík og nágrenni. Fram- kvæmdastjórn og löggæzlumenn hafa aðsetur sitt i Hlaðbúð, sem er miðsvæðis í Saltvík. Þar verð ur einnig upplýsingamiðstöð. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar er Hinrik Bjarnason. Aögöngiiniiði að hátíðinni kost ar 350 krónur og gildir fyrir alla dagana. Miðaverð er óbreytt allan tímann. Forsala aðgöngu- miða hófst við Útvegsbankann í gær og heldur áfram i dag og á morgun. Aðgöngumiðasala er ■ einnig við Saltvikurhliðið. Ferðir verða frá Umferðamið- stöðinni frá kl. 16.00 í dag og frá Saltvík á kiukkutíma fresti tiil Reykjavíkur frá kl. 16.30 í dag. Ferðum verður þó að nokkru l'eyti hagað , eftir þörfum. Far- gjald er 60 krónur hvora leið. Nauðsynlegar upplýsingar og ýmis góð ráð hafa verið preniuð á blað, sem gestir hátíðarinnar fá í hendur. Og er rétt að vitna hér í lokaorðm á blaðinu: Iflf þú vilt að Saltvík verði Jioss konar hi itasiimuihátið sein þig hefur lengi langað til að vora á: Hagaðii Jiér nákvæmlega eins og Js'i' finnst sjálfiiin að aðr ii’ ættn að gera. Þú skalt treysta náungaiiuiti, — og þú skalt ekki bregðast tremsti lians! Vertn í góðu skapi, hvað se»n ölln líðnr! Mnndii: Saltvík 71 er hátið friðar, sátta og sanilyndls! •r vorn Jtarna könniinarleiðangri, skoðuðu fjöriigróðnr og veiddn sprettfiska, marflær og þanalýs. Fiist udagur 28. maí: 18—20: Diskótek. 20 20.30: Upphafssession: Ýmsir tónlistarmenn á staðnum flytja tónhræru. 20.30 02: Danslelkur: Trúbrot — Mánar Diskótek. 02: Flugeldasýning: Hjálparsveit skáta. I.angardagiir 29. maí: 10— 11: Morgundiskótek. 11— 34: Beathljómleikar, fyrri hluti: Tiktúra — Arckimetes Dýpt. 14—18: Eftirmiðdagsdansleikur: Ævintýri — Tilvera. 18- -19: Diskótek. 19— 02: Beathljómleikar, seinni hluti: Jeremías — Akropolis — Júbó Ingvi Steinn — Einar Vilberg — Torrek — Mánar Trix. Sunniidagur 30. maí: 10 11: Hátíðardiskótek: Jesus Christ Superstar. 11 12: Hvítasunnumorgunn. Sr. Bernharður Guð- mundsson, Trúbrot og fleiri sjá um helgi- stund. 12 14: Diskótek. 14 -17: Potpourri: Ævintýri Rió tríó — Trúbrot Náttúra. 17- 21: Þjóðlagahátíð: Þrjú á palli Kristín og Helgi — Lítið eitt Árni Johnsen Ríó ti'íó Bill og Gerry. 21 24: Varðeldur. 24—04: Miðnæturdansleikur: Roof Tops — Náttúra. Mánndagiir 31. maí: 10— 11: Morgundiskótek. 11— 14: Hádegisdansleikur: Plantan Haukar. 14 15: Session: Ýmsir hljómlistarmenn. 15 16: Samanpökkunardiskótek. Saltvík 71 — þjónusta — og aðstoð við sjálfsstjórn unga fólksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.