Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNl 1971 COOOOOO OOOOO C c c c COOOOOOOOOOOC 43 það ekki i gamla daga? Hun skeminti sér enn ágætlega. Mary var svo sólbrennd, aS hún sýndist ekki eins föl og hitt fólkið, en það voru þreytu- hrukkur við augun og munninn. Hún hafði hamazt meira en flest hitt fólkið. —, Þetta er rétt hjá þér Holly, þetta ætti að vera mögulegt. En þú ættir að fara upp, Nancy og vita, hvem- ig henni Joybétíe Thomas líður. Joybelle var nú orðin þarna ein eítir af öllu ffóttafólkinu úr storminum. Nancy fann hana sitjandi uppi í rúminu, horfandi kring um sig, eins og ráðþrota. Hún hlaut að vera alveg ný- vöknuð. Hún starði á Nancy, rétt eins og hún hefði aldrei séð hana fyrr. — Hvar er ég? Nancy fannst hún eitthvað kannast við þessa spurningu, og hafði stund-' um velt þvi fyrir sér, hvort nokkur manneskja segði hana í raun og veru. En nú vissi hún, að þetta var eðlileg- asta spuming, sem hugsazt gat. Joybelle hafði verið tekin upp meðvitundarlaus eða svo til, undir tré og svo vaknað aftur í herbergi, sem hún hafði aldrei séð áður. — Þú ert í sumarhúsinu hans Carmody dómara. Lögregian fann þig liggjandi undir tré. Þú hlýtur að hafa dottið með höfuð- ið á stein, eða þá eitthvað hef ur fokið i höfuðið á þér. En MiUiveggjaplötur Hjóð- og hitaeingrara, spónlagðir báðum megin. Þykktir: 4 cm og 7j cm. Hagstætt verð. — Upplýsmgar í símum 20032 og 20743. íslenzkl heimili í New York óskar eftir reglusamri, barngóðri stúlku frá 1 september til aðstoðar við heimilisstöf og barnagæz.u. Góðir frítímar. Ágætt tækifæri fyrir stúlku, sem áhuga hefur á einhvers konar námi, t. d. enskunámi við háskóla í New York. Nánari upplýsingar bréflega hjá Halldóri Þormar. 114 Melhorn Road, Staten Island, N Y. 10314. U.S.A. Laugavegi 26 — Sími 15186 Hollenzku korselettin koniin aftur, í hvítu og húðlit, nieð og án renniláss. Verð frá kr. 965. lympí annars viæðist allt í lagi með þig- Jafnskjótt sem Nancy fór að tala, þekkti Joybelle hana aftur og ofurlít.ill roði færðist yfir fölt andJitið. Hún Lagðd hönd- ina varlega á fleiðrið á enndnu. Hún vildi reyna að vera virðu Leg og hlédræg, en það tókst ekki betui’ en svo. Nancy hélt áfram að tala til þess að koma henni úr þessum vandræðum. - Ég komst elkki tiQ þeiss að þvo þér, nema rétt i fra.man. Það var komið hingað með svo margt fleira fóik. Það var orðin hreinasta hjálparstöð hérna. Og ef þú vU'lt baða þig núna, færðu ekki nema kalt vatn. Rafmagnið er farið af. Joybelle tók að brölta fram úr rúminu, en sá þá, að hún var ailsnakin og flýtti sér að breiða ofan á sig aftur. Nancy rétti henni baðslopp. — Ég ætla að fara og sjá, hvort fötin þín eru orðin þurr. En fyrst skuium við athuga, hvort baðherbergið er í lagi. Þegar hún sneri kranan- um var vatnið sem kom líkast leðju, en svo varð það smám saman hreint. Joybelle elti hana. Þegar vatnið var orðið hreint, fór Nancy inn í hitt bað- herbergið þar sem hún hafði hengt rennvot föt stúlkunnar. Þau voru nú ekki orðin vei þuirr en Nancy vissi, að Joybelle mundi heldur vilja fara i þau rök en þiggja föt aí henni. Hún rétti fötin inn í baðherbergið. Þegar þú ert búin að klæða þig, skaltu koma niður og fá morgunmat. Það er verið að reyna að elda hann á arnin- um rétt eins og í skógarferð. Meðan hún stóð úti fyrir dyr- unum þarna, heyrði hún í Holly, sem sagði henni að koma niður og borða. Þeim hlaut að hafa tekizt eldamennskan á arninum sæmiiega. - Ég kem eftir nokkrar mínútur, kallaði hún á mót.i. Joybelle kom nú út úr bað- herberginu, í kjól, sem var meira og minna útataður og kruklaður, en hún hafði greitt sér og í annarri hendi hélt hún á tösku, sem hafði fundizt hjá henni — þetta var rauður plast- poki, sem virtist það eina, sem hafði ekíki lent úti í felJibyl. Það hliutu að hafa verið snyrti- vörur í honum, því að hún var með roða á vörunum og fleiðrið á enninu var að nokkru hulið af andlitsdufti. Ég verð að hringja tii hans Andy, sagði hún. — Það er ekki hægt. Síminn er iíka úr sambandi. Hverjir eru þarna niðri? spurði Joybelie. — Engir nema mamma og Holly Norton og frú Risley, ráðskonan. Carmody dómari og Rick Armstrong eru einhvers staðar úti að hjálpa. Alilir, sem geta staðið á fótum eru að hjálpa. Þú hefur enga hug- mynd um, hvað þú hefur verið heppin. Jú, það hef ég. Þið hafið verið mjög góð við mig og þakka þér fyrir það. Þakklátsemi var nú ekki Joybelle sérlega eðlileg, enda kom þakklætið með nokkurri tregðu. Ég vil nú ekki svara neinum spurningum heldur ieysa frá skjóðunni og Ijúka því af. Nancy fann ilrninn af fleski og kaffi, og langaði að fara að borða, en hún sá eymdarsvip- inn á Joybelle. Hún gekk rneð henni inn í svefnherbergið aft- ur og þær settust báðar á óum- búið rúmið. Nancy beið. Joybelle virtist eiga bágt með að hefja máls. Ég verð að hringja til hans Andy, vegna þess, að . . . við gi'ftum okkur fyrir tveimur dög- um. Hún þagnaði og beið eftir, að Nancy segði eitthvað, sem gæti gert hana vonda, en Nancy sýndi ekkert af sér annað en áhuga. Ég hitti nú ekki oft fólk- ið mitt, en mér finnst ég verða að segja því frá þessu, Andy hefur fengið góða atvinnu i Col- TOT Cospeá — Skyrturnar eru þvegnar, en það fór of niikið st-ífelsi í vatnið. umbus og við erum að flytja okkur þangað. Ég fæ þar líka vinnu og við ætlum bæði að vinna en mér fannst ég verða að segja foreldrum mínum frá þessu — og þar var Andy á sama máli. Hann ók mér því þangað í kjörbúðarbílnum. Hann flytu.r vörur í búðina hérna á hverjum degi. Hann má nú ekki flytja farþega, svo að ef þú vilt kæra hann, þá gerðu svo vel! Nancy hélt aðeins áfram að sýna áhuga, og Joybelle lét svo Wtið að roðna en ekki svo lítið að beiðast afsökunar. Hún hélt áfram. - Ég fékk far í báti eftir vatninu að fossinum. Það er situtt þaðan að bænum þeirra. Maðurinn lofaði að sækja mig aftur, eftir tvo kluklcutíma. Mamma og pabbi urðu vond. Þau halda, að úr þvi að ég er gift, muni ég hætta að senda þeim peninga. Og sannast að segja sagði ég þeim, að svo væri. Ég nenni ekki að fara að segja þér frá þeim, því að þú mund- ir ekki skilja það. Ég stóð ekki við hjá þeim nema kluikkutíma og beið svo hjá fossinum. Mað- urinn kom ekki, og ég sá, að óveðrið var að nálgast. Ég hélt að þefta væri bara rigning og lagði af stað kringum vatnið. Ég vonaðist til að ná i síðasta áætlunarvagninn. Ég hef sjálf- sagt gert ykkur mikið ömak — óviljandi — og Andy fer að verða hræddur um mig. Ef þú bara vissir, hvað aumingja drengurinn hefur átt við að stríða . . . Nú var ailiri þolinmæði lokið hjá Nancy.. — Vertu ek'ki með þessa vitleysu. Hann hefur ekki átit neitt við að striða umfram alla aðra. Ég er fegin, að hann hefur fengið góða vinnu og að þú er gift — ef þú hefur verið að sækjast eftir því. Komdu nú og fáðu að borða. Það fer eng- inn að spyrja þig neins. Nú vor-u þau öll í eldhúsinu að borða kolbrunnið flesk og ilila steikt egg, ásamt brauði og kaffi. Sumt af brauðimt var brennt en annað al- veg hvitt, en kaffið var gott og ajildr virtust láta sér þetta vel lika. Holly og Mary heilsuðu Joy bélle og spurðu um tóðan henn- ar, en enginn spurði neins frekar. Joybe.Ee Thomas var tekin eins og hver annar sjáJfsagður þáttur í þessari martröð, sem fólkið hafði þurft að þola. Ég vildi, að það væri ein- hvern veginn hægt að halda þessu heitu, sagði frú Risley. Dömarinn hlýtur alveg að fara að koma. En það er að minnsfa kosti til nóg kaffi. Báðir mennimir kornu og virt- ust alveg uppgefnir. Gefið þið mér bara kaffisopa, sagði Phil, — og svo ætila ég í rúmið. Ég er ekki eins ungur og hann Riok. En fyrst þarf ég að segja ylckur dáiítið. Hann beindi orð- unum að Nancy en horfði á JoybeEe. Mary fór með honum inn í stofuma. - Ég ætla að prófa þennan mat, sagði Rick. Hann maatti Wta verr út til þess að ég vildi hann ekki. Nú var komið gott útsýni yf- ir vatnið og þau gátu virt fyrir burt frá ys og |>ys. ganialli hefð tiúna. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Nú ættirðu að reyna að komast eitthvað Nautið, 20. apríl — 20. mai. I»að er einskis nýtt að reyna að hanga í Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Háttvísin borgar sig. I»ú sérð ekki eftir iðjuseminni. Krabbinn, 21. júní — 22. júií. Reyndu að gera eitthvað got.t í kringum þig núna. Ljónið^S. júlí — 22. ágúst. Reyndu að njóta frjálsræðisins og sleppa kreddununi. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. I»að eru margir, sem þarfnast þín núna. Lít.tu í kringum þig. Vogfin, 23. september — 22. október. Þeir, sem eru fullir grunsemda gagnvart þér gera vart við sig. Sporðtlrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú fíerð tækifæri til að tjá þig í dag. Kogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú skalt endilega halda fram rétti þínum í dag. Ekki er seinna vænna. Steingeitin, 22. desember — 19. Þú vcrður að leggja hart að þér janiiar. í dag, og reyndu að sinna því. Vatnsbcrinn, 20. janúar — 18. fcbrúar. Vinir og vandamcnn gera þér lífið leitt. Kiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. t v iskarnir, 19. februar — 20. marz. / Reyndu að fara í skemmtiferð með ættingjum og vinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.