Morgunblaðið - 08.06.1971, Side 14

Morgunblaðið - 08.06.1971, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRDÐJUDAGUR 3. JÚNt 1971 14 Séra Jónas Gíslason: Kristindó msf r æðslan í skólum Séra Jónas Gíalason varð stádeant frá M.R. 1946 og gnð- fræðiprófi lauk hann frá H.í. 1950. Framhaldsnám í Noregi 50—51. Hann var prestnr í Vík í Mýr- dal 1953—1964 og kenndi þar við bamaskólann. Áðnr hafði hann kannt við Verzhnuurskól- anm og Gagnfræðaskóla Reyk- vikinga. Formaður Ríkisútgáfu námsbðka var hann árin 1953—64. Séra Jónas var prestur fs- lendinga í Kaupnmnnahöfn frá 1964—1970 eða þar til hann var kjörinn sóknarprestur Gresnsás- prestakalis á s.L hausti. f vetur hefur hann kennt kirkjusögu við guðfræðideild H.f. f tilefni af 50 ára afmæli Sam- bands ísl. barnaketinara fór umdirritaður þess á leit við séra Jótias, að hann ritaði grein um kristindómsfræðslu í skólum. Varð hann góðfúslega við þeirri beiðmi. Voma ég, að greinin veki tnenn tU umhugsunar og um- ræðna um þessi mikillsverðu mál. Guðm. Magnússon. INNGANGUR Skóla- og menntamál Is- Ienzku þjóðarinnar eru mjög á dagskrá um þessar mundir og hafa reyndar verið seinustu misseri. Er það að vonum, því að nú eru fyrirhugaðar allmiklar breytingar í þessum málum. Hinar öru og miklu breyting- ar, sem orðið hafa á þekkingu manna á seinustu 20—30 árum, hafa að ýmsu leyti gjörbreyft fyrri skoðunum á skipan mennta- og skólamála. Hin gamla skipan, sem haldizt hefur liitt breytt um langan tíma, þyk- ir ekki lengur svara hinum nýju og breyttu kröfum. Engan þarf þvi að undra, þótt mikið sé um þessi mál rætt og nokkuð vefjist fyrir mönnum, hvert skuli stefnt um mótun uppfræðslunnar nsestu árin og áratugina. Og hér eru menn alls ekki á eitt sáttir. Engum bland- ast þó hugur um, að hlutur tæknimenntunar hlýtur að verða allur ainnar og meiri en áður var. Nú var það alls ekki ætlun mín að ræða þessi mál hér al- mennt, heldur langar mig til þess að ræða sérstaklega einn þátt þeirra, hina kristilegu upp fræðslu og þann sess, sem henni ber í menntakerfi þjóðarinnar. Um leið og uenn eru sammála um, að hlutur tæknimenntunar hljóti að vaxa i skólakerfi fram tíðarinnar, þá gefur auga leið, að sú aukning hlýtur að verða á kostnað einhverra annarra námsgreina. Og þá vaknar spurn ingin: Hvar á að skera niður? Hvar má fækka tímum, draga úr uppfræðslu eða jafnvel fella nið- ur kennslu í greinum, sem áður þóttu nauðsyniegar? Um þetta eru menn alls ekki á eitt sáttir. Og þvi ber ekki að leyna, að stundum hafa heyrzt raddir, sem halda því fram, að kristlndómsfræðslan sé ein þeirra greina, sem e.t.v. megi gjðra verulegan niðurskurð á. Og þó fær tæpast dulizt, að í da,g skipar kristinfræðin hvergi nærri sama sess og fyrruan var I uppfræðslu þjóðarinnar. Spyrja má, hvort rétt sé eða nauðsynlegt að kenna kristán- fræði í ríkisskólunum, Er þar ekki verið að mismuna trúar- brögðunum? Er rétt að veita kristinni trú þessi forréttindi? Væri e.t.v. æskilegra að veita hlutlausa fræðslu um helztu trú arbrögð mannkyns og leyfa sið- an nemendum sjálifum að taka af stöðu til þeirra og velja, hverju þeir vilja trúa? Er kristiindóms- kennslan í skólum brot á hinu almenma trúfreisi 'landsmanna? Með þessar spurningar 1 huga langar mig til þess að fara nokkrum orðum um uppruna kristindómskennslunnar i skól- um og tUgang hennar í þeirri von, að það megi skýra málin nokkuð. TILGANGUR KRISTINDÓMS- KENNSLUNNAR Lokaskipun Krists tíll læri- sveina sinna, áður en hann hvarf frá þeiim jarðneskum ná- vistum, er kristníboðs- eða skímarskipunin, sem er að finna i 28. kapítula Matteusarguð- spjaMs: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið því og gjör ið allar þjóðir að lærisveinum með því að skira þá til nafns föðurins, sonarins og hins heilaga anda og með því að kenna þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður.“ Þessari skipun frelsara sins hefur kristin kirkja á öllum öld- um leitazt við að hlýða, Þess vegna eru bömin skírð í nafni hins þríeina Guðs. Bömin eru færð Guði í skírninnL Skírnin er þvl alis ekki nafn- gjöf að kristnum skilningi, þótt nafngjöf barnsins fari fram við skímina. Skímin er annað af tveimur sakramentium kirkjtmn- ar, sem Kristur sjáitfur stofnaði til þess að veita okkur mönn- unum aðgang að náð Guðs. Kristin skím skuldbindur. Sklrnin skuldbindur bamið, sem skírt er. Það á að vera læri- sveinn Krists. Þess vegna þarf það að £á kristið uppeldi, kristna mótun. Með auíknum þroska á það að læra að skilja, hvað það er að vera kristtan. Kirkjan gjörir kröfu til þess, að sérhvert skírt barn fáii þessa fræðslu. Hún hefst þegar eftir skímina ög stendur fram tii fermtagardagsins, þegar henni lýkur með opimberri játningu bamsins á meðvitaðri trú sinni á frelsarann. Fyrsti þáttur þessarar sMrn- arfræðslu skai veittur á helmili bamsins. SMmin leggur foreldr- unum þær skyldur á herðar, að þau fræði börn sta um undir stöðuatriði kristinnar trúar, kenni þeim bsemir og vers, segi þeim sögurnar um Jesúm Krist, kenni þeim að þekkja og virða vilja Guðs og treysta frelsaran- um. Á þennan hátt er heimilum hinna skirðu bama falið að leggja grundvöliinn að þekk- ingu þeirra á kenningum krist- indómsins. Og guðfeðgin eða skirnarvott- ar taka á sig fulla ábyrgð í þess- um efnum. Ef foreldrar hins skírða barns faiia frá eða geta einhverra hluta vegna ekki sinnt þessum sjóifsögðu skyld- ura sínum, þá ber guðfeðginum barnstas að koma til og veita þessa fræðslu í þeirra stað. Áður en ahnennt skólahaid hófst hér á landi, önnuðust heim illin aila uppfræðslu barnanna, Þá var prestunum skylt að fyigj ast með þessari uppfræðsiu. Kristindómskennslan var megta þáttur kennslunnar, auk þess sem börnin lærðu að lesa, skrifa og reikna. Þegar almenn skóiaskylda kornst á hér á liandi og skólarn- ir tóku að sér hina almennu fræðsluskyldu, þá var sjáifsagt, að skólamir tækju einnig að sér hina kristilegu uppfræðslu skólabarnanna. Þeim var ætlað að vera heimiliunum til aðstoðar í þeirri fræðsiu sem aHrl ann- arri. Þar með færðist hluti af skírnarfræðslu kirkjunnar yfir á skólana. Þetta er eðliieg verka sMpting í landi, þar sem krist- in kirkja er þjóðkirkja og næst- um ailir landsmenn eru í kirkj- unnL Heimilum og skólum til aðstoð ar í þessari uppfræðsiu er hið skipulagða barna- og umgiinga- starf, sem viða er unnið innan kirkjunnar. Þar er bömunum kennt hið sama. giarugur allrar skímarfræðslu kirkjunnar: Að vekja og giæða trúna á Jesúm Krist, Guðs son og frelsara okkar. TILHÖGUN KENNSLUNNAR Skímarfræðsla bamstas hlýt- ur að hef jast þegar eftir skím- ina. Foreldrarnir bera bam sitt fram fyrir Guð í bænum staum og biðja þvi biessunar hans, verndar og handieiðslu um ókom in ár. Strax þegar bamið þroskast og byrjað er að kenna þvi að taia, getum við sagt, að beta uppfræðsla þess hefjist. Þá á jafnframt að hefjast hin beina kristiiega uppfræðsla. Baminu steulu kennd etaföld vers og bænir. Og þegar farið er að segja því sögur, eru sögurnar um frelsarann tilvalið efni. Trú ta, traustið á Guði, þarf að verða eðlilegur þáttur í daglegu líffl bamsins. Þetta ætti ekM að vera erfitt. Bamið fer snemma að hugsa. Og enginn á eins algjört traust og barnið, enda sagði Kristur sjálf- ur: „Leyfið ’jömunum að koma tffl min og bannið þeim það ekki, því að siíkra er Guðs rikið.“ Traust barnsms á Guði á að vaxa jafnhliða traustíi þess á for elidrunum. Þannig eiga heimiilta að leggja grundvöllinn að hinni trúarlegu mótun barnsins. Þegar svo skólaskyldan hefst, þá flytzt hin almenna upp- fræðsla barnsins yfir á skólann etais og áður er að vikið. Og þá er eðlilegt I landi, þar sem þjóð- kirkja er starfandi, að hta kristi lega uppfræðsla fari einnig þar fram. Hún þarf að hefjast þeg- ar á fyrsta skólaári og halda síð an áfram i öllum bekkjum skyldunámsins. 1 hverjum bekk verður að miða kennsluna við þroska og aldur nemendanna. Þannig er unnt að byggja upp eðlilega stíg andi í þessaii greta eins og í öðrum námsgreinum. Ég tel rétt, að fyrir bamapróf læri börnin Nokkrar hugleiðing- ar um tilgang og til- högun kristindóms- fræðslu í íslenzkum skólum Á þeim grundveUi, sem með þessu hefur verið lagður, bygg- ir kirkjan síðan í þeim sérstaka undirbúningi, sem sérhvert ferm ingarbam fær fyrlr ferminguna. Þar er reynt að leiða bömin tan i hugarheim kristinnar trú- ar, auka skitatag þeirra á trú- arsannindunum og vekja glæða hjá þeim trúna á Guð og frelsarann. Hér ríður á miklu, að sá grundvöMur, sem lagður er í lífi barnstas á heimili og í skóla sé traustur, hin kristilega uppfræðsla sé vel og samvizku- samlega af hendi leyst. Kristindómskennsla skólanna er því einn þáttur sMrnar- fræðslu kirkjunnar, sem hverju skírðu bami er gjört skyit að rækja. TiLgangur þessarar fræðslu er bvi htan sami og til- biblíusögur. Síðan taki við stutt yfirlit yfir sögu kristinnar kirkju. Að lokum ætti að koma stutt ágrip af kristinni siðfræði og trúfræði, þannig að ungling- amir haffl fengið fræðslu um öil helztu atriði kristirmar trúar, er skyldunámi lýkur. Mér sýnist rétt, að fermingta fari ekM fram fyrr en við lok skyldunámsins, þannig að ferm- ingaruppfræðslan gæti komið sem lokaþáttur þessarar upp fræðslu. Ég ræði ekki hér um kristta- dómskenrtslu á öðrum skólastig- um. Það er utan við efni þess- arar greinar. En kristinfræði 1 etahverri mynd hlýtur að vera eðlileg námsgrein I hverjuim bekk upp tll stúdentsprófs, enda sé þeirrl kennslu hagað eftir Sr. Jónas Gíslason. þroska og aðstæðum nemend anna hverju sinni. Okkur er brýn nauðsyn að gjöra okkur greta fyrir því, að trúaruppeldi bama og ungltaga verður að byggja upp á sama hátt og alla aðra uppfræðslu þeirra. Námið þarf að hæfa aldri og þroska hverju'sinni og aukast stig af stigi, þar til lok- ið er eðlilegri yfirferð. Við eigum að gjöra okkur að reglu að tala um Guð og kristta- dóminn við börnta eins og sjáif- sagðan hlut, eðlilegan þátt mannlegs lífs. Við eigum að leggja áherzlu á kærleika Gutfe, sem okkur er veittur. Við erum böm hans fyrir skimtaa, þönfrt- umst miskunnar hans og eigum aðgang að henni fyrir trúna á Jesúm Krist. Guð sendi Krist í heiminn vegna okkar, til þess að frelsa okkur. Þessi skilningur þarf að verða börnunum eðlUegur. Guð má aldrei verða eitthvað óeðlilegt hugtak, eitthvað, sem raunveru- lega stendur utan við mannlegt líf í heild og snertir það lítið eða ekki. Tilgangur allrar kristilegr- ar uppfræðslu er einmitt sá að búa bðrnta út I líf fullorðins- áranna. Þar á trúin á Guð að vera eðlilegur þáttur hins dag- lega lífs. HVER-IIR EIGA AÐ KENNA KRISTINFRÆÖI? Álitamái gietur verið, hvort kennsla i kristinfræði eigi að vera í höndum kennara eða presta og guðfræðinema og hvort almennir bekkjarkennarar kenni hana eða hún sé í höndum sérstakra fagkennara. Mér sýnist sjálfsagt, að kenn- arar annist uppfræðslu barna í biblíusögum í bamaskólum. Og bezt væri, að allir kennarar, sem eru ekki beinltais andstæðir kristindómi, annist þá fræðslu. Þess vegna verður kristinfræðl að vera skyldunámsgrem í kenn araskólum. Að vísu er hugsanlegt, að ein- stakir áhugasamir kennarar í stærri skólum í þéttbýlinu taki að sér meiri kennslu i þessari grein. Þeir geta þá sérmenntað sig til þeirrar kennslu og jafn- framt orðið öðrum kennurum skólans til aðstoðar og leiðbeín- ingar um hana. Það gefur auga leið, að aldrei getur orðið um algjöra sér- kennslu að ræða í kristnum fræð um á bamaskólastigtau, því að margir skólar I strjálbýlinu eru svo fámennir, að þar er aðeins eiinn eða örfáir kennarar, sem sjá um alla kennslu við skólann. Og ég tel ekM heldur rétt, að það verði viðtekta regla, að prestar eða guðfræðinemar sjái um þessa kennslu, þótt uhnt væri að koma því við. Kristin- fræði á að vera ein af hinura Framliald á 29.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.