Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1971, Blaðsíða 4
MORGUNB.LA.ÐLÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÖNl 1971 > > Ungt f BOLUNGARVIK búa 984 íbúar og þeir eru að apá í þann 1000. á þessu ári og hafa um það góðar vonir. Bolvíkingar eru raunar stór- huga á fleiri sviðum; þeir eru að byggja myndarlegt ráð hús fyrir staðinn, en ekki eru mörg sveitar- eða bæjar- félög, sem af slíkri framtaks- semi geta státað, og fleira mætti nefna. Þorkelí Gíslason hefúr' ver- ið sveitar- og lögreglustjóri í Bolungarvík undanf arin ár. Hann sagði að á árunum frá 1950—’55 hefði bærinn tekið að snöggbreyta um svip, ný hús risið af grunni og teygzt úr bænum í ýmsar áttir. Frystihúsið er aðalatvinnu- veitandi Bolvíkinga. Rækjan var mikil í vetur og skapaði stöðuga og góða vinnu og ver tíðin allgóð. Þorkell sagði, að ungt fólk vildí gjarnan vera um kyrrt í Bolungarvík og þess væru einnig dæmi að fólk hefði flutt á staðinn að sunnan. Mikíar framkvæmdir eru á döfinni. Fyrír dyrum er að reísa íþrottahús og sundlaug og verður unnið við fyrsta áfanga í sumar. Gömul laug, kolakynt er á staðnum; hún hefur nú sungið sitt síðasta og sundkennslu hafa börnin þurft að sækja inn á ísafjörð. En þeit hafa fleirr járn í eld- inum; ráðhúsið þarf bæði mannafla og fjármuni. í ráð- húsinu verður auk skrifstofu- húsnæðis, slökkvistöð, þar verður konrið upp byggða- safnio.fl. Miðað er við að ráðhúsið verði fullgert að utan fyrir haustið og væntanlega verð- ur þá reynt að vinna inni við næsta vetur. Gert hefur ver- ið samkomulag um að af- henda sparisjóðnum sinn hluta hússins um áramótin, en að öðru leyti verður fjár- magn að ráða hraðanum. A þessu fyrirtæki var byrjað í fyrravor og teiknuðu það arkitektarnir Helgi og Vil- hjálmur Hjálmarssynir. — f sumar verðúr unnið í höfrtinni fyrir 15 miíljónir króna. Dýpkunarskipíð Grett ir mun vinna að dýpkun fyr- ir tíu milljónir og siðan verð ur starfað í bryggjunni, sem fólk vill setjast hér um kyrrt heimsókn í Bolungarvík er 120 m og mun það að lík- indum kosta úm 5.5 milljón- ir. Auk þess verður unnið við smástúf innst fyrir trillurnar. Þá er aðstaða orðin góð og bátarnir ættu ekki að þurfa að leita inn á ísafjörð. Pen- ingar í þessar framkvæmdir liggja fyrir og nutum við þar góðrar fyrirgreiðslu Matthías ar Bjarnasonar, alþingis- manns. —- Við höfum hérna barna- skóla, unglingadeild og lands próf, hélt Þorkell áfram, — uðina líka. Sjúkraskýli er all- gott í bænum, þar er rúm fyrir fjórtán sjúklinga og auk þess pláss fyrir 3 sængurkon- ur. Meðal fleiri máia, sem vert er að geta, er að sveitarstjór- inn taldi að átak þyrfti að gera í holræsamálum, þar sem kerfið er gamalt og þarf endurnýjunar við. Þá hefur verið borað eftir vatni vxðs vegar í grennd við bæinn og hefur það gefið góða raun og ætti vatnið að duga staðnum Þorkell Gíslason, sveitarstjóri í tiltöluléga nýrri byggingu; hún var tekin í notkun fyrir fjórum árum. Nemendur losa 200. 1 framtiðinni er helzt að hyggja þurfi að nýjum gagn- fræðaskóla. Nú fara ungling- ar héðan á Núp tii að sækja 4. bekk, og sumir leita til ísafjarðar og fáeinir héðan eru byrjaðir i Menntaskólan- um; Á sumrin ér rekin gæzla fyrir börn í gamla barna- skólahúsinu og er mlkil að- sókn og spurningin hvort við þurfum ekki að koma þeiíri þjónustu á yfir vetrarmán- Frá Bolungarvík næstu árin. Samgöngumál ©olvíkinga eru í dágóðu lagi, þó erú ýmsir þeirrar skoðunar, að ryðja mætti Ós- hliðina oftar yfir veturinn, hún var rudd á mánudögúm og föstudögum og telja þeir það væri strax bót að bæta t.d. miðvikúdegi við. Eins og i upphafi var á minnzt var vertíðin góð, þó tæplega eins og í fyrrá, og munaði þar mestu að stein- bítsafli brást að mestu. Átta rækjubátar lögðu nú upp í Bolungarvík, í stað 2—3 áður og var að þeirri vinnu mikil búbót, eins og nærri má geta. Hins vegar er ekki alltaf mannafli fyrir hendi að vinna þau ósköp, sem að landi berast, þó svo að 150 manns starfi t.d. í frystihús- inu og hafi jafna og stöðuga vinnu yfir árið. Það eru land róðrarbátar, sem skapa fyrst og fremst vinnu, tveir voru á trolli, fjórir á línu í allan vetur og auk þess nokkrir minni. Ekki sakar að taka fram að ekkert eitt frystihús á landinu er með meiri fram leiðslu en frýst'ihúsið i Bol- ungarvík, en Vestmannaeyjár og Akureyri eru ekki með- talin. Guðmundur Jónsson stýrir Vélsmiðju Boíungarvíkúr og hefur tólf. manns í vinnu. — Hann sagði að smiðjan þjón- aði aðallega sjávarútveginum, en hefði smávegis yfirbygging ar á bátum á sinum snærum. Vélsmiðjunni hefur tekizt mætavel að jafna út verkefn- in, með góðum skilningi íbúa og viðskiptavina og með því hefur tekizt að halda úti fullri vinnu allan ársins hring. — Þó að við þurfum ekki að kvarta — nema síður sé, sagði Guðmundur — er auðvitað að okkur vantar fjöi breytni í atvirmulífið og þá sérstaklega í fiskiðnaðinum. En flutningsvandamálið stend ur okkur fyrir þrifum, fyrst þarf að flytja hráefnin hing- að og síðan fullunna vöru héð an aftur og svo eigum við engu að síður að keppa á sama grundvelli og ýmsir, sem betri aðstöðu hafa. Jón Friðgeir Einarsson er eigandi og stjórnandi Tré- smiðju Bolungavíkur og hóf reksturinn fyrir fimmtán ár- um, þá í litlum húsakynnum. En síðan hefur hann óspart verið að stækka verksmiðj- una, enda verkefnin ærin og og verða æ margþættari, Tré smiðjan gegnir þremur hlut- verkum í reynd, þygginga- vinnu, hurðasmíði og þar er eiria plastverksmiðj an á Vest fjörðum. Og fleira hefur Jón Friðgeir í eldinum, hann er að byggja verzlun við Aðal- stræti, sem er áföst smiðjunni og þar ætlar hann að hafa á boðstólum allar helztu bygg- inga- og járnvörur. — Hjá mér vinna frá 20— 25 manns og allt upp í 50, seg ir hann. Verkefnin eru mörg. Við höfum byggt fjölbýlishús til að selja og í því húsi eru 3ja og 4ra herb. íbúðir. Þess- ar íbúðir er verið að afhenda nú. Ég býst við að halda slík um framkvæmdum áfram og hef þegar sótt um lóð fyrir fleiri. Þá vinnum við áfram við ráðhúsið og sundlaugina, hurðasmíði hjá Trésmiðjunni hefur farið hraðvaxandi og eldhúsinnréttingar sömuleiðis og plasteinangrun sem við framleiðum hefur gefizt prýði lega. Það eina sem okkur skortir tilfinnanlega er fleira fóik. Öll tæki og búnaður smiðjunnar er eins og gerist bezt annars staðar. Br'mbrjóturinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.