Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 17
17 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971 V.-V •■ -.v. A ^ x , . i . ■ ■ | | i ■sSssisisíteíis ííS-ífiS :•:•:•:•:•:•:■:■ . ' j WMMMmsm. ■ mm \ *■:•:¥$%■:•:•:■ >........................... 70 ára: Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum Han,n er fæddur I Ljársikóguim 22. j úiní 1901, Foreldrar hans voru sæmdarhjóniin, Anna Guð- rún HaMigrimisdóttir húsfreyja frá Laxárdal í Hrútafirði og Jón Guðmunrlsson, bóndi að Ljársikógium. Jón var skarp- gredmdiur og fjölhæfur, landis- fræg refaskytta og liærður gull- smiður og Ijósmyndari, en alit Anna Ragnheiður, g.ift ÓLafi Jó- hannssyniii, Búðardal — Inigvi,, giftur Önmu Kristjánisdóttur, Búðardal — Gylfi, giiftur Sig- ríði Guiðmundsdóttur, Reykja- vilk — Ingibjörg An.na, gi-ft Den.n,is Wood, Reykjavík og Hrafnhiilidur Anin.a, giít Sæ- mundi Gunnarstsyni, bónda, Tungu, Daiiasýsilu. Ailt eru þetta mymdar- og mannivænieg böm og eru barnabörnin orð'n sextán og fer vonandi sifjöiig- andi. Þau Haliigrimur og Anna voru búsett á Skagaiströnd frá 1939—1942 en frá því ári var Halilígrimiur póist- o,g sámstöðvar stjóri í Búðardal og hefur geignt því starfi síðan eða í tæp þrjátiSu á.r af reglusemi og kost- gæfni, við ekki aiiltof góða starfsaðstöðu hin síðari ár, mið- að við þarfir þjóöféiaigsimis í daig. Á Haffligrim ha.fa hiiaðizt mörg trúnaðarstörf, þótt hann haidi þeim lítt á loft. Hefur hann átt sæti í sikólanefr.id, skattamefnd, heV.brjgð'snefnd, I stjórn sjúlcra samlaigs og héraðasamiiags og möpguan öðrum op'.nberum störí um heíur han.n gegnt fyrir sveit sína og sýsilufélag að ög-eymdu öiiiiu framlaigi harss á þorravök- um og öðrum v'ð'ika fagnað'. heima í héraði en þa.r hefur hlut ur hans á vet.rnr’tvöidum verið m'lkiilii, bæði í bur.dnu og óbundniu máii, svo og að sörn j- m.ennt aV.msnint - - enda or.gan- le'kari Hja.rð-ri ■ ’ k'rkju um árabil. HaliigrLmur er hn.eiigðuir fyrir pennann' einis og f jölimargiir vi.ta, en tiiminn befur liönigum ve.rið takmarkaður. Ljóðaibökini, Und- ir Daianna sól, kom út árið 1958, og ma.r.gt hefur birzt í blöð um og tímarituim eiftir afmælis- barnið . Einnjjg hefur hann notið gliettinga og þeig.ið úr ýmsuim átt um, m.a. í samhandi við kviðll- i.n,ga h’nna frægu Þingeyinga. Hann á bókasafn gott og ve,rð- mætt og mu.n eiiga tailisvert í handriti af ýmsu tagi, í einni eða tve’mur skúffum. Ég hefi í þessum íáu orðum ekki rakið neitf tæmandi lífs- íeri.l þessa vinar mínos, enda þskki ég ekki æ-.ku hans og uppv'öxt. Þó nná sjá að framan- sögöú, að þesisi heiðursmaðu.r hefur afkaistað m’kiu dagsverki j : '1 he.i'ia fyrir sveit sín.a og ' byggðarla.g, sem hann getu.r varið síoltur af. I Ljárskógar eru landmesta jörð í DalaisýsLu. Þar hygig étg að hiugurmn dveljái, þvl margo er að minnaist. ef litið er fci® baka. Pleistar þær min.ningar geymir afmæl Vsbarnið sjáJtft í huigsikoti S'inu. En við, s.em höf- um átt þesis kost að ganga á LjársfcógafjáM með HalLgrimL Jónssyni, höfum lika að geyma í sjóði minninigan.na marga dýr- gripi. Hvort sem staldrað er við við rætur RjúpinafelLs eða fávís um sagt til vcga.r hjá veiðivotn, um, hefur hann að g,eyma ótæm andi fróðiieik u,m alla staðhætfci þeissa víðáttuimikla Lands — ,en kýs sér nú frekar krók en keiciu í yfirrelð. Kærl vinur. AfmæJisós-k min er s,ú, að þú m,egir enm um ókom i.n ár ha.Ida áfram að starfa að þiniuim huigarefnum, halda áfram að vera i önrum, halda áfram að vera LaxdæLingiur „Undir Daiianna sól.“ Skjöldin' Sfcel'ánsson. þetta þótti fágætt meðal bænda þá og þykir trúlega enn á þess- ari atómöld. Anna kona hans var söngei'sk og hafði yndi af Ijóðum, enda mikil hagmæl.ska smeðal frændfólks hennar. Þau voru ta'I.n fríðust hjón í Dölum á sinni tíð. Var Ljársikógaheim- iij.ið rómað fyrir gestri-sni o,g greiðasami o.g nutu alOLr, sem þa,r gistu og dvöldu ógleyman- legra s,tiun,da. Halilgrímur var n.æstelstur átfca systkina, en Jón frá Ljár- skógum, ská'kl og sönigvari var þeirra ynigstur. Var oft gilatt á hjalla o-g mikið sungið því systk in.ahóp'U,rinn var samstil'ltur og heiimil’ið jafna.n fjölmennt. Hall girimur vam,n ölil venjuieig sveita störf frá uppvexti fraim á full- orðinsár og sat yfir kvíaroilum frá átta ára aldri og fram áð fermingu, al-ltaif einn en rúmiega k])ukku,stu,nda.r rekstiur var i hjá j setuna. Menntun var þá af skornum skammti,, en nám s-tund i aði hann hjá farkennara 10 vik ! ur íyrir ferminigiu, . en síðar r tvegigja vetra nám við uingiántga skólann að HjarðarhoLtl.. Gekilí i hann þessa Leið, fram og t'i : baka, og var hæstur á vorpróf- um. Haligrímur gekk snemma í U.M.F. Ólaf Pá og var áhúga- j samiH' um vöxt þess og v’ðigamg. ' Var hann um árab'll í stjórn féðagslns og nú he'ðursféiagi. Átti hann al'lmikimn þátt i hand- skrifuðu b:aði þess Vétrar brauitin.n.i sem kom út. í all- mörg ár og er nú dýrgripur m'k ’ illil. Hallgrímur fann sér lífsföru- naiut, ssm skóp honum haim- imgju, svo varla varð á betra kosið. Hainn kvæntist 1934 Önmu R. Fritzdóttur, stöðvairstjóra Berndsen frá Skagaströnd og eiigniuðust þau 6 bör.n, e;n þau eru: Retgína Ann.a, gift Hjálm- ari Vilmundars,yn,i, Búða.rdail — TV&KiSH &DGMESTIC BLESD i CIGARBTTES TJÖLD SVEFNPOKAR VINOSÆNGUR GASTÆKI VEIÐIÁHÖLD SÓLBEKKIR TJALDKOLLAR GARÐBORÐ FERÐAFATNAÐUR FERÐANESTI sparar^ ekki sporin eftir Skeifan 15. CAMEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.