Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1971 sögðu féllust ritstjórar blaðs- ins é að bíða með birtingu greinarinnar. Tiu dögum síðar barst blað- inu skeyti þess efnis, að farar- leyfi hefði fengizt fyrir konuna og bömin, sjálfur fengi Masc- arenhas ekki leyfi en mundi flýja land. I síðustu flugferð- inni innan landamœra Pakist- Hvers vegna flúðu fimm milljónir Hindúa? ÞRIÐJUDAGINN 18. maí sl. kom til ritstjórnarskrifstofu „The Sunday Times“ í Lond- on, fréttaritari blaðsins í Pakistan, Anthony Mascar- enhas — blaðamaður við „The Morning News“ í Kar- achi — og kvaðst hafa efni í grein, er hann vildi fá að skrifa um ástandið í Aust- ur-Pakistan. Það var auð- sótt mál, enda beið heimur- inn með eftirvæntingu eftir fréttum þaðan. Hvað hafði gerzt eftir að uppreisnin í Austur-Pakistan var hæld niður? Hvað var hæft í þeim hroðalegu frásögnum, sem hafðar voru eftir flótta- mönnunum, sem flæddu yfir landamærin til Indlands í milljónatali? Hvers vegna flúði allt þetta fólk — lieil þjóð — sem þó vissi um hina gífurlegu fátækt í Indlandi og erfiðleika lífsbaráttunnar þar? Og hvers vegna var Mascarenhas komin til Lond on? Hvers vegna hafði hann ekki sent sögu sína frá Vest- ur-Pakistan? Hann kvaðst nýkominn fá A-Pakistan. Þangað hafði hon- um verið boðið af stjómvöld- um, ásamt sjö öðrum blaðamönn um frá V-Pakistan tiii þess að kynna sér „friðunarstarf" hers ins þar, sem þá hafði staðið yfir með leynd í nokkrar vik- ur. Fréttamönnunum átta var gert Ijóst, að þeim bæri að skrifa þaðan frásagnir er sýndu mönnum heima i V-Pak- istan, að ástandið í austurhlut- anum væri orðið eðlilegt, kyrrð væri komin á og uppreisnin endanilega' bæld niður. En það var ýmisllagt fleira, sem hlaut að fylgja slíkri frá- sögn, ef segja ætti frá satt og rétt — og Anthony Mascaren- has tók þá ákvörðun, að ann- að hvort skrifaði hann sann- leikann um það, sem hann hefði séð og heyrt eða hann skrifaði aldrei framar. Þess vegna fór hann til London. Hann tjáði ritstjóm „The Sunday Times,“ að hann og fjölskylda hans mundu ekki lengi lifa eftir að frásögn hans yrði birt, þvi yrði hann að fá frest til þess að koma konu sinni og fimm bömum úr landi. Mascarenhas er maður krist- innar trúar, fæddur i Góa en hefur búið í Pakistan frá stofn un rikisins. Var það honum því talsvert erfitt að yfirgefa land ið þannig og stöðu sina sem einn af helztu blaðamönnum þar. Hús sitt og eignir bjóst hann tii að skllja eftir. En kæmi eitthvað fyrir hann, hafði blaðið greinina í höndunum og gat notað efni hennar. Að sjáilf Böm í flóttamannabúðunum Taki í Vestur-Bengal fá mjólk frá Bamahjálp Samelnuðu þjóð- anna. Móðir og bam í flóttamannab úðum í Tripura. ans sat hann andspænis hátt- settum embættismanni úr innan ríkisráðuneytinu, manani sem hann þekktá vel og hafði sá ekki þutrft nema eitt sírntal til Karachi til að stöðva llóttann. En ferðin gekk að óskum og 13. júni s.I„ þegar Mascanerhas oig fjödskylda bans vonu kamin heil á húifi til Londion, var igrein hans birt, þrjár siður í „The Sundey Times“ undir fyr irsögninni „I»jóðarmorð“. Brottrekstur og f jöldamorð En hver var þá sannleilkur- inn um atburðina 1 A-Pakist- an? Hvers vegna hafa fimm miMjónir manna fflúið á vit fá- tæktar og vesældar í IncHandi? 1 stuttu máli, segir Anthony Mascarenhas, hefur herinn í V-Pakistan haJldið uppi skipu- iögðum aftöbum tugþúsunda ó- breyttra borgara í A-Pakistan, efcki aðeins Hindúa heldur og Múhameðstrúarmanna og fólks af öðrum trúarbrögðum. Her- inn hefur ekki einungis ofsótt og drepið stuðningsmenn Ban- gla Desh, Hindúar hafa verið drepnir fyrir það edtt, að þeir voru Hindúar og Múhameðstrú armenn fyrir að vera ekki nógu sterkir í sinni trú. Erlendum blaðamönnum var ekki leyft að fara um A-Pakistan vegna þess, að herinn vildi hafa frjálsar hendur í ofsófcnum sínum, Jafn vel sfcrifstoíur þær, sem að nafninu til hafa verið settar á laggirnar til til þess að koma á friði milli íbúanna í A-Pakistan hafa í reyndmni haldið uppi sleitulausum áróðri fyrir frek- ari flótita Hindúa tii Indlands. Hindúarnir í Austur-Bengal voru um 10% af 75 milljónum íbúanná þar, svo að öllum má ljóst vera, að hinn mifclii sig- ur Mujiburs Rahmans á sínum tírna var ekfci að þákka Hindú um einuim. Enda hafa Mú- hameðstrúarmenn fengið sinn Skerf, þó Hindúar séu opinber lega lýstir aðalandstæðingar stjórnarinnar. Þúsundir stúd- enda, prófessora og annarra menntamanna hafa horfið og hinar hroSalegustu sögur eru sagðar af örflögum þeirra. Mas carenhas segir frá því, er hann ikom I stúdentagarð í Dacca 15. aprll og rakst þar uppi á þaki á rotnandi höfuð af fjórum stúdentum, sem drepnir höfðu verdð í árás hermanna á garð- inn 25. marz sl. Innan dyra mátti liíta blóðbletti og byssu- göt um aflila veggi. Á morgun gerum við mann úr þér... Mascareríhas segir, að það, sem hann hafi heyrt og séð þá tíu daiga, sem hann dvaldist í A-Pafldstan, haifii sannfært sig um, að drápin þar væru eikki tilviljun háð né uppátæild. ein- stakra herforingja. Þeir hefðu keppzt um að ganga sem harð- ast fram og metizt um það á kvöLdin yfir kafifibollum, hver hefði drepið flesta þann dag- inn. Þeir smjöttuðu á sögum af konum og ungum stúllkum, sem þeir höfðu nauðgað eða rifið af brjóstin með nýjum gerðum hnífa, er þeir töldiu sérstaklega vel til slíks faflllna. Böm voru drepin tfyrir auigum mæðra sinna og mæður fyrir augum bamanna. Stundum var böm- um sleppt eftdr að skorinn hafði verið af þeim handlegg- ur eða fótleggur eða stungin úr þeim augun. Hann segir tfrá Azmet höf uðsmanni, sam sagt var að Tikka Khan, lierstjórinn í Aust ur Bengal. hefði emgan mann drepið. Fé lagar hans hæddu hann og spottuðu og kvöld eibt sagði yfirmaður hans, „Á morgun ger um við mann úr þér.... “ Mascareríhas segir, að það beri að taka fram, að V-Pakist anar hafi ekki einir drýgt slíka glæpi, stuðningsmenn Bangla Desh hafi gert sig seka uim margvísflega svivirðu og lenigi haldið uppi skemmdar- verkum. Barátta þeirra haildi áfram og sé enn hörð, þótt að þeim sé æ meira þjarmað. (Alls er gizkað á að um 250.000. manns h£ifi verið drepnir atf beggja háflfu og eru þá efldd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.