Morgunblaðið - 22.06.1971, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 22.06.1971, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRÍÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 19T1 27 Ók á tvo staura Ahureyrl, 21. júra. SEX marania fólksibíM stór- skeramdÍBt, þegar hann ók á tvo Ijósastau.ra fraiman Viö Sjónar- hæö við Hafnarstræti um klu.kk an 18.30 si. la/uigardag. Bítoum var ekiið með ofsahraða sniður Skipagötu og ton í Hafnarstræti hjá Skjaldiborg, en í beygjunni mitssfci ökumaiður vaW á bítaium þann.iig að affcurendi hans slóst harkaJega utan í Ijósastaur. Sdð- an lenti bilton upp á gangstétt og ók betot á annan ljósastaur, sem brotnaði við höggið. Farþegi I framsæti var lagður í sjúkra- hús vegna meiðsla og liggur þar enn og annar farþegi meiddist Mtíllega á fæti, en aðrir sem í bitoium voru stoppu ómeiddir. Billton er stórskemmdur ef ekki ónýtur. — Sv. P. Ölvun og innbrot — í Árnessýslu MIKIÐ ammriki var hjá 'lögregl- ummi á Selifóssi aðfaranóbt siummu dags. Fjórir reykvískir ökumenn voru ifcekmir vegma grums um ölv- un við akstur og færðir til blóð- pannsóknar. Etom þeirra hatfði velt bíl í Biskupstungum og ann- ar ekið út atf 4 ÖOifusL Þá hamdtók lögregfliam 9 Sóltfyss imga, sem tfarið hötfðu á damsdei'k I Anaibumgni em urðu þar eftir að damsleik lokmum og urðu sér ekki út um far hetoa á leið. Tóku þeir til bragðs að brjótast imn í igróðurhús og grýta tómöbum og síðan brutust þeir ton í sælgæt- issölu á Brautajrhðli. Voru þeir að byrja að bera vaming út úr húsinu er komið var að þeim, voru þeir handteknir og fluttir m næburgistimgar á Litla-Hrauni. Betri líðan hinna slösudu LÍÐAN Jóns Pétunssomar, sem sHasaðist í uimferðarslysi á Bæj- arhálsi aðfaranótt 17. júní var orðrn heldur betri í gær en hún hafði verið um heJgtoa. Jón ligg ur á gjörgæzlludeiid Borgarspít- alams og þar Miggur eimnig Mtil teJipa Hulda Siigurðardóttir, sem slasaðist 16. júni. Var hún sögð á góðum batavegi í gær. — Suöur-Afríka Framhald af bls. 1. Sem fyrr segir var niðunstöðu dómstólsiins ilfla tekið í Suður- Afríku. Johm Vorster, forsætis- ráðherra, sagði í útvarpsræðu í dag, að það væri skylda Suður- Afríku að stjórna Suðvestur- Afrílku þanmiig að hagiur íbúanna væri sem beztur, og það væri skylda sem Suður-Afrika hetfði allis ekki i hyggju að stökkva frá. Forsætisráðlherranin lagði á- herzliu á að niðurstaða dómsins væri aiilis ekki lagalega bimdandi, og auk þess væri hún lamgt frá því að vera sammfærandi. Suður-afrískir diplómatar hafa verið enn harðorðari og sagt að ófremdarástand myndi sikapast um leið og Suður-Afríka léti af stjörn, og Sametouðu þjóðimar reiyndiu að taka við henmi. Þeir spáðu þvi að áður em vika væri Bðin yrði alíit liandið rafmagns- laust, og sjúkrahúsum, skólum og verzlumium yrði lokað. Þeir bemda á að eini orkugjafinn sé kal sem komi frá Suður-Afríku, um etau jámbrautarlSmu lamds- ins, en það er mjög strjálibýlt. Eiina önnur leiðin tii byggðra svæða sé um höfniina I Walvis ifllióa, sem hafi tilheyrt Suður- Aifrílku siðan um 1850. Pakistan: Blaðamönnum) leyft að koma — 3 Bretar lofa dugnað Yaya Khans Þær voru að leika sér á Tjamarbakkanum úti fyrir Iðnó í góða veðrinu í gær. (Ljósm. Mbl. Br. H.) V ietnamskýrslurnar: Héraðsdómur féll stjórn- inni í óhag New York, Washington, 21. júní. AP. HÉRAÐSDÓMUR neitaði í dag í annað skipti að verða við kröf um ríkisstjórnarinnar um að banna blaðinu Washington Post, að birta kafla úr leyni- skýrslum um Víetnam-stríðið og tildrög þess. Sagði dómarinn að stjórnin hefði ekki sannað naegilega að öryggi landsins staf aði hætta af birtingunni. Stjórnin áfrýjaði málinu aft- ur til alríkisdómstólsins, sem áður hafði sett W. Post í tíma- bundið bann. (Þegar héraðsdóm- urinn neitaði í fyrra skiptið að staðfesta kröfu stjórnarinnar), Ákvörðun um hvort New York Times fengi að halda áfram að birta kafla úr skýrsl- unum, var festað þar til á morg un (þriðjudag). Ganguiri'nn í máli Washington Post er að verða svipaður og hann var hjá New York Times. Héraðsdóm- ur neitaðí að verða við beiðni stjómartonar um ban-n, og stjóm in áfrýjaði til alríkisdómstóls, sem varð við henni. N. Y. Times áfrýjaði þá til áfrýjunardóm- stóls og þar iliggur málið nú. Nú bíða menn spenmtir ti'l morg uns eftir að vita hvort Washing- ton Post fær sömu afgreiðslu Saljut- menn hressir Moskvu, 21. júní, AP. ÞRIÐJA vika sovézku geim- , faranna þriggja um borð í ‘ Saljut, hófst í morgiun og hinn | 24. þessa mánaðar nwnu þeir j að Öllium líktodum hrinda. mettou sem geimfaramir í' Soyus 9 settu í fyrra með þvi | að vera 18 daga í geimriium, I en það er lengsta samtfellda ( geiimferðto hingaið til. Geimfararnir þrir eru sagð I ir við mj'ög góða heiteu, og | I deginum í dag áttu þeir að, I verja til stjömuskoðana, 1' frétt frá Tass sagði að braut ( ' geiimfarsins hefði enn verið j i breytt, en ekki vair gefin nein, I nánari skýring á þvl hjá alríkisdómstólnum og N. Y. Times, og hvort áfrýjunardóm- stóllinn staðfestir úrskurð al- rikisdómstólsins gagnavart N. Y. Times. Rawalpindi, Karachi, Nýju Delhi 21. júní. NTB-AP. STJÓRNIN í Austur-Pakistan tilkynnti í dag að ákveðið hefði verið að létta af öllum hömlum, sem hafa verið i gildi undan far.ið á ferðum erlendra blaða- manna til Austur-Pakistan. Sam tímis var því lýst yttr, að Ind- verjar hefðu stórlega ýkt fjölda flóttamanna, sem hefðu komið til Indlands frá Austur-Pakist- an, en Indverjar segja að flótta mennimir séu nú nálægt sex milijónum. Tikka Khan, lands- stjóri í Austur-Pakistan, sagði að fjöldi þeirra Austur-Pakist- ana, sem hefðu flúið væri vart ein milljón. Þrír brezkir lögfræðtogar komu um helgina til Bretlands eftir heimsókn til Pakistans og áttu þeir ekki nógu sterk orð til að lýsa hrifntogu yfir dugnaði og ósérhlífni stjómvalda í laind- inu, ekki hvað sízt í A-Pakist- an. Lögfræðingarniix kváðust ekki hafa séð nein merki hryðju verka stjórnarhersins, sem mjög hafa verið á dagskrá síðustu vikur. Eton lögfræðinganna, Jill Knight sem er j afnframt þing- maður íhaldsflokksins, sagði að svo virtist sem Yahya Khan hefði öll völd í sínum höndum og almeniningur bæri til hans óskorað traust. Hún sagði að þau lögfræðingamir hefðu feng ið að ferðast um hvert sem þau vildu og einnig áttu þau við- ræður við Yaya Khan. Sagði þingmaðurinn að Yaya hefði við urkennt að það hefðu verið Húsavík: Gestaleikur, tónleik- ar og ferðamenn LEIKFÉLAG Fl'jótsdalshérað siýndi sjónleiktan „Það er kominn gestur" á Húsavík s.L laugardag víð góðar undiirtektir áhorfenda. Þetta er ungt leikfélaig, sem vafalaust má miikite af vænta í framtíðmni eftir frammistöðiu þeirra hér að dæma. Karlakórinn Þryimur og Lúðra — Fedosseiev Framhald af bls. I. brezkri konu og það sé ein ástæð an fyrir því að hann ákvað að flýja land sitt. YFIRHEYRÐUR Brezka öryggislögreglan er að sögn þegar byrjuð að yfirheyra visindamanninn, mest í þeim til- gangi að komast að því, hversu háttsettur hann var i sovézku geimferðaáætluninni og hvaða verkefni hann hefur einkum fengizt við. Ein mikilvæg spurn- ing er, hversu mikið var hugsað um hernaðarhliðina þegar Saljut- geimstöðin var smíðuð, en rætt hefur verið um það sem eitt mögulegt verkefni geimstöðva, að fylgjast með ferðum kafbáta og herskipa, auk þess sem hægt er að nota þær sem eldflauga- stöðvar úti í geimnum. Sendiherra Sovétrikjanna í London hefur beðið brezk stjórn- völd um leyfi til þess, að sendi- ráðsfólk fái að hitta Fedosseiev að máli, og kváðust Bretar myndu koma því áleiðis til vís- indamannsins. Talsmaður utan- ríkisráðuneytisins lagði áherzlu á að Fedosseiev væri algjörlega í sjálfsvald sett hvort hann vildi tala við landa sína, og ef hann æskti þess að fara í sendiráðið, yrði þegar orðið við þeirri ósk. siveit Húsavílkur kvöddu tékk- netsku hjónin Veriu og Jaroslav Lauda I gær með tónJeikum í samíkomuhústou og síðan sam- komu í félaigsheimiiliniu um kvöld ið. Hjónin miunu brátt hverfa atf laindi hrott etftir tveggja ára vel- heppnaða dyöL Veður hefur verið mjög gott hér undanfarið og var spretta framan af ágæt, en nú hrjá hin- ir mjög svo uimtötuðiu þurrkar grasið. Vegir eru orðnir mjög þurrir, en ferðamenn láta það ekki hatfa áhritf á siig og er ferða mannastraumurinn nú meiri og flyrr á ferðinni en undanfarin 4r. — Fréttaritari. Allir níbur- arnir dánir Sidney, ÁstraMu, 20. júní. — AP. SÍÐASTUR áströQsku nibur- anina, sem fæddust fyrir vi'ku, (iézt á laugardaginn. Var það sveinbam, sem lengst hélt lifi. Níburamir fæddust fyrra sunmudag, bveir voru andvana við fæðingu, tveir drengir og þrjár sbúlkur létust á fyrsta sðlarhirtog og fjórða telpan lézt á fösbudag, úr lunigna- bólgu. Níburarnir fæddust um þrernur mán'uðum fyrir tnmanin. mistök að hleypa ekki blaða- mönnum til landsins frá byrjun. Nú væri engu að leyna og blaða menn væru velkomnir. Hinir lög fræðingarnir tóku undir með þingmanninum og sögðu að mjög villaindi frásagnir af at- burðunum í Austur-Pakistan hefðu orðið til þess að fá al- menningsálitið I heiminum upp á móti stjórn Yaya Khana, sem væii elskaður og virtur af þegn um sínum og stjómin ynmi mark visst að því að koma öllu í eðli legt horf. í ræðu, sem Indira Gandhi, forsætisráðherra Indlands flutti um helgina, sagði hún að óhuga andi væri að Indverjar gætu hýst flóttamenniina frá Austur- Pakistan til frambúðar og yrði að finna lausn á þeirra máili án tafar, ef ekki ætti allt að fara í óefni. Sagði hún að Indverjair hefðu lagt mjög hart að sér tiil að hjálpa flóttamömnunum en fleiri yrðu að koma til. í sam- bandi við hugsanleg vopnavið- skipti millli Indverja og Pakist- ana kvaðst hún ekki trúuð á að Pakistamar hefðu neinn hug á því að ráðast á Indland, enda væri aðstaða þetora ekki slík að það væri ráðlegt. Mjög erfitt ástand er nú hjá tugum þúsunda flóttamaniMa sem reistu sér f rumstæðar flóttamannabúðir í grenmd við aðálflugvöllinn i Kal- kútta. Hefur jafnvei kom- ið til umræðu að nauðsyn kunná að bera til að leggja allt flug niður til Kalkútta, þar sem nærvera flóttamannanna þama sé ógnun við öryggi á vellinum. Þá hefur gosið upp sá kvittur að kólera sé komin upp meðal þessara flóttamanna. Reynt verður að flytja fólkið á aðra staði, en þeir flutningar hafa gengið hægt fyrir sig. — Laxá III Framhald af bls. 2. 1. Laxárvirkjun ber fébóta- ábyrgð á öllu bótaskyldu tjóni, sem verða kann vegna virkj unarframkvæmdanna. 2. Stjórn Laxárvirkjunar skuld- bindur sig til að setja trygg- ingu fyrir greiSslu skaðabóta- krafna, ef þær koma fram og eins þær verða þá metnar af þar til kvöddum matsmötm- um, sbr. lög nr. 15/1923, kafla XV og XVI. Leyfi fyrir fyrsta áfanga Gljúfurversvirkjunar, sem veitt var af atvinnumálaráðuneytinu 23. september 1969, er hér með afturkallað, án ábyrgðar fyrir ríkissjóð. Gildandi lagaheimild til ný- virkjana í Laxá takmiarkast við 12 MW. Vænta má, að virkjunarleyfi annars áfanga, sbr. 2. töiulið 133. gr. laga nr. 15/1923, sbr. 2. málsgr. 5. gr. laga nr. 60/1965, verði háð eftirfarandi: að stíflugerð sú, er aunar áfangi tekur til, ákvarðist endanlega af því, að þær líffræðilegu rannisóknir á vatnasvæði Laxár, sem stofnað hefur verið til, leiði ekki í ljós, að lífsskilyrði vatnatiska í ánni neðan virkjunar spillist. að rekstri virkjana i Laxá verði hagað þannig, að þær hafi sem minnst truflandi áhrif á laxveiðar í ánni neðau þeirra. að stjóm Laxárvirkjunar styðji fiskiræktaráform í Laxá i samvinnu við stjóm veiðifé- lags Laxár og í samráði við veiðiimálastjóra. Að lokurn skal fram tekið, að um frekari nývirkjanir í Laxá en greinir í áætlun um Laxá III verður ekki að ræða.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.