Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNl 1971
Hefur þýtt fornsögur
Helen Hawliins.
Fröken Helen llawkins heitir
mektar kona ein brezk, sem
hérna var á ferð um daginn.
Hún er konain nokkuð til ára
einna ef miðað er við töliur, en
hún er 82 ára gömoii.
Er þet.ta J annað sinn, sem
hún ieggur leið sina hingað til
landsins, en hingað kom hún
fyrst í fyrra.
Hún var til viðtals á hótelher-
bergi sánu héraa í borgámmi og
greiddi glaðiega úr spurningum
blaðamanns.
— Ég er fcenmari að memmt,
það er að segja íyrst tók ég M.
A. próí í geoniransfea frá Eed-
ford College J Lundúnaháskóla
löngu áðmr en þér íædduzt, seg-
ir hún og hlær.
— Þá var ekki margt, sem ég
gat fengizt við sem heimildarrit
til að fræðast í London, svo að
ég brá mér táJ Dusseidorí og und
irbjó mig þar efitr föngum. en
þar var afflt öl ails, sem ég
þurfti til fræðimennsJrunnar.
Þarna kynntist ég forasögunum
ykkar, og þær haía veiáð mér
dýrgripir síðan.
— Ntakkrar þeirra beí ég þýtt
fyrir sjálfa mng, og siðar endoir-
sagt nemendum minum. Ég heí
ekkert gefið út. Ég kom ekki
nærri orðabókum með þýðingarn
ar, sem sjálfsagt eru hvergi birt
inigarhæfar fyrir bragðið. En
eitt er víst, og það er það, að ég
hef vakið áhuiga ungmenna á
landi ykkar og þjóð með sögum
mínum,
Ég hef rnest fengizt við að
kenna ungu fólki á aldrinuin 18
—23 árs. Það er viðkvaemur ald
sur manneskjumnar og á honum
mótast hún mest. Þá hef ég haít
svo gamam af þvl að reyna að
Æitekýra fyrir þessu umga fólíú,
hvers konar þrekviTki vúkimgarn
ir unnu er þeir fluttust búferlum
frá Noregi til Islands, Þessar
hetjur, sem ekki þoldu ofríki
eða nokkra aðra stjórn en sjálfs
stjóm.
Þeir komu sér upp lögum og
regLum, alþingi og menningar-
þjóðfélagi.
Ég hef alltaf verið hrifin af
þessu, þótt ég hafi ekki haft
tima til að heimsækja landið fyrr
en í fyrra. Ég var alls staðar
annars staðar. Meðal annars
fór ég oft til Indlands. Einum
átta sinnurn, held ég. Hann
pabfci var þar í nýJendunum, og
ég var hekna í Engiandi i skóaa.
En svo koina árið 1915. Það var
voðalegt ár, Systir min dó, hún
var hjókrunarkona. Bræður mín
ir dóa og unnustinn dó líka. Þá
langaðí míg lítið til að liía i svip
inn. Það var eins og ekkert vaeri
f ramunáan, ekkert tál að hfa
fyrir. — Ég héJt þá tii Indlands
til pafcba, og hann sagði :
— Þú verður að taka ein-
hverja afBtöðu. Það þýðir ekki
að Játa sig reka' svona stjórn-
laust.
— Jæja, ég ákvað þá að fara
að kenma og fór í kemmaraskóla
og þar varð ég skólastýra áður
en langt var liðið og kenndi
þeim. sem voru litlum efnum toón
ir. Það var gaman.
Áður hafði ég verið við
kvennaskóla i Cheltenham.
Núna var ég í Darby. Ég fór
yfir í að kenna sögu. Þið eruð
heppín héraa, að sögurnar ykk-
ar skyldu vera skráðar áður en
menm fóru að gleyma þeim. Og
þúsund ára þróunin ykkar verð
ur ávallt fersk og áreiðanleg.
— Einu sinni kom það fyrir
mig i sögutíma í Darby, að einn
nemandinn minn, nýr áhugasam-
ur piltur sýndi mikið framtak.
Hann sagðist vera búinn að
verða sér úti um eintak af Sögu,
og ég spurði hvaða Saga (forn-
saga) það væri. Þá sagði hann
að það væri Forsyte-saga. Þetta
þótti mjög spa-Uigilegt. Núna er
þessi piltur sjálfur orðínn skóla
stjóri í Clouchestershire.
— Af mér er f&tt fleira að
segja. Ég fékk árið 1952 OBE
orðu frá George Bretakomingi.
Var sú veiting með siðustu emb-
ættisverkum hans. Hann var dá
samlegur maður.
Núna er ég búin að masa allt
of mikið. Ég er gömul og þreytt,
segir hún og brosir eins og ung-
menni. Ég hef verið á stöðugu
ferðaiagi norður og vestur ura
landið alit. Einkabílstjórinn
minn, Jóhann Sigfússon á BSR
hjálpaði mér mjög mikið. Hann
ók mér Mka i fj rra. Án hans
held ég, að ég hefði ekki komizt
þetta. Ég hef talað við marga
góða bændur og fleiri lands-
menn, sem sýnt haía mér merka
sögostaði og frætt mig mikið.
Það hefur verið geysiiega á-
nægjuiegt
Úti á landi varð ég dálítið
þreytt, og varð að halla mér um
sturnd á sjúkrahúsí, en er núna
öll hressari, og heim fer ég á
morgun.
— Hrædd er ég um, að ég kom
ist ekki aftur toingað. Heils-ufar
ið og gansli kroppurinn leyfa
I það ekki. Annars vaari ég tiL
Engin er verri þótt hann vökni
CHEVROLET 19S5
til sötu, ódýrt. Upplýsingar
5 síma 20664.
IBÚÐ ÓSKAST THL KAUPS
I Keflavík, þarf ekki að vera
Isus strax. Tilboð leggist inn
tij afgr. Mbl. i Keftavík,
merkt „926/'
ATVINNA I 3001
Duglegur og regJusamur
maður getur feragið vinnu við
hænsoahú sem er í nágrenni
borgarmnar. Kaup eftír sam-
komulagi. Sími 23171 í dag
og á morgun.
AUSTDM GIPSY TIL SÓLU,
árgerð '64, ekinn 53 þ. km,
S ágætu tagi og vel með far-
ávn. Ágæt sæti aftur L Rúm-
góð ný fcerra getur fylgt. Til-
valinn ferðabíC Tito. óskaet,
UppJ. í súna 18974.
Útboð
Tilfc-oð óskast í að reisa verzlunarhús við Vesturberg 76 I
B re.ðholtshverfi.
Otboðsgögn eru afhent hjá Almennu verkfræðistofunni hf..
SoCurlandsbraut 32. gegn 2000 kr. skilatryggingu.
Slokkvitiái
FYRIR HEIMtUÐ — BtLINN,
SUMARBÚSTAÐINN OG A
VINNUSTAÐ.
ÓLAFUR GlSLASON & CO. H.F.,
Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla Bíói)
Símí: 18370.
<§> Laugardalsvöllur
I. DEILD
VALUR - FRAM
mánudagskvöid kl. 20,39.
Tekst Va! að stöðva sigurgöngu Fram.
Valur.
BARNGOÐ kona eða stúlka
óskast hálfan daginn (9—
12.30) til að gseta bams á
öðru ári. Þyrfti-helzt að búa
í Vesturbæ eða Miðbæ.
Upplýsingar í s'tma 26646,
KEFLAViK
Algreiðslustútka ósíkast 1.
júK.
• Brauf arnesti.
BOKHALD
Vanur bókhaldari getur bætt
við sig nokkrum fyrirtækjum.
Eókhald, verðútreiknmgar,
tollskýrslur, launaútreikning-
ar. Uppl. í sima 25864 eftir
kl. 7 e. h.
IESI0
JHovsnnX'Is'itJtþ
DDGIEOD
Þessar ungrti stúlkur eru ekki aðeins sóWýrkendur, helður skiljn |iær líka sð eng-inn er terrv
þótt luum vökni, og þær iétn ékld á «ér standa að sanna það í KMiðaántim nm daginn. Var ekld
þurr þráðtir á þém, er leiknum var lokið.
Johns — Manville
glerullareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manvílle gleruliareinangruriina
með álpappírnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafn.framt það tangódýrasta.
Þér gireiðið álíka fyrir 4" J-M
gterull og 3" frauðplastein-
artgrun oa fátð auk þess ál-
pappir með. Jafnvel ftugfragt
borgar sig.
SENDUM UM ALLT LAND.
IIIJÓN LOFTSSON HF
Hríngbraut 121^“ 10600