Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNl 1971 M.S. GULLFOSS HRINCFERÐ UMHVERFIS ÍSLAND Frá Reykjavík 27. júli. Viðkomustaðir: ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður, Reyðarfjörður og Vestmannaeyjar. Skoðunarferðir í hverri viðkomuhöfn. Kvöldvökur og margs konar skemmtanir fyrir farþega um borð í skipinu. Verð frá 9.102,00 krónum. Söluskattur, fæði og þjónustugjald er innifalið í verðinu. EIMSKIP ADar nínari npplýsinpir veitin FARÞEGADEILD EIMSKIPS, Sími 21460 Ferðizt ódýrt ferðizt með GULLFOSSI Heimsþekktir hollenzkir vindlar... EINNIG FÁANLEGIR: HENRIWINTERMANS LONDRES CELLO ■ CAFE CREME-CAFE CREMETIPPED SENORITAS PERFECT-SHORT PANATELLAS Forstöðukona óskast við Leikskóla Selfoss 1. október næstkomandi. Umsóknir sendist fyrir 1. september til Unnar Baldvinsdóttur, Rauðholti 7, Selfossi, sími 1448. 9 daga hringferðir um Island Ferðast verður m. a. um eftirtalda staði: Gullfoss — Geysi — Þingvelli — Kaldadal — Borgarfjörð — Snæfellsnes — Stykkishólm — Skógarströnd — Skagafjörð — Ólafsfjarð- armúla — Dalvík — Akureyri — Mývatns- sveit — Dettifoss — Egilsstaði — Austfirði — Homafjörð og Öræfasveit að þjóðgarðinum í Skaftafelli. Flogið verður milli Hornafjarðar og Reykja- víkur. Brottfarardagar: 3., 11., 21. og 29. júlí. Verð: 10.900,00 kr. — Innifalið: Bílferðir, flugferðir, matur, gisting í heimavistarskól- um og fararstjórn. TILVALIN SUMARLEYFISFERÐ ÚLFAR JACOBSEN — FERÐASKRIFSTOFA Austurstræti 9 — sími 13499. BÍLASALA 1970 Ford Capri 1969 Ford Torino 1969 B.M.W. 1600 1968 Mercecfes-Benz 220 1968 Peugout 404 1966 Peugout Station Bílar fyrir fasteignabréf: 1967 Rambfer Classic 770 1967 P.M.C. Gloria 1966 Austin Gipsy B. 1963 Landrover B. 1963 Volvo Amazon 1963 Mercyry Comet Bílavör Höfðatúni 10. Símar 15175 og 15236. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Kðbervbavn ö # Melabo Rafmagnshandverkfæri Skriðdreki Hristari Smergelstígur Vinkilslípa Sagir Borvélar eru verkfœri iðnaðarmannsins yggingqyörur h.f. Laugaveg 178, Pósth. 5035, Símar: 35697 & 81760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.