Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNl 1971 n 6 _______________ km** — FRlMERKI — FRlMERKI Safnarar — íslenzk frímerki til sýnis og söki í dag. Tækifaerisverð. Grettig. 46, VERZLK) BEINT úr bifreiðinni. 16 tíma þjón usta á sólarhring. Bæjamesti við Miklubraut. HERBERGI TIL LEIGU við Rauðalæk fyrir reglu saman mann. Sími 86894. DUGLEG OG REGLUSÖM stúlka (ekki eldri en 36 ára) óskast til starfa í sérverzlun 4 k'lst. á dag. Tiliboð merkt „Ritföng 7843 sendist Mbl. fyrir 30. þ. m. REGLUSAMUR MAÐUR úr Húnavatnssýslu óskar eft- ir herbergi í Reykjavík. Tiib. sendiist afgr. Mbl. fyrir fimimtud. 1. júlii, merkt „7129." HESTAR Óiska eftir að kaupa nok.kur hross, einnig notaða hnakka. Allt kemur til greina. T-nlboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir 5. júlií, merkt „7946." TIL LEIGU eitt herbergi og efdhús. Reglusemi áskilin. Á sama stað er til sölu frystisikápur. Upplýsingar eftir kl. 5 í síma 50816. TVlTUG STÚLKA seim hefur stúdentspróf ósk ar eftir atvinnu í sumar. — Uppl í síma 15139. DlSILRAFSTÖÐ óskast til kaups, 3—6 kwst. Tifcoð sendist Mbl. merkt: „Rafstöð 7947". TIL SÖLU 4ra herbergja íbúð við Þórs- götu. Upplýsingar í síma 43168 eftir kl. 7 á kvöídin. SET UPP KLUKKUSTREIMGI Uppl. í sima 19117, Ægis- síðu 74. KEFLAVlK — IBÚÐ 5 herb. hæð tH leigu. Sérhiti, sérinngangur. Uppl í síma (91)25307. FLAUTUBUXUR _ HEKLU- BUXUR, sólbuxur, sundskýl ut, nærföt, rósótt bi-ndi, slaufur, belti og fl. S. Ó. búðin, Njálsgötu 23, sími 11455. TIL SÖLU Moskvitch '67 vel útlítandi. Upplýsingar í sirna 92-2198 eftir kl. 7 á kvöldin. OPEL REKORD '70 Commadore, mjög faflegur, keyrður 29 þ. km, til sölu. Má borgast með skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Upp- fýsingar í síma 16289. Messa á Þingvöllum I dag- fer Lang-holtssöfnnður til messn á bingvöllurn. DAGBOK I dag er simnudagttrinn 27. júní. Er það 178. dagur ársins 1971. 3. s.e. trinitatis. Sjösofendadagnr er á morgun. Ardegisháflæði i Reykjavik er kl. 09.22. Eftir lifa 187 dagar. Nú fel ég yður Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppleggja yður. (Post. 20.31). Orð lifsins svara í sima 10000. Sjúkrasamlagið í Keflavík 22.6 og 23. 6. Guðjón Klemenzs. 27j6. Ambjöm Ólofsson. AA-samtöidn Viðtalstímd er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Asgrimssefn, Bexgsfaðastræti 75 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðiinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjaflarþjónusta Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimdl. lishasafn Einars Jónssonar er opið dagiega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiriksgötu. SÁ NÆST BEZTI Nú er í ráði að gefa barþjónum nýtt heiti, sagði einhver dkk ur nýlega. Er i ráði að kalJa þá öivur. (En áður hafa þeir stund um verið kailaðir Hellinöðrur, og hefur sú nafngiít ekki verið vinsæl hjá þeim). Síðustu skemmtikvöldin I»að yar orðin hefð hér í Reykjavík, í eina tið, að líta inn hjá Bláu Stjömunni, þegar kom fram á vorið, enda var Reykvikingum mikil eftirsjá í henni, þegar Haraldur A. Sig- urðsson og hans fólk hætti starf semi sinni. — Þess vegna var það mönnum mikið gleði- efni, þegar forráðamenn Hótel Sögn stofnuðu til skemmti- kvölda þeirra, sem nú hafa not- ið sívaxandi vinsælda í höfuð- staðnum í rösklega tvö ár. A skemmtikvöldunum þessum hafa komið fram margir landskunnir skemmtikraftar, eins og spé- karlarnir Jón Gunnlaugsson, Karl Einarsson, Ómar Ragnars- son og Svavar Gests, svo og Sirrý Geirs, Kristin Ólafsdóttir, Ríó Tríóið og Þrjú á palli, svo eitthvað sé nefnt. Þegar þessu ágæta fólki sleppir, þá er ótal- inn hiiitur hljómsveitar Ragn- ars Bjarnasonar, sem saman Spakroæli dagsins — Góð bók er mikils verð, en viðræða mikiilimennis er mest verð. — DisraelL stendur af mönnum spés auk hinnar sjálfsögðu spilamennsku. Hafa vinsældir þessarar hljóm- sveitar verið það miklar, að sótzt hefur verið eftir henni allt frá Valaskjálf til Vancouver. Um þessar mundir eru síðustu skemmtikvöldin að sinni að Hót el Sögu, þar sem hljómsveitar ÁRNAD HGILLA í dag verða gefin saman af séra Jóni Auðuns ungfrú Ingi- björg Árnadóttir bankairuær Ljósvallagötu 8 ag Guðmundur Baldvinsson tæiknilfræðinemi. menn fara bráðlega í sumar- leyfl. Fólk ætti þess vegna að bregða sér á Sögu eitt föstu- dags- eða sunnudagskvöld, þar eð í kvæðinu stendur, að hlátur inn lengi lífið. Staðsetning Vegaþjónustubif- reiða F.Í.B. helgina 26.—27. júní. FÍB — 1 Aðlstoð og upplýsingar. FlB — 2 Þingveliir — Laugarvatn. FlB — 2 Mosfellsheiði — Hvalf jörður. FÍB — 4 Hellisheiði — Árnessýsíla. FfB — 5 Kranafoifreið staðsett á AkranesL FÍB — 6 Kranabiíreið stað- sett í Reykjavílk FlB — 8 Hvalifjörður — Borgarfjörður. Máhntækni s.f. veitir skuid- lausum félagsmönnum Fj.B. 15% afslátt af kranaþjónnstu, síimar 36910—84139. Kalilmerki bílsins gegnum Gufunesradió er R—21671. Gufunesradió tekur á móti að stoðarbeiðnum í síma 22384 einnig er hægt að ná samibandi við vegaþjónustubifreiðarnar í gegmum hinar fjöknörgu tal- stöðvarbifreiðar á vegum lands- ins. Stytzta á landsins Jökulsá á Breiðamerkursandi er ein stytzta á landsins. Frá upp- tökum til ósa eru aðeins um 400 m. A myndinni sést brúin yfir ána og einnig stórir isjakar, sem eru að molna niður á lóninu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.