Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 2
2 MOFtGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 19T1 Lundinn syng- ur ljóðin sín 1 ÞANN imund, sem MSangi- Krumm trilliuakip3tjóri dró trilluna sína upp að Fiskiðj u til þess að skvera aif, sigMi Pipp með Má, Palla Stein- grims og Ola í Suðurgarði aiusituæ fyrir Bjarnarey með lúðulínu. Lögðu þeir þar 130 1 króka og fengu eina 50 punda lúðu, 70 keilur, 2 löngur og rarfa, en á aðra króka ' femigu þeir ærlega festu í botni. Búið er að sjóða lúð- una og smakkaðist hún vel. Gústi i Gíslíholti fékk í skrúfuna um daginn, en er kominn i gang aftur og rær grimsmt. 1 eynni Hana eru óteyja- karlar í óðaönn að byggja ból og er innréttimgum á kojum og öðru tiliheyrandi senn lok- ið og síðan er ráðgert að ná sambandi við Hænu, sem ligg- ur við hliðina og leggja þráð á miRi til þess að hægt verði að renna sér í kláf á miMi Hania og Hænu. Og þá styfctist óðum í 1. jútí þegar lundaitóminn geng- ur í garð, en Bjartur á Bin- landi er búinn að mála háfinn sinn og svo mun vera um Pbeiri, enda er lundinn farinn að syngja ljóðin sín háatöfum. — Ellsberg Framhald af bls. 1. gaf dómsmálaráðuneytið út til- skipun til fjögurra persóna að mæia sem vitni. Ein þeirra er fyrrverandi kona Ellsberg, sem er tvíkvæntur. Hún hefur sagt að í október 1969, hafi hún komizt að því að eiginmaður hennar var að taka ljósrit af miklu magni skjaila sem stimpl- uð voru „Leyndarmál" (Top Secret). Eftir að hann hafði gert ljósritin, hefði hann kiippt stimpilinn af. Hún kveðst hafa sagt homlm þá að það sem hann væri að gera væri glæpsamlegt, að hann gæti lent í fangelsi fyrir það. Björn Þorsteinsson Varði doktorsritgerð BJÖRN Þorsteinsson, cand. mag. varði i gær ritgerð sína „Enska öldin“ fyrir doktors- nafnbót í heimspekideild. Forseti heimspekideildar, Þórhallur Vilmundarson, pró- fessor, stýrði vörninni, en andmælendur af hálfu deildar- innar voru dr. Magnús Már Lárusson og Lars Hamre, pró- fessor við Oslóarháskóla. Vörnin fór fram í hátíðasal Há- skóia íslands. Frá fundi Landskjörstjómar í gær. Fyrir enda borðsins for- maðurinn Einar B. Guðmundsson U ppbótar þingsætum úthlutað í gær LANDSKJÖRSTJÓRN hélt í gær fund í alþingishúsinu til að út- hluta uppbótarþingsætum. Einar Baldvin Guðmundsson, formaður landskjörstjórnar, greindi frá störfum nefndarinnar og var síðan lagður fram listi þeirra frambjóðenda, sem hlutu uppbótarþingsæti. Þeir eru: Atkvæðatala Hlutfail 1. Eggert G. Þorsteinsson (A) 2234 5,04 2. Pétur Pétursson (A) 566 10,99 3. Bjami Guðnason (F) 2008 % 4,53 4. Svava Jakobsdóttir (G) 2950% 6,65 5. Stefán Gunnlaugsson (A) 1310 7,34 6. Helgi Friðriksson Seljan (G) 717% 12,43 7. Karvel Pálmason (F) 614% 12,34 8. Benedikt Gröndal (A) 723 10,84 9. Ellert B. Schram (D) 26975/7 6,08 10. Geir Gunnarsson (G) 1528 8,56 11. Ólafur G. Einarsson (D) 2164 12,12 Þessir frambjóðendur hljóta að svo stöddu kjörbréf sem vara þingmenn landskjörinna: Fyrir Aiþýðuflokkinn: 1. Bragi Sigurjónsson 2. Birgir Finnsson 3. Kari Guðjónsson — Bannviðsölu Framhald af bls. 1. Fréttamaður AP í Dacca, Arnold Zeitlin, sikrifar í dag að Austur-Pakistan berjist fyrir til- vist sinni, þótt henstjóm V-Pa- kistanis segi, að ástandið sé orðið eðlilegt. Meðan urhheknurimn beinir allri athygli sinni að flótta mönnunum í Indlandi og þeim vamdamálum, er af þeim skapast, eigi herstjórmin í V-Pakistan í óyfirlýstu stríði við A-Pakistama, einkum Bengala. Fréttamaðurinn segir, að fjár- hagur Pakistanis sé óhemnju slæmur og sjóðir Austur-Pakist- ana þurrausnir eftir fjögurra mánaða átök og afleiðingar felli- byis og flóðbylgju, sem í nóv- emiber kostuðu 400.000 marrna lífið og eyðilögðu uppskeru- möguleika á stóru svæði. Vegna átakanna hefur mjög dregið úr efnahagsaðstoð alþjóðastofn- ana, gjaldeyriseign landsins er í algeru lágmarki, og veldur það erfiðleiíkum við imikaup á hrá- efnum, sem nauðsymleg eru til að halda gangandi verksmiðju, er hundruð þúsunda manna byggja afkomu sína á. Hveiti- upprtcera í Vestur-Pakistan hef- ur minnkað um 700.00 lestir og þaninig má lengri telja. Eftir þvi sem fjárhagurinn verisniar harðna kröfrur stjóm- málamanna í V-Pastian um, að hernaðaraðgerðum í A-Pakistan verði hætt og komið þar á borg- aralegri stjórn. Háværastur kröfu maður í þessium efnrum er Zul- fiqar Ali Bhutto fyrrverandi utanríkisráðherra Pakiatans og einn af áhrifamestu stjómimála- mönnum í Vestur-Pakistan. Kosninga- getraun Úrsli't knsnimgaiget.raurtar björg- unarsveitanna í Reykjaneskjör- dæmi urðu þaiu, að getirauna- seðiil nr. 773 toomst næst endan- legnm atkvæðum alílra lista með efrtirfarandi spá: A-listi 2.400 a/tkvæði B-liSti 3.750 atkvæði D-listi 6.742 atlkvæði F4isti 1.800 atkvæði G-listi 2.850 aitkvæði 04isti 600 atkvæði. Samanllagður mis.miunur á spá og endanlegium kosn inga úrsl it- um var 1.095 aitkvæði. Næst heiidark j örsókn komst getraunaseðlill nr. 2.835 með að- eins eins atkvæðis mun, eða 18.182 atikvæði. 4. Ertingur Garðar Jónasson. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: 1. Halldór Blöndal 2. Eyjólfur Konráð Jónsson Fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna 1. Halldór S. Magnússon 2. Haraldur Henrýsson Fyrir Alþýðubandalagið: 1. Stefán Jónsson 2. SigurSur Björgvinsson 3. Hannes Baldvinsson 300. ferð um jörðu Moskvu, 26. júní — NTB SOVÉZKU geimfaramir í Sal jut-geimstöðinni fóru í dag 300. hring sinn umhverfis jörðu. Hafa þeir nú verið úti í geimnum í 20 daga eða leng ur en nokkrir aðrir geimfar ar. Ekki er enn vitað, hvenær þeir eiga að snúa aftur til jarðar. Geimfaramir vinna nú að flóknum rannsóknum, hinum síðustu, sem vitað er, að þeir áttu að inna af hendi. Landsmót Lúðra- sveita í Keflavík KEFLAVÍK 25. júní. — Landsmót íslenzkra lúðrasveita verður að þessu sinni ltaldið í Keflavík dagana 26.—27. júní. Níu lúðrasveitir taka þátt í mótinu, leika í skrúðgarðiniun í Keflavík allar sanian og nefna sig þá Lúðrasveit fslands. Sam- tais munu verða þar uin 230 lúðrasveitarmenn. Dagiskrá mófcsins hefrst kl. 1.30, en þá hefrsit skrúðgangia alilra sveitanna frá SHöktovistöðinni, og M. 2 verður landamótið setJt af frormanni sambandsins. Lúðra- sveitimiar leiika trvö lög hver, og WL 3.45 leikiur Lúðrasveit Is- lands eða allar sveitimar saman. Kynnir verður BaÆdnr Hólm- geirsson. Lúðrasveit Keiflavíkur ainnast allan undirbúninig og framkvæmd móbsins að þessu srinmi með stuðningi frá bæjar- félaginu i Kefílavík. Lúðrasveit Keflavikur mun við þetta tilefni Vigja nýja búniniga. Þessar sveitir taka þáftt í landismótiniu: Lúðrasveit Akur- eyrar, Húsavikrur, Stykkishólms, SeltEoss, Vestmannaeyja, Veika- lýðsfrélags Reykjavikiur, Kefla- vítour, Svarnur í ReykjavSk, Lúðrasveit Reykjavítour. — hsj. Frá lögreglunni í Kópavogi 18. eða 19. þeasa mánaðar var stolið léttu véJhjöli Y-8, frá Digra nesvegi 117. Hjólið er aif Homdu- gerð, mattlaikfkað, dumibraiutt með biáum hnakk. Þeir, sem geta gefið uppiýsingar um hjóJið eru beðnir að hafa samband við lögregluna í Kópavogi. — Nýrækt Framhald af bls. 28 aðar vatnsdælur, sem höfð væri 10 sinnium veikari blar.da en í háþrýstidælurnar, sem þurfa alltaf siterka blöndu. Og einnig er úðunin svo fín úr þeim, að hún berst miklu lengra. Ætti að sprauta 10 sinnum minna með þeim en vatnsdælunum. Hvað snertir skemmdir á ný- ræktinni, sagði Theodór, að heistamenn Mllfðu 9bundum fót- um hesta sinna með því að ríða eftir endilömgum beðunum rétt efrtir að búið væri að sá I þau og væru það mestu skemmdim- ar. En það væri svo algemgt að hætt væri að tala um það. Krakkar stemmi etoki mikið á opniu svæðunum, það sé meira í skrúðgörðunum sjál fum. Ann- ars séu krakkar ekkert verri í um/genigni en fulilorðið fólk, sagði Theodór að lotoum. Theodór Halldórsson yfirverkstjóri. Gangstéttir steyptar frá Suðurlandsbraiit og allt suður í Kópavog. Margra hektara svæðl er i ræktun meðfrarn Suðurlandsbrautinnl, inn að Elliðaám. Brekkan til liægri er jöfnuð og ræktuð. Einnig eyjan í miðri götunni. Og neðan við konia grasflatir og trjá- Iiindur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.