Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1971 Grundarf jöröur: Fallegur bær á fram- farabraut.... Ryssriiiffai-frainkvæiiHlir eau að hefjpjst af fulluni krafti uftir nokkm-thlé. Grundarfjörður er ákaflega fallegur staður. Ef þú kemur að honum úr austurátt, blasir Kirkjufellið við þér þegar þú rennir inn í bæinn. Það er fall- egt fjall og merkilegt, enda stolt þeirra sem búa í skjóli þess. Grundarfjörður er lika ungur staður, það kemur í ljós strax og farið er að aka um bæinn, þar er aldeilis ótrúleg- ur fjöldi af börnum, hraustleg- um og glettnum. Það eru um 180 börn sem byrja í skóla næsta vetur, og með tilliti tii þess að íbúar í sveítinni eru aðeins rúmlega 700, , verður ekki annað sagt en að það búi dugítegt fólk í Grundarfirði. Það er því reynt að gera allt sem hægt er fyrir unga fólkið, því eins og Árni Emilsson, segir: - Staðurinn verður að hafa upp á eitthvað að bjóða, til að umga fólkið fáist til að búa þar. Við erum svo fá að fjármagn er eðliiega takmark- að, en við gerum það sem við getum og reynum að láta aur- ana ná sem iengst. ; — Ef við snúurn okkur fyrst að skólamálum, þá er skólinn tiltöilulega nýr, og vel búinn kemnslutækjum, en hann er því miður orðinn allitof liitiil. Því er nú kennt á þrem stöð- um, og ný skólabygging mjög nauðsynleg. Það verður byrjað að byggja nýjan skóla í sumar, og við munum hraða framkvæmdum við hann eins og uinnt er. Við erum ílka að reyna að hressa upp á íþróttalifið með því að gera íþróttavöll, sem við vonum að komist í gagnið í sumar. Það eru haidin hér árleg mót, Snæfellsnessmót, sem er rnikiU áhugi á, og þáitttaka í. Við von- umst tii að geta tekið síðustu umferðina á nýja vellinum okkar, — Nú er mikið af ungu fólki hér, hvernig er með húsnæðis- mál? Þau eru eilíf vandamál. Með aflaleysinu sem verið hef- Árnii Emilsson, sveitarstjóri. ur undanfarin 2-3 ár, hefur of lit.ið verið byggt, en það er nú að glæðast með aflanum og horfir mjög ti'l bóta. Litlir stað- ir eins og Gruindarfj'örður eiga oft í erfiðieikum með hús- næðismál, og það fer eftir af- komunni á hverjum tíma, hvað er hægt að byggja mikið. Það leiðir af sjálfu sér að húsnæð- ísskortur er frekari uppbygg- ingu staðanna fjötur um föt, en það eru nú að hefjast þó nokkrar byggingafram- kvæmdir hér. - Hver eru helztu atvinnu- tækin hér? Öll þau helztu eru í tengsium við sjávarútveginn, elns og t.d. Hraðfrystihús Grundarfjarðar. Svo er Fisk verkun Sóffaníasar Cecilsson- ar, þar hefu.r m.a. verið gert að rækju og það eru þrír bát- ar héðam á rækju núna. Rækju ve'ðarnar hafa gengið vel og gefið góða raun, þær hafa t.d. verið mjög gott búsíiag fyrir húsmæður sem hafa unnið við rækjuna ag haft upp í 9-10 þúsund krónur á viku. JúJius Gestsson er einnig með raikjuvinnslu, en aðstaða fyrir hana er ekki fullbygigð ennþá. Nú, svo erú gerðir út héð- an sjö stórir bátar og nokkrir minni. Þeir eru mannaðir heima fólki, svo að atvinna er nokk- uð sem við höfuim alveg nóg af. Og.ekki má gleyma þeim vísi að iðnaði sem við höfum, hér er mjólkurstöð og svo tré smíða- og rafmagnsverksitæði sem veita staðnum þá þjónustu sem hann þarfnast. - Hvernig er með lækna- þjónustu? Við fáum heimsókn lækn- is frá Stykkishólmi einu sinni ' viku, og getum sent fólk á sjúkrahúsið þar ef þörf kref- ur. Það er annars nauðsynlegt að bæta hér aðstöðu bæði fyr- ir lækni og lögreglu. Við höf- um hugleitt það, en enn er mál- ið skam.mt á veg komið. Ég hef rætt um þetta við viðkomandi opinbera aðila og fengið góðar Uindirtektir, þeir haía lýst sig fúsa tM að hjál’pa við að bæta úr þessu, og þetta verður eitt af þeim íramtíðarverkefn- um sem við setjúm ofarlega á blaðið. Þá er og nauðsyn- legt að bæta flugsamgöngur. Griimbjrfjörðiir séður úr a/ustur átt. KirkjufiiHið virðist gnæfa yfir bæinn etn i-eyndar «r vik á milki. >1/11001 :r að vonju dálít.ið úr fókus. (Ljósm. MI>1. Ó/i ynes) Ég hef rætt það mái við fiug málayfirvöld, og einnig fengið góðar u-ndirtektir þar. - Hvernig er með verziun- armál ? - Þeim er held ég nokkuð vel borgið. Það er nú kaupfé la.gið og svo hefur verziunar- félagið Grund reist nýja og skemmtilega matvöru- verzlun, og rekur auk þess áfram gömlu verzlunina. Ég tók eftir þvi að það er yfirleitt hreinlegt og snyrti legt kringum húsin hérna. Já, við búum á fallegum stað og viljum halda honum fallegum. Á þessiu ári hefur verið sérstaklega mikili áhugi meðal íbúanna að gera þorpið fallegt. við girtum það í haust þannig að búpeningur kemst nú ekki iengur í garða, það er ákaflega ömurlegt fyrir fólk að ieggja mikla vinnu í garðinn sinn, rækta rósir og þess hátt- ar og vakna svo við það ein hvern morg.uninn að rolhirnar hiafa étið allt saman. — Ég held að það að við girturn hafi tíka verið fóikinu hvatning, og það eyðir nú mörgi’im frístundum v'ð að snyrta til á lóðum sínum, og fjarlægja rusl vítt og bre tt uon I GriindairfirAi er niikiö atf Iiörn bæinn, þótt það sé ekki endi- lega i þess garði. Það er mjög ánægjulegt þegar fólk er s.vona samhent. Það er þá mi.k'ð og gott féiagslíf hér? - Tja, þar kemur þú við nokkuð auman punkt. Grund völlurinn fyrir miklu og góðu félagslífi er vissuiega fyrir hendi, í fóikinu sjálfu, en að- staðan er þvi m'iður ekki glæsi leg, og hér eins og annars stað- ar er það íyrst o" frems't höfn inni að kenna. Höfn.'nni ? Já, fétagslífið vili æði oft drukkna í höfnunuim á svona stöðum. Það heíiur alHaf verið sagt að grundvöllurinn íyrir því að svona staðir grotu þrif- izt, væri að þar væri góð höfn, og það er alveg rétt. Hitt er svo annað mál aö kos.naður- inn við að byggja liana er svo miki'M að það eru ekki eítir peningar til annarra hluta. Það er að vísu ve'ttur mjög góður styrkur úr riki'ssjóði, en sem dæmi get ég nefnt þér að ein.n metri í höíninni okkar kostar háiía milljón, og sjöhundruð manns mega }>ví halda vel á i'iu.] ,.. að gela reiu Framhald á lils. 9. uni, (>.; liér iiirn þrir hnokluiNr tw;r ■I i sólUaói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.