Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR (Tvö blöð) 141. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 27. JUNÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Bretland: Yfirvöld þögul um Fedosseiev BORGARBÚAR, fag'nandi ó- 1 venju lang-varandi og stöð-1 ugu sólskinsveðri, verða Jík- j lega að fara að sameinast. bændum í bæn um duglega' rigningu, ef gróður allur á! ekki að skrælna og hey- spretta að bregðast. Eitthvað sprettur þó sums 1 staðar, — a.m.k. var Geir í I Eskihlíð byrjaður að hirða ( hey í vlkunni, þegar ljós-1 myndari Morgunblaðsins, Ólaf r ur K. Magnússon, átti leið! fram hjá Pálsbæjartiini á Sel | tjarnamesi. Fólkið kepptist | við að setja í galta fyrir nótt ina í blíðviðri og blikandi kvöldsól. Stúlka hæst í trésmíði Kristiansund, 26. júní - NTB — TVÍTUG stúlka, Liv Keski- talo að nafni brautskráðist í vor úr trésmíðadeild iðnskól ans í Kristiansund, með hæstu einkunnum, sem þar hafa nokkru sinni verið gefn ar. Fékk hún hæstu einkunn, sex í öllum bóklegum grein um og fimm í öUum verk- legum greinum. Áður hafði hún tekið stúdentspróf með ágætiseinkunn. London, 25. júní — AP BREZK yfirvöld sögðu í dag að þau hefðu nú yfirheyrt rúss- neska vísindamanninn Anatoli Fedosseiev, í rúma viku, en neit uðu að gefa nokkrar upplýsing ar um hvað hann hefði sagt. — Ýmsar sögur hafa verið á kreiki um flóttamanninn, bæði í Lond on og París, en fæstar þeirra virðast hafa við rök að styðjast og frönsk yfirvöld eru ekki síð ur þögul en brezk, fréttamönn- um hefur ekki einu sinni tek- izt að komast að nöfnum í fjöl- skyldu Fedosseievs. Eftir krókaleiðum hefur frétta mönnum þó tekizt að fá nokkr ar upplýsingar um flóttamann- inn, sem telja má nokkuð áreið anlegar. Hann er 61 árs gamall og virtur rafmagnsverkfræðing- ur. Hann er tæknimaður frekar en skipuleggj ari. Hann gegnir engu beinu hlutverki í geim- Ellsberg mun gefa sig fram við yfirvöldin — segja lögfræðingar hans eftir handtökuskipun dómsmálaráðuneytisins Washington, 26. júní, AP. BANDARÍSKA dómsmálaráðu- neytið hefur gefið út skipun um að handtaka prófessor Daniel Ellsberg, sem talið er að hafi látið bandarískum blöðum í té leyniskýrslumar umræddu um stríðið í Vietnam. í handtöku- skipuninni segir að hún sé gefin út vegna þess að Ellsberg hafi ólöglega haft leyniskjöl undir höndum, og ekki skilað þeim til yfirvalda. Skömmu eftir að fréttir bár- ust um að Ellsberg hefði látið New York Times í té afrit af leyniskýrslunum, hvarf hann og virðist enginn vita hvar hann er niður kominn. Lögfræðingar hans segja þó að hann muni að sjálfsögðu gefa sig fram við hverja þá stofnun ríkisstjómar- innar sem krefjist nærveru hans. Nokkrar fréttastofnanir hafa Málshöfðun vegna morðs R. Kennedys Los Angeles, 26. júní AP. MÁL hefur verið höfðað á hend- ur lögreglustjóra, saksóknara og fleiiri valdamönnum í Los Ang- eles, vegna morðsins á öldunga- dcUdarþingmanninum Robert F. Kennedy. Eru menn þessir sak- aðir um að hafa af ráðnum hug leynt upplýsingum og \4tnis- burðum, sem m.a. bendi til þess, að Kennedy hafi ekki verið myrtur af Sirhan Bishara Sir- han, sem nú situr í fangelsi dæmdur fyi-ir morðið. Meðal þess, sem fram kemiur 1 málshöfðuminni, er krafa um, að himir ákærðu verði „leystir frá þeirri ábyrgð að ákveða hvað sé æskilegt, að almenningur viti og hvað ekki,“ — og að þeim verði fyrirskipað að birta allar niðurstöður rarmsókna morðsins og draga þar ekkert umdan. Rannsóknir, sem málshöíðun þessi by.ggist á ,hafa að veruiegu leyti verið unnar af fertugum blaðamanni að nafni Theodore Charach, sem áður starfaði fyrir Winnipeg Tribune en hefur síð- ustu þrjú árin unnið sjálfstætt að þessu máli. Hann heldur fram hiugmynd, sem raunar var áðnr komin fram, að önnur byssa hafi vaklið dauða Kennedys en sú sem tekin var af Sirhan. náð sambandi við Ellsberg og átt viðtöl við hann, en hann hefur jafnan neitað að gefa nokkra beina yfirlýsingu um hvort það hafi verið hann sem lét blöðin hafa ieyniskýrslurnar. Það næsta se mhann hefur komizt því er að segja að hanm sé hreykinn af því að liggja undir grun. Ellsberg var í upphafi einn hinna svonefndu „Hauka“ og var sannfærður um að ákvörðun um bandar’ísifca íhlutun í Vietnam væri rétt. Hainm vann ýmiis mikil- væg störf fyrir hermálaráðu- neytið og var m. a. sendur til Saigon í tvö ár. Þegar hann kom þaðan, tóku vinir hans eftir því að skoðanir hans höfðu tekið miiklum breytingum. Hann tók aftur við störfum sínum hjá Ranid Corporation, þar sem hann hafði unnið áður en hann fór til Saigon, en það var Rand sem samdi leyniskýrsluna um Viet- nam fýrir Robert McNamara, meðan hann var varnarmádaráð- herra. Á síðaata ári yfirgaf Ells- berg svo Rand, þar sem störf hans þar samræmdust ekki sikoð- unum hans, og hóf störf hjá Massachusetts Institute of Technology. Auk handtökuskipunarinnar Framhald á bls. 2. ferðaáætlun Sovétríkjanna, en kenningar hans og verkefni sem hann vinnur að kunna að vera notuð í þvi sambandi. Fréttamenn geta sér til þess að helzta ástæðan til að yfirvöld in eru svona þögul sé sú að þau vilji ekki að Sovétríkin komist að því hve mikið Fedosseiev hafi sagt þeim. Fyrirtæki sem leysti upp þoku leyst upp OSLÓ 26. júní — NTB. FYRIRTÆKI sem haft hefur með höndum það starf að fjarlægja eða leysa upp þoku yfir Fornebu flugvelli í Osló, hefur nú sjálft verið leyst upp að skipun yfirvalda. — Ástæðan er sú að þrír veður fræðingar sem eru á launum hjá rikinu, höfðu hagsmuna að gæta þar sem þeir áttu lilut í fyrirtækinu, og yfir- völdum fannst það ekki fara saman. Deildarstjóri í menntamála ráðuneytinu sagði fréttamönn um að veðurfræðingarnir þrir hefðu verið í þeiirri aðstöðu að geta ákveðið hvort eyða skyldi þokunni, og þá væri það þeirra eigið fyrirtæki sem það gerði. Þokunni er eytt með því að flugvél dreií ir yfir hana fínmöluðum þurr is. Sl. þrjú ár hafa 500 vélar verið teknar inn með því að dreifa þurrís yfir þokuna. — Hluthafarnir hafa haft frá 4—6 þúsund norskar krónur á ári, út úr fyrirtækinu. Bann við sölu vopna til Pakistan brotið Nýju Delhi, 26. júní AP. • DAGBLAÐIÐ „The States- man“ í Nýju Delhi, birtir í dag skjöl, sem benda til þess, að bandaríski flugherinn hafi selt vopn tii 1‘akistans eftir að banda- ríska stjórnin bannaði vopnasölu þangað 25. marz sl. Er talið að þetta séu sömu skjöl og The New York Times skýrði frá fyrr í vikunni, þegar blaðið sagði frá því, að tvc skip frá Pakistan hefðu lestað bandarísk vopn í New York eftir 25. marz. „The Stateshan" segir í frétt siinni í morgun, að því hafi bor- izt skjölin flugleiðis frá Wais- hington. Er hér um að ræða bréf, undiritað af Elaine B. Lovent- hal, sem hefur yfiirumisjón með afgreiðslu vopna flughersins til erlendra ríikja. Er bréfið dagsett 28. maí 1971 og stílað á inm- kaupadeild hermálafulltrúa Pa- kistamstjórnar í Washington. Þessar vísbendingar um vopna- sölu Bandaríkjamanna til Pa- kistams hafa vakið milkla andúð í Indlandi, þar sem sú skoðun er ríkjandi — og styrkist með hverjum degi af fréttum frá Austur-Pakistan, að herinn í Vestur-Pakistan vinni miarkvisst að algerri kúgun Bengala, sem eru meira en helmimgur íhúa Austur-Pakistans, eða um 70 milljónir af 130 milljónum. Framhald á bls. 2. Reyna að vinna gegn kóleru með asperíni London, 26. júní AP LIÐ brezkra lækna er nú á för um til Indlands til þess að reyna kenningar um að berjast megi gegn kóleru með venjulegu asp erínL Reynist sú kenning eigi við rök að styðjast getur það vald ið algerri byltingu í heilbrigðis málum á þessum slóðum, þar sem kólera hefur verið landlæg og þúsundir manna iátizt af völdum hennar árlega. Forystumaður læknaliðsins og höfundur kenningarinnar er dr. Alan Bennett, sem starfar við læknadeild King’s College I London. Hann telur, að ákveðn ir skammtar af aspiríni ge|i dregið úr vökvami'ssi likamans, sem er ein helzta orsök dauðs- falla af völdum kóleru. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.