Morgunblaðið - 22.06.1971, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971
9
3ja herbergja
nýtízku íbúð við Rofabæ er t»l
söhj. íbúðki er á 2. hæð. Stærð
um 90 fermetrar.
Einbýlishús
við Hörpugötu er til söfu. Húsið
er í óvenju góðu standi. Enda
hefur það aHt verið mjög mikið
eodurbætt 1 Húsinu er 7 her-
bergja íbúð ásamt bílskúr.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð í steinhúsi ásamt
3ja herb. ibúð í kjallara er til
sölu við Silfurteig.
3/o herbergja
íbúð við Bragagötu er tH sölu.
llbúðin hefur verið mikið endur-
bætt.
4ra herbergja
íbúð við Lindargötu er til söhj.
íbúðin er á 2. hæð í múrhúðuðu
tknburhúsi. Á sömu hæð er til
sölu þriggja herbergja íbúð.
4ra herbergja
íbúð við Holtagerði ! Kópavogi
er tH sölu. tbúðin er á tveimur
hæðum, 1 stofa, 3 svefnherb.,
eldhúe með borðkrók, baðherb.,
snyrtiherb., forstofa og þvotta-
hús. Sérinngangur.
Einbýlishús
Parhús við Bjarghólsstíg í Kópa-
vogi er til söhi.
Einbýlishús
við Bárugötu er til sölu. Hús.ð
er ! óvenju góðu standi, enda
hefur það verið mikið endur-
bætt, eldhús o. fl.
Einbýlishús
Úrvals einbýlishús á Flötunum
tH sölu.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daaleaa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta rétta rlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Húseignir til sölu
2ja herb. ibúð með ötlu sér í
gamla bænum.
4ra herb. íbúð I smíðum, íbúðar-
hæf, í Breiðholti.
Hæð í Hlíðunum.
Hæð og ris, 5 herbergi.
3ja herb. íbúð með sérhita.
Raðhús með bílgeymslu.
Rannvcig Þorsteinsd., hrl.
málaflutningsskrjfstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. S!mi 19960 - 13243
Kvöldsími 41628.
Z3636 - 14654
Til sölu m.a.
2ja herb. kjallaraíbúð í Vestur-
borglnni.
3ja herb. risíbúð við Lindargötu.
4ra herb. íbúð við Kjartansgötu.
5 herb. íbúðarhæð við Hringbr.
4ra herb. sérhæð með bílskúr í
Laugarneshverfi.
Parhús i Kópavogi, Vesturbær.
Einbýlishús í MosfeUssveit.
sala oc mmm
Tjamarstíg 2.
Kvoldsími sölumanns,
Tómasar Guðjónssonar, 23636.
\2B600
al/ir þurfa þak yfirhöfudid
Laufvangur
4ra herb. íb. á 1. hæð i nýrri
bk>kk. Sérherb., sérinng. íbúð
þessi er ófuhgerð en vel rbúðar-
hæf. Verð 1525 þús.
Lyngbrekka
Parhús, tvær hæðir og kj. und-
ir bhrta, afls 6 herb. ibúð. Þessi
eign er í mjög góðu ástandi.
Verð 2,4 miltjónir.
Rauðarárstígur
3ja herb. ibúð í Rtið niðungröfn-
um kj. Þessi íbúð er i góðu á-
standi. Er einnig hentug fyrir
léttan iðnað, við þjómistu eða
þvíumlíku. Laus 1. ágúst. Verð
975 þús.
Vatnsendablettur
Ársbústaður, 3ja herb., jám-
klætt timburhús. Stór og göður
bílskúr með rafm. og hita fylgir.
Verð 900 þús.
Þórsgata
Einstaklingsébúð á 1. hæð í
steinhúsi. Sérhiti, nýlegar inn-
réttingar, ný teppi. Verð 850 b.
Hringbraut
5 herb. rbúð á miðhæð i stein-
húsi. Sérhiti. fbúðin er laus nú
þegar. Verð 1660 þús.
Köldukinn
3ja herb. íbúð á jarðhæð í tví-
býltshúsi. Sérhiti, sérinngangur.
Verð 1 miBjón.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. íbúð á efstu hæð í
blokk. Stofa, svh., ekihús og
bað og tvö herb. og snyrting í
risi (innangengt úr íbúð). Verð
1700 þús.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk.
Ibúðin er tvær saml. stofur, tvö
svh., eldhús og bað og að auki
fylgir gott herb. i kjallara. Verð
2 milljónir.
Langholtsvegur
4ra herb. fb. í risi í tvibýfishúsi.
Snyrtileg íbúð, sérhiti, sérinng.
Verð 1100 þús.
Fasteignaþjónustan^
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255
Einbýlishús
í Austurborginni
TH sölu er einbýfishús á góðum
stað í Austurborginni. 7 herb.
með meiru. Eignin er í góðu
standi. Stór lóð með byggingar-
rétti fyrir fjölbýhshús fylgir.
Nánari uppl.
aðeins veittar
í skrifstofunni
Jón Arason, hdl.
Sími 22911 og 19255.
Sölustjóri: Benedikt Halldórsson.
Kvöldsími 36301.
m\ [R 24300
Til sölu og sýnis 22.
Við Háaleitisbraut
5 herb. íbúð um 120 fm á 3.
hæð. Bíl'skúrsréttindi. Æskileg
skipti á 3ja herb. ibúð með
bilskúr, helzt í sama hverfi.
í Fossvogshverfi
nýtízku 3ja herb. ibúð um 90
fm á 2. hæð. Vandaðar inn-
réttingar og ný teppi.
I Langholtshverfi
4ra—5 herb. rishæð um 130
fm í góðu ástandi.
7 og 9 herb.
séríbúðir
með bílskúrum í Austurborg-
inni.
i Hliðahverfi
laus 6 herbergja íbúð.
f Kópavogskaupstað
nýleg einbýlishús og parhús
og 4ra og 6 herb. íbúðir.
I eldri borgarhlutanum
einbýlishús, tveggja ibúða hús,
þriggja ibúða hús og 2ja, 3ja
og 4ra herbergja íbúðir.
Laus 2/o herb.
kjallaraíbúð
með sérinngangi í Austurborg-
inni og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er söp ríkari
Nýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
Ut?" skrifstofutíma 18546.
FASTEIGNA OG
VERÐBRÉFASALA
Austurstræti 18
SÍMI 22 3 20
Til sölu
2ja herb. 60 fm kjailaraábúð við
EngihSð. Útborgun 400 þ.
3ja herb. 85 fm kjaHaraíbúð við
Langholtsveg. Útb. 400 þ.
4ra herb. 105 fm kjallaraíbúð við
Úthlíð. Útborgun um 750 .
4ra herb. 95 fm íbúð á 2. hæð
við Vitastíg. Útborgun 400 þ.
Raðhús 190 fm við Kjalaraland
í Fossvogi. Tilbúið að mestu.
Parhús, 160 fm, við Borgar-
hohsbraut. Ástand hússins
mjög gott. Stór og sérstak-
lega faflegur garður.
Einbýlishús, 200 fm, á tveimur
hæðum við Kársnesbraut. Bil-
skúr.
Byggíngarlóð við Blikanes á
Arnamesi. Hagstætt verð.
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
á Flötunum, Silfurtúni eða Hafn-
arfirði. Má vera fokhelt eða
lengra komið. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi I Reykjavik. Útb, 2 m.
Stefán Hirst
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
Austurstræti 18
Simi: 22320
Sölumaður Karl Hirst Karlsson.
Heimasimi sölumanns 37443.
11928 - 24534
Við Álfaskeið
3ja herbergja
falleg nýleg íbúð á 1. hæð. Bíl-
skúrsréttur. Útb. 800—850 þús.
Við Leifsgötu
2ja herbergja rúmgóð og björt
kj.ibúð. Snyrtilegt bað. Rúmgott
eldhús. Útb. 500—550 þús.
íbúðin er laus nú þegar
Við Samtún
2ja herbergja íbúð á 1. hæð í
forsköluðu húsi, auk herbergis
í kj. Verð 700 þús, útb. 300 þ.
Ibúðin er laus nú þegar.
Við Vesturbraut
Hafnarfirði, 2ja herbergja ris-
íbúð. Tvöf. gler, sérhiti. Verð
420 þús, útborgun 150 þús.
4IBIIAHIMIIIIH
VONARSTRATI I2 simar 11928 og 24534
Sðlustjóri: Sverrir Kristinsson
heimasími: 24534.
2/o-7 herbergja
Ibúðir til sölu, ennfremur raðhús
og einbýiishús. Eignaskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Tál sölu:
2/o herb. góð íbúð
á 1. hæð í timburhúsi við Óðins-
götu.
4ra herb. íbúð
á 2. hæð (homi) í sambýlishúsi
við Dvergabakka Breiðholti,
rúml. tilbúin undir tréverk. Sam-
eign fullgerð og teppalögð. Sér-
herb. í kjallara, auk sérgeymslu,
fylgir.
5 herbergja sérhæðir
í Kópavogi.
Raðbús
í smíðum í Fossvogi og Kópa-
vogi. Hitaveita.
FASTEIGN ASAL AM
HÚS&EIGNIR
BANKASTR AETI 6
Simi 16637.
Heimas. 40863.
Hraunbœr
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ, 64 fm. Sólrík íbúð,
lóð frágengin, laus fljótlega.
Kópavogur
4ra herb. íbúð á 1. hæð við Ás-
braut, 101 fm. 2 svefnherbergi
og 2 stofur.
Hafnarfjörður
Hæð og óinnréttað ris. Á hæð-
inni eru 2 svefnherb, samliggj-
andi stofur. bað og rúmgott eld-
hús með borðkrók. 1 risi geta
verið 3—4 svefnherbergi. BH-
skúr, ræktuð lóð. Laus fljótlega.
Skip og fasteignir
Skúlagötu 63
simi 21735, eftir lokun 36329.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
Einstaklingsíbúð
Á 3. hæð í Austurborginni.
ibúðin skiptist í stofu, svefn-
herb, eldunarkrók og bað.
2/o herbergja
70 fm kjaltaraíbúð á Melunum,
ibúðin er fítið niðurgrafin, sér-
hiti, teppi fylgja, ræktuð lóð.
3/a herbergja
Um 90 fm ibúð á 1. hæð í stein-
húsi í Vesturborginni. Ibúðin
þarfnast standsetningar.
3/a herbergja
Gíæsileg ný íbúð á 2. hæð við
Rofabæ, suðursvalir, útsýrti yfir
borgina, teppi á íbúð og stiga-
göngum, ióð að mestu frágengin.
4ra herbergja
Góð jarðhæð í nýlegu fjölbýlis-
húsi við Ásbraut.
f smíðum
2ja herb. íbúð í Fossvogshverfi,
selst fokheld með miðstöð, múr-
húðaðri sameign og gleri i
ghjggum.
3/o herbergja
Rúmgóð ibúð á 3. hæð við Suð-
urvang, selst tilb. undir tréverk
með fullfrágenginni sameign,
þ. m. t. ióð, sérþvottahús á
hæðinni.
3/o og 4ra herb.
e’m 3ja og ein 4ra herb. íbúð
eftir á einum bezta stað i Bneið-
holti, seljast tilb. undir tréverk
og tilbúnar til afhendingar oú
þegar.
Raðhús
l Breiðholti, selst fokhelt, inn-
byggður bílskúr.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 30834.
FASTEIGNASALA SKOLAVÖRflUSTfG U
SÍMAR 24647 & 25550
2/o herb. íbúð
2ja herb. ný og falleg íbúð á
jarðhæð i Fossvogi. Harðvið-
arinnréttingar, sérlóð.
4ra herb. hœð
4ra herb. nýtízku íbúð á 2.
hæð í Fossvogi. Mjög falteg
og vönduð ibúð.
Við Álfaskeið
3ja hetb. ný, rúmgóð íbúð á
1. hæð.
Einbýlishús
EinbýHshús við Lyngbrekku.
6—7 herb. Innbyggður btlskúr.
Einbýltshús við Álfhólsveg, 6
herb, bílskúrsréttur.
Raðhús
í Austurbænum í Kópavogi,
8 herb. Vönduð eign.
Einbýlishús við Kópavogsbraut,
3ja herb, Söluverð 700 þ,
útborgun 150 þ. Húsið þarfn-
ast lagfæringar. Góð lóð.
Fallegt útsýn.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsimi 41230.