Morgunblaðið - 22.06.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 22.06.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 22. JUnI 1971 7 FRÉTTIrJI ÁRNAÐ HEILLA Prestskoniur og etekjiur presta búsettar og staddar í bainium eru boðnar tál kaffklrykkju i Bis.k- u psigarði að Bergis-taðaistraeti 75, á morgun., 23. júná kl. 15. Frá Biskiu.psskriifstof u. Presitastefnan hefst m.eð guðsþjón-ustu i Dóm- kirkjunnii á morgu.n;, miðviku- dag, 23. júnd kl. 10.30. Séra Ein- ar Guiðnaison prófastur prédiik- ar. Séra Garðar Þorsteinisson prófastur og séra Hjalti Gu.ð- m'um-dsson þjóna fyr.ir altari. Snniarbúðir bjóðkirkjuimar Stúlkur til Skálholts fara frá Umferðaimiðstöðinni kl. 10.30 í daig, þriðjiudagiin.n 22. j.úní. Prestkvonnafélag Islands Hád egisver ðar f u;n du r verður í Átt.hagasa.l Hótel Sögu föstudag iin,n 25. júní n.,k. í tiiefni af 15 ára a-fmæli félaigsin®. Skemmtdr at.riói og aðalfundarstörf. Náin- ari upplýsiingar hjá Guðrúnu s. 32195. Ásprestakall Safnaðarferð verðiur fariin sunn.uda.ginn 4. júlí n.k. Farið að Krossi i Landeyjuim og mess að þar ki. 2. Siðan skoðað bygigðaisafnið á Keldum, Berg- þórshvoli og fleira, Þátttaka til kynnist t.il Guðrúnar s. 32195 eða Jónis, s. 33051. Kvenfélagið Seltjörn Kvöidferð verðu.r fimmtudaginn kl. 20.00 frá félagshei.mi.linu, Farið í Krýsuvik og Grimdavík og kaiffidrykkja i Aðalveri í Keflaví'k. Munið a.ð láta skriifa ykkur hjá Eddu Þórs í síma 12016. Blöð og tímarit Samúel og Jónina, poppdoðr- anturinn er útko.minn, 5. tbl. 3. árg, júní 1971. Ritstj. Þórarinn Jón Magnússon, Pósthölf 594, eða Brautarholt 20. Prentun, Lithoprent. Efni: Pop og póli- tík. H1 jömplöt.ugagn rýn i, Línur frá lesendu.m, „Þyrfti að vera einn af stóðinu," Regn i huga mér, Viljum ekki þurrka út alla gömlu filio'kikana i einiu. Deep Purple, sex síður um hljómsveit ina. Salitvíik 71. Myndaopna Veslings Mikael, Til hol'dsins, l'j'óð. Ungt fólik i at'hafnalífin'U. Grein um Paul. Myndiir og fleira. Laugardaginn 1.5. voru gefin saman í hjónaband af séra Magnúsi Guðjónssyni ungfrú Huida Guðmiundsdóttir Birki- lundi Selási og Steindór Stein- dórsson Haugi Gaulverjabæ. Heimili þeirra verður að Birki- lundi Selásd. Ljósmyndaistofa Þóris Laugavegi 178. Laugardaginn 8.5. voiru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlaisyni, ungfrú Margréit Óskarsdóttir og Bjöm Einars- son. Heimili þeirra verður að Garði Hrunamannahreppi. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 178 Laugardaginn 15.5. voru gef- in saman í Laugarneskirkju af séra Grími Grímssytni, ungfrú Jóna Sigríðuir Ólafsdóttir og Indriði Theódór Ólafsson. Heim ili þeirra verður að Skipasundi 32 Reykjavík. Ljósimyndastofa Þóris Laugavegi 178. Hreint land @ GAMALT OG GOTT Veturinn 1877 dreymdi Rann- veigu, að hún þóttist sjá Guð. Hann var uppi í toftimu, en eteki gat hún lýst homum og ógjörla sá húm, hvort þetta var úti eða inni. Þó þótti henni það helzt vera einhvers st-aðar inni;, og úði og grúði all'S staðar umhverfis af fóllki, og framdi það ails kon ar störf og vinnu. Hún sá engla ganga mitt á meðal mannanna, og þótti henni enginn sjá þá nema hún. Þeir launuðu pg hegndu eftir gjörðum mann- anna. Engan veginn gat hún lýst guði, en hún sá, að augu hans hvíldu á hverj.um sérstök- um með sömu athygli og hann horfði á ein.gain annan, og þó, tii hverrar hliðar, sem hún teit, horfði hann á hvem einn með tignarteigri aivöru og ró.Sá enginn miismiun, hvort honum likaði bet- 'U,r eða verr. Þar sá hún mann, sem var óánægð.ur mieð guð og reiddi að honiuim hnefa. Ekiki sýndist hen.n,i honum breigða við það, en hún sá engiil koma og handteggs brjóta barn, sem stóð við hliði.na á honum, en hún sá ekki hvem ig það skeði. Miig sá hún liggja fram á handleiggimn með flate- andi brjóstið og biðja og mæna til himins. Guð leit eins róleiga á það og annað, en henni þótti, að emglamir ætla eitthvað að gleðja mig. Drauminm dreymdi hana um kliukkan tólif um kvöld ið, og var á þeiim tirna öldiungis eins ástatt fyrir mér og hún sá í drauminum. Hún sagði við miig um morguninn: ,,Þú varst ekki gliöð í gærkvökli,“ og lýsti hún gjörsamlega, hvemig ég hefði verið, sem öldiumgiis bar saman. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., simi 81260. BROTAMALMUR Kaupi aíian brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, simi 2-58-91. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. BÍLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.360,00 kr. TÍÐNI HF Ein- holti 2, sími 23220. HÓPFERBIR 12—21 farþega Benz '71 til leigu í lengri og skemmri ferðir. Kristján Guðleifsson, sími 33791. TILBOÐ ÖSKAST í Ram.b'ler American '67, ek- irvn 20 þús. mnlur. Bifreiðin verður til sýnis á Bílasölu Matthíasar, Höfðatúni 2. DÖMUBUXUR útsniðnar og beinar, margir liitir. Framleiðsluverð. Saumastofan Barmahl'íð 34 sími 14616. TIL SÖLU gamalt tim'burhús á eignar- lóð, þarfnaist viðgerðar, hag- stætt verð. Upplýsingar í srrna 22678 frá 10 til 1 og 7 til 9 næstu daga. STÝRIMAÐUR eða maður vanur humarveið- um óskast strax á góðan humarbát. Upplýsingar í síma 51076 eftir kl. 7 t kvöld og næstu kvöld. SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST TIL SÖLU til leigu í viku til 10 daga á tímaibi'linu frá 17.—31. júlí. Upplýsingar í slma 14873. 4ra herbergja íbúð við Þórs- götu. Upplýsingar í sfma 43168 eftir kl. 7 á kvöldin. BARNAGÆZLA Barngóð kona í Laugarnes- hverfi ós'kast til að taka í gæzlu þriggja ára dreng 5 daga vikunnar frá 19. júlí. Upplýsimgar í síma 25836. SKODA OCTAVIA árgerð 1965, vel útlítandi og vol ryðvarinn, til sölu ódýrt að Njörvasundi 37. Ekinn 54 þús. km. Söluskoðunarvott- orð. Sím'i 33266. húsraðendur Það er hjá okkur, sem þið getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaðarlausu. tbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b, sími 10069. BÍLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bilaviðtæki, 11 gerðir i allar bifreiðar. Önn- umst isetningar Radióþjón- usta Bjarna, Síðumúla 17, simi 83433. BIFREIÐ ÓSKAST Vil kaupa Bronco eða fólks- bifreið gegn fasteignatryggðu skufdabréfi. Aðeins góðar bif- reiðir koma tíl gr. Vinsaml. sendið töb. til afgr. Mbl. f. 30. júní, merkt ,,7926." TAPAÐ Karlmannsgu'flúr tapaðist 7. júnii i Hellisgerði eða ná- grenni. Finnandi er vinsam- iega beðinn að hringja í síma 50041 eða skiN því á lögreglustöð'ina. TRÉSMIÐ VANTAR PÍANÓ á Kirkjusand. Júpíter og Marz símar 37048 - 35021. til sölu og sýnis í dag kl. 2—5 e. h. í Garðastraeti 2, gengið inn frá Vestungötu. LESID JHorijimMníiiþ DHGLECn IBÚÐ TIL LEIGU Góð íbúð, tvö herbengi og eidhús, til ieigu frá 1. júlí. Umsóknir, er tiigreini fjöl- skyldustærð, sendist afgr. Mbl. f. 25. 6., merktar „ibúð 1. júlí 7929." SKRIFSTOFUMAÐUR Vanur skrifstofumaður óskast á vélaverkstæði hálfan eða alian daginn. Lysthafendur leggi nöfn og upplýsingar á afgreiðslu. blaðsins merkt: ,,7537” fyrir 24. þ.m. VERZLUNARMAÐUR Afgreiðslumaður óskast sem fyrst í varahlutaverzlun vora. EGILL VILHJÁLMSSON H.F., Laugavegi 118 — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.