Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIf), ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 ■ x******.','-. : Rætt við Stefán Friðbjarnar- son bæjarstjóra í Siglufirði líða fram á sumarið og bát- arnir streymdu til hafnar með fullfermi, sumir oft á dag, urðu þorskur og ýsa bannvara og strákarnir sem mokuðu ufsanum upp við bryggjurnar, höfðu lítil tök á að koma aflan- um í verðmæti. í dag er síldin horfin og þó að ýmsir Siglfirðingar ali enn von í brjósti um að Grímseyjarsund eigi eftir að verða svart af síld, segja sérfræðingar að til þess sé lítil von. En sérfræðingar eru nó ekki óskeikulir fremur en aðrir menn og hver veit nema kallið eigi eftir að koma í sumar eða næsta sumar, „ræs ræs, það er að koma síld“. Þegar sildin hvarf var Siglíirðingum vandi á hönd- um, þvi að síidarleysi og atvinnuleysi íóru sam- an, en þeim féWust ekki hend- ur og hófust handa við að hyg'gja upp atvinnuJífið kringum hinar fisktegund- irnar, með skipakaupum og auiknum rekstri fiskvinnslu- stöðva og íiskiðnaðar og öðru í þvl sambandi. BJaðaanaður Mbi. heimsótti Siglufjörð um dagihn og ræddi þá við Stefán Friðbjamarson bæjar- stjóra í Siglufirði. — Hver eru stærstu verk- efnin, sem íramundan eru ? Fjárfrekustu fram- kvaEimdimar hj'á Sigluíjarðar- kaupstað em endurbygging á lítiMi dráttarbraut, en á því verki var byrjað litilsháttar s.l. sumar og verður unn ið fyrir unn 3 milljónir í ár. Dráttarbraudn getur tek ið allt að 150 lesta skip og Stefán Friðbjamiairgion bæjarstjóri í Sighrfirði. var endurbygging hennar orð in mjög nauðsynleg, vegna þess að smábátaflotinn hér og í nágrannabæjunum hefur stækkað mjög mikið á undan- förnum árum, eða um 1045 skip og á ég hér við 10-20 iesta báta. Áfanginn, sem unnið verður við í sum- ar er sjóbraut dráttarbraut- arinnar en dráttarbrautin er fyrst og fremst ætluð til við- gerða, en skipasmíðar koma til greina samhliða þeim. 1 sumar er fyrirhuigað að halda áfram tilraunaborunum á varmasvæðin u í Skútu- dal og verður þar um að ræða lokaborunina. Bor- anir hafa staðið yfir tvö s.l. surnur og fannst þá ein hola* sem gaf jákvæðan áramgur. Hún getur fullnýtt gefið af sér 10 sekúnduJítra af 67 gráðu heitu vatni, en við áætl um að þurfa 35-4C sekúndu- lítra til að fuMnægja þörf Siglufjarðar. Við bindum miklar vonir við þessar bor- andr, en of smemmt er að spá um árangurinn. 1 sumar verður einnig unn- ið að áframhaldandi endur- byggingu hafnarinnar og byggöur öldiubrjótur, sem er bæði sj'óvamargarður og við- legubrygigja. Þetta mannvirki var að falli komið vegna þess að stáJþilið hafði sýrzt í sutndur og fyllingin síazt út með þeim afleiðinig- tun að bryggjuiþakið féli nið- ur. Við keppum að því að Ijúka þessu verki fyrir haustið, þó þannig að eftir verður að steypa bryggju kantinn og setja varan- legt slitlag, sem verður steypt. — Hvað er gert út af stór- um skipum frá Siglufirði? — Héðan eru nú gerð út 4 stór togiskip og er togarinn Hafliði þeirra stærst ur, en hann er gamaU nýsköpunartogari, gerður út af sameiiginiegu féiaigd Siglu- fjarðairkaupstaðar og frysti- húss Sffldparverksmiðja ríkis- ins. Þá gerir hiutafélagið Siglfirðingur út samnefnt tog skip. Útgerðarfélagið Tog- skip h4. gerdr út skuttogax- ann Dagnýjtu, sem er fyrsti skuttogarinn, sem Íslendimg- ar keyptu eriendis frá. Daigný heitir eftir gömiiu aflaskipi frá sfldarárunum. Hafnames h.f. keypti nýlega 250 tonna togskip, Hafnames og gerir út og hlutafélagið Þortnóður rammi hefur auk þess gert fyrsta samninginn um smíði á Framhald á bls. 30. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Síldar- verksmiðja ríkisins. Aldrei eins mikið hráefni hjá Sigló „Endurhæfing okkar byggist á auk- inni útgerð...a f GAMLA daga um þetta leyti árs var venjulega ys og þys í Siglufirði í sam- bandi við undirbúning síld arvertíðarinnar, en þá litu Siglfirðingar „Silfur hafs- ins“ sem hinn eina göfuga fisk úr ríki Neptúnusar. Að vísu var tekið á móti öðrum fisktegundum á veturna, en strax og fór að Frá hö&iinni í Siglufírði. Stutt rabb við Sigurð Jónsson framkvæmdastjóra SR. ÞRÁTT fyrir síldarleysið eru Síldarverksmiðjtir ríkisins stærsti atvinnnveitandinn I Siglufirði og reka þar frysti- hús, Siglóverksmiðjuna og ýmiss konar vélaverkstæði. Mbl. hitti Sigurð Jónsson, framkvæmdastjóra Síldar- verksmiðjanna, á skrifstofu hans í Siglnfirði og ræddi stuttlega við hann. — Frystihúsið okkar var byggt í gamalli mjölskemmu fyrir 20 árum og byggðist rekstur þess þá á hráefnum frá togurunum Hafliða og Elliða. Húsið var aðeins rekið á veturna, því að þegar síldin kom á sumrin, hljóp allt kven fólkið i söltun. Nú er húsið rekið allan ársins hring og komið er svo að annað hvort verður að gera miklar endur- bætur á þvi eða byggja nýtt og er þetta mál nú í athug- un. Fyrst þarf að tryggja stöðugan hráefnisgrundvöll, þvi að Hafliði er orðinn gam- all og EUiði fórst íyrir nokkr- um árum, eins og kunnugt er. Auk Hafliða hefur skut- togarinn Dagný lagt upp hjá okkur. Einnig er i smíðum hjá Stálvík 450 lesta skuttog- ari, sem Þormóður rammi, hlutafélag verksmiðjanna og Siglufjarðarkaupstaðar lætur smíða. — Hversu margir starfa hjá SR? — Það lætur nærri að um 215 manns starfi hjá okkur, í frystihúsinu, verkstæðum, skrifstofu og hjá Siglóverk- smiðjunni. — Hvernig gengur hjá Siglóverksmiðjunni? — Þar starfa nú 80 manns, en við fengum keyptar 8000 tunnur af síld og vinnsla hófst í marz sl. Við höfum aldrei haft eins mikið hrá- efni og verkeíni eru fyrir hendi fram í október eðá nóvember. Áður fyrr seldum við nær eingöngu til Sovét- ríkjanna, en nú seljum við einnig til Bandaríkjanna og Sviþjóðar. Síldarverksmiðjur ríkisins i Siglufirði. Árið 1970 vair fyrsta árið á 20 áriun, s«*n engín síid bairst til Sigluf jarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.