Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNl 1971 * Skattarnir og gamla fólkið Nú þessa dagana er fólikið að giluigga í skattskrána og atfhuiga, Ihvað því sé ,gert að greiða í op- inber gjöld. Flesitum finnst sjálf- sagt nú sem áður nóg uim állög- umar, enda hækka skattar veru lega í (krónuitöillu hjá flestum, vegna meiri teíkna. En þótt fflestir gerist ihalds- menn þá dagana, sem þeir kynna sér skatta sína, og vilji minni rikisútgjöld, erum við yfinleitt við það heygarðshorn á öðrum árstimum að heimta þetta og heimta hiitt atf ríkiniu, borginni og öðrum sveitanféiögum. Og auðvitað veit hvert mannsbam, að opirfber útgjöJd krefjast tekna, og aðrir láta ekfci tekj- uirnar til opinberra aðila atf hendi rakna en landsmenn sjálf- ir. En þegar rætt er um opinber úitgjöld, er rótt að vekja á því athyigli, að sú kynsióð, sem nú er á bezta aldri otg býr við betri kjör en nokkrir aðrir hafa hér átt að njóta, hefur ekki sýnt hin- um eldri nægilega tiMiitssemi, ekki gqrt það, sem henni er skylt, tii að búa sem bezt að þekn, sem lokið hafa Mfsstarfi iSínu. Hvað sem síkipitum skoðun- um líður að öðru leyti, ættu menn að igeta sameinazt um það að gera betur við hina öldruðu en raun hefur á orðið fram til þessa. Brýn þörf er á þvlí að hækka eiliiiítfeyri, og vissulega væri líka ástæða til að huglleiða, hvort ekki mætti létta sköttum með öllu af þeim, sem t.d. væru orðn- ir 67 ára gamlir. En jafnvel þótt tfjárhagsiega væri vel séð tfyrir hinum öldnuðu, er ekki a'Ilur vandi leystur. Sannleikurinn er ká, að mjög skortir á, að elli- og hjúkrunarheimidi geti tekið við öllum þeim, sem á vist á slíkum heimiilum þurtfa að halda, og brýn þörf er á að gera stórátak við byggingu íbúða tfyrir aldr- aða, bæði þá, sem við sæmi'lega hieilsu búa, og eins hinna, sem hjúkrunar þurfa við. Þotta verk efni verður að leytsa jafnvel þótt það kosti talsvert fé. ævinlega verið fjármunir og völd og þá aðstöðu mu-n fflokks- forustan reyna að verja með kjafiti og klóm, hvað sem öll kosningaúrslit segja. Verður atf- ar lærdómsrífct að fylgjast með viðbrögðum þeirra affla í öðrum flokkum, seim Morgunblaðið ákallar nú og ekki síður með hinu, hvort Sjálifstæðiisfilokkn- um tekst að brjóta lýðræðisleg viðhorf á bak aftur og svipta vinstri menn þeim sigri, sem þeir unnu á eftirminnUegain hátt i kosningunum 13. júní.“ Sjáifsitæðisflokknum og hins veg ar Morgunblaðinu um það, að myndun stjórnarinnar hetfur dregizt á langinn? Því svarar auðvitað hver fyrir sig, en bein- ast liggur við að á'Iykta, að ósamkomuiag núverandi stjórn- arand'stæðinga sé með þeim 'hætti, að þeir geri ekki ráð fyr- ir að myndun Ólafíu gangi jafn snurðulaust fyrir sig og þeir á- li'tu í fyrstu og þá á að reyna að kenna öðrum uim, sem hvergi igeta auðvitað komið nærri né vilja nærri koma. noti þá aðstöðu, sem forseti Is- lands hefur veitt honum, til að hraða tiilraunum sínum til stjóm armyndunar, en á sama tiíma seg- ir mállgagn hans, að Morgunblað- ið sé að koma í veg fyrir mynd- un vinstri stjórnarinnar. Að visu er nú útlit fyrir, að nokkurn tima muni taka að sam ræma mismunandi sjónarmið vinstri manna í hinum ýmsu mál um. Af þeim sökum er nauðisyn- legt að fólkið sýni þeim lang- lundargeð, því að þeim veitir ekki af umburðarlyndi almenn- ings. Samstaða í landhelgismálinu En hvað sem verður um mynd un ríkisstjörnar, ber brýna nauð syn tii þess, að stjórnimálatflokk- arnir leitiist við að hafa s.em nán- asta samvinnu í landhelgismál- inu, þvli að framundan eru sýni- iega hörð átök um framvindu mála. Ljóst er að Bretar munu berjast gegn áformum ökkar um útfærslu landhelginnar, og enn njóta þeir verulegs stuðnings, þótt vonir standi til þess að á undirbúningsfundinum undir haf réttarráðstefnuna, sem haldirm verður i næsta mánuði, skýr- ist málin og vel megi svo fara, að stuðningur við málstað okkar sé þá orðinn meiri en Bretar nú hyggja. Ef svo fer verður okk- ur leikurinn auðveldari. Nauðsynlegt er, að en.gar fljót ræðis ákvarðanir verði teknar S landhelgismálinu, heldur verði beðið eftir niðurstöðu þess fuud ar, sem áður var nefndur, og þar notum við tækifæri# til þess bæði að kynna ökkar málstað og kynnast sjónarmiðum annarra og átta okkur sem bezt á aðstöð- unni allri. Síðan þurfa leiðtogar allra stjómmálaflokka að koma saman og bera saman bækur sín- ar og fræðast af sendimiönnum okkar á þessum fundi. Þá og þá fyrst er tímabænt að stíga næsta skref i máMnu. 1 þessu miikilvægasta máli is- lenzku þjóðarinnar nú má engin víxlspor stíga. Þess vegna verð- ur að treysta því, að lýðræðis- sinnuð öfl 5 væntanlegri riikis- stjóm sjái tiil þess, að kommún- istar ráði þar ekki ferðinni, því að engin ástæða er til að ætla, að þeir mundu nú fremur en áður iáta Lslenzka hagsmuni ráða, ef þeir gætu komið iliu tM leiðar. Þau rök, sem Bretar hafa nú uppi, hafa þeir öli borið fram áður og við þekkjum þau. Engiu að siíður er sjálifsagt að ræða bæði við þá og aHa aðra, sem telja sig eiga hagsmuna að gæfa og reyna að halda á landhelgis- imálinu i hvívetna á þann veg, að sem minnstum átökum valdi. I þvi máli verðum við að sigra, og þess vegna má ekki taka þau gönuhlaup, sem leitt gætu <ttLl ósigurs. Reykjavíkurbréf Af hverju eru allir svona vondir við mig? Strax að kosninigunum aLfstöðn um hófu kammúniistar skrif um það, hver vera ætti stefna hinn- ar nýju stjórnar. Var þar lögð áherzla á „nýja og sjálfstæða stefnu í utanrikismáium," sem þýðir, að íslendingar segi sig úr Atflantshafsbamdalaginu. Boðuð var eignakönnun og Skattlagn- ing svonefndra stóreigna. Þjóð- nýting fyrirtækja skyldi vera ofarlega á blaði og svo fram- vegis. Morgunblaðið benti á þessar yfirlýsingar og spurði, hvort íramsóknarmenn væru sammála kom.múnistum í þessu efni. Litil svör fengust við þeirn spurning- um. Hins vegar er Tíminn nú orðinn í skrifum sínum eins og vitlaus mús í vatnskeraldi, og næstum þvi eims stóryrtur og Þjöðviljimn. Broslegast er það þegar þeir menm, sem fallið hef- ur verið að mynda stjóm á ís- landi og hafa meiri hluta á Al- þingi, þ.e.a.s. núverandi stjórn- arandstæðimigar, ætfla að kenma sjálfstæðismönmum um það, hve iflla þeim gengur að ná saman. Þannig segir Þjóðviljinn t.d. s.i. miðvikudag: „Leiðtogar Sjálfstæðisflokks- ins hugsa hins vegar ekki um lýðræði. Forsendur þeirra hafa Laugardagur 26. júní „Af hverju eru alilir svona viðhorf á bak aftur og svipta Kjartansson, og við svipaðan tón kveður í Tímanum. Engu er líkara en að blaðið teflji það sök Sjálfstæðisiflokksins, að Ólaifiia er enn ekki orðin að veruleika! Afstaða Sjálf- stæðisf lokksins og Morgunblaðsins Eftir að Gylifi Þ. Gíslason, for- maður Alþýðufllokksins, gaf þá yfirlýsingu, að fflolkkur hans myndi verða utan rtkisstjórnar og formenn F ram sókna rfílokks - ins og Alþýðubandaflagsins sögð ust stefna að myndun vinstri stjórnar, lýsti Mor.gunblaðið þvi yfir, að það tefldi, að forseti ís- lands ætti ekki annarra kosta vöfl en að fefla Ólafi Jóhannes- syni stjómanmyndun. Ekki er fcunnugt um, að neinn hatfi gagn rýnt þá ákvörðun forseta ls- lands að fela formanni Fram- söknarfllökksins að gera tiHraun til stjórnairmyndunar, og enginn af forustumönnum Sjálfstæðis- fllokksins hetfur svo kunnugt sé lyflt litfla fingri til þess að koma í veg fyrir myndun þessarar stjórnar. En hvernig i ósköpunum stend ur á því, að rúmri viku etftir að kosningaúrsliit eru fcunn, er aflflit í einu gripið ti'l þess bragðs að reyna að kenna annars vegar Þær ásakanir, að Morgunblað ið spiilfli fyrir myndun vinstri stjórnar byggjast annars á þvfl, að kommúnistar gera sér nú Ijóst, að þeir voru of veiðibráð- ir. Þeir ætluðu strax að marka stjórninni „harða“ stefnu, en framsóknarmönnum og hannibal- istum varð ekki um sel. En það var skemmtiieg tiilviljun, að sama daginn, sem bæði Timinn og Þjóðvlljinin réðust að Morg- unbflaðinu fyrir það að reyna að spil'la fyrir myndun vinstri stjórnarinnar, sagði hér í blaS- inu 1 ritstjórnargrein: „Tilraunir Ólafs Jðhannessonar, formanns FramisóknarAlofeksins, til þess að mynda rikisstjórn vinstri fflokkanna hafa óneitan- lega verið framkvæmdar með undar.legum hætti. Kflukkustund eftir að Óflafi Jöhannessyni hafði verið fallin stjórnarmyndun, hélt hann stuttan fund með fulltrú- um Stjórnarandstöðufllokkanna, en ekki er vitað til að Ólafiur Jóhannesson hafii siðan haft uppi nokkra tiflburði til að mynda stjórn sína. Látið er í veðri vaka, að beðið sé efitír fundi þingflofe'ks SFV, en ðMfe- legt er, að siíkur fyrirsláttur væri hafður að nokkru, ef vilji væri fyrir hendi. Vissulega get- ur það tekið sinn tíima að mynda ríkisstjórn eða kanna grundvöl'l tiil stjórnarmyndunar, en þá verður að krefjast þess að tím- inn sé notaður vel.“ Sem sagt; Morgunblaðið krefst þess, að Ólafúr Jóhannesson Island og Tékkóslóvakía Kommúnistar hamast við það enn sem fyrr að iíikja áistandinu á Islandi við þá kúgun og ófrelsi, sem Tékkar og Slóvak- ar eiga við að búa. Þeir teflja þar engan mun vera á, bæði löndin séu hemumin og búi við kúgun erlends rikis. Þó sé ástandið 'líklega hefldur verra á Islandi, og einna verst sé Morg- unblaðið: „því er efekert verk- efni brýnna um þessar mundir en að einangra hina sefasjúku erindreka á ritstjórnarskrifstof- um Morgun!bflaðsins,“ segir í rit- stjórnargrein Þjóðviljans, fimimtudaginn 24. júnií. Já, brýn- asta verkefni hinnar nýju stjórn ar, segir blaðið að eigi að vera ,,að einangra hina sefasjúfeu er- indreka á ritstjörnarskrifstofum Mor'gunblaðsins." Gamla vinstri stjórnin hafði það mottó að „ein- angra“ Sjálfstæðisflokkinn eða „setja hann til hllðar“ og var Víst talað um eina þrjá áratugi, sem sú einangrun ætti að vara. Magnús Kjartansson vifll hins vegar einangra Morgunblaðið. Hann vilfl byrja á þvl að banna eitt blað og þá auðvitað það stærsta og áhrifamesta. Hvað á svo að koma næst? Svari sá sem það veit. Annars er það mjög mikill mis- Skilningur að Morgunbflaðsmenn séu hræddir við Ólaflíu. Þeir hafa þvert á móti nú þegar hatft mjög gaman af henni, enda er naumast hægt að hugsa sér Skemmtilegra hlutskipti en það að fá að berjast gegn sfliku fyrir- bæri. En skammgóður vermir væri það, ef stjómin kæmist ekki á 'koppinn. á Aðdragandi landhelgismálsins Fyrir rúmu ári skipaði Bjarni Benediktsson, þáverandi forsæt- isráðherra, nefnd allra þing- fllokka, þar sem einn maður var firá hverjum filokki, hvort sem hann var Ifitill eða stór og stjóm arandstaðan þannig í meirihluta I nefndinni. Með þessu vildi rilk- isstjórnin sýna, að hún hygðist ekki nota landhelgismálið í þeirn ti'lgangi að auka á hróður sinn eða vinna sér fylgi. Þetta mál væri yfir flokkadræbti hafið og þess vegna ættu allir að leitast við að finna á því sameiginlega lausn. Á síðast liðnu vori var enn fejörin nefnd, sem í á sæti einn maður frá hverjum þing- flofeki og á hún að vinna að und irbúningi löggjafar, sem boriin verður fram fyrir þing nú í haust. Vonandi ber hver sú ríkis- stjórn, sem mynduð verður, gsefu til þess að haga málum á þann veg, sem stefnt var að með nefnd arskipuninni, sem áður er um get ið. Landhelgismálið á að vera hafið yfir flokkadrætti. ÞvS mið ur stóðust stjórnarandstæðingar efeki þá freistingu að gera máfl- ið að deiflumáli í fcosningunum, sem afstaðnar eru. En nú er sá slagur búinn og þess vegna ástæða til að ætla, að menn geti lagt deilurnar á hiHluna og ein- beitt sér að því hver og einn og alir sameiginlega að finna þá lausn, sem happadrýgst er og sameinazt um framkvæmd út- færslu landhellginnar, þegar tat- ið er nokkuð oruggt, að við mun um sigra, en ekki bíða læigri/ hftut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.