Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 28. MAl 1971 15 StýfimanD, - 2. vélstjóra og matsvein vantar á humarbát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 2169 Keflavík. |P Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonitr óskast á gjörgæzíudeild Borgarspitalans frá 1. ágúst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarkonu i hálft starf frá 1. júlí. Upplýsingar gefiK forstöðukona Borgarspítalans í sima 81200. Reykjavík, 26. mai 1971, Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. e\*n*ÍHe/ snyrtivörur komnar í miklu úrvali. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja hús fyrir Lands- banka íslands á Húsavík. Útboðsgögn verða afhent gegn kr. 5.000,— skilatryggingu irá og með þriðjudeginum 1. júní í útibú Landsbankans Húsavík og í skipulagsdeild Landsbankans, Austur- stræti 10, Reykjavík. Athygli skal vakin á því að heimilt er að bjóða í leiðslukerfi hússins sérstaklega. Tilboð verða opnuð samtímis í útibúi Lands- bankans Húsavík og í skipulagsdeild bank- ans í Reykjavík, þriðjudaginn 15. júní kl. 16.00. Peningaskápar - pcningaskápar VULCAN peningaskápar fyrirliggjandi. Traustir — öruggir — ódýrir. Leitið nánari upplýsinga. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F., Ingólfsstræti 1A — 18370. Einbýlishús óskasl Höfum kaupanda að nýju, eða nýiegu einbýlishúsi, allt að 200 ferm. grunnfl. í Reykjavík, helzt í Austurbænum. Aðeins vönduð húseign kemur til greina. Mikil útborgun í boði. Höfum ennfremur kaupendur að 3ja—6 herb. íbúðum í sambýlishúSum og sérhæðum. Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 — Simar 16637—40863. j Akurnesingar Starf forstöðumanns Bíóhallarinnar er laust til umsóknar. Ráðningartími er 4 ár í senn. Umsækjendur skuli vera á aldrinum 23—45 ára, hafa góða þekkingu á kvikmyndum og einhverja reynslu í bókhaldi og rekstri. Laun samkvæmt samkomulagi við stjórn Bíóhallarinnar. Ekki er gert ráð fyrir að starfið sé fullt starf. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf berist bæjarskrifstofunni fyrir 20. júní n.k. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri eða Haraldur Sturlaugs- son, símar 1211 — 1941 — 1815. STJÓRN BÍÓHALLARINNAR. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Kjötiðnaðarmaður eða maður vanur kjötvinnslu og kjötaf- greiðslu óskast. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu. 2. Einnbítt ••• LANDSHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS FÆST UM LAND ALLT .MISS L-entt-eric I* lsaJT $ig> * * * Snyrti- ^ vörur fyrir ungu stúlkurnai >toR\y | Jpt */V\ORNY 3 ecui l éo íledmi Snyrtivörúsamstæða. vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um baðsnyrtivörur. Sápa, baðolía, lotionT"* deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að verndó húð yðar. Notrð Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON &KAABER £ Áprentaðir Jersey-bolir, í mögrum litum. Barnabuxur í miklu úrvali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.