Morgunblaðið - 08.06.1971, Page 3

Morgunblaðið - 08.06.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 Guðmundur Jörundsson; Enginn sigur án baráttu.... 1 dag JiöWiunri við folenðingar hiátíðlegain sjómamniaöiaiginin, e*i þaö nnnum vera í 34. sinjn fiá viipphafii. TYrir hönd iis3enzkra úitvegs- omanna feeri ég öUium sjcKmönnum ineer og f jaer hiuglheilar árnaðar- óskir með diaginm, um Iei@ og vfið þökteum samstarfið á því ásri, sern liðíð er frá sið- astta sjðimannadegi. Að sjáilfsögðiu hefiir á ýmsu giemgið á þvi tómaMli, eg þar sidipzit á skúirum og skimi. St'V.r.c ucm voru það veðurguðirmir, sem aithöfSmum og afkomiu oikkar réðu, eða áitök um brauðskipt- imgu, sem jafmvel vorui mengiuð aií stjómmláiaálhrifium, eða þá að afJaguðirmir brygðu á leik og sýndiu á sér bæði betri og verri haiðamar. Því miður urðum við meilra íyrir barðiniu á verri hiiðumum á síðastliðinmi vetrarvert-íð, em þó mikiu meira i sumuim veí> stöðvum en öðrum. Þráitit fyrir aila erfiðieika vetraríns láita siómenn og útgerðarmenm emgam bilbug á sér fimna, og mumu að vamda hefja nýjar vertíðir með nýjum vomum um betri afkomiu. Þvi miður nægja ekki einar þær björtiu vomár, sem eru í buga okkar nú í dag, til þess að eyða þeim ótta, sem falimn er í vitumd sjómamna og úitvegs- raanna, við þá geigvænlegu sökm eriendra fiskiskipa á miðim vfiðsvegar umhverfis lamdið. Svo rammit hefir að þessu kveðfiö, suma daga á vertíðinmi, að taia lúmna erlendu togara hefir komizt nær tveim hundr- u&um. Mörg þessara skipa eru stóxir verksmiðjutogarar, sem afkasta tvöfalt á við otokar gömlliu togara. Hefir þar oft nnáitt greina bæði vestur- og a.ustur- þýzfea, brezka, framiska, íær- eyska, rússneisika og jafnvel jap- anska togara, Þegar þetta er haft 5 huga þarf emgan að undra, þótt sjö ára þorskstofminn, sem vetrar- vertíðima áitti að hera uppi, að mestiu leyti að sögm ökfear fiski- fræðimiga, hafi orðáð fyrir einhverjum hindrumum í göngu sdnni upp á grumnmiðin, þar sem fyrir homum urðu girðimgar af botnvörpum íyrrgreindra sfeipa. í dag stöndum við þ\i frammi fyrir mun meiri varada, en nokferu sinni fyrr, hvað áhrær- ir otfveiði á landgrumninu, mest aí vöidium hinma erilemdiu skipa. hleð þetta i hiu-ga spyrjium við hver amman sjómenn og útgerð- anmenm: eigum við að trúa því, að til sé notokur sá stjörmimála- maður á Islandi, sem láti póili- tískar erjur og atkvæðasmölun ráða gerðum síraum í siiku stórmáli, sem landhelgis-máJinu. Ýmisir st j órnmálamemm reyma mú að búa til ágreinimig um bar- áttuaðferðir, sér og flokki sin- um tól framdráttar, við raæstu alþámgiskosningar í sambandi við útfœrslu fiskveiðilögsögumm ar. En þvi vil ég hér við bæta, að hwr sá alþingdsmaður, hvar í flokki, sem hann stendur, sem bregzt sfeyldu sinni í landhelgis- málinu verðskuldar ekki að fá atkvœðá sjómanna og úlvegs manna og á etokert earinði til setu á Alþingi. Þráitt fyrir hverskomar erfið- leiika þá rikir samt bjartsými hjá mönmium við sjávarsíðuna. Má þar bemda á um 70 fieytur 1 smiðum smærri og stærri auk 8 skuttogara, sem nú eða innam tfiðar mum verða híleypt af stotok unu-m. Astæðumar fyrir þeirri bjart sýni má eflaust rekja til hins háa afurðaverðs á heimsmarkað inium, bjartra voma- um auk- ið olnbogarýmá á íiskimi ð-umum og aukinni þátttöku sjóraanina sjálíra í útgerðimmi. Er það veí tifl fallið, að sjómenn okkar kynmist ölium hldðum reksturs- ims og geri sér þá enn betur grein fyrir hverju má eyða, ef útgerð skipa þéirra á að getji fært þeim arðbæra afkomUv Ég tel það spor i rétfia Stt, Kversu margir sjómemn hafa nú á seinmi árum lagí fjármumi sirna í útgerð, í félagsskap vdð starí- amdi úitvegisimenn. Bnda fara vel samain hagsmumir beggja aðiia á ýmsam hátt. Má þar benda á sam stöðu í barátturani fyrir hærra afurðaverði og bættri hagræð- ingu í rekstri. Það er því tæp- ast ástæða til fyrir hin ýmsu stjómmóllasamtök i landinu að reyma að sundra samistöðu þess- ara tveggja fylkimga, sjómanna og úitvegsmanna, sem svo mörg sameigimleg áhugamM hafa til að berjast fyrir til hagsældar íslemzfeum sjávarútvegi. Hvað snertár kaupskipaílota otokax er mjög ámiægjulegt að geta sagt, að það hefir rikt stór hugur á siðari árum hjá ráða- mönmum sk ipafélagan na, sem smátt og smátt hafa losað sig við eldrd skipdn og látið byggja önmur fuUkammari, sem eru mjög sambærilleg við það bezta, sem gerdst hjá nágrajxma- þjóðum okkar. Að sjáMlsögðu er sú endur- bót kaupskipaflotans afleið- ing af aukinmi og bættri fram- leiðsliu sjávarafurða að lamg- mestu leytd, sem þá um leið skap aði aiknemmimgi betri lífskjör. sem kölluðu á stóraiukiran imnfflutnimg hverskomar neyzlu- varmimgs. Utn leið og á þetta er dnepið slkruliu memn hafa hugfast, að ef þau liifskjiör. sem ég áður neftndlí, og váð nú búum við eiga að haldast, verður að búa þeim mönm,um, sem að hrá- efnisöfliuminmi stamda bæði til sjós og lamds þau kjör og rekstr armöguileika, að þeir viflói eigi sáðiur velja sér að ævistarli hvers konar sitörf við sjávar- siðuma. Uxn leið og ég milnmist á sjð- mammsstarfið kemur í huiga minn, (hvensiu otft ég var spurður að þvd á meðam ég stumdaði sjó- mennsku meira og mimrna yfir 25 ára tómaibil, hvort það starf væcri ekki ákaflega ieiðigjamt og þreytandi. Að jatfbaðá s\’ar- aði ég þvi neitamdi og er það á víssam hátt skoðun min emn í dag. Að sjóilfsögðu eru tvær hfldð- ar á hverju máli. Stumdum eru störfiln erfáð á sjónum, en þó verður að telja þamm ðkostimm verstam fyrir sjómenm að vera oflt langdvölum frá heimil- um sinum. Bn þvi mó ekkx gflieyma, að emdunfundir sjó- mammsfjölskyldina eru oflt óglleymamlegir og verða þvi varanlegur grundvöUiur umd- ir góöum og tryggum fjöiskyjdu bömdum. 3 * Guðmundur Jömndsson. Him bjariari hlið á sjiómanna- starfimu er margþætt. Farmiemn siglia um öll heimsims höf og kymmast mennimgu og athöfmum fjarskyfldra þjóða. Veiðámenm njóta gleðdnnar af fengsællum sjöferðum, er geflur þeim mögu- leifca tifl bætitrar láfsafkomu fyr- ir þá og fjötsfcyfldur þeitra og svo mætti lengi telja. Nei, ísfliemzkir sjömenm óska ekíki eftir neimmi meðaumakum I sinum sjómamnsstörflum, þvli þelr, vJta. að það esr enginn sxgur ára bax áttu, cngfln gleði án hryggð- ar og emginn þroski án þjáninga. Að lokum vil ég fœra öllum íslenzkum sjómömnum þá óek bezta frá útvegsmönnum, afl h$nn jólkvæði máttur tilverunjír ar haldi vermdarhendi sinni yf- ir farkostum þeirra, fjölslkyfldum, þeirra og þeim sjáflfum. Em því vifl ég við bæta, að s,ú ósk er mér eimmig efst í huga, afl þegar þið sjómemm á efri árum. ræðið v:ð barnabörn ýkkar, þá viifci þau, að afá þeirra var á sím- utn tdma sannur fulfltrúí þeárrax sjómannastéttar, sem 'viflur- kenmd hefur verið eimhver bezt* í heimimum. > KOMIB ÆTÍÐ HEILIR HEIM! Hver er staða sjómannskonunnar? Ræða Ilelga Hallvarðssonar á sjómannadaginn Góðir áheyrendur. 1 dag halda sjómenn enn á mý hátiðdegan sjómamnadag. Það er að segja þeir sjómenn sem í landi eru. Þeir sem á haf- inu eru verða að láta sér nægja að hugsa heim og fyflgjast með bátiðarhöldunum, í höfuðborg- inni, í hfljóðvarpinu, eftir þvi sem skyfldustörfin leyfa. Hér á landi er, auk sjó- mannadagsins, haldinn hátiðleg •ur fridagur verkamanna og verzflunarmanna. Á þessum dög um geta þessir aðilar not- ið þeirra íridaga, afllir sem einn maður. Um hátiðisdag sjómanna gegnir öðru máli, þar geta að- eins þeir sem eru svo heppn- ir að vera í landi, á þessum degi, notið ánægjunnar. Þann- ig er líf sjómannsins. Hann get ur engar áætflanir gert varð- andi verkefni sem kalfla á heima, eins og til dæmis ef Ihann er að byggja, þarf að greiða afborganir af vflxli, eða annað. Og hvernig fer hann þá «ð? — Jú, ef hann er gifltur, þá er það að sjálfsögðu eigin- konan sem verður að bjarga hflutunum. Staðreyndin er sú að á með- an sjómaðurinn færir björg 1 toú verflur sjómannskonan að standa ein 5 þvl verfei sem eflg- inlnona, sem ó mann sinn 1 flandi, getur flátið l>ónd- ann axla. En það er ekfei aðeins það að sjómannskonan verði að sjá um ®Jlar útréttingar heimilisins, hefldur hvflflir uppefldi bam- tmna svo til eingöngu á henn- ar herðum. Eiginmaðurinn er heima 2—3 daga i mánuði, eða jafnvel sjafldnar og þennan stutta tíma er hann með annan fótinn um borð i skipi sinu og hefur þvi flítinn tima til að sinna böm- unum. Út frá þessum hugfleiðingum minum vil ég því spyrja, hver er staða sjómannskonunnar S dag? — Ég á við, að samkvæmt þeirri vinnu sem sjómannskon an skiflar af sér, í samanburði við eiginkonuna sem á mann sinn í landi, ætti hún að hafa þá stöðu I þjóðfélaginu, að flienni veittust ýms fríðindi, ef miðað er við þær fltröfur sem ýmsir kvenhópar gera nú. Ég teldi það friðindi ef sjó- mannskonan gæti skroppið með t>ömin upp i sveit, á meðan eig inmaðurinn er á sjónum, og fengið til afnota svipaðar ibúð ‘lr og ASl og BSRB hafa reigt fyrir meðlimi sina. Ég veit ekld betur en að ýms fyrárttælki hafi gefið stórfé tifl starfsmannafélaga sinna til sumarbústaðabygginga. Væri það nokkuð of sterkt tífl orða teflúð þótt ég segði að mér fyndist að útgerðarfélög- in ættu að taka sig saman um byggin,gu svipaðra bústaða og áðurnefnd féllög hafa reist, þar sem fjölskyidur sjómanna gæfcu dvaiizt S fri&tundum sín- um. Ég tel að i allri þeirri kvenn réttindabaráttu, sem nú hefur verið hieypt af stokkunum, sé tiivaiið tækifæri fyrir þær hátt virtu frúr, sem Alþingi sækja, og aðrar, að minnast sjómanns- konunnar þegar þær halda fram kvenréttindabaráttu sinni. Við Islendingar erum háðir fisltinum í sjónum og svo mun verða uim ókomin ár, þðtt stór- iðja og aukinn iðnaður ryflji sér hér til rúms. lslenzkir fisldmenn eru dug- mikflir menn. Sókn þeirra á fiskimiðin er oft llöng og ströng. En þó að þeir láti það litið ó sig fá, að sækja langt til fanga, þá er það hin aukna ósókn erlendra veiðdslripa á ís- landsmið sem vefldur þeim úhyggjum. Stækkun fislcveiðilandheflg- innar er nú eitt af helztu máfl- um flandsmanna í dag. Á miðunum i kringum land- ið eru nú um 160 eriend veiði- sfldp. Þessi tala er þó eldd rétt túflkuð ef við miðum við þá stóru skuttogara sem hér skrapa botninn, á flandgrunn- inu, og skiflja eftir sig dauð- an sjö, og eru öfll flilkiindi á að mxörg af þessum erlendu sldp- um séu jafnvel með of litfla möslcvastærð, sem þýðir að efldx ert lcvikt i sjónum kemst út úr pokanum. Það er því lifsspursmál að við stækkum fislcveiðitakmörk in. Menn .greinir á um hversu stórt skrefið eigi að vera, sern við tökum 5 stœlckun fislcveiði- landheflginnar, eða hver dag- setning slílcrar aðgerðar eigi að vera, en það er hlutur sem ég tel að aillir muni korna sér saman um fyrr eða Síðar. En þetta karp um hversu stórt sporið eigi að verða má ekld verða til þess að menn gleymi að leggja þá spurningu niður fyrir sér hvort það sé ekkert annað sem við þurfum að hugsa um en að ná sam- komulagi um stækkun fislcveiði landhelginnar. Ef við nú i allri vinsemd legðum niður fyrir okkur eft- irfarandi spumingar. 1 fýrsfia flaiigi. — Eru 400 mefira dýptarflánan, eða aðrar dýptariinur, rétitar eins og þær eru nú sýndar í sijökortum? 1 öðru flagi, er flandhélgis- gæzlan nógu öfiug til að verja þau fislcveiðitalcmörk sem við munum ákveða? Og í þriðja lagi, — erum við nógu. vel búnir staðsetniragar- tækjum til þess að varðskipin og gæzfluflugvélar geti álcvarð að hvort erflend skip, að vedð- um, séu innan eða utan hinna nýju fiskveiðitalcmarka og jafnframt þá hvort hin erlendu og innflendu veiðiskip hafi sjálf tækifœri tifl að staðsetja sig svo að þau fari ekfld inn fyrir. Mig Jangar til að svara þess- um spumingum, sem ég hef hér drepið á, eftir beztu getu. 1 fyrsta flagi tefl ég, að 400 mefira jafndýptarkanturimn sé eldtí það vel mældur að viO getum farið eftir honum eins ©g hann er í sjókortum. 1 öðru lagi tel ég flandheflg- isgæzluna ekfld það vel útbúna sfldpum, flugvélum og öðrum búnaði, að hún geti varið ðflflu meiri fisflcveiðilögsögu en við höfum nú, með ölflum þeim urad anþágum sem fyllgja fyrir 5s- lenzk sfldp innan núverandi 12 milna marka. 1 þriðja lagi vantar okkur staðsetningartæki í landd sem öll skip gætu ákvarðað stað sinn eftir. Það er staðreynd að aflda stækkunar fiskveiðimarka íer nú sem efldur í sinu hjá fisk- veiðiþjóðum heims. Frá minu sjónarmiði höfum við þvi góði an byr tii að vinna mófld okk- ar sigur. En á meðan að því er unnið tel ég að við þurfum að vinna að framgangi málsins á heima- miðum, með nánari mæfldngum á landgrunni okkar, efllingtu landflieflgisgæzlunnar og upp- sefiniragu staðsetningartækja I landi sem auðvelduðu mæling- ar flandgrunnsins, landheflgis gæzlunni að steðsetja wiðfl. skipin og veiðiskipunum sjáflif- um að haflda sig f>Tir utan þau fiskveiðitaflcimörk sem þeím eru ætfluð. Meðan á þessu stæði gætum við notað heimild olckar tifl að friðlýsa þau mið, fyrir utan nú verandi fiskveiðitakmörk, sem eru uppeldisstöðvar nytjafislcs okkar, og jafnframt að herða á eftirliti með möslcvastærð veiðarfæra, bæðd innflendra ojr eriendra fogveiðisldpa. Ég vil ljúka máfli minu með þvi að biðja sjómörvmun og ástvinum þeirra allrar bfless unar á ókomnum árum og óska, þeim alflra heilla i starfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.