Morgunblaðið - 22.06.1971, Síða 8
r
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971
Við
gluggann
eftir sr. Árelíus Níelsson
„Syngið Drottni
nýjan söng“
HAFIÐ þið tekið eftir því,
hve fólki fækkar á íslandi,
sem kann venjuleg sálmalög
og syngur þau með, bæði sér
og öðrum til ánægju og til-
beiðslu? Og samt fækkar
þeim enn meira, sem kunma
sálmana eða versin við lögin.
Skyldi nokkrum detta í
hug, hvílíkt afhroð við gjöld-
um menningarlega og hvað
málið snertir, þegar þessi
þróun fer að njóta sín, þessi
öfugþróun aftur á bak og
niður á við? Gerum við okkur
grein fyrir að íslenzkir sálm-
ar er eitt fegursta fyrirbrigði
og fullkomnasta form and-
legrar listar og ekki sízt undir
fögrum lögum sem iyfta og
hrífa?
En samt er ekki furða þótt
svorw fari. Nú fer fjöldinn
yfirleitt ekki í kirkjur, þar
sem sálmar eru þó enm sungn-
ir, þótt að því stefni hjá
mörgum að hafa þá sem
fæsta. Og auðvitað þarf að
varast allar öfgar.
Nú Iærír ekki fólkið falleg
sálmalög við útfarir. Ekki
mega þau yfirgnæfa „popp-
ið“ né taka þess rúm í dag-
skrá útvarpsins. Nýtt skal
það vera. Og svo er talið bezt
að böm séu ekki látin eyða
dýrmætum Skólatíma í gamal-
dags sálmasöng. Jafnvel und-
irbúningstíma til fermingar
þarf að nota til merkari við-
fangsefna en raula þar „Ó
Jesú bróðir bezti,“ eða „Ást-
arfaðir himirahæða," sem til-
heyrir raunverulega hinu úr-
elta. Ekki satt? Er þá furða
þótt slík fræði fymist? „En
fár veit hvað átt hefur fyrr
en misst hefur“. Og svo gæti
orðið um sálmasöngimn.
Jafnvel maður, sem nú er
talirm skilja og kuruna íslenzk
ljóð flestum möranum fremur
og raunar útlend einnig, Helgi
Sæmundsson, telur marga ís-
lenzka og danska sálrna meðal
fegurstu listaverka og lætur
sér sæma að læra þá. án
þess að stumda kirkjulegar
guðsþjónustur sérstaklega.
Þetta varð mér sérstaklega
ljóst einm daginn, í kirkju
hine Heilaga Stefáns á Norð-
urbrú í Kaupmannahöfn. En
þar fór fram andakt sem
kölluð var „Hundraðasta
sálmakvöldið".
í þessum virðulega aldna
helgidómi við hjartastað stór-
borgarinmiar höfðu raefnilega
verið síðastliðin fjórtán ár
nokkur kvöld á hverjum vetri
helguð því að keraraa fólki
sálma og sálmalög og kölluð
sálmakvöldin í Sankti Stefáns
kirkjummí. Og nú voru þau
orðin hundrað að tölu. Það
þótti neínilega nauðsynlegur
þáttur og um leið vinsæll í
starfsemimmi við þessa stór-
borgarkirkju að kenna fólki
algeng sálmalög og bata þá
nýjum við eftir atvikum.
Ólíklegt er, að þesisi starfsemi
verði lögð niður.
Hvernig er þá farið að?
Hvað er gert þarna?
Jú, lögin eru kenmd og
sungin í einföldu formi, svo
að allir geti notið þeirra.
Endurtekin eðlilega og nægi-
lega oft til þess að þau fari
að eradurórraa í sálum áheyr-
enda og flytjenda, því að
þarna syngja helzt allir.
Fyrst er klukknahringing.
Þá forspil. Prestur og organ-
leikari leiða athöfnina, sem
gjarnan er hafin með örstuttu
ávarpi eða bæn, sem prestur
flytur.
Presturinm segir nofckur
orð um hvern sálm, sem tek-
inn er til meðferðar. Skýrir
efmi haras, kynnir hcfund
hans, segir frá tilefni þess að
hann var ortur, ef ástæða
þykir til.
Hið sama gerir organleik-
ari gagnvart hverju nýju við-
fangsefni í lögum þeim, sem
lærð eru og sungin.
Þetta eru stuttar kynming-
ar geta samt verið býsna þýð-
ingarmifclar bæði til að vekja
athygli, áhuga og skilning
áheyrenda, sem þarna mega
gjarman nefnast nemendur.
Presturinn segir, að þetta
séu raunverulega guðsþjón-
Framhald á bls. 20
Hafnarfjörður
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON
hæstaréttarlögmaður
Linnetsstig 3, Hafnarfirði.
Sími 52760 og 50783.
Fasteignir til sölu
3ja herb. íbúð á hæð ásamt herb.
í risi í Vesturbænum,
2ja herb. íbúð i steinhúsi við
Njáisgötu, laus strax.
Mjög góð 3ja herb. íbúð við
Rofabæ.
Einbýlishús í Hafnarfirði.
í Grundarfirði er til sölu ein-
býlishús. Skipti væru æskileg
á fasteign í Rvík eða nágr.
I Hveragerði
Trl sölu húsnæði fyrir félaga-
samtök, veitingarekstur, skrif-
stofur og verzlanir svo og
íbúðarhúsnæði.
Austurstrætl 20 . Sírni 19545
2ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi í Miðbænum.
3ja herb. góð íbúð í Heimunum.
3ja herb. vönduð rbúð á bezta
stað í Árbæjarhverfi. Vélar í
þvottahusi. Suðursvalir.
4ra herb. risíbúð í steinhúsi í
Miðbænum.
5 herb. góð endarbúð i fjölbýlis-
húsi í Háalertishv. Sérþvotta-
hús á hæðinni. Bílskúr fylgir
og hlutdeild í rbúð í kjallara.
6 herb. nýieg sérhæð í tvíbýlis-
húsi á bezta stað í Kópavogi.
7 herb. rbúð á tve'rmur hæðum
í tvíbýlishúsi á Teigunum, sér-
inngangur, sérhrti, bílskúr.
Geta verið tvær íbúðir.
í smíðum
4ra herb. íbúð i Breiðhohshverfi,
innréttuð að nokkru.
Fokheld 5 herb. sérhæð, ásamt
bítskúr á veðursælum og fögr-
um stað í Kópavogi.
Grunnur undir raðhúsi i Kópav.
3000 fin eignarlóð í Mosfelissv.
Málflutníngs &
Jastcignastofa^
Agnar Giistafsson, firl^
Austurstræti 14
t Súnar 22870 — 21750. ]
i Utan skrifstofutíma: J
— 41028.
Til sölu
Við Leifsgötu
2ja herb. 2. hæð, laus strax.
3ja herb. 4. hæð við Álftamýri
og Hvassaleiti.
4ra herb. 1. hæð um 125 fm
ásamt bílskúr við Mávahlíð.
5 herb. 4 hæðir við Laugarnes-
veg og Hvassaieiti. Allar þess-
ar hæðir eru í góðu standi.
5 herb. einnar hæðar einbýlis-
hús við Nýbýlaveg.
Sumarbústaður við Lögberg.
Einbýlishúsgrunnur á góðum
stað á Flötunum.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða, einbýtishúsa,
með mjög háum útborgunum.
Einar SigurSsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
H0@öm
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
TIL SÖLU
4ra herb. mjög glæsileg íbúð á
3. hæð í Breiðholti. Herbergi
í kjaliara fylgir.
Laugarnesvegur
4ra herb. falleg endaíbúð á 2.
hæð, íbúðin getur orðið laus
innan tveggja món. Útb. 1 millj.
Höfum kaupanda
að etnbýlishúsi í Stór-Reykja-
vík, um 120 fm. Staðgr. í boði.
1 62 60
Til sölu
/ Árbœjarhverfi
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Gott
útsýni.
f Laugarneshverfi
Mjög góð 5 herb. íbúð. Vand-
aður bjlskúr, gott útsýni.
í vesturbœnum
Húseign með 3 herb. á hæð og
3 herb. í risi og verzJurtarað-
stöðu á 1. hæð.
Við Meistaravelli
2ja herb. kjallaraíbúð í mjög
góðu standi, laus fljótfega.
I Kópavogi
Raðhús á tve'wnur hæðum, sam-
tals 5 herb. ásamt 40 fm b'tl-
skúr. Laus strax. 4ra herb. íbúð
á 1. hæð við Ásbrairt. Útb. 200
þ. Eftirstöðvar greiðist með
skuldabréfum.
í Breiðholti
Raðhús, er selt verður fokhelt.
Terkningar til sýnis í skrifstof-
unni.
f Hafnarfirði
Raðhús tiíbúnið undir tréverk
í Norðurbænum. Tetkningar í
skrifstofunni.
Fasleignosalan
Eiríksgötu 19
- Sími f-62-60 -
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasími 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
■ I
Gjaldendur Olíushreppi
Fyrirframgreiðslu tekjuútsvars 1971 sem
nemur 60% af álögðu tekjuútsvari síðast-
liðins árs verður að vera lokið fyrir 1. júlí.
Afgreiðslan í Hveragerði verður opin fimmtu
daginn 24. júní kl. 14—18.
SVEITARSTJÓRL
4ra herb. íbúð, 116 ferm. á 2. hæð yið
Laugarnesveg. íbúðin er 1 stofa,
3 svefnherbergi, eldhús og bað.
4ra herb. íbúð við Álfaskeið í Hafnar-
firði. íbúðin er 1 stofa, 3 svefnher-
bergi, eldhús og bað. íbúðin er í
sérflokki hvað innréttingar snertir.
Fokhelt ráðhús í Fossvogi og Breið-
holti með innbyggðum bílskúrum.
Beðið eftir láni húsnæðismálastjórn
ar.
4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverlc
og málningu í Breiðholti. Sameign
fullfrágengin. Beðið eftir láni hús-
næðismálastjórnar.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURBSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36849.
Sérhæð i Laugarás. íbúðin er 2 stofur,
3 svefnherbergi, eldhús og bað. —
Bíiskúr fylgir. Glæsilegt útsýni.
Baðhús á einni hæð í Fossvo-gi. Húsið
er 2 stofur, húsbóndaherb., 3 svefn
herb., eldhús og bað, gestasalerni,
þvottahús. Húsið er fullklárað með
glæsilegum innréttingum. Hæktuð
lóð.
Fokheldar 3ja herb. íbúðir í fjórbýlis-
húsi við Álfhólsveg, Kópavogi. * —
íbúðirnar eru 1 stofa, 2 svefnherb.,
eldhús og bað, sérþvottahús. Glæsi
legt útsýni. Beðið eftir láni Hús-
næðismálastjómar.
Til sölu
Rúmgóð 3ja herb. jarðhæð í
Hlíðahverfi,
Stór eiras herb. íbúð með sér-
þvottaherb. í Heimunum.
4ra herb. íbúð við Sogaveg, allt
sér. Útborgun 600—700 þ.
MlflÉMG
Fasteignasala, Lækjargötu 2
(Nýj? bíói).
Sími 25590 og 21682.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
I gamla bænum m. a. 4ra herb.
Ibúð, um 95 fm, á 2. hæð í
tim burhúsi við Vesturgötu.
Sérinngangur, sérhitaveita. —•
Verð 925 þ. kr„ útb. 400 þ. kr.
4ra herb. góð íbúð á 2. hæð í
timburhúsi, rúmir 90 fm við
L'rndargötu.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Vitastíg, nýstandsett, sérhita-
veita, sérinngangur. Verð 700
þ. kr„ útborgun 350 þ. kr.
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við
Bergstaðastræti í timiburhúsi.
Verð 800 þ. kr., útb. 450 þ. kr.
3ja herb. góð íbúð á hæð við
Lindargötu. Verð 750 þ. kr„
útborgun 300 þ. kr.
3ja herb. góð rishæð um 60 fm
við Nýlendugötu, sérhitaveita.
Verð 600—650 þ„ útborgun
200—250 þ.
Sérhœð
6 herb. glæsiteg neðri hæð,
150 fm, í tvíbýlishúsi í Vestur-
bænum í Kópav. með fallegu
útsýni, vandaðar innréttingar.
Parhús
steimhús, 103x2 fm, í Ktepps-
holtrnu með 4ra herb. rbúð á
hæð og í kja'lata er 2ja herb.
íbúð, þvottahús og geymsl-
ur. Húsið þarf nokurrar
standsetningar. Bílskúrsréttur.
Góð kjör.
Einbýlishús
á tveim hæðum, 80x2 fm,
með 6 herb. rbúð við Mefgerði
í Kópavogi. Hlaðið hús að
mestu leyti nýlegt, með góð-
um innréttingum. Verð 2,1
millj., útborgun 1200 þ. kr„
sem má skipta.
Einbýlishús
við Auðbrekku í Kópavogi
með 6—7 herb. glæsrlegri
tbúð, 150 fm á hæð, kjaflari
110 fm með 2ja herb. ibúð,
innbyggðum bílskúr og vinnu-
plássi. Ræktuð lóð. Verð að-
eins 2,8 millj. Skipti á 4ra
herb. íbúð með bílskúr í
Reykjavik er möguleg.
3ja-4ra herb. íbúð
í Laugarneshverfi eða ná-
grenni óskast til kaups. Mikil
útborgun.
Sérhœð
Höfum kaupanda að góðri sér-
hæð. Útborgun a. m, k. tvaer
milljónir króna.
Smáíbúðarhverfi
Til kaups óskast einbýHshús
eða góð 5—6 herb. íbúð.
Skipti
Höfum á söluskrá fjölmargar
eignir sem eigendur óska að
selja í skiptum.
Komið oa skoðið
AIMENNÁ
FASTEI6HASALAÍÍ
iniDA»6>T> 1 SIMA» áÍsTaCT