Morgunblaðið - 22.06.1971, Page 21
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1971
21
— Lénsskipulag
Framhald af bls. 15
staðar reyndust þeir hafa á
römg'u að standa. Milljónir
swartra Bandaríkjamanna hafa
öðlazt betri menntun, betri laun
»g betra húsnæði, og búferla-
flutningar hafa gengið svx)
langt, að rúrniur helming'ur býr i
norðri og vestri; samt hefur af-
teiðingin orðið stöðugt vaxandi
óánægja. Barátta blökkumanna
ber stöðugt sterkari keim af
þjóðernisbaráttu; samt er land-
fræðilegur aðskilnaður ekki
framkvæmanlegur, og svartur
zíonismi virðist ekki bjóða upp
á lausn, þar sem i ekkert þjóðar
heiimili er að venda.
Heilmikið þjóðernisofstæki
ríkir í heiminum árið 1970, ag
það virðist meira en trúlegt, að
skilnaðarstiefna og sameiningar
barátta þróist í Asíu og Afrlku
í svo rikum mæli, að Balkan-
skagi nítjándu akiar virðist
hrein paradís til samanburðar.
Þjóðernishyggja í Úkraínu,
Kákasus og MiðAsíu virðist liík-
leg til að valda pótentátum sov-
ézka heimsveldisins vaxandi erf
iðleikum, — og svört þjóðernis-
hyggja eða svarutr fasismi lík-
legur til að eitra bandariskt
þjóðfélag um mörg ókomin ár.
Þótt þjóðernisofstæki hafi mörg
um sinnum sýnt, að það er mann
kyninu viðbjóðsleg plága, tákn-
ar það ekki, að það muni
hverfa; og einkum og sér í lagi
er það ósennilegt, að flýtt verði
fyrir hvarfi þess með yfirlætis
legri fyrirlitningu á þjóðernis-
kröfum, sem hefur ekki verið
fullnægt, eins og svo mjög er í
tízku meðal sjálftitlaðra heims-
borgara, sem oft reynast vera,
heimsvaldasinnar, þótt þeim sé
það aðeins hálfmeðvitað. Að
vísu sjáist merki þess, að nokkur
þjóðriki rambi á barmi upp-
lausnar og við virðist taka léns-
skipulag i nýrri og einkenni-
legri mynd.
• NÝTT LÉNSSKIPULAG
Þegar veidi Franka leystist
upp, kom í þess stað aragrúi lit
iUa fullvalda ríkja, sem byggð
ust á valdi lé'nshöfðingja, sem
fékk þá vernd, er hann veitti,
endurgoldna með persónulegri
holliustu. Þessi ríki voru oft
ómannúðleg, og lífið var frum-
stætt undir þeirra stjórn, en
þetta kerfi gekk innan marka
þeirra. í dag virðist svipuð þró-
un ógna háþróuðum vestrænum
ríkjum, en hún er með ólíkum
hætti í reynd. Stjórnendurnir,
sem veita þá vernd, sem sótzt
er eftir, ráða ekki yfir löndum
heldur þjóðfélagshópum; for-
ingi öflugs verkalýðsfélags hef-
ur vald til að kúga og vernda
um landið þvert og endilan.gt,
en aðeins innan eins sviðs þjóð
félagsins. Striðandi barónar
þjóðfélagshópa geta þegar fram
í sækir valdið banvænna stjórn
lieysi en stríðandi barónar land-
eigna á timum Stefáns konungs.
Hins vegar eru þeir ógnvekj
andi aðeins vegna þess, að þeir
sem fara með völdin eru hrædd
ir við að stjórna eða geta það
ekki. Þeir standa ekki andspæn
is veiklyndum konungi heldur
fjölmennari pólitískri stétt, sem
virðist hafa misst kjarkinn;
ramba mi!.M reiðilegs þjóðernis-
gorge.rs og háiieitra sjálíshýð
Lnga. Vera má, að pólitiskar siétt
ir Vesturlanöa öðlist nýjan
kjark eða að einstakir ráða-
menn með bein i nefinu bjargi
þeim, en eins má vera að úr-
kynjun þeirra hald; áfram.
Þjóðernishyggja er jafnoft
bölvun og blessun, og þjóðriki
er ófu Itkomin bygging þegar
bezt lætur. Hins vegar má vera,
að einu valkostirnir auk þess
séu stjórnleysi, annað hvort inn-
anlands eða alþjóðlegt, eða sigur
þeirra barbara, sem eru óhagg-
anlegir í trú sinni á að þeir
hafi á réttu að standa og geta
enn treyst á nógu mikla hlýðni
þýðiyndra undirsáta ti.l þess að
þröngva fúnum heimsveldum
sinum upp á menn, sem eru ófús
ir til þess að stjórna frjálsum
borgurum sínum eða verja þá.
Ef þetta eru einu valkostirmr,
getum við talið okkur heppna
að búa við þjóðríkið, þótt ófull
komið sé, sætt okkur við þjóð-
ernishyggju og reynt að temja
hana í stað þess að gera okkur
rellu út af henni.
NORÐURLAND EYSTRA
Norðurlandskjördæmi eystra
Kosningaskemmtun D-listans fyrir alla þá í NORÐURLANDS-
KJÖRDÆMI EYSTRA 18 ára og eldri, sem unnu við kosn-
ingarnar verður í Sjá.fstæðishúsinu Akureyri fimmtudaginn
24. júní 1971 kl. 21.00.
Ávarp Magnús Jónsson fjármálaráöherra.
Söngkonan Vivian Robinson skemmtir.
Dans.
Heimilt er að taka með sér gesti.
Aðgöngumiðar að skemmtuninni verða afhentir að skrifstofu
flokksins Kaupvangsstræti 4 simi 21504 miðvikudag og
fimmtudag kl 5—7 síðdegis og frá kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu
Skemmtun fyrir unglinga innan 18 ára verður auglýst síðar.
FIMLEIKASAMBAND ÍSLANDS heldur
SKEMMTIKVÖLD
í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 20,30 til styrktar sýningarflokki stúlkna Fimleikasambandsiris,
sem taka mun þátt í Norræna fimleikamótinu í Rönneby, í Svíþjóð, í júlíbyrjun.
Ásamt stúlkunum koma fram stúlkur og piltar úr Ármanni.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir. — Ómar Ragnarsson skemmtir.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1.00 eftir miðnætti.
A skemmtuninni verður dregið um fjölda vinninga, þar á meðal hálfs mánaðar ferð til baðstrand-
arinnar við Porec, í Júgóslavíu, á vegum ferðaskrifstofunnar LANDSÝNAR, en i Porec verður
dvalizt á Hótel Albatros.
FIMLEIKASAMBAND ÍSLANDS.
Plymonth Barracndo 1968
Glæsilegur .einkabíll til sölu, 2ja dyra. siálfskíptur,
vökvastýri, loftbremsur o. fl.
IIl^
ÁREIÐANLEG KONA
óskast til heimilisstarfa tvisvar í viku
(3 klst.) Öll þægindi. Góð útborgun.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „7928.
Fr amkv œmd astjóri
óskast til þess að veita byggingavöruverztun forstöðu.
Æskiiegt er, að viðkomandi hafi reynslu í erlendum bréfa-
skriftum og almennum rekstri.
Æskilegt er að viðkomandi getið hafið starf sem fyrst.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 28. þ.m. merkt: „Framtíð
— 7930”.
SKÚLAGÖTU 40
15014 — 19181.
Skógræktarferð í Heiðmörk
í kvöld kl. 20 frá B. S. I.
(Áburður og snyrting —
ekin M'iklabraut.)
Ferðafélag islands.
Sunnukonur Hafnarfirði
Sumarferð félagsins verður
farin sunnudaginn 27. júní
til Víkur í Mýrdal. Sætapant-
anir i sima 50623 og í skrif-
stofu Verkakvennafélagsins.
Framtíðarinnar í Alþýðuhúsinu
á þriðjudogskvöld kl. 8. Simi
50307.
Stjórnin.
K.F.U.K. K.F.U.K.
Sumarstarf
Leikjakvöld fyrir 12 ára stúfk-
ur t kvöld kl. 8.00 í K.F.U.M.
og K. húsinu við Holtaveg.
Mætum atlar.
Sveitarstjórarnir.
Hörður Þorleifsson
augnlæknir, fjarverandi tii júlí-
loka.
Fíladelfia
Atmennur bibfíulestur i kvöld
kl. 8.30. Einar Gislason talar.
Dantel Jónasson og frú taka
til máls á samkomunni.
Fjallagrasaferð N. L. F. R.
Náttúrulækningafélag Rvíkur
efnir til tveggja daga fjalla-
grasaferðar að Landmannaaf-
rétti laugardaginn 26. júní.
Tjöld, matur og góður ferða-
útbúnaður nauðsynlegur. —
Ferðagjald 700,00 kr. Farið
verður frá Matstofu félagsins
Kirkjustræti 8 kl. 13.00.
Áskriftalistar liggja frammi í
skrifstofu félagsins Laufás-
vegi 2, sími 16371 og N. L. F.
búðinni Týsgötu 8, sími 10263.
Þátttaka tilkynnist fyrir kl.
17.00 föstudag.
Stjórn N: L. F. R.
HILMAR FOSS
Lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 - simi 14824.
Hf Útboð &SáMNINGAR
Tilboðaöflun — samrtingsgerð.
Sóleyjargötu 17 — sími 13583.
HvETTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
Settu fötuna frá þér, Uee Roy, þessir mynd) SHk fíflalæti ern löngu úr sögunni. Og fyrsta fiflið, sem reynir að trnfla okk
náungar eru vitlausir, þú þarft ekki að Við konuuu hingað tii að læra. (3. mynd) ur frá því, fær hækju uni hálsinn.
taka vlð skipunum frá þeim. Ég veit ekki,
Marty, ef þetta er gömul hefð ... (2.
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Stmi 17752.
Knútur Bruun hdl.
Lögmcmnsskrifttofa
Groftisgölu 8 II. h.
Sími 24940.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæsta rétta rlögmaðui
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
símar 10332 og 35673