Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 27. JÚNÍ 1971 f 27 H Frá Sauðárkróki. og skyldum og það hafðl rraeð aðíldinni í EFTA. 1 meðviíwnid aimennings er það ekki annað en toMfi'elsi á báða bóga með einhliða aðlögnnartima fyrir ís~ lendinga í 10 ár. í>að kattn að vera eitthvað fleira, en úr því | hefur ekki mi'kið verið gert. Menn hafa admennt verið ánajgð- ir með aðild isiands að EFTA, og hefur það mái verið rætt hér áður. I þeasu sambandi er vert að minna á, að island hefur mikilla hagsmiuna að gæta viðar en í EBE-löndtunum og þó að það fæiri út kvtarnar. í>að er fyrst og fremist freðfisikmartkaðurinin í Bandarikjunum og Sovétrílkjun- um. En eniginn er kominn til með að segja, að ekki verði tekið -fuSSít til'lit til þessa við aukaaðfld Islands að EBE. Hátíðahöld á Sauðárkróki í tilefni 100 ára afmælis bæjarins um næstu helgi EINS og kunnugt er, mun þess minnzt á Sauðárkróki um aðra helgi, eða dagana 2.—4. júlí, að 100 ár eru liðin frá því fyrstu íbúarnir festu þar byggð. Að undanförnu hefur staðið yf ir undirbúningur þessara hátíð arhalda. íbúar bæjarins hafa fegrað hús sín og málað, lag- fært lóðir og garða. SAGA SAUÐÁRKRÓKS Fyrir nokkrum árum var sam ið við Kristmund Bjarnason á Sjávarborg, að rita sögu Sauð árkróks, i tilefni þessara tíma móta bæjarfélagsins. Fyrsta bindi þessa mikla verks kom út haustið 1969. Fékk það þeg ar mjög góðar viðtökur og frá bæra dóma, enda er bókin læsi lega skrifuð. Hún fangar húga lesandans, þótt hann þekki ekki mikið til uppbyggingar bæjarinis af eigin raun. Bókina prýðir fjöldi mynda, en hún er um 600 síður. Annað bindi er væntan- legt á þessu afmælisári. NÝTT SKJALDARMERKI Tekið verður í notkun nýtt skjaldarmerki fyrir Sauðárkróks kaupstað, er Snorri Sveinn Frið riksson, hefir teiknað, og sýnir það umhverfi staðarins: Tind- ana, er Tindastóll dregur nafn sitt af, Tindastól sjálfan, Nafirn ar, fyrir ofan bæinri, sem eru mjög einkennandi, ströndina og hafið. PÓSTSTIMPILL f sambandi við hátíðarhöldin, verður notaður sérstakur póst- stimpill á pósthúsinu á Sauðár- króki. Gefin hafa verið út um slög með nýja skj aldarmerkinu á, og eru teknar pantanir í um slögin með þessum sénstaka póst stimpli í síma 95-5133. DAGSKRÁ HÁTÍÐAR- HALDANNA Reynt hefur verið að vanda efitir föngum dagskráratriði. Föstudaginn 2. júlí verður há- tíðarfundur bæjarstjórnar og Leikfélag Sauðárkróks sýnir „Mýs og menn“. Laugardaginn 3, júli verður aðalhátíðisdagurinn. Kl. 10 f.h. verða málrverkaisýning skag- firzkra málara i Bókhlöðunni og Mynda- og þróunarsýning í barnaskólanum opnaðar. Eftir hádegi verður safnazt saman við Faxatorg. Þar mun Lúðrasvofit Sauðárkróks leik% Afhjúpað verður listaverk Ragnar Kjartansson hefur gert. Farið verður I skrúðgöngu til hátiðasvæðisins við Grænuklauf á íþróttavellinum og munu skrautklæddir félagar úr hesta mannafélaginu Létitfeta fara fyr ir göngunni. Á útivistarsvæðinu verður helgistund í umsjá sr. Þóris Stephensen. Lúðrasveit Sauðár króks frumflyfcur tvö ný tón- verk: „Hátiðarmarz" eftir Jón Björnsson ög „Mín heimabyggð" eftir Eyþór Stefánsson. Halldór Þ. Jónsson, forseti bæjarstjórnar flytur hátíðar- ræðu. Kirkjukór Sauðárkróks, Sam kór Sauðárkróks og Skagfirzka söngsveitin syngja. Ungmenni sýna fimleika og konur „viki- vaka“. Gamanþátt fflytja þeir Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason, og sitthvað fleira verður til skemmtunar. Síðdegis á laugardag mun Skagfirzka söngsiveitin halda tón leika í Bifröst og mun Kirkju kór Sauðárkróks koma þar einn ig fram. Um kvöldið sýnir Leikfélag Sauðárkróks „Mýs o>g menn". Eftir leiksýninguna verður dansað í Bífröst. Einnig verður dansað á útipalli við Grænu- klauf. Sunnudaginn 4. júlí: Messað í Sauðárkrókskirkju um morg- uninn. Eftir hádegi fara fram kappreiðar Hestamannafélagsins Léttfeta á Fluguskeiði. Síðdegis þann dag mun Leikfélagið fflytja samfellda dagskrá: „Svipmyndir frá Sauðárkróki", er Kristmund * — Ur verinu Framhald af bls. 3. hriniginn, en algenigiaistur heifur hann verið 2 lestir. Ræikjan er mestöll fflutJt til Keflavíkur til vinns.lu þar. Eru það mikið is- firðLngar, sem hafa komið sér þar upp aðstöðu til rækjuvinnslu. Eitthvað er ffluitt aif rækju á yfirbyggðum bátum ti'l Bildudals. Er það af 2 báitum, sem róa frá Sandgerði, en eru frá BíWudal. Nokkrir menn, aðallega Veist- firðingar, eru að koma upp að- stöðu tiil rækjuvinnslliu í Sand- gerði. GRINDAVÍK H'umarveiði var ágæt siðustu viiku, ein sú bezta, sem verið he-fur í vor, aigengaist 800—1500 kg aif slitnum humar og það upp í 2200 kg. Affli hefur nú mjög tregazt í trol’l, um 10 lestir, og sáralítið síðuis'fcu daga. Einn báfur, Ársæll Sigurðsson fór austur í buigtir og kom eftir 4 sólarhriniga með 37 lestir. Handfærabátar hafa afflað vel, en í vilkulokin dró mjög úr affla þeirra. Al'gengur affli er 7—8 lestir eftir nóttina, þar sem 3 eru á. VESTMANNAEYJAR Afli minnkaði mjög í tröll sið- usfcu vi'ku frá því, sem verið hafði. Voru bátornir að fá 10—15 HjTJDI]&yWorgunblaðsins KR og Akranes í fallbaráttu á Laugardalsvellinum í kvöld í kvöld kl. 20 leika KR-ingar og Akurnesingar fyrri leik sinn í 1. deiid, en þessi félög hafa marga liildarleiki háð siðustu tvo áratugi og má með sanni segja, að þessi tvö félög hafi á sama tíma borið \ ægishjálin yfir önnur knatt- spyrnufélög í landinu. Flestum knatfcspyrnuunn- endlum er minnisstæður úr- slitaleikur íslandsmótsins ár- ið 1965, en þá sigraði KR Akranes með tveimur mörk um gegn einu. Við skulum til gamans fletta upp umsögn Mbl. um þennan leik. Blaðið notar eitt stærsta letur í fyr irsagnir á umsögninni og eru þær á þessa leið: KR vann íslandisbikarinn i knattspyrnu. Hörkuleikur við Akra- nes 2:1. Tveir leikmenn Akurnes- inga bornir af velli. Akurnesingar misnotuðu vítaspyrnu. Metaðsókn 10 þús. matuu. Síðan segir i upphafi um- sagnarinnar: „KR-ingar end urheimtu íslandsbikarinn, er þeir á sunnudaginn unnu Ak urnesinga í úrslitaleik með 2:1. Leikurinn var lengst af mjög spennandi — barátta tveggja liða þar sem vart mátti á milli sjá, hvort væri betra. Nálega 10 þúsund vall argestir settu svip sinn á úr slitaleikinn og nú voru hvatn ingarorðin ekki spöruð. Það var stemning yfir öllu — og allt fór skemmtilega fram.“ En nú er öldin önnur. Þessi tvö stórveldi í íslenzkri knatt spyrnu heyja nú faíllbaráttu sín á milli og má því telja leikinn i kvöld emn einn úr- slitaleikinn milli KR og Akra ness. Akurnesingar eru nú- verandi íslandsmeistarar, en KR-ingar tefla nú fram korn uragiu Uði til að halda á loft gunnfána félagsins. Bæði lið in standa nú á krossgötum í 1. deild og er ekki að efa, að hart verður barizt á Laugar dalsvellinium í kvöld. ur Bjarnason á Sjávarborg hef ir tekið saman. Um kvöldið verður svo dans- leikur í Bifröst. Burtfluttir Skagfirðingar bæði frá Reykj avíkursvæðimu og víð ar, hafa undirbúið hópferðir til Sauðárkróks, til þess að geta samfagnað með heimamönnum á þessum tímamótum. Verði veður hagstætt, má reikna með fjölda fólks á Sauð árkróki þessa helgi, og er þess vænzt að hátíðarhöldin geti far ið vel og skipulega fram. — Jón. lesitir eftir 3ja sólarhringa úti- vist. Þó kom Frár inn með 25 lestir og Eliiðaey með 23 lestir. Á handfærum hiefur verið rýrt, 2—5 lestir. H'umarafflinTi hefur heldiur minnkað, bátamir verið að koma með 600—1000 kg aif Slitraum huimar og 8—10 lestir af fiski, og hefur hairan mjög aúkizt. Einn bátur, Hvftingiur 10 lestir, kom inn í viteurani með 1600 kg af stóriúöu, Haifði hann verið úiti í viku. Einn maöur var á bátraum. ÍSLAND OG EBE Skyldustu iönd Isdands, Norð- urlöndin og Bngland, meraning- arlega og viöskiptolega tengjast nú Efnahagsbandalagi Evrópu. írland er að visu með, en það er ekki í sama flokki og hir. iöndin, hvað þesisi teragsl snertir, þótt þeir séu akkur sikyldir frá fomu fari. Efn ahagsband al agi ð hefur verið óbreyfct frá upphaifi, 6 ríki, nerna hvað nokkur lönd hafa feragið aukaaðild. Bf löndin sex haifa sfcefnt að því sem lokatoikmaTiki með EBE að stofna Bandariki Evrópu, má segja, að meginmarkmiðinu hafi verið raáð með samkomulaginai um inragöragu Breta, sem felur í sér imngöragiu hirana laradarana. En nú liítur þetto ekki svo út sem 6-veldin haffl sófct á öraraur riki með inragöragu, þvert á móti, þó að 5 þeseara ríkja hafi frá upphafi verið Mynnt aðiidinni. En ekki er ótrúlegt að geta sér þess til, að hin snöggu umskipti og sátJbfýsi Frakka og samiarada þeirra í EBE hafi áitt rót sína að rekja til vaxaradi andstöðu í um- sökraarlöndumjm gegn inngöngu þeirra í EBE. En hvaö skiljum við traeð sjálfstæði? Að ráða Traálnm okkar án Shilutunar er- leradra, stórna eða smárra, ríkja. Það er hægt að verða háður öðru riki eða rikj as amateypum, sjálfsagt á margan hátt. Algeng- ast er, að ríkið blandi sér í iran- anrikiismál hiras, eins og átti sér stoð með ihlutun Rúissa i máll- efni Uragverja og Tékkóslóvaka, sem aliir þekkja. Það er lika hægt að gera það með fjármagni og viðskipbum. Nú kemur að þvi, að linumar fara að skýrast, hvað islarad sraertir og EfnahagsbandaJagið. Stjómmáiamennirnir hafa marg- lýst því yfir, að ekki toomi til mála aranað en aukaaðilM. Lík- lega villja afflir fflokkar, nema ef vera skyldu Alþý öubandalags- meran, aðhyllast þá sibefnu. Auikaaðild íslands, eins og hún var fcúikuð, átti fyrst og fremst að vera fóVgin i sömu réfctindum SÆK.IA JAPANIR Á ÍSLANDSMIÐ? Jaipanir eru mesta fiskvedði- þjóð heims. 1 vor var hér á mið- unum japanski skiufctogarinn „Shirane Maru“, sem er 2500 iestir að sfcærð. Hann á að stunda veiðar á Norðau&bur- Atlantahafinu og þair á meðai miðunum við island þar til í Oktðberlok Hann á að rannsaka skilyrðin til fiskveiða á þessu svæðL LÍTILL AFLI HJÁ BREZKUM Menn hafa veifct því eftirtetot, að fistoverð hefur verið óvenju- háitt í Bretlandi undanfarið, raunar í afflt vor. Verðið hefur verið þetta 25—30 krónur hvert kiló á togarafiaki. Þykir það geyaihátt verð. Það er mjög gott verð, þegar eifct mark fæst að rraeðaltolli fyrir kg i Þýzkalamdi og það að vetrartiagi. Um þefcta iieyti árs og fram í september hefur affltaÆ verið talið, að ekki kæmi til greina að sigla með iisfiisk til Bretlands eða Þý2ka- land'3, og ekki fyrr en í sept- ember-oktðber. Islenzkir togarar hafa líka átt erfitt með að fá löndun I Bretlandi, en ekki hef- ur borið á þvi undarafarið svo kunnugt væri. Nú fjölgar þeim óðfluga sem sigla. Þefcto háa fisfcverð stofar af því, að mikiffl sfcorbur hefur ver- ið á fiski í Bretflandi, þvi að fcogarar þeirra hafa afflað illila. Þanni'g komu fimm brezkir tog- arar tii Hull síðaist í fyrra mán- uði með 100 lesta meðailaffla. Fjórir þeirra voru á íslandsmið- urn, en einn í Hvitahafinu, og var þar ekkert betra. Þetta ha.fa íslenzku togaramir mátt reyna í vetur og vor. ALMENNUR FISKSKORTUR Þessi fisfcakortur hefur Iffika komið fram i meiri efltirspum efitir frosraum fiski 1 Bretfliandi og hækkandi verði. Dæmi eru til þetss að fiskblokk haifi verið sefld þar fyrir mjög hátt verð. Þetta var að vísu iiitið iraagn, 150 lestir, en það gefur bendiragu um, hvert stefnir. Almennur fisksikorbur er að gera vart við sig hjá hinum tifltölulega mifldu fiskneyzluþjóð- um í Evrópu og Bandaríkjunum. Ef íslendiragar ættu nú eftir að lifa það, að þorsflatrinn og ýsan þeirra yrðu metin eins og iax, eða helmingi dýrari en kjöt. Þá masflJtu þeir fara að vanda með- ferðina meira en nú er gert. BÆTT AÐSTAÐA I PIETERHEAD Margir Islendingar kannast við hafnarbæinn og fisksöluborg- ina Pieterhead i Skoflílandi ná- lægt Aberdeen. Nú hefur lönd- unaraðstaða verið bæflt þar og byggð „markaðshöM" til við- bótar, sem tekur 2500 kasaa af fiski í eirafaidri röð og 4000 kassa í tvöfaldri röð. Það eru 200 lesflir. SJÓRINN OF KALDUR VIB GRÆNLAND FYRIR KLAK Sjávarhitinn á Fylilubaraka við Græraland reyradist í júraí 1970 uradir einni gráðu, en tfl þess að hægt sé að búast við góðu klaki, þarf hann að vera yfir tvær gráður. Það er því ekki að búast við góðtun þorskárgamgi frá árinu 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.