Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.05.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. MAl 1971 [^yVIorgunbladsins NÆROGFJÆR NORSKA KNATTSPYRNAN NÝLEG úrslit í norsku 1. deild arkeppninni i knattspyrnu eru þessi: Frigg — Rosenborg 1:1 Brann — Fredrikstad 1:1 Hödd — Lyn 1:0 Sarpsborg — Viking 1:4 Strömsgodset — Hamarkam. 1:2 Ola Dybwad Olsen, Lyn og Stein Karlsen, Hamarkammeratena, sem hafa skórað 4 mörk. EVRÓPUKEPPNI LANPSLIÐA Á meðan Isiendingar og Norð- menn léku vináttuleik i Bergen, voru hin Norðurlöndin önnum kafin í Evrópukeppni landsliða, og urðu úrslit þeirra ieikja þessi: » Danska landsliðið gegn Belgiu var skipað níu atvinnumönnum og tveimur áhugamönnum, en ailt kom fyrir ekki. Bæði mörk Belga síkoraði Devrindt, en Krest en Bjerre, sem er atvinnumaður hjá belgíska liðinu Racing White, skoraði eina mark Dana. Danir sóttu mjög undir lok leiks- ins, en þeim tókst ekki að jafna. Jan Olsson skoraði sigurmark Svia gegn Austurríki, en gestirn- ir höfðu til þess tima ráðið lög- um og lofum á veliinum án þess að geta skorað. DANSKA DEILDAKEPPNIN Staðan í deildinni er þessi: Eftirtaldir leikir voru leiknir Hamarkam. 4 3 10 6:2 7 í dönsku deildakeppninni um sl. Viking 4 3 0 1 11:4 6 helgi: Strömsgodset 4 2 1 1 6:3 5 Sarpsborg 4 2 0 2 7:6 4 1. deild: Fredrikstad 4 1 1 1 4:4 4 Frem — Brönshöj 1:0 Rosenborg 4 1 2 1 3:3 4 B-1909 — Vejle v 0:2 Hödd 4 1 2 1 2:4 4 Köge — Hvidovre 4:2 Brann 4 0 3 1 1:6 3 Álborg — B-1903 0:0 Lyn 4 10 3 9:6 2 B-1901 — A.B. 3:2 Frigg 4 0 13 2:13 1 K.B. — Randers Freja 2:4 Markhæstir í deiidinni eru 2. deild: Slageise — Fuglebakken 7:3 A.G.F. — Næstved 2:3 Silkeborg — Esbjerg 1:2 Kolding — Horsens 1:2 O.B. — Ikast 5:0 Hoibæk — B 1913 1:1 Staðan þessi: í 1. og 2. deiid er nú 1. deild: Danmörk — Belgía 1:2 Randers Freja 8 5 2 1 18:11 12 Sviþjóð - - Austurriki 1:0 Vejle 8521 23:15 12 Finnland — Wales 0:1 Framhald á bls. 31. íhwííwíb • iíssraK •" Trimm herferð » • — boðuð í Laugardal 1 jum 50 mín. tímar fyrir vinnu eða eftir vinnu og síðdegis fyrir húsmæður og börn .IÚNÍ HERFERD í trimmi hefur verið undirbúin. L'ndir forystn ISÍ verður öllum almenningi, öllu því fólki, sem fram að þessu hefur viljað hefja trimm, en Keppendnr í fslandsglímunni. F.h. Sigtryggur Sigurðsson, KR, sem sigraði, Gunnar Ingvarsson, Vlkverja, Sveinn Guðmundsson, Á, Guðm. Freyr Halldórsson, Á, sem hlaut fegurðarglímuverð- laun, Sigurður Jónsson, Vikverja og Jón Unndórsson, KR. (Ljósm. Sv. Þorm.). Kjartan Bergmann Guðjónsson: Islandsglíman 1971 Sigtryggur glímukappi íslands en Guðmundur glímdi fegurst hvergi þótt það hafa aðstöðu eða tilsögn til þess að byrja, sköp- uð aðstaða í Laugardalnum og verða Sundlaugarnar miðpunkt- urinn. Þetta er aetlað einstakl- ingum áður en þeir fara til vinnu á niorgnana, eða eftir að þeir hætta vinnu, og einnig er tími síðdegis, sem einkum er ætlað- ur húsniæðrum, sem vilja vera með og þær geta haft börnin með, og verða þá sérleikir fyrir hin minni. Þessi „trimmherferð fyrir alla" stendur út júní — og er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Verða þvi skipt- in alls 12 i júnímánuði. Tímarn- ir eru áðurnefnda daga kl. 7.50, kl. 8.40, kl. 2 e.h., kl. 5.10 og kl. 6 síðdegis. Hver trimm-tími tek- ur um 50 mín., en þátttakendur byrja og enda í laugunum og geta dvalizt þar lengur á eftir við böð eða létt sund. Iþróttakennaramir Guðm. Þor steinsson og Höskuldur Goði Karlsson stjórna „trimmi fyrir alia" ásamt fleiri íþróttakennur- um. Þátttakendur geta allir Reyk víkingar orðið sem vilja og hægt er að taka á móti, konur og karlar, börn og fullorðnir. Menn mæta á áðumefndum tímum í Sundlaugunum, afkJæð- ast aðallega í útiklefunum og fara í trimm-gallann. Síðan er farið út i Laugardaiinn, tekn- ar iéttar byrjunar- eða uppihitun- aræfingar, skokkað létt og önd- uninni komið vel af stað, ieikið er með bolta og æfingunni 'Jýk- ur við böð í sundiaugunum eða heitu Snorralaugunum. Þá verða allir þrekmældir á þrekhjóli iBR sem staðsett er í Laugardalshöll bæði í upphafi og í lokin og gefst fólki þvi tæki- færi til að fylgjast með þreki sinu. Það þarf að klæða sig i iétt og þægileg föt og góða skó. Æf- ingabúningar eru æskilegir, en alls ekki nauðsynlegir. Kostnaður fyrir þessi 12 skipti er 550 krónur fyrir fuilorðna, og 275 krónur fyrir böm 8—14 ára. Ókeypis er fyrir böm, yngri en 8 ára, í fylgd með foreldrum. Innritun fer fram á skrifstotfú ÍSÍ í Laugardai, simi 30955 og 83377 og i Sportvöruverzi un Ing- ólfs Óskarssonar, Kiapparstíg 44, simi 11783. Við innritun fá þátttakendur skirteini, sem jafnframt gilda sem aðgöngumiði að sundiaug- unum. ÍSLANDSGLÍMAN, hin 61. í xöðinni, var háð í íþróttahöllinni í Laugardai, laugardaginn 22. mai sl. Auk keppninnar um Grettisbeltið var nú keppt um bikar, sem Þorsteinn Kristjáns- eon, iandsþjálfari Glímusam- bandsins, gaf til íegurðarglimu- verðiauna. Þessi bikar er farand gripur, sem ekki vinnst til eign ar, og hlaut Guðmundur Freyr Halldórsson, Ármanni, hann að þessu sinni. Sigtryggur Sigurðsson, KR, vann nú Ísiandsglímuna i þriðja skipti, fyrst 1968, en 1969 vann Sveinn Guðmundsson, HSH ís- landsgiímuna. Ails hafa 20 menn unnið fsiandsglimuna síðan hún var fyrst glimd norður á Akur- eyri 1906, en þá vann Ólafur V. Davíðsson. Þátttakendur íslandsglimunn- ar voru 9, allir úr glímufélögun um í Reykjavík. Hjálmur Sig- urðsson, Víkverja, og Ómar Úlf arsson, KR, gengu úr glímunni vegna meiðsla. Þetta er nokkur bending um, að fast hafi verið flímt og háskalega á eftir íylgt. upphafi keppninnar varð dóm- urum það á að missa tökin á glímunni, sérstaklega bar á þvi, að nokkrir glímumanna út- færðu ekki brögð sín til hlítar en ýttu á eftir niður í gólf, eft ir að bragði var lokið og komið var vi handvörn. Ennfremur bar á boli í nokkrum glímum. Ekki hef ég séð Íslandsglímu jafnilla glímda og i þetta skipti. Á undanförnum árum hefur verið unnið að því að bæta glím una. Reynt hefur verið að losa hana bæði við níð og bol, og með glímulögunum 1968 voru sett ljós og skýr ákvæði til að dæma eftir, þar á meðal ákvæð in um vítabyltu. Á undanförn- um glímumótum hefur virzt sem þetta hafi borið talsverðan ár- angur og hefur glíman átt vax- andi vinsældum að fagna. Það er þvi enn sárara, að svona skyldi til takast í þessari íslands glimu. Það skal tekið fram, að ég tel, að Sigtryggi Sigurðssyni hafi — eftir atvikum — borið sigurinn í þessari glímu. Seinni hluta glímunnar tók hann upp lausara og mýkra g'Jímulag en í upphafi og náði þvi allgóðum árangri. Guðmundi Frey Halldórssyni voru réttilega dæmd fegurðar- glímuverðlaunin. Úrslit glímunnar urðu: Sigtryggur Sigurðsson, KR 6 v. Sveinn Guðmundsson, Á 4 v. Jón Unndórsson, KR 3% v. Gunnar R. Ingvarsson, Vikv. 2 v. Rögnvaldur Óiafsson, KR 2 v. Sigurður Jónsson, Víkv. 2 v. Guðm. Freyr Halldórss., Á Vá v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.