Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAl 1971 m BÍLALEIOA V YLITltJ 22 0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31| =^—25555 r^l4444 BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 YW Sendiferðabf f reið-VW 5 manna-VWsvefni/agn VW 9manna-Landrover 7manna iitib BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BILALEIGA CAR RENTAL “ZT 21190 21188 BILASALAN HLEMMTOBGI Sími 25450 BILALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. Bilaleigan ÞVERHOLTI 15 SlMI 15808 (10937) bilaleigan AKBBAVT car rental scrvice r8-23-áT aendum SÍMI (TEL) 35329 0 Breytingar á vinnu- og matartíma Ingibjörg Jónasdóttir, Kapla skjólsvegi 57 A, skrifar: „Um síðastliðin áramót komu til framkvæmda breytin.gar á vinnutíma opinberra starfs- manna, — 40 stunda vinnu- ÓDfRASTA BÍLALEIGAN Við bjóðum yður nýjan SKODA 100 fyrir lægra kílómetragiald — og aðeins 7 lítrar ó 100 kílómetra. Skodr LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. vika var tekín upp hjá öllum í stað 38 stunda hjá mör-gum og 42 og 44 stunda hjá mikiiu færri. Vinnutími skrifstofufólks breyttist þannig, að á sumum stöðum kemur fólik kl. 8,40, öðr um 8,45 og svo kl. 9,00. Hvers vegna það kemur ekki á sama tíma al'ls staðar, er mér alveg óskiljanlegt, þvi að alls stað- ar fær það kaffisopa fyrir há- degi, og er mér sagt, að það sé kaffiitíminn, sem geri þetta breytilegt. Matartimin.n var svo skor- inn niður í 30 mínútur — og skal hann tekinn á tímanum frá 11,30—13,30. Fyrir suma er þitta sjálfsagt ágætt, en fyrir marga er þetta nokkuð naum- ur tíimi. Margar konur, sem eiga börn, gátu skotizt heim í hádeginu og litið til barnanna sinna og komið þeim af stað í skólann, sumar gátu farið i lagningu á þessum tíma, keypt I matinn eða sinnt öðrum er- indum. 0 Þurfa ekki að hætta í hádegisklúbbunum 1 sambandi við karlmenn er þetta eitthvað öðruvísi, en-gan hef ég heyrt kvarta i sambandi við þennan hálftíma. Margjr eru þó í alls konar hádegis- klúbbum, sumir trimma, aðrir fara á bar, og svo eru þó nokkrir í Lion’s-klúbbum, Kiwani’s eða Rotary og borða saman í hádeginu. Eniginn af þeim mönnum, sem ég þekki og eru opinberir starfsmenn, hef- ur þurfit að hætta í þessum klúbbum vegna breytingar á vinnutíma. Lokoð d laugardögum júní-, júlí- og ágústmánuð. Davíð S. Jónsson & Co. ht. Afgreiðslustúlka - strax Viljum ráða nú þegar trausta og reglusama stúlku, 18—22 ára, til afgreiðslu í matvöru- verzlun — heilsdagsvinna. Aðeins verður ráðin stúlka sem getur unnið allt árið. Upplýsingar í síma 32353. Mb. Mefo VE 236 er til sölu nú þegar, ef viðunandi tilboð fæst. Báturinn er 89 tonna eikarbátur frá 1946 með Völund-Diesel 320 ha. 1959. Bátnum fylgja togveiðarfæri. Allar nánari upplýsingar gefur undirrítaður. JÓN HALTASON, hæstaréttarlögmaður, Skrifstofa: Drífanda við Bárustíg, Vestmannaeyjum. Viðtalstími kl. 4,30—6 e.h. Sími 1847. Nú er það eSckí ætlunin hjá mér að halía á neinn, hvorki menn né málefni, en ég bara botna ekkert í þessum reglum um það, hvenær fólk á að koma á morgnana og eftir hádegið. Af hverju koma ekki allir á sama tíma? Nú er ekki móðins lengur að reykja, svo að það á varla að þurfa að setja reglur, til þess að fólik han.gi ekki von úr viti yfir sígarettureykingum og kaffidrykkju. Varla fer það eft ir meltingu hvers og eins, hún er svo mismunandi. 0 Tap eða gróði? 1 sambandi við hádagisfundi þá er það alveg sjálfsagt að halda þeim áfram, — þær eru ekki svo fáar krónurnar sem þessi félög hafa látið frá sér fara tii alls konar lí.knarmála, —- en hvort tapar nú riikið meira á manninum í 25. launa- flokki, sem fer á klúbbfund einu sinni í hálfum mánuði og er frá kl. 12—14, eða skrif- stofustúlkunni i 9. launaflökki, sem fær að fara úr vinnunni 10 mínútum fyrr en lögskipað er, á hverjum degi, til að sækja barnið sitt á barnahieimiili. Hjá manninum i 25. launafL tap- ast kr. 306.39, þ.e.a.s. 1% tími á kr. 204,26 pr. klst. Hjá kon- unni i 9. launafil. tapast kr. 186,00 þ.e.a.s. 1 tími og 40 mín útur á kr. 111,62. Á hverjum mánuði er þetta þá 612,78 hjá manninum og 372,00 hjá kon- unni. Kannski er það ekki fjár- upphæðin sem skiptir öllu máli, heldur hugsunarhát.turinn, sem því fylgir, annað þykir alveg sjálfsagt en hitt alveg af og frá. 0 En því ekki að eignast krakka með réttum mönnum? Maðurinn i 25. launaflokki kemist svo kannski í hærri flokk í haust, af því að hann borðar stundum með réttum mönnum, en konan í 9. launa- flokki á sér enga framavon, af þvi að hún á krakka og gæti kannski eignazt annan seinna. 0 Hádegisfundir kvenna Af hverj-u taka konur sig ekki saman og stofna hádegis- klúbba? Hittast hálfs mánaðar lega og í staðinn fyrir að borða — því að margar eru I megr- un —- geta þær málað á postu- lin, heklað dúllur eða eitthvað þess háttar, rabbað saman, hlustað á erindi og fræðzt hver af annarri, selt svo afurðirnar og gefið einbverri li’knarstarf- semi ágóðann eða puntað t.d. upp á nýju kvesnsjúkdómadeild iina, sem verið er að reisa. Þarna gætu kannski hitzt kona í 9. launaflokki og kotna manns I Bflokki. Ef til viiLl gæti þá konan í 9- flokki hækkað eitthvað í launaflokki, af því að hún væri I klúbb með konu manns iB-flokkí, hún gæti svo líka huggaö konu mannsins og sagt henni, hvernig á að sækja um barnai- heimili eða barnsmeðlög ef eltt hvað færi úrskeiðis hjá henni. Ingibjörg Jónasdóttir, Kaplaskjólsvegi 57 A“. 0 Vill leyfa íslenzka hunda en banna útlenda Helgi Bjarnason skrifar: „Reykjavik 17.5.1971. Göði Velvakandi. I útvarpinu 16. maí s.l. var sagt frá þvi, að ákveðið hefði verið að kaupa sporbund frá Englandi til að fylgjast með fíknilyf jum og senda lögreglu þjóna til að fylgjast með þjálf un hans. Finnst þér ekki eins og mér, að þetta sé kjaftshögg á borg- arbúa, sem hefur verið bann- að allit hundahald. Þar af leið- andi kemur eða koma sp>urn- ingar um: Eru þessir dönsku hundar siðmenntaðri, þrifnari, eða hugljúfari en aðrir hund- ar? Eða á það að sýna, hvaða álit allir urðu áður fyrr að hafa á öllu dönsku, meðan við íslendingar vorum af þeim undirokaðir. Eftir þeim tugum eða hundruðum af sögum, sem við eigum um spor- og þefvísi íslenzka rakkans, efast ég um, að nokkurs staðar sé til eða hafi verið til betri hundar en hér, nema ef vera skyldi Sankti Bernharðs hundurinn. En sög- ur um hann koma víðar fram, vegna þess, að afrek þeirra snerta fleiri þjóðir, og oft merka menn, þeim till bjargar. En nú þegar á að banna ís- lenzka hunda ásamt öðrum að- komandi, fyndist mér ekki alts óviðeigandi, að al'lt hundahald af útlendu kyni yrði bannað, en íslenzikt leyft. Yfirvöld hér á laridi verða að vera þess minnug, að hér á landi voru aðstæður allar aðr- ar en nú eru. í>á var talið, að sullaveiki til manna bærist með hundum frá æti, sem þeir náðu frá ýmislegu sláturfé, sem venja var að fleygja hér og þar. Nú á það að vera útilokað með sláiturbönnun fjár, nema í sláturhúsum, þar sem öli slátr- un fer fram undir eftirliti. Helgi Bjarnaiso#i“. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alladaga •—------ REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga GLASGOW Rmmtudaga LONDON Rmmtudaga LUXEMBOURG Alladaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.