Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.06.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNl 1971 Hvar varst þii þegar Ijósin slokknuða? MdroGoldwyn-Maycr prcscnls Doris Day-Robert Morse Terry-Thomas- Lola Albright Bráðskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd í litum, sem gerist nóttina frægu, þegar New York- borg varð rafmagnslaus. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. ☆ V ☆ # Konungsdraumur anfhony quinn Efnismikil, hrífand1 og afbragðs vel leikin ný bandarisk litmynd. Anthony Quinn. Irene Papas, Inger Stevens. Leikstjóri: Daniel Mann. „Frábær — fjórar stjörnur! „Zorba hefur aldrei stigið mörg skref frá Anthony Quinn og hér fylgir hann honum í hverju fót- máli. — Lifsþrótturinn er alls- ráðandi. — Þetta er kvikmynd um mannlífið. ' — Mbl. 5/6 '71. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Hefnd þrœlsins Hörkus, ennandi og viðburðariK l.tmynd um mannvig og ástir — ánauð og hefndir í Karthago hinni fornu. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl 5. TÓNABÍÓ Sími 31182. iSLENZKUR TEXTI Tveggja barna faðir Bráðskemmtileg og mjög vel ,Betterto drwvn ín .theocean ,thanin . the sewer. gerð, ný, amerísk gamanmynd í l'itum. Alan Arkin Rita Moreno Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Langa heimferðin (The Long Ride Home) Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerísk kvikmynd í Eastman Color og Cinema Scope. Mynd þessi gerist í lok þrælastríðsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkið er leikið af hinum vinsæla leik- ara Glenn Ford ásamt Inger Stevens og George Hamilton. Leikstjóri: Ph-il Karlison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Fantameðferð á konum PARAMOÚNT PICTURES presents ROD LEE GEORGE STEIGER-REMICK'SEGAL » SOL C SiEGEL production ^ l\IO WAV'TO TREAT A LADY Afburðevel leikin og æsispenn. andt iitmynd byggð á skáldsögu eftir William Goldman. AðalhlutVerk: Rod Steiger, Lee Remick, George Segal. Leikstjóri Jack Smith. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Rod Steiger fékk verðlaun gagnrýnenda fyrir leik sinn í þessari mynd. örfáar sýningar eftir. ÞJOÐLEIKHUSID LEIKFÖR SÓLNESS byggingameistari sýning Akureyri í kvöld, sýning Akureyri miðvi'kudag, sýning Húsavík fimmtudag, sýning Skjólbrekku föstudag, sýning Egilsíbúð laugardag, sýning Valaskjálf sunnudag. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fteiri varahfutir i morgar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 169 - Slrm 24180 Verktakar — frystihús Höfum til sölu: Neop an 1958 29 manna. Zetra Bus 1957 22ja manna. Dodge Powerwagen 1966. Ðodge Powerwagen 1964. Chevrolet Pick-up 1966. BÍLAVÖR, Höfðatúni 10 Símar 15175 og 15236. SJÁLFSMORÐS SVEITIN (Commando 44) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, striðsmynd í litum og Cinema-scope. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Aldo Ray Gaetano Cimarosa. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. FERMKLIÍBBURIl BLÁTIIUR Helgarferð föstudagskvöld 25. júní. Hvítársíða, Norðlingafljót, Surtshel'lir, Strútur, Tungan og Hraunfossar. — Frá Arnarhóli kl. 8. — Félagar hringi í síma 16223 eða 12469. Sími 11544. ISLENZKUR TEXTI. UM DEAN STEWART MARTTN RftQUa 6E0RGE WELCH 20,h Century Fox Presents Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Viðburðarik og æsispennandi amerísk Cinema-Scope litmynd. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. IAUGAR&S ta i ■> Símar 32075, 38150. Indídnadrás í Dauðadal Hörkuspennandi ný amerísk- þýzk Indíánamynd í litum og Cinemascope með Lax Barker og Pierre Brice. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. TILBOD ÓSKAST í málningu á sambýlishúsinu Álfaskeið 86—88, Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Arinbjörn Kjartansson á staðnum ekki í síma. Verktakar-iramkvæmdanienn Vélfræðingur, vanur skipulagningu, stjórn og eftirliti fram- kvæmda óskar eftir vel launuðu starfi á þessu sviði. Tilboð merkt. „Vinna — 7925" sendist Mbl. fyrir 30. júní n.k. AUGLÝSRNG um almennt útboð Stjórn verkamannabústaða i Neskaupstað óskar hér með eftir tilboðum í að byggja 6 íbúðir í blokk við Starmýri 17, Nes- kaupstað. Útboðs og verklýsing verður afhent hjá formanni stjórnarinnar, Gesti J. Ragnarssyni, Miðgarði 4, Neskaupstað, sími 324 og hjá Húsnæðismálastofnun ríkisins, Laugavegi 77, Reykjavík, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu bæjarstjórans í Neskaup- stað laugardaginn 10. júlí n.k. kl. 17. Tilboðum ber að skila til stjórnarformanns fyrir þann tíma. Stjóm verkamannabústaða í Neskaupstað. Neskaupstað 18. júní 1971,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.