Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971
23
Skip í smiðum vel á veg
komið.
Tveir bátar í dráttarbrautiimi.
*
Islendingar samkeppnisfær-
ir í skipasmíði
segir Jósep Porgeirsson
á Akranesi
Tveir bræður stofnuðu vél-
smiðjiu á Akranesi árið 1928.
Þorgieir og Ellert að naími.
Síðar keypti ainnar þeirra
gamla dráittarbraut, er þar var,
árið 1937. Var brautinni breytt
mikið og hún lagfærð.
1965 voru fyrirfæki þessi sa.m-
eimuð, Dráttarbrautin og Véi-
smiðjan, í eitt, og hieita síðan:
Þorgeir og Ellert, Dráttar-
brauit, Vélsmiðja.
Þetta sagði olkkur Jósep Þor
geirsson, framkvæmdastjóri
fyrirtækisins, en faðir hans
var annar stofnenda þess fyrir
tækis.
SKIPALYFTA, EIN AF 3 í
EVRÓPU.
— Síðam var byigigð alveg ný
skipaJyfta, sem er sú edna
sinmar tegundar hérlendis, og
raunar eru aðeins þrjár
slíkar í allri Evrópu. Hún á
að geta lyft upp skipuni, sem
eru 500 tonn að þyngd: 500
þúsund kíió.
— Eru ekki flotkvíar téiidar
heppilegri en iyftur?
— Ég held að varla sé um að
ræða beppilegra fyrirkomulag
en þetta. Það iiitur kannski út
fyrir að vera nofckuð dýrt í
upphafl, en það er ekki svo,
þegar upp er staðið. Þetta er
tiitölulega nýtt af náiinni, og
það tekur sjáQifsagt sinn tíma
fyrir þessa nýjiumg, eins og aðr
ar, að ryðja sér til rúms.
— Er dýrara að hafa skip
í lyftu en flLotkvi?
— Nei, það er ódýrara og
það þarf tninmi mannafla og er
fiijötlegra En gjaidið er bið
sama um aiit land.
— Dráttarbrautin, Þorgeir
og Eliert hafa að jafnaði 130-
140 menn í vinnu, sagði Jósep
ennfremur. Oft er þó meira á
vorin kannske 150-155. Þar Eif
eru sennilega 60 fagmenn, 40
lærlingiar og hltt svo skrif-
stofu-, verka- og verziunar-
menn.
Greidd vinnuiaun eru árið
1970 tæpar 40 milljönir, en í
ár verður það öruigiglega miklu
meira. Afköstin eru um 280
þúsund vimnustundir.
Einn báitur var afhentur sA
ár og amnar í marz, þótt hann
væri að verulegu leyti srniðað-
ur á árinu 1970. Þessir bátar
báöir voru 105 tonn. Annar
fór til Grundarfjarðar til
Hjáimars Gunnarssonar, hinn
tii Vestmannaeyja, heitir
hann Danski Pétiur, og eigand-
inn heitir Andersen. Danski
Pétur var faðir hans og send-
ur himgað til Islandis og hafn-
aði í Vestimannaeyj'um mjög
snemma á öidiinmi, eða um það
leyti, sem Vestmannaeydngar
voru að byrja að mota vöiar
í báitama. Danski Pétur áibtd að
kenma þeim viðhald, meðferð
og eftirlit þeirra. Hanm Sient-
ist í Vestimanmaeyjum og þótti
mikill fyrirmymdarborgari þar.
— Meira en helmingur vinnu
stundaifjölda okkar fer í við-
gerðir og annað en nýsmíði.
Núna eigum við rétt ólokið við
einn bát, 105 tonn eru þeir
kallaðir, en fyrir nokkrum ár-
um hefðu þeir verið taldir 150
tonn. Og við erum með samn-
inga um tvo aðra nákvæmiega
eins. Þeir eiga að aflhendast i
árslok.
F.IÖLÞÆTT ÞJÓNUSTA.
Mjög mikið erum við með af
klössunum ag vélarhreinsun-
um. Við erum með vélsmiði,
blifcksmiði, húsasmiði og mái-
ara og viö eruim liiika alltaí ann
að veifið með húsasmíði líka,
þótt það hafi kannski eitthvað
minnkað á undanfömum árum.
Innréttingar smíðum við líka.
— Við höfum ekki hugsað
Okkur að fara eingöngu út í
nýsmiði á bátum. Viðgerðir og
nýsmíði verða eins og að und-
anförnu að haldast í hendur.
Þetta -gengur i öldum hjá flot-
anum. Það koma ár, sem ekkert
nýtt skip er keypt eða smlðað,
og þar af leiðandi held ég að
ekki sé heppilegt að binda siig
allt að 90% lán í þeim. Að vísu
hefur þetta verið minnkað eft-
ir áramótin of an í 85% en áður
hafði þetta ekki verið meira en
75%. Þetita er náittúrlega fyrst
og frernst íyrirgreiðsia við
kaupendurna, sem kemur þeim,
sem smiíða að mjögimiklum not-
um og er því mjög til hagræð-
is. Nú og auk heidiur líka, þá
hefur viðhorf aiira ráðamanna
í þjóðtfélaginu gjörbreyifczt á
s.l. 10 árurn gagnvart öllum
iðnaði. Honum er miklu frekar
sinnt núna, og er miklu nær
því núna að starfa á jafnrétt-
isgrundvelli miðað við hina at-
vinnuvegina.
— Eru ísienzkir skipasmiðir
og skipasmíðastöðivar sam-
keppnisfær við aðrar erlendar
stöðvar ?
— Ég hiika ekki við að segja
Skip í smíðiun,
Sighuies
eingöngu við nýsmiðina en láta
heldur hvort tveggja fara sam
an. Viðigerðir ganga í sveifl-
um eftár árstima og heppiiegt
að láta ma-nnskapinn snúa sér
að nýsm-iði þegar ekki er mikil
vinna fyrir hendi í viðhaldi-, og
sé svo hins vegar til reiðu, þeg
ar þörf er fyrir móttöku I við-
gerðum.
SKEMMTIBÁTASMÍÐI
Við höfu-m verið spurðir um
smíði á skemmt-ibátum. Og það
þá aðallega fyrir Bandaríkja-
markað, og það hefur ver-
ið lögð talsverð vinna í að a-t-
huga, hvað það myndi kosta.
Við erum ekki þeir einu sem
hafa hugleitt þetta.
— Hvað um fyrirgreiðslu
hins opinbera?
— Hún heflur aldrei verið
betri.
— AMft til síðus-tiu áramóta
gátu eigendur bátanna fengið
að þær séu það. Örugglega,
hvað snertdr gæði, og vdnnu-
hraða í mörgum verkefn-
um. Vera má, að þeir standi
okkur framar, hvað vinnuhag-
ræðingu snertir.
— Og v-erðla-gið?
Ef við fengjwm nákvæmiega
sömiu fyrirgreiðslu og þeir, þá
er ég ekki hræddur við verð-
lagið.
Eruim við samkeppnisfærir í
útflutningi?
— Meðan eftirspurnin ei
svona mikil innanlands, er
ekki við því að búast að nein
markverð skref verði stigin í
þá átt.
— Hve mörg prósent af fiskl
skipum eru smíðuð innam-
lands?
— Sam-kvæmt skipaskránni
voru skip í smiðum sextíu og
níu ta'lsins, 1. janúar 1971, og
voru þau samtals 4030 brúttó-
lestir. Það segir sitt.
M.Th.