Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIBJUDÁGUR 8. JtjNl 1971 9 ■ i Hölnin í Gnindarfirði er stór og' gó3, sem sjá má á því, að þarna er verið að landa úr Goðafossi og Fjallfossi samtímis. (Ljósím.. Bæringur Egilsson). — Grundar- — f jörður Framhald af bls. 12 sinn bkíta. f>eita er mjög al- vartegt vanda.mál að mínu átiti. Til að ungt fófk fáisit tii að setjast að úti á landsbyiggð- irami, þaxf það að hafa aðsföðu til að halda xippi skemmtiílegu félagsiífi, og það er raunar ekki toara imga fólk- ið sem þarf félagslxf og afþreyimig'u, furaorðma folikið þarf það ekki siður. Sjör.vai-pið hefur auðvitað hjálpað dáfitið til, en það get- ur ekkert tæki komió í stað- itnn fyrír mannlegan féíags- skap. Mér hefur dottið í hug að ekki væri óeðiilegt að þeg- ar ríkið veitti fé tfl hafnar- framkvæmda yrði miðað við þá prðsentutölu sem íiskafurð- ir eru af heíldar útflutningi þjóðarinnar. En þetta er jú stórt land og strjálbýit og í mörg horn að lita þegar vérið er að úthlufa fé úr rikissjóðd. Samt fiminst mér nauðsynlegt að menn gexi sér grein fyrir hversu mikils virði félaigslifið er á litfan stöðum eins og Grun darfirði. — 61i Tynes. Hagtrygging: Vill hækkun bif- reiðatrygginga — haili af ábyrgdartryggingum bifreiöa tæpar 400 þús. kr. AÐALFUNBUR Hagtryggingar h.f, var haldinn 22. maí sl. S veitingahúsinu Sigtúni í Reykja- rik. Fundurinn var fjölmennur að vanda og mættu hluthafar, er höfðu atkvæðaumboð fyrir rúm- ar 73 milljónir króna, eða rúm- lega 60% hlutafjár félagsins. Fundarstjóri var Þorsteinn Geirs soh, hdl, og fundarritari Sig- urður Hafstein, hdl. I skýrslum formanns og framkvæmdastjóra var gerð grein fyrir rekstri fé- lagsins og fjárhagsstöðu. Af heildarrekstri félagsins varð kr. 12.788.00 tap, eftir að afskrifað- ar höfðu verið kr. 941.110.00 og greiðir félagið því ekki arð fyrir sl. ár. Halli á rekstri ábyrgðar- trygginga bifreiða varð tæpar 379 þúsund krónur. Heildartekjur félagsins árið 1970 voru 42.4 milljónir króna og höfðu aukizt um 11,8 milljón- ir á árinu eða 38.66%. Er veltu- aukning þessi sumpart vegna hækkunar bifreiðatryggingaið- gjalda á árinu 1970, en söluaukn- ing í öðrum tryggingum varð 60.4% frá árinu áður, og eru ýmsar tryggingar aðrar en bif- reiðatryggingar 18.1% af heild- ariðgjöldum félagsins. Meðalábyrgðartjón hækkaði úr kr. 11.373.00 í kr. 13.460.00 á síðasta ári. Meðaltjón í kaskó hækkaði úr kr. 11.556.00 i kr. 19.687.00. Kom fram, að þrátt fyrir halla í bifreiðatryggingum er afkoma félagsins mjög góð í eamanburði við geysilegan tap- rekstur annarra félaga í ábyrgð- artryggingum bifreiða. Á fundinum var gerð grein fyrir afkomu ábyrgðartrygginga bifreiða almennt á sl. 4 árum frá 1967—1970, en þá er áætlað, áð bifreiðatryggingafélögin öll hafi tapað um 122 milljónum króna. Af þessu tapi er halli Hagtryggingar h.f. samtals kr. 2.1 milljón, en félagið er með um 16% af bifreiðaeign lands- manna í tryggingu. í fréttatilkynningu um aðal- fund Hagtrygginga segir að í Ijési afkomu ábyrgðartryggmga bifreiða sé ljóst að iðgjöld verði a@ hækka i samræmi við hækk- on tilkostnaðar vegna tjóna. Fágnar félagið ummælum for- marans SÍT urn aukið eftirlit með fjárhagsstöðu tryggingafé- laga þar sem hann bendir á að mörg tryggingafélög hafi ekki nægjanlegt eigið fé eða hlutafé á bak við sig. Kom fram á fundmum, að Hagtrygging h.f. er sjálfsagt öflugasta félagið varðandi eigið fé, en hlutafé þess er 12 roiBj- ónir króna. Jafnframt er út- koma félagsins í bifreiðatrygg- ingum sú langbezta á markaðn- um, í tryggingum, sem önnur félög eiga i hvað mestum erfið leikum með og sýnir það að veltustærðin er ekki aðalatriðið eins og talsmaður SÍT lét í ljós. Það kom fram á fundinum, að nauðsynlegt yrðí að gera veru- legar leiðréttingar á iðgjölduro til að fjárhagsafkomu þeirra fé- laga er mest töpuðu á bifreiða- tryggingum yrði ekki stefnt í voða. Aðalskrifstofa félagsins var flutt í eigið húsnæði að Suður- landsbraut 10 í byrjun þessa árs og er þar veitt öll almerai tryggingarþj ónusta auk bifreiða- trygginga, og einnig hjá umboða- mönnum um allt Iand eins og verið hefur. Þá var tekin upp sú nýbreytni í samvinnu við Lands banka íslands, að gefa viðskipta vinum félagsins möguleika á að greiða iðgjöld sin í aðalbankan- um eða útibúum Landsbankans, jafnframt því sem áfram verður hægt að inna greiðslur af hendi á skrifstofu félagsins eða hjá umboðsmönnum. Eins og áður er getið er bluta fé Hagtryggingar h.í. 12 milljón ir kró.na, og hluthafar eru 984. Fasteignir félagsins eru 20.2 miíljónir króna á kostnaðarverði. Þær breytingar verða á stjóm félagsins, að Guðfirmur Gísla- son forstjóri, Keflavik, sem bef- ur átt sæti í stjórn félagsins und anfarin fimm ár, baðst undan endurkjöri, en í hans stað var kjörinn Þorvaldur Tryggvason, skrifstofustjóri, Reykjavík. Stjórn félagsins skipa Dr. Ragnar Ingimarsson, formaður, Bent Sch. Thorsteinsson, vara- formaður, Sveinn Torfi Sveina- son, ritari, Arinbjörn Kolbeins- son og Þorvaldur Tryggvason meðstjómendur. Framkvæmdastjóri félagsina er Valdimar J. Magnúsison. Flugfélag íslands efnir til veiðiferðar til Nassarssuaq á Vcstur-Grænlandi 1. til 7. ágúst. Njótið ógléymanlegrar náttúrufegurðar Grænlands á slóðum Eiríks rauða. Skrifstofur Flugfélagsins veita allar nánari upplýsingar og fyrirgreifislu. £ FLVCFÉLAC /SLAMDS : .*• : . ••• : V> % •• : •» *. ••• .• : .•••. WMk*) er sælgæti sem börn taka fram yfir flest annað og ekki að ástœðulausu. hefur ekkert til sparað við val hráefna, einskis látið ófreistað til að fáþað bezta, - hvert sem þarf að sœkja það. WMkf) hefur leitt kunnáttu og smekkvisi til öndvegis við hlöndun og framleiðslu, auk þess sem stranglega er fylgst með að varan innihaldi ríkulegt magn allra helstu vítamína. WNkl) fast að sjálfsögðu í nœstu matvöruverzlun og getur verið tilbúin á borðum um það bil tiu mínútum eftir að heim £r komið. Söluumboð: KRISTJÁN Ó SKÁGFJÖRÐ hf. SAMBAND ÍSL SAMVINNUFÉLAGA: ... og einnig sparibMkwlM nýtur gúCs at himm ftébseru VIUCO rln—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.