Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 11 Fulltrúar iðnaðarins í heimsókn í Noregi Menntun er lykill- inn að framförum „Norðmenn eru komnir langt í góðri skipulagningrn og tækni í fataiðnaði. Þar eru þeir 5—6 árum á undan okkur. En hvað tízkuna sjálfa snerir, erum við á undan; jafnvel einu til tveimur árum á undan þeim,“ segfir Erling Aðalsteinsson, klæð skeri og verzlunarstjóri Herra- tízkunnar. — Sem dæmi um góða skipu- lagniingu þeirra, get ég nefnt, að þeir hafa komið afköstumum upp í 4—5 jakka á starfsmamm á dag meðam við erum helm- ingi neðar — ég held, að venju- ieg afköst hjá okkur séu svona tveir — tveir og hálfur jakki á dag. En norsku fötin eru ekki eins nýtízkuleg og hjá okkur. Ein- hvern veginn eru þeir tregari til við tizkuna bæði liti og snið. En þeir hafa skipulagning- una i hendi sér. — Saurna Norðmenn úr eigin efnum? — Eitthvað búa þeir nú til af fataefnum. En að mestum hluta held ég þeir framleiði úr inn- fluttum efnum. Þeir kaupa mik- ið frá Svíþjóð og þeir, sem eru með fatnað fyrir yngri kynslóð- ioa kaupa mikið frá Ítalíu. Svo kaupa þeir líka efni frá Þýzka- landi og Hollandi. — Hvernig er verð á fatmaði í Noregi? — Hann er töluvert dýrari út ú,r búð hjá þeim en okikur. Þar kemur smásöluálagningin til, en í Noregi þekkist hún ekki minni en 85% — það er liágmarkið. Hjá okkur er hún aftur á móti rösk 46%; ákveðin af yfirvöld- um. — Hvert Norðurlandanna er Að duga eða drepast „Ég fór í sams konar ferð til Noregs 1965, þegar Norðmenn voru að byrja iðnvæðinguna í fataiðnaði sinum. Það var stór- kostlegt að sjá nú, hvað þeim hefur orðið ágengt,“ sagði Leif- ur Miiller hjá L.H. Miilier. — Hvað íaonist þér athygliis- verðasit við þessa þróun? •— Mér fannst einna mest tii um iðnskólann þeirra, en skóli þessi útskrifar faglega verk- stjóra í fataiðnaðinum. Þetta er fjögurra ára nám; fyrst tvö ár í skólanum, þá eitt verklegt ár í iðnaðinum og loks eitt ár við skólann. Þetta er það sem okkur vantar og ég spurðist fyrir um það, hvort íslendingar myndu, ef til kæmi, fá inngöngu í skóla þennan og var svarað, að það yrði öruggtega auðleyst máL Annað er sú samvinna, sem fataiðnrekendur norskir hafa tekið upp á ýmsum sviðum. Af henini getum við ýmislegt lært Og ég held, að við ættum að fana að fikra okkiir áfram. Það er að verða spurnimg um að duga eða drepast. — Hvar liggj'a otkkar mögu- leikar? — Við þurfum að fiinna eitt- hvað sérstakt, sem við getum únnið úr Lslenzkum efmum — Leifur Muller eitthvað, sem við hönnum sjáifir; eitthvað ísleinzkt. Og svo hasla okkur völl með það á erlendum mörkuðum. En þeitta krefst mikils fjár- magns og ef af þvi á að verða, þurfum við meiri og betri fyrir- greiðslu til að létta okkur róð- urinn, Þar er hvatt til sam- vinnu og sameiningar smærri iðnfyrirtækja — Vefnaðar- og fataiðnaður hef- ur til skanuns tíma, verið meðal þeirra iðngTeina, sem eru vinnu afLsfrekar en ekki fjármagns- frekar, þ. e. a. s. fjárfesting á hvem starfsmann er hlutfalls- lega lítil miðað við miargar aðr- ar gretnar. Svo fórust Vali Vals syni, hagfræðingi Iðnaðarbank- ans orð, er Mbl. ræddi við hann um ferðina til Noregs, og Valur hélt áfram: —Þetta er að breytast. Þró- unin stefnir í þá átt að þessi íðn aður muni í framftíðinni kref jast mlkils f jármagns á hvern starfs- mann og hafa mifcla framieiðni. Athyglisvert var að sjá, hvernig þau fyrirtæki, er við skoðuðum, eru að aðlaga sig þessum breyttu viðhorfum. — Þessi fýrirtæki virðast hafa átt nokfcuð greiðan aðgang að fj árfestingarlánum. Kemur þar tvennt tii. Annars vegar hefur í Noregi verið lögð mikil áiherzla á iðnþróun almennt og hins veg- ar er rekin þar glfurtega sterk dreifbýlispólitik. Hvort tveggja kemur iðnfyrirtækjum á Sunav mæri til góða, Hafa fyrirtæfcin aðgang að allimörgum lánasjóð- um og stofnunum. LAnstím- inn getur verið alit að 20 til 30 ár. Vextir eru ýmist fastir eða breytilegir. Löigð er mikil á- herzla á að undirbúa vel umsókn ir til hinna ýmsu fjárfestinga- lánasjóðteL Iðnfyriirtækjum á Sunnmæri virðist vera séð nokkuð vel fyr— ir rekstrarfjárlánum. Hagsveifl- ur og verðbólguþróun hafa ver- ið mun minni en hér á landi og Erling Aðalsteinsson forvitnilegast, hvað tízkuna í fataiðnaði snertir? — Finnar standa mjög framar lega í fataiðnaðinum; bæði hvað tizku og tækni snertir. Þeir hafa Það eru ekki aðeins ríki og lánastofnanir, sem hér geta lagt sitt af mörkum. Bæjarfélögin norsku bjóða iðnrekemdum merk an stuðnimg til að laða þá til sín. Það er algengt, að bæjarfélögin byggi yfir iðnaðinn, leigi iðnrek andanum svo húsnæðið á kostn- aðarverði og loks gefst honum kostur á að kaupa. bygginguna, þannig að leigan gengur upp í kaupverðið. Um afganiginn má svo siemja allt til 2S ára. — Þú hefur aðeins drepið á samvinnu framleiðenda. Hvað með saimvinnu framleiðenda og kaupmanna? — Hún þarf að stórbatna hjá okkur. Eins og er, kaupa þeir vorvörumar á vorin og haust- vörurmar á haustin. í þessu er alltof litill tími fyrir okkur. Þessu þyrfti að snúa við, þannig að kaupmenn keyptu vorvörurnar á haustin og öfugt. Við höfum gert smátilraun með að selja haustvörur að vorinu, en slíkt hefur ekki fengið hljóm grunn — ennþá. En þessu verð- ur að breyta til að iðnaðimum veitíst léttara að standa í sinni fraimleiðslu. Þetta er skipulags- atriði, sem ekki er hægt að ganga fram hjá, þegar við nú stefnum markvisst að betri hag- ræðingu í fataiðnaðinum. Valur Valsson gerir það mun auðveldara að fjármagna eðlilega rekstrarfjár- þörf. Lánastofnanir leggjá mikla áhei'zliu á að greiðsluhæfi fyrir Framh. á bls. 30 til dæmis komið afköstunum upp í 6—7 jakka á dag án þess að afköstin kæmu niður á gæð- unum. — Kaupum við fatnað frá Finnlandi? — Já. Við kaupum svolítið það án — það er nýbyrjað. Einnig kaupum við frá Danmörku og eitthvað frá Sviþjóð, en það er meira frakkar og slikt. — En Enigland? — Það fer alltaf minnkandi i karlmannafatnaðinum. En við kaupum mikið af kvenfatnaði frá Englandi. Svo kaupum við einnig frá Hollendingum og Þjóðverjum. — Hvað þurfum við nú að gera til að ná upp tækninni hjá okkur? —- Ég held, að menntun sé lykiilliimn að öllum framförum og þess végna verðum við að byrja á því að mennta okkar fólk. Vélar eru góðar, en þær eru Mtils virði, ef eniginn kann með þær að fara. Það gerist nefnilega ekfci af sjálfu sér að framleiða góð föt. Og við þurfum að keppa að því að vera sjálíum ökkur nóg- ir. Ég held, að það ætti að tak- ast, ef við höldum rétt á spöð- unum. — Er mikil sérhæfing í norska fataiðnaðinum? — Já já. Fylgir ekki sérhæf- ing allri tækni? Ég get sagt þér skemmtilega sögu um þetta úí ferðinni. Við heimsóttum meðal annars verksmiðju, sem ein- göngu framleiðir skyrtur. Verk smiðjan er til húsa í tvílyftu timburhúsi, litið nýtízkulegu, svo eigintega gretti maður sig fyrst yfir því að vera dreginn þangað. En brúnin léttist, þeg- ar inn var komið, því þarna voru öll hugsanieg tæki notuð — vélar og þjálfað starfsfólk, í þeasari verksmiðju viranur Eljótasta saumakona Noregs og stýrir vél, sem saumar líningar á skyrturnar. Dagsframleiðsla verksmiðjunnar er 7—800 skyrt- ur, svo kona þessi saumar á 1400—1600 líningar á dag. Það var reglutega gaman að sjá hvernig þessi kona sameinaði þjálfun sína og tækni saumavél- arinnar. — Hvernig var með samvinnu milli fyrirtækja í Noregi? — Þar getum við íslendingar teiðendur halda oft fundi, þar lært stóra hluti. Norskir fram- sem þeir bera saman bækur sín ar og leita ráða hver hjá öðr- um. Til dæmis getur einn fund- uriinin snúizt um .það, hvemig tvinna sé bezt að nota í ákveðn- um tilvikum. Hér á íslandi loka allir framleiðendur að sér og þukrast hver í sínu homi. Brjóstvitið getur verið gott, en nú eru þeir tírnar framundan, að menn verða að læra að vinna saman í einlægni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.