Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.08.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚSt 1971 Ólafsvík: Góður afli togbáta Ólafsvik, G. ágúst. FRÁ 1. júni til 31. júlí var afli Ólafsvíkurbáta 2271 tonn, en var á sama tíma i fyrrá 1561 tonn. Þessi munur á aflamagni er vegna mjög góðs afla hjá togbátum. Margir handfærabát- ar hvaðanæva að hafa lagt upp afla sinn hér, en afli þeirra hef- ur verið nokkru minni en I fyrra. Dragnótaveiði hefur ver- ið stunduð á nokkrum bátum og hefur afli þeirra verið mjög rýr það sem af er. Aflahæstu bátar á fyrmefndu timabiii eru eftirtaldir, en þeir hafa allir stundað togveiðar: Jón Jónsson 268 tonn, Svein- björn Jakobsson 259 tonn, Matt- hildur 248 tonn, Lárus Sveinsson 180 tonn, Auðbjörg 166 tonn, Jökull með 112 tonn. Aflahæsti bátur á dragnót er Ólafúr með 64 tonn, en hann hóf draghótaveiðar 15. júni. — Hinrik. 40% aukning á umf erð um Reykjavíkurvöll FLUGUMFERÐ um Reykjavíkur flugvöll fyrstu sex mánuð’i árs- ins var um 40% meiri en á sama tíma í fyrra og hefur fjöldi far- þega, sem um flugvöllinn hafa farið aukizt í sama hlutfalli frá í fyrra. Flugtök og lendingar á þess- um tkna voru rúmlega 18 þús- und á móti um 13 þúsundum á sarna tíma í fyrra. Hafa því að meðaltali um 100 flugvélar hafið sig á loft eða lent á degi hverj- um. Umferð erlendra flugvéla um Reykjavíkurflugvöll hefur um 4 sóttu um Æskulýðsráð UMSÓKNARFRESTUR um starf ffcamtevæmdastjóxa Æskulýðs- ráðs Reykjavíteur er útrunninn og sóttu 4 memn um starfið. Verður fundur i /Eskulýðsráði eftir helgina, þar sem umsóknir verða teknar til meðferðair. það bil tvöfaldazt frá því í fynra og eihnig hefur innanlaodsflug, einka- og kennsluflug aukizt mjög verulega. í frétt frá flug- vallarstjóra segir, að gera megi ráð fyriir að millilandaflug í júlí- mánuði sé meira en verið hefur á sama tíma sl. fjögur til fimm ár, eða frá því að millilamdaflug Flugfélags íslands var að mestu flutt til Keflavíkurflugvallar. „Að því er innanlandsflug snertir," segir í fréttatilkynning- unini, „stafar aukningin að veru- legu leyti vegna bsettrar efna- hagsafkomu almenniings, en hvað við kemur millilandaflug- inu vegna mjög aukimnar um- ferðax miinini flugvéla á flugleið- um um ísland, en flestar þessar vélar hafa viðkomu í Reykjavík og mun hin góða hótelaðstaða hér á flugvellinum efalaust eiga siinn þátt í því.“ Á fyrstu sex mánuðum ársins vax um 13% aukning á vöru- flutningum um Reykjavíkurflug- völl miðað við sama tíma í fyxra. Þessi litla skúta var á siglingu í ísnum út af Skagafirði í fyrradag. Það er sbútan Seabreeze undir stjórn Englendingsins Tillmanns, sem Mbl. hafði viðtal við er skútan lá í höfn í Reykjavík fyrir nær þremur vikum. Hann er á leið til Grænlands, en ísinn á sigiingaleiðinni tafði nokkuð för hans. Göteborg-Posten styður 50 mílur SÆNSKA blaðið Göteborg-Post- en fjallaði nýlega í forystugretn um hina nýju rikisstjóm Isliuids og teknr þar vel í kröfur Islend- inga í landhelgismálinu. Blaðið segir að Ólafur Jóhann esson forsætisráðherra sé hóf- saxnur maður en fyrstu vikurnar Bragi Eiríksson framkvstj. Skr eiðarsamlagsins: Afríkuskreið í GREIN sinmi Úr verinu, sem birtist i Morgunblaðirau, sunnu- daginn 1. ágúst síðastliðinn, skrif ar Einar Sig-urðsson um Afríku- skreið og telur að íslencJíngar eigi óselda af henni 3ja ára framleiðslu. Það er talið að á laindinu séu birgðir Afríkuskreiðax um 4.000 tonn. Þær birgðir eru frá árun- rmt 1969, 1970, og 1971, mest frá árirvu 1970. Geymsluhæfni skreiðarinnar er talin mikil, og er reynela fyr- ir því hér á landi, að skreið var geymd í 4 ár á siðari heimsstyrj- aldarárunum og vaír hún ólgjör- lega óskemmd, þegair hún var seld. Það má geyma elztu skreið- ina töluvert enm sé hún geymd í góðum húsum. Hitt er annað mál, að framleiðendur eru oft í vandræðum með geymalurúm fyrir skreið og er það oft mikið vandamál, sérstaklega á vertíð- ixmi. Aðaimarkaður skreiðar í Afr- íku hefur verið Nigeria. En þar er í gildi mnfiutningsbantn á skreið á yfirstandandi fjárlaga- ári, sem endax 31. marz 1972. Hvort iminfluítningsbainn verður áfram er ómögulegt að fá vitn- eroun um 2000 tonnum á ári og var þá aðallega keypt stór skreið. ingur á skreið verði aftur leyfð- ur til Nigeriu. Eina landið, sem nú kaupir skreið að nokkru ráði er Camer- oun. Einar Sigurðason segir að það sé um 2000 tonn áirlega. Camer- oun varð sjálfstætt ríki árið 1960. Á árunum fyrir 1960 nam innflutningur á skreið tii Cam- eroun um 2000 tonm á ári og var þá aðallega keypt stór skreið. Cameroun setti inmflutningsbann á skreið eftir að landið varð sjálf stætt og var svo í nokkur ár. Árið 1966 var heildarinnfluitn- tagur á skreið til Cameroun 328 þorskur 477.180 tonn og allur frá Noregi. Arrnar Til glöggvunar birti ég hér þorskuir 52.875 töflu yfir innfluitminig á skreið Bol-ufsi 10.350 til Cameroum 6 síðastliðta ár, Bol-ýsa 10.350 sem skýralur ná yfir. Árið 1971 Bol-keiia 44.685 er til 30. júní. Ráskonim langa 56.880 Árið ísland Noregur Samt. t. 1966 0 328 328 — 1967 33 457 490 — 1968 580 398 969 — 1969 440 484 924 — 1970 223 889 1122 — 1971 30/6 28 702 730 — Sú skreið, sem Cameroum hef- uir keypt hefur verið næstum eimgömgu þorskur, aðallega stærð in 30/50, einmig 20/40 og lítið eitt at£ 50/70. Skreiðta frá fs- landi 1968, 1969 og 1970, sem seld var tiil Cameroun var 1 þess- um stærðum og allt þorskur. Ekki en vitað hve mikið er til á íslandi af þeim stærðum, sem Cameroun kaupir, en á vegum Skreiðarsamlagsins munu vera til um 1000 pakkar eða 45 tonin. Talsvert magn er ómetið og ópakkað víða á laindinu. Á árinu 1970 verður veruleg auknirug á skreiðarútfkutningi Norðmanna eða úr 484 tonnum árið 1969 í 899 toran árið 1970. Samtímis minnkar hluti íslands um 217 tonn. Samkvæmt útflutningsskýrsl- um Norðmanma tímabilið 1/1 — 31/12 árið 1970 hafi þeir flutt til Cameroun eftirtaldar tegund- ir og magn, Tonn Ráskorimn þorskur 230.670 Fimimarkem þorskur 26.775 (smáfiskur) Afríku Samtals 899,415 tonm Þetta er fyrsta árið siem Cam- eroun hefur keypt og flutt inn ráskorinm þorsk og ráskoma löngu og hefur það numið sam- tals rúmum 287 tonnum, en aukn ing Norðmanna var ödl 484 tomm árið 1970, svo að um 197 tonma auknlng hefur orðið á öðmum teg undum, að mestu Aflríbuþorski. Nú er í gildi samkomulag milli ísiamds og Noregs um lágmarks- verð á skreið og selja bæði lönd- in á sama verði. En það kemur augljóst fram í útflutningsskýrslum Noregs og fslands hinn 30/6 árið 1971, að Noregur hefur selt á þessu tíma- bili 702 tonn en íailand 28 tonn. Um Ítalíuviðskipti vii ég skýra frá eftirfarandi: Talið var af Fiskmati rikisims, að um 2000 tonn væru til í birgð- um 1. jan. 1971. Miðað við meðaltalsinnfiuta- img ítala síðastliðin 4 ár frá ís- lamdi er þetta magn nægilegt fyr ir Ítalíu árið 1971. Nú er búið að selja alla Ítalíuhæfa skreið frá áriniu 1970 og verður lokið í okt/ desember næstkomandi. Þá verður ekki meiri skreið tál á fs- landi fyrir ítalíumarkaðinm og ef engin skreið verður framleidd fyrir ítalíumarkaðinm í apríi og maí á næsta ári þá verður Eimar Sigurðsson sanmspár um að Norð menn leggi undir sig allan þann markað. í embætti hafi hann komið af stað miklu umróti með þvi að gefa til kynna að ríkisstjórn hans vilji að bandarísiki herimn fari frá Keflaviíkurfluigvelli og með þeirri yfirlýsimgu sinmi að stj'ómim vilji með stuðmimigi £illr- ar isienzku þjóðarinnar færa út landhelgina i 50 miliur. Að sögn blaðsins telja margir að brottflujtaingur heirsins gefi Rússuma frjálsar hendiur, enda sé vitað að sovézki heraflinn hafi mikinn áhuga á Norður-Atlants- hafi. Blaðið minmir á imnrás Rússa í Tékkóslóvalkiu, sem hafi verið réttlætt með því að ekki væri hægf að taka þá áhættu að landið kæmist imdir vestræn á- hrif. Nú sé vitað að Bamdarikja- mienn vilji koma i veg fyrir að Rússair verði allsráðandi á Norð ur-Atlantshafi. Blaðið spyr hvort óhiugsandi sé að stórveMin geti látið ísland í friði, en ísland standi mitt á milli þeirra. Blaðið spyr hvort talsvert hljóti ekki að vera tii i þeirri röksemd að fslendtaigar eigi eims og Færeytagar alla afkomu sima komna undir fiskveiðum. Blaðið segist ekki vilj'a svipta sænska fiskimenn tekjum, þeir séu nógu margir sem það geri með því að eiitra fiskimið með eitruðum úr- gangsefmum, en það telur að gagmvart stórveldiunum beri Norðurlöndum að hjálpa Islend- tagum og Færeyinguma til þess að flá kröfum staum fuMnægt Það sé hugsanLegt að þeir ganigi alit of larngt eins og mú standi sakir. En emginn neiti þvi að grumdvöEur tiiveru þeirra séu fá^veiðar og sama verði tsep- ast sagt um stóru löndim í Efna- hagsbandalagtau sem einnig vilji veiða á miðum þeirra. Viiji menn komast hjá þvi að flýta fyrir sundrungu Norðurlanda verði flor sætisráðherrar Norðurl'anda að hlusta á hófsamleg orð embætt isbróðux þeirra á fslandi i þessu mikilvæga miáli. Hundaeigendur vilja endurskoðun — á samþykkt borgarstjórnar varðandi hundahald FRESTUR sá, sem borgarstjóm hefur gefið hundaeigendum í Reykjavík til að hætta hunda- haldi rennur út 1. september eins og kunnugt er, og frá þeim tíma mun lögreglan fylgjast með því að banni við hundahaldi verði framfylgt. Hundavinafélagið mun einhvera næstu daga bera fram umsókn til borgaxráðs þess efnis, að ákvörðun borgarstjórn- ar um þetta mál verði endur- skoðuð. Til upprifjunair á málinu þá samþykkti borgarstjórn 17. des- ember sl. ályktum borgarráðs frá 15. des. sem hljóðaði þamnig: „Að fengnum umsögruum heil- brigðismálairáðs, lögreglustjóra og sambands dýravemdunarfé- laga íslands, sbr. einmig bréf lamdlækniis, dagsett 3. þ.m., og bréf yfirdýralæknis, diaigisett 5. f.m., mælir borgarráð ekki með því að breytt verði gildamdi regl- um um barun við hundahaldi í Reykjavík, sbr. bréf Huindavina- félagsins dagsett 21. okt. Borg- arráð beinir þeim tilmælum til lögreglustjóra, að í fraimkvæmd banmisinis verði höfð hliðsjón af því, að niokkurt hundahald hefur viðgengizt í borgtami að umdar fömu og telur borgarráð eðl legt að eigendum þeiima humdí sem nú eru í borgtamd, verí veittur frestur til 1. septembe n.k. til að hætta hundahaldi, þ þammig að humdax vérði ekl leyfðir á almanmafæri á þeir tíma og að réttmætum umkvörl umum vegna ónæðis af humdí haldi verði sinmt.“ Er Mbl. sneri sér til fullltrú lögreglustjóra, Ásgeirs Friðjóos sonar, og spurðist fyrir um hvor lögireglam hygði á skipulega aðgerðir í þessum málum eftir : sept., sagði hanm að það gæ augaleið að lögreglan mync simma þessu eim« og öðru, sei henmi bæri að fylgjast með, o reynia að sjá til þess að þes«i siai þykkt yrði ekki dauður bóksta ur. Hundavinafélagið mun á næs umni sækja um til borgarráðö a samþykktm frá 15. des. verði en urskoðuð og sagði Jakob Jómai son, læknir, formaðuf félagsta að umsóknim til borgarráðis yr< studd rökum erlendra sérfræí taga og dýráverndunarsamitaki seni fylgzt ha-fa taéð málireu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.