Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 Manstield eftir ósigurinn ásamt aðalandstæðingi sínusn, John C. Stennis, öldungadeildarmanni. - NATO F'ramhald af fols. 25. • Fækkun verður að vera á gagnkvæmum og jafnrétt- háum grundvelli; fækkunin verður að vera jöín og verð ur að gerast á sama tíma. • Fækkun í herliði verð- ur foæði að ná til erlends her liðs — bandarísks í Vestur- Þýzkalandi og rússnesks i A- Þýzkalandi — og innlends varnarliðs og „vopnakerfa", en með því er átt við eld- flaugar, þó að engin skuld- foinding verði gefin um við- ræður um kjarnorkuvopn. • örugg ákvæði verða að vera um eftirlit til þess að tryggja. að samkomulag um gagnkvæma og jafna fækkun verði virt. Sjá má um hve flókið mál hér er að ræða á tölum um herstyrk austurs og vest- urs í Evrópu. Rússar munu ráða yfir 31 brynvæddu, vél væddu og flugvæddu herfylki i Evrópu, aiis skipað 265.000 mönnum. Þetta herlið nýtur stuðnings 822.000 manna land herja aðiidarianda Varsjár- handalagsins, og þar við bæt ast 148.000 sjóliðar og flug- liðar. Heildarherstyrkur Var- ejárbandaiagsins í Austur- Evrópu er áætlaður 1.235.000 menn. Herstyrkur NATO í Norður-, Mið- og Suður-Evr- ópu er áætiaður 1.105.000 menn. SIGUR MXONS Sigur Nixons í öldunga- deildinni hefur að flestra dómi treyst mjög samningsað stöðu hans i hugsanlegum við ræðum um gagnkvæma fækk un. öidungadeildin felldi ekki aðeins tillögu Mansfields um heimingsfækkun fyrir næstu áramót (með 61 atkvæði gegn 36), heldur einnig allar aðr- ar tillögur um fækkun í foandaríska heriiðinu í Evr- ópu. Áður en atkvæðagreiðsl an fór fram, höfðu staðið yf- 5r umræður i rúma viku um íramtiðarstefnu Bandarikj- anna gagnvart Atiantshafs- foamdalaginu. Ýmsar miðlun- artiilögur komu fram um minni fækkun en Mansfield gerði ráð fyrir, en þær voru allar feildar, og sama var að segja um tillögu, sem var hliðholl stjórninni og hefði jafngilt traustsyfirlýsingu við Btefnu hennar gagnvart At- iantshafsbandalaginu. Þótt yfirgnæfandi meiri- Wuti þingmanna öldunga- deildarinnar legðist þannig gegn tiilögum Mansfields og annarra, bendir þó margt til þess, að meirihluti hafi verið fylgjandi einhverri fækkun í foandarlska herliðinu í Evr- ópu. Hins vegar voru þing- menmirnir tregir til að knýja fram fækkun, binda hendur framkvæmdavaldsins og skerða um leið svigrúm for- eetans, sem jafnan hefur loka orðið í utanríkismálum Bamdaríkjanna. Einnig var það almenn skoðun, að Mans fieid gengi oí langt og styngi upp á alitof mikilli fækkun, sem haft gæti alvarlegar af- leiðingar. Margir voru þeirrar skoð- unar, að það sem bafi ráðið úrslitum í atkvæðagreiðsl- unni hafi verið tilboð Brezh- nevs um könnunarviðræður við Bandaríkin og aðiidarriki NATO um gagnkvæma fækk un i herliðum í Mið-Evrópu. Stuðningsmenn stjómarinnar lögðu á það megináherzlu í öllum umræðunum, að ein- hliða fækkun mundi grafa undan samningsaðstöðu Bandarikjastjórnar og At- iantshafsbandalagsino í samn ingaumleitunum við Sovétrik in og Varsjárbandalagíð. BARÁTTU ÓLOKIÐ Mansfieid öldungadeildar- maður hefur iýst því yfir, að því fari fjarri að lokið sé bar áttu hans og annarra fyrir fækkun í bandaríska herlið- inu í Evrópu, enda hefur það verið baráttumál hans um langt árabii. Stuðningsmenn hans geta haldið þvi fram, að þeim hafi tekizt að neyða for setann til þess að hefja al- varlegar viðræður við Rússa um gagnkvæma fækkun, en hingað til hafi hann sýnt þessu máii lítinn áhuga. Deil urnar um frumvarp Mans- fieids hafa dregizt inn í deil- ur þær, sem staðið hafa all- lengi um valdsvið forsetans í utanríkismálum, og þótt Nix on hafi tekizt að halda fram ákvörðunarvaidi forsetans, sýndi þó sú mikla gagneókn, sem stjórnin gerði gegn frum varpi Mansfields, að öldunga- deildin hefur tryggt sér mikil áhrif á þróun ákvarðana í ut- anríkismálum. Stjórnmálafréttaritari „New York Times" segir, að sigur Nixons felist í því, að hann geti nú samið við kommún- istaríkin um gagnkvæma íækkun án þesa að vera bundinn af íyrirfram einhliða fækkun í bandaríska herlið- inu í Evrópu. Forsetinn get- ur nú fuilvissað Vestur-Þjóð verja og aðrar bandalagsþjóð ir Bandáríkjanna, að loforð um stuðning og skuldbinding ar njóti meirihluta fyigis, þótt Mansfield hafi hins veg ar sýnt fram á, að Banda- ríkjamenn eru að gerast hálf volgir í stuðningi sínum og að bandalagsþjóðirnar í NATO geti ekki fuUkomiega treyst því, að Bandaríkja- menn muni endalaUst axla byrðarnar af vörnum Vestur- Evrópu í jafn ríkum mæli og nú er raunin. Nixon forseti og stuðnings menn hafa enn fremur sýnt fram á, að nærvera 310.000 bandarískra hermanna í Evr ópu og við Miðjarðarhaf fel- ur meira i sér en kostnað og stafar ekki einvörðungu af ótta við Sovétríkin. Nærvera bandaríska herliðsins tryggir mikil pólitísk áhrif á þróun bættrar sambúðar Austur- og Vestur-Evrópu. Gagnrýnin, sem komið hefur fram í öld ungadeildinni, getur vel orð- ið til þess, að Evrópuþjóðirn ar leggi sjálfar meira af mörkum til varnarmál en hingað til. Neikvæðasta niðurstaða umræðnanna um Mansfield- tiliöguna er sú, að dómi fréttaritara „New York Tim es“ að Evrópa hefur foætzt i flokk þeirra mála, sem ekki reynist unnt að hafa sam- stöðu um í bandarískum stjórnmálum. Þingið hefjir sýnt, að það getur ekki rætt rólega og ítarlega um ílókin þjóðaröryggismál og tekið að sér ábyrgðarhlutverk, sem framkvæmdavaldið hefur haft á hendi um langan ald- ur. William P. Rogers utan- ríkisráðherra hefur bent á, að uppfrá þessu sé óliklegt, að þing eða stjórn geti stjóm að utanríkismálunum með samstarfi og nánu samráði sin á milli eins og jafnan tókst þar til Vietnammáiið kom til sögunnar. - Iðnaður Framhald af bls. 11. tækjanna sé gott. Nokkuð algengl er, að fjárfestingariána sjóðir gangi í ábyrgð fyrir rekstr arlán fyrirtækja hjá bör.kum. — í Noregi hefur verið hvatt mjög til samvinnu og sameining ar smærri iðnfyrirtsekja. Hafa opinberir aðilar og lánastofnan- ir ýtt fast á eftir slíkri þróum með hagstæðum lánum og jaínvel op inberum styrkjum. Margir Norð rnenn, sem við ræddum við, töldu hvetjandi opinberar aðgerðir skilyrði þess, að fyrirtæki hæfu samvinnu sín á miiiá, því að oft kostaði slíkt mikið fjármaign, vegna endurskipulagnin.gar og hagræðingar — sagði VaJur VaJs son. — Sjúkrahús- þjónusta F'ramhaid af bls. 22. skipuieggja uppbyggingu þeirra á þann veg að bezt þjóni heild- inni. Það, sem ég tel að þurfi að gera í upphafi er eftirfar- andi: Gera áætlun um hjúkrunar- kvennaþörfina næstu 10 ár eins og getið er hér áður og gera ráðstafanir samkvsemt þeim nið- urstöðum. Endurskoða Jöggjöf um hjúkrunarnám, með tíiJJti til gjörbreyttra aðstæðna og sjón- armiða varðandi kenmslu hjúkr unarkvenna frá þvi sem var, þeg ar iögin voru samin. Jafniframt teldi ég mjög athugandi hvort ekki ætti að fella Ijósmæðranám inn í hjúkrunarnámið þannig að komið verði í veg fyrir mennt- un fjölda ljósmæðra, sem ekki er þörf fyrír, en hafa engin rétt indi til starfa við hjúkrun. Mér er tjáð, að tugir ljósmæðra fái ekki atvinnu skv. sinni mennt- un. Stofnað verði til skipuiagðs sérnáms hjúkrunarkvenna, en það er í megnasta ólestri hér á iandi, eins og kunnugt er, og veitir enga tryggingu fyrir því, að þeir sem það stunda hafi öðdazt þá fræðslu sem gera verð- ur kröfu til. Sá ánægjulegi atburður varð í Jok síðastliðins árs að heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytið skipaði nefnd að tillögu landlæknis til að semja frum- varp til laga um tæknilegt að- stoðarfólk við lækningar. Lög þessi um tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir eru rammalög, sem ætlað er að ná yfir allar greinir tæknimenntaðs fóiks og gert er ráð fyrir, að ráðherra setji reglugerð með nánari ákvæðum um náms- og menntun- arskilyrði fyrir hverja stétt heil brigðistækna. Utan þessa sviðs eru þær stéttir, sem að hjúkrun starfa svo sem almennt og sér- menntað hjúkrunarfóilk, sjúkra- liðar, gæzlusystur og sjúkra þjáifarar. Hér hefur þá loks skap azt lagalegur grundvölliur fyrir t.d. meinatækna og röntgen- tækna, sem verið hafa i gangi hér um nokkurra ára stoeið. Skipulagt meinatæknanám hef ur verið rekið hér undanfarin 4-5 ár án þess að starfsfóik haíi íengið löggildingu. Ég tel ástæðu til að vera bjart sýnn um, að reglugerðir verði settar um starflsgre3nar, eftir því sem þörf er fyrir, og hafizt verðd handa um skipu lagða menntun, þar sem hana skortír. Það er þó eitt atriði, sem vefst fyrir mér, og það er það, að ég get hvergi fundáð staf um það hver eiigi að sjá fyrir þessari menntun. Jafnvel í hinu nýja frumvarpi til laga um hedlbrigð- isþjónustuna, gat ég ekkert fundið, um þessi mál annað en eftirfarandi i 39. gr.: .Jláðuneytið skal í sam- vinnu við menntamálaráðu- neytið, læknadeild HáskóJa Is- lands, samtök og annarra heil- brigðisstarfsmanna eftir þvi sem við á, stuðla að aukningu og endurbótum á grunn- og fram haldsmenntun heilbrigðásstarfs manna í samræmi við þarf- ir landsmanna á hverjum tima. Það skal ennfremur í samvinnu við ofangreinda aðila, stuðla að endur- og viðhaldsmenntun heil brigðisstarfsmanna." Slappara mátti þetta nú ekki vera. Það ber sem sagt eng- um skylda til að sinna þessu mikilvæga verkefni, sem er grundvallaratrdði í uppbygg- inigai sjúkrahúsakerfisins. Ég vek athygli á þessu hér sérstaldbega vegna þess að írum- varp þetta er að komast á um- ræðustig og tel ég mjög mikil- vægt, að Samtök heilibrigðis- stétta taki þetta atriði og raun- ar allt frumvarpið til gaumigæfi legrar athugunar, áður en það kemur fyrir aliþángi á ný. Hér er stórmál á ferðinni, seim okkur ber skylda tíl að taka af- stöðu til Það eru ýmsar stétfir sér- menntaðs fólks, sem ekki falla undir lög um tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir og fýrirfinnast hér: Sjúkraþjálfaran, félags- fræðinigar, iðj'uþjálfarar, sál íræðingar o.fL Það er sammerkt með þessu fólki, að það hefur orðið að sækja sénmenntun sina út fyrir landsteinana. Það ber brýna nauðsyn til að gerð sé athugun á því, hvort grundvölur sé fyrir menntun þessa fóiks hér heima, eða hvort sækja verði hana áfram til út- landa. Meðan ekkl er stofnað til menntunar þeirra hér heima, verður að gera ráðstafanir sem duga, til þess að fólk fari til náms i þessum greinum. Þær hafa aliar grundvallarþýð- in,gu fyrir árangursrikan rekst- ur sjúkrahúsanna. Við skulum heldur fresta byggingu nokkurra sjúkrarúma, ef ektoi finnast önnur ráð, held- ur en vera áfram án þessara starfskrafta. Það er láka reikn- ingsdæmi, hvort hagkvasmara er að byggja yfir eitt sjúkrarúm fyrir 1-4 milljón- ir hvert, eða nýta þau, sem fyrir eru betur með þvi að fá meira af sérmenntuðu starfsfólki til starfa. Mjög takmar-kaðar upplýsing- ar liggja fyrir um raunverulega þörf fyrir hina ýmsu sénmennt- uðu starfshópa, en í víðtali við yfirlækni á Kleppi fyrir nokkr- um dögum í einu dag- blaðanna kom fram, að þörí væri íyrir 20 félagsráðgjafa fyrir geð deildir, en þeir væru nú 3, 15 sálfræðinga þyrfti, en nú stðrf- uðu 4, 20 iðjuþjálfa, en nú starf- aði 1 o.s.frv. Ég hygg að þess- ar upplýsingar gefi allgóða hug mynd um ástandið, þótt það sé ekki svona afleitt í öllum greim- um. Ég vil þakka samtökuin heiibrigðisstétta fyrir forgöngu um þennan fund og vona, að hann verði til þess að opna augu manna fyrir þeim vanda- máium, sem hér eru til umnæðu. — Sigluf jörður Framhald af bls. 24. skuttogara innanlands. Skip ið verður um 450 lestir að stærð og verður byrjað á smíði þess innan skamms hjá skipasmíðastöðinni Stálvik. Að þessu hlutafélagi standa Siglufjarðarkaupstaður og Sifldarverksmiðjumar. — Það er sem sé gróska I útgerðarmálum SigKirðinga? — Elndurhæfinig okkar eflt- ir þau áfölfl, sem við urðum fyrir í atvinnumálum vegna sildarleysis hlýtur að byiggj- asit á aukinni útgerð, frystir iðnaði, ýmiskonar fuHnýtingu sjávarafurða og þjóm.ustu- greinum við þann ajtvdnnu veg. Við höfum mjög góða höBn frá náttúrunnar hendi og hagstæða legu að nær liiggjandi íiskimiðum. Óhætt er að segja að bezitu togvelði- fiskimið umhvertfis landáð ligigja úit af NorðurliandL þannig að aðstaða okkar er 'gÓð. — Hvað með annan iðnað? — Jarðvegurinn fyrdr auik’ ónn áðnað er nú allur annar og betri en áður, etftír tál- komu Strákavegs og jarðgang anma um Strákafjall. Þess rná geta í þessu sambandi, að nú standa fyrir dyrum mikiar vegaframikvæmdir til að end- urbæta Siglufjarðarveg, sér- staklega í Fljótum, þar sem eftir er að byggja veginn upp á nokkrum köflum. Jafnframit er lyrirhuigað að koma vípp rafknúnum hurðum íyrir Strákagöng, sem verður fil mikilla bóta. 1 iðnaðdnum er tvennt í fruxnkönnun. 1 fyrsta iagi pdastumbúðaverksmiöja, sem Vigfús Friðjónsson viinin- ur að að tooma upp og þar að auki hefur verið ókveðið að Siglufjarðarkaupstaður og Verkfræðiþjönusta Guð- mundar Óskarssonar I Reykjavík komi á fót könn- umarfélagi, er kanni grumd- vöU fyrir smiði lystisnekkja. Norðmenn hafa gert þetta með góðum árangri. Nauð- eynlegt er að endurskipu- legigja rekstur Siglóverik- smiðjunnar, sem nú veitir aölt að 100 manns aitvininu, og kanna möguieika á nýj- iun framfeiðsiluþáttum I tunmuverksmiðjum, sem einn ig hefur verið stór a,t- v'inriuigjafi hér í bæ. — Er mikið um byggingar- íramkvæmdir í Siglufirði ? — Það hefur verið sáralifið um byigigingarframkvæimdir um nokkurt árabil, en þó hatfa ærtið einhverjir verið að byggja. Orsökin fyrir þvi að Ktið hefur verið byggt, er a.ð fólki hefur farið fækkandi 1 sumar nær byggdngaríram- kvæmdaáætlun ríkisins hinig- að, en fyrirhugað er að reissa 9 íbúðarhús á þremur árum Og verður strax bót að þessra, því að nú er svo komið I okkar húsnæðismálum, að ungt fölk, sem vill setjast hér að & ekki völ á þeim húsa- kosti, sem það og tíðarand- inm gerir kröfur til, þess vegna eru húsafoygginigar nauðsynlegar samhliða upp bygglngu atvinnudifsins. — Hver er staðan i atvinnumálum Siglfirðiinga? —- Við erum i sókn hvað það snertir að byggja hér upp öruggt atvdnnuldf. Hins vegar höfum við ekki náð því marki að útrýma árs- tíðabundnu atvinnuleysi. Ef þau atvinnufyrirtæki, sem hér eru til staðar eru í íuflfl,- um gangi og aflabrögð sæmd- leg, er hér ekki umtalsvert atvinnuleysi hjá verkafóJki, en eitthvað nýtt þarí að koma til, svo að hægt verðd að segja það sama um iðmað- armenn. Við i Siglufirði hötf- um fliest það, sem þarf til að reka sveitarfélag af okk- ar stærð, skóla, sjúkrahúB, íþróttahús, asskuIýðlsheilmilj,, bókhlöðu, svo maður tali ekki um raflorku, gatnakerfi, vaitns veitu o.s.frv. Það hlýtur því að vera þjóðhagslega hag- kvæmt að stuðlla að tilkomu þess sem vantar, þe.a.s. meira öryggis í atvinnulífinu, held- ur en að byggja upp aðstöðu fyrir fódkið hér annars staðar á iandinu. Það verður Mka að segja, að við hötfum notið velvildar og íyx- irgreiðsiu stjórnvalda i þess- um efnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.