Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1971 3 Prestar á prestastefnu 1971 í biskupsgarði. Ljósm.: Sv. I>omi. Ályktanir prestastefnu 1971: Kristnir uppalendur haldi vöku sinni MlfiiriiíiífcaÉMÉiiiii^ ^ ^ ^ ^ ^ Eftir Einar Sigurðsson L 1 BEINU framlhaldi af umræð- um og áiitsgerð síðiustu presta- stefnu, er fjallaði um krfetna fræðlsl'U í skóluim, hefur að þessu sinni verið rætt um kristna uppeldismiótun og skyld ur Þjóðlkirkjunnar við alla þegna samtféLagsins. Slkóli og kirkja vinna þar að sameiiginlegum verkefnum og ættu að stefna að einu marki: að ala upp sjálfstæða einstak- linga, sem reisa lif sitt á grund velli kristinnar trúar og siðgæð is. Á þessum tímium umbrota og rótleysis, þegar svo margir virðast missa fótfestu og fimna ekki lifi sínu tilgang, er þess brýn þörf, að aliir kristnir upp- alendur, svo sem kirkja, skóli og heimi'li, haldi vöku sinni í hvivetna og vinni markvis&t saman að aukinni kristinni upp eldismótun. II. Prestastefnan lýsir ánægju sinni með undirtektir fræðslu- yfirvalda og skólamanna við stefnu kirkjunnar að auknum, kristnum áhrifum i skólum landisins, fagnar því samstarfi, sem þegar hefur tekizt með þessum aðilum og leggur á- herziu á, að kristin fræði séu lifsmótandi afl i skólastarfinu. III. Hið ótviræða hlutverk kirkj- unnar í heiminum er að vinna menn til trúar á Jesúm Krist. Því álátur prestastefnan, að kirkjunni beri skylda ti'l að fastmóta stefnu sína betur i uppeldismálum en gert hefur verið og fylgja henni hiklaust eftir með skipulögðiu starfi. Beri henni eftir megni að leið- beina og styðja heimili og skóla við trúarleg uppeldisstörf þeirra Prestastefnan beinir þvi þeim tilmælum til biskups og kirkju ráðs, að myndaðir verði starfs- hópar til að vinna að kristi- legri uppeldismótun, er grein- ist í eftirfarandi þætti: 1) Skyldunámsstig, 2) Framhalds- skólar, 3) Háskólastig og kenn aramenntun, 4) Kirkjulegir skólar, 5) Heimiiisfræðsla, 6) Fermingarfræðsla, 7) Fjölmiðl- un. Formenn þessara starfshópa myndi síðan Uppeldis- og menntamálanefnd Þjóðkirkjunn ar, er samræmi og skipuleggi viðfangsefni starfshópanna. Eðllilegt má teljast, að nefnd- in fái fj'árráð og starfsaðstöðu á líkan hátt og Æskulýðsnefnd Þjóðkirkjunnar hefur. IV. Eins og áður greinir hefur þegar no'kkuð áunnizt á þeim starfssviðum, er að skólum snúa, og vili Prestastefna Is- lands 1971 því einkum beina athygli að þremur síðastnefndu verksviðunum: heimilisfræðslu, fermdngarundirbúningi og fjöl miðlun. a) Heimilisfræðslan. Skírnin sku'ldtoindur foreldra og heimili, guð'feðgini og söfn- uði til trúaruppeldis barnsins. Þörf er hér fyrir margvíslega leiðsögn, hjálpargögn og sam- vinnu. Leggja ber áherzltu á, að efla tengsl heimilis og safn- aðar. b) Fermingarundirbúningur. Leggja ber áherzlu á mikil- vægi fermingarfræðlslunnar, að námskröfur séu samræmdar í reynd og undirbúningurinn ieiði til virkrar og varanlegrar þátttöku fermingarbarnsins í guðsþjónustunni og öðru starfi safnaðarins. Nauðsynlegt er, að náið sarrustarf sé miMi heimilis, skóla og safnaðar að þessum mikilvæga mótunarþætti, sem allir aðilar bera ábyrgð á c) Fjölmiðlun. Fjölmiðlar eru meðal áhrifa- rikustu mótunartækja samtím- ans, og þvi ber kristnum upp- eldisaðilum að nýta þau tæki- færi, sem þar bjóðast svo sem auðið er. Um leið og presta- stefnan þakkar það samstarf, sem nú er á þessu sviði, telur hún að Þjóðkirkjan eigt kröfu á, að kristið efni fái þar auk- ið rúm til vaxandi áhrifa með þjóðinni. REniJAVlK Heldur Idtíð var landað af fiski í Reykjavík síðustu viteu. Eink- um voru það handfærabátar, sem komu með fisk, en töluvert minna em áður. Andvari var með 18 lestir eftír 2—3 daga. Trollbátamir hafa verið að koma með 10—30 lestir. Oddgeir, sem er 200 lesta bátur, kom i vikutokin með 30 iiestir, og Smiári, sem er 70 lesta bátur, kom með 18 lestir. Triliumar, sem eru á hand- fæmm, hafa Mtið getað verið að vegna norðamáttarinnar. Ein- staka hafa þó brotizt út, ef svo má segja, og komið með 2—3 lestír af fiski. Útilegutoátamir, sem em við Grænland, koma inn eftir helgina. TOGARARNIR AMir togararnir eru nú komnir á heimamið. Afli var orðinn mjög tregur við Grænland. Á heimamiðum hefur einkum fengizt karfi. Þó haifa þau skip, sem sigda, verið að fá annan fisk, þvá að það þýðir ekki að sigla með karfa til Englands. En það hefur ekki verið neinn upp- gripaafli, nema síður sé. Enginn togari landaði erlendis i síðustu viiku. Þessir togarar lönduðu heima i vikunni: HaMveig Fróðadóttir 171 lest Þorkell Máni 180 lestum Ingóifur Amarson 275 — Freyja 70 — KEFLAVÍK í siðustu viku, frá 12 og upp í 31 lest. Var það Lómur, sem fékk 31 lest. Kópanes kom með 26 lestir og Jón Finnsson 23 lestír. Hfflmir kom inn í vikunni með 35 lestir, sem hann fékk á línu við Grænland. Handfærasbátar komu Lnn með dágóðan afla, Hatfborg með 16% lest og Gunnar Hámundarson með 11 lestir. AKRANES Þeir tveir bátar, sem róa með troll, öíluðu vel í siíðustu vifeu. Grótta kom inn með 66 lestir og er þá búin að fá 175 lestir frá síðustu mánaðamótum. Fram kom inn í vikunni með 35 lestir, og var hann þá búinn að fá í mánuðinum alls 100 lestir. Sæmilegur afli var á hand- færi. Þannig kom Rán með 25 lestir, eingömgu ufsa. Togarinn Víkingur landaði í vikunni 234 lestum. Sigurborg er við Grænland með Mnu og kernur inn eftír helgina. Fisteur er nú farinm að tregast þar. SANDGERÐI Af'li i troll var sæmilegur sSð- us'tu viku, állt upp í 19 lestir hjá Guðbjörgu og Steinunni gömlu 18 lestir. Á handfæri aflaðist vell, upp í 10 lestir, sem m/b Inigi fékk. 1 humartrollið hefur aflazt vel. Þannig fékk Jón Oddsson 1500 kg af slitnum humar. Þá hefur verið ágætur rækjú- afli, upp í 3 lestir eftir sólar- Framhald á bls. 27. Togbátamir öfluðu sœmilega Ferðaúrvalið hjá ÖTSÝN FERDA-ALMANAK ÚTSÝNAR 1971 Nú þegar eru margar þessar ferðir að seljast upp ! Júní: 26. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar Verð kr 25.800,00 Júll: 9. NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16.900.00 — 17. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar Verð kr. 26.800,00 örfá sæti laus — 26. SPÁNN: Costa del Sol, 15-29 dagar Verð frá kr. 12.500,00 örfá sæti laus Ágúst: 7. NORÐURLÖND: Kaupmannahöfn með vikudvöl (má framlengja) Verð frá kr. 16 900,00 — 10. SPÁNN: Costa del Sol, 15-22-29 dagar Verð frá kr. 15.500,00 Uppselt \ — 10. SPÁNN: Costa del Sol — aukaferð um London nokkur sæti laus — 14. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar Verð kr. 26.800.00 Uppselt — 24. SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-22 dagar Verð frá kr. 15.500,00 örfá sæti laus — 31. SPÁNN: Costa del Sol, 8—15—22 dagar Verð frá kr. 15.500,00 Uppselt Sept: 2. SPÁNN: Costa Brava — London, 18 d. Verð frá kr. 26 800,00 biðlisti — 4. RÚSSLAND: Leningrad, Moskva, Yalta, Odessa, London, 18 d. Verð kr. 39 800,00 — 7. SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-29 dagar Verð frá kr. 15.500,00 Nokkur sæti laus — 7. SPÁNN: Ibiza — London, 19 dagar Verð kr. 28.800,00 — 9. GRIKKLAND: Rhodos — London. 18 dagar .... Verð frá kr. 34.200,00 — 14. SPÁNN: Costa del Sol — London, 19 dagar Verð frá kr. 22.900,00 Örfá sæti laus — 19 JÚGÓSLAVÍA: Budva — London, 17 dagar Verð frá kr. 29.400,00 Fá sæti laus — 21. SPÁNN: Costa del Sol, 15 dagar Verð frá kr. 15.500,00 Fá sæti laus — 21. SIGLING UM MIÐJARÐARHAF — london. 15 dagar Verð frá kr. 31 000,00 fá sæti laus Okt: 5. SPÁNN: Costa del Sol — London, 27 dagar .. Verð frá kr. 23.500,00 TIL AÐ ANNA EFTIRSPURN aukaferðir. LONDON—COSTA DEL SOL 8. og 10. ágúst 3—4 vikur. ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR MEÐ ÞOTUFLUGI! — SKIPULEGGIÐ FERÐ YÐAR TlMANLEGA! ÚTSÝNARFERÐ: ÓDÝR EN 1. FLOKKS! ÓDÝRAR IT-FERÐIR EINSTAKLINGA. — ALLIR FARSEÐLAR OG HÓTEL A LÆGSTA VERÐI. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN AUSTURSTRÆTI 17 — SlMAR 20100/23510.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.