Morgunblaðið - 22.06.1971, Síða 3

Morgunblaðið - 22.06.1971, Síða 3
MÖRGUNBLÁÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÖNl 1971 3 Frá fundinum í Alþingishúsinu S gær. Fremri röð frá vinstri: Rasrnhildur Helgadóttir. albm.. Rasrnheiður Guðmundsdóttir. for- maður Landssambands Sjálfstæðiskvenna, Óiafiir B. Thors, borgar- fuiltrúi, I.árus Jónsson, alþm., Gunnar Thoroddsen, alþm., Magnús Jónsson, fjármálaráðherra. Aftari röð frá vinstri: Birgir Kjaran, hagfræðingur, Pétur Sigurðsson, alþm., Gunnar Helgason, formað- ur Verkalýðsráðs, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþm., Jónas Kristjánsson, ritstjóri Yísis, og Geir Hallgrímsson. Þingflokkur og miðstjórn Sj álf stæðisf lokksins á fundi Frá fundi þingflokks og mið- stjórnar Sjálfstæðisflokksins í Afþingishúsimi f gær, þar sem fjallað var um kosningaúrslit- in og stjórnmálaviðhorfið. Frá vinstri: Magnús Jónsson, fjár- málaráðherra, Geir Hallgríms- son, varaformaður Sjálfstæðis- flokksins, og Jóhann Hafstein, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sem var í forsæti á íundinum. Fremst sitja þeir Jón Árnason og sr. Gunnar Gíslason, þá Steinþór * ^°m^. Gestsson og Guðlangur Gíslason og loks tveir nýir þingmenn Sjálf- miðstjom Sjalfstæðisflokks- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, þeir Ólafur G. Einarsson írjS Saman til sameiginleg's og Oddur ólafsson. fundar, ásamt nokkrum öðr- um trúnaðarmöninum flokks- ins. Á fúndi þassum var rætt um úrslit þingkosninganna hinn 13. júní sl. og stjórn- málaviðhorfið að þeim lokn- um. Að sjálfsögðu voru engar ákvarðanir' teknar á þessum fundi, enda vinnur formaður F ramsókarflokksins nú að myndun stjómar andstöðu- flokkanna, en menn báru saman bækur sínar um ástand og horfur. # KARNABÆR TÍZKUVERZL. UNGA FÓLKSINS. SPALT - RÚSKINN - LEÐURVÖRUR □ ÚRVAL AF ALLSKONAR LEÐURVÖRUM: STUTTBUXUR — KVENJAKKAR — HERRAJAKKAR — KÁPUR — PILS — HNÉBUXUR — SKOKKAR. GÓÐ VERÐ — GOTT SKINN. □ EINNIG TEKIÐ UPP í DAG: BOLIR — DÖMUPEYSUR — HERRA- PEYSUR — VESTI O. M. FL. STAKSTEINAR Enginn málefna- ágreiningur! Formaður Framsóknarflokks- ins hefur nú hafið tilraunir til myndunar nýrrar rikisstjórnar núverandi stjórnarandstöðu- flokka, sem fengið hafa meiri- hlnta á Alþingi. Dagblaðið Tim- inn ræðir um þessa væntanlegu stjórnarmyndun sl. sunnndag. Þar segir m.a. undir fyrirsögn- inni: Málefnaleg samstaða: „Ef engin annarieg sjónarmið koma til sögu, ætti málefnalegur ágreiningur ekki að standa I vegi þess, að stjórnarandstöðu- flokkarnir kæmu sér saman um stjórnarmyndim. Ef slík stjóm- armyndun mistekst stafar það af öðrum ástæðum. Annað verðwr ekki ráðið af málflutningi stjóm- arandstöðuflokkanna fyrir kosra- ingar." Þetta er að ýmsu leyti fróð- leg yfirlýsing, því að fyrir viku siðan sagði formaður Fram- sóknarflokksins I sjónvarph „Hitt er svo annað mál, að i mörgum öðrum efnum ber margt á milli þessara flokka, en það er ekki nema það sem átt hefur sér stað áður. Og þá verð- ur auðvitað að athuga, hvort það er grundvöllur fyrir sliku samstarfi." Fyrir rúmri viku hafði Framsóknarflokkurinn í grundvallaratriðum aðrar stjórn málaskoðanir en kommúnistar. Flokkar þessir höfðu t.a.m. gagn stæða skoðun á aðild Islanðs að Atlantshafsbandaalginu og í meginatriðum mjög ólíka stefnu í þjóðfélagsmálefnum. Þannig var það ljóst, daginn eftir kosningar, að málefnalegt djúp var staðfest á milli fram- sóknarmanna og komnninista. En réttri viku síðar hefur þetta bil verið brúað að fullu. Nú er það ekki málefnalegur ágrein- ingur, sem komið getur í veg fyrir stjórnarsamstarf, heldur einungis „annarleg sjónarmið". Samstarf viö kommúnista Á hinn bóginn virðast Sam- tök frjálslyndra og vinstrl manna hafa tekið nokkuð aðra afstöðu til kommúnista í Al- þýðubandalaginu en Framsókn- arflokkurinn. Formaður sam- takanna, Hannibal Valdimars- son, lýsti þ\1 yfir, strax að kosn- ingunum loknum, að úrslitin myndu knýja á um samstarf lýðræðissinnaðra jafnaðar- manna; hann ræddi einnig um nauðsyn þess að mynda lýðræð- islega rikisstjórn. Afstöðu sinni tii Alþýðubandalagsins lýsti HannibaJ Valdimarsson m.a. f viðtali i Morgunblaðinu: „ftg tel, að Alþýðubandalagið sé ekki Iýðræðissinnaður jafnaðarmanna flokkur. Forysta þeirra er komm únistísk og þar með tei ég þann flokk tU hægri flokka." I»ó að framsóknarmenn lýsl nú yfir fuUri málefnalegri sam- stöðu með kommúnistuni í Al- þýðubandalaginu, virðist það hins vegar vera ljóst, að Sam- tök frjálslyndra og vinstrl manna eiga ekki málefnalega samleið með kommúnistum. FTngir framsóknarmenn hafa á ný vakið athygli á málefna- samningi þeirra og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, sem gerður var í vetur. Ekki verður því annað séð en þeir séu komnir í málefnalega and- stöðu \ið afturhaldið í forystu Framsóknarflokksins, sem tekið hefur höndimi saman við komm- únista í AlþýðubandaJaginu og Sósíalistafélaginu, sem gengu sameinaðir tU alþingiskosning- anna. < 0 <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.