Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1971 21 STRETCH- STÍCVÉL SVÖRT HVÍT RAUÐ BRÚN U4 SKOVER HEpöliTE Stimplar- Slífar og stimpilhringir Austi>n, flestar gerðir Chevrolet 4, 6, 8 cyl. Dodge frá '55—'70 Ford 6—8 cyl. Cortina '60—'70 Taunus allar gerðir Zephyr 4—6 cyl., '56—'70 Transit V-4 '60—'70 Fiat allar gerðir Thames Trader 4—S cyl. Ford D800 '66 Ford K300 '65 Benz flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 cyl. Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 466 cc. Volvo flestar, bensín og dísil- hreyflar Volkswagen * Simca Peugeot WiHys. Þ. JÓNSSON & CO. Skeifan 17 Símar 84615-16. Styrimann og beitingamann vantar á Hilmi KE 7. Upplýsingar í síma 1933 og 1888 Keflavík. H júkrunarkonur Staða yfirhjúkrunarkonu við slysadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júni n.k. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspitalans í síma 81200. Reykjavik, 26. mai 1971, Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Keflavík Einbýlishús við Suðurgötu er til sölu. Á efri hæð eru eldhús, samliggjandi stofur, teppalagðar, 1 herb. og baðherb., svalir á móti suð-vestri. Á neðri hæð eru 3 herb. Húsið má auðveldlega gera að tveim íbúðum. Bílskúr fylgir. Stór lóð. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS og GUÐFIIMNS Vatnsnesvegi 20 — Símar 1263 og 2376 heima. íbúðir til sölu í KÓPAVOGI. Hef til sölu 7 íbúðir 2ja — 3ja — 4ra herb. við Nýbýlaveg í smíðum. Seljast tilbúnar undir tréverk. Einkarétt á sö'iu SIGUROUR HELGASON, HRL., Digranesvegi 18 — Sími 4-23 90. Auglýsing Með skírskotun til laga um lax- og silungs- veiði nr. 76, 25. júní 1970, og samkvæmt til- lögum Fisksjúkdómanefndar, er hér með vakin athygli á því. að óheimilt er að nota veiðitæki eða veiðibúnað við veiðar í ám og vötnum hér á landi, sem notaður hefur verið erlendis ,nema hann sé sótthreinsaður áður. Því er hér með skorað á veiðieigendur, leigutaka ve;Óivatna og aðra þá, er greiða för erlendra veiðimanna til íslands, að þeir veki athygli á þessum ákvæðum, ella geta hlotizt af óþarfa tafir, kostnaður og óþæg- indi. Landbúnaðarráðuneytið, 27. maí 1971.. AKIÐ A SOLUSTAÐIR: í REYKJAVÍK: MÚLI við Suðurlandsbraut DEKK hf. við Borgartún. í VESTMANNAEYJUM: H. SIGURMUNDSSON, heildverzlun. Á AKUREYRI: HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN, Glerárgötu. iimluKaum i n m T ö. IHl but&llisiAaifa f Sími 20 000 Farangursgrindur Höfum til sölu NÆt.ONHÚÐAÐAR grindur á Volkswagen og galvanhúðaðar grindur á Bronco og flestar minni gerðir sendibifreiða. Höfum opið mánudags- þriðjudags- og fimmtudagskvöld og á laugardögum. MÁNAFELL H/F., Laugarnesvegi 46, símar 84486 og 30220. H júkrunarkonur W Hjúkrunarkonur óskast til að leysa af í sumarfrí. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200 BORGARSPÍTALINN. Laust starf Starf dómarafulltrúa við bæjarfógetaembættið í Keflavík er laust til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. júní næstkomandi. Bæjarfógetinn í Keflavik 26 mai 1971 Alfreð Gíslason. Bifvélavirkjar Viijum ráða bifvélavirkja strax á verkstæði vort. Upplýsingar ekki veittar i sima. VELTIR H/F., Suðurlandsbraut 16. NÝJAR KAPUR í DAG Bernharð Laxdal, Kjörgarði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.