Morgunblaðið - 08.08.1971, Page 3

Morgunblaðið - 08.08.1971, Page 3
X 3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1971 Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti: F j árs j óðurinn Léfe. 12, 32—34. „VERTU ekki hrædd, litla hjörð, þvi að iöður yðar heíur þóknazt að gefa yður iiMð.“ Þannig hefst orðið í. dag sam- kvæmt annarri textaröð. Hver sækir ekki afl og styrk til þessa ávarps nú, þegar hann finnur sig lifa einhverja mestu sumarblíðu sem hann man? Við eygjum og finnum þessa dag- ana, hvernig gróðurinn þrengir sér upp úr móður jörð fyrir mátt sólarhitans og rakans og vegna hægviðrisins er feng- sældin milkiJ hjá bátaflotanum. Allt gef- ur þetta einstakiingum góðar tekjur og eyk'ur því sjóði þjóðarinnar. En hvað gefur svo sumardýrðin þeim, sem ferð- ast eða vinna fyrir föstum launum, en njóta þó eigi að síður þess að sólast og safna vítamlnum, svo ekki sé talað um fegurð og mikilleik landsins? Spurt er vegna niðurlagsversins, „því að þar sem f jársjóður yöar er, þar mun og hjarta yðar vera.“ Við skyldum þvi æt3a að þessar vikurnar væri hjartað nær Guði föður, skapara himins og jarð- ar, en endra nær og þökkin til hans ofar í huga. Menn ættu nú að vera þöglari um tekjur, útsvör og skatta en þegar vindar biása og regnið myrkvar okkur sýn. Þvi eitt getum við verið sammála um að ekkert umræðuefni er manninum tamara en talið um eigin afkomu og annarra, talið um fjársjóðinn. Og þetta er ekkert nútímafyrirbæri, heldur hefur áhuginn á íjársjóðnum fyigt manninum frá örófi aida og mót- að jarðiifið meir en nokkuð annað. Þessi áhugi hefur verið afJvaki manns- ins til framsóknar í lifinu allt til þessa dags. Hann hefur knúið hann til verka, brýnt hann til átaka. Eigi að síður hef- ur eftirsóknin eftir veraldlega fjársjöðn um stórskaðað manhinn svo að ferill hans hefur oft og tiðum verið varðaður óhamingju, hatri og blóði og er það enn. Við lofum þvi hinar lýðfrjálsu þjóð- ir sem skilið haía tímans kall í þessum efnum og skipt haía auðnum meir milli þegnanna en áður eru dæmi tR um I sögunni og skapað þau almennu lífskjör á síðustu áratugum, sem kallazt getur bylting miðað við fyrri tíma. Margir telja sig samt afskipta og víða ríkir óánægjan og satt er það að við getum og eigum að láta peningana þjóna si- fellt meira til almenningsheilla. En miss um ekki, fyrir eigin óánægju, sjónar á undirokuðu þjóðunum sem liða vegna ófriðar, sjúkdóma og fæðuskorts. Því allir hafa sama réttinn gagnvart Guði til þess að fá að vita, skilja og njóta í heiminum. Hvar stendur svo kirkjan í þessu ölduróti fjármagns og valdastreitu? Allt sem áunnizt hefur til heilbrigðari og betri lifskjara meðal þjóða er byggt á sjálísagðri, kristilegri boðun kirkjunn- ar, þrátt fyrir það þótt einhverjir vilji afneita því eða gleyma. Auðvitað hefur kirkjan samt staðið sig misvel og jafn- vel gugnað i baráttunni á stöku stað en víðast er hún samt hin striðandi kirkja, * REYK.IAVÍK Tíðin var ágœt siðustu vi'ku, hægviðri og áttin aðaHlega við vestur og norðvestur. AKRANES Engin löndun var í vikunni, nema hvað togarinn Vikingur Framhalld á bls. 23 Eftir Einar Sigurðs- son baráttuaflið í heiminum sem predikar og þolir píslir &rir boðun orðsins um réttlátari heim. En að sjálfsögðu vekur kirkjan jafn- framt háværa athygli á þvi að ham- ingjan og sælan fást ekki fyrir ytri kjörin ein þótt góð séu. Hún vill fá mennina til baráttu fyrir þeim auði sem þjófur kemur ekki nálægt og mölur skemmir ekki heldur, hún minnist á pyngjur, sem ekki fyrnast, á fjársjóð i himminum. Það er verðgiidi þessa fjársjóðs sem gamla kirkjan leggur höfuðáherzluna á vegna þess að hún veit að gengi hans er stöðugt og eiiíft. Hún trúir þvi að þegar sá fjársjóður er orðin almennings eign, þá sé fyrst hægt að vænta bless- unarlegra áhrifa frá öflun hins verald- lega auðs. Kirkjan lýtur þessu forna lögmáli Guðs og þess vegna er hún stofnun nútimans og er ætlað að starfa og sigra í honum, svo allir finni að þeir eru að sá fyrir aila framtíð, fyrir eilífa tið. — Ár — Mál er að linni. Ég hef nú um tí« mánaða skeið skrifað vikulega pistla I Morgunblaðið. Ritstjóranum sem hvatti mig til verksins þakka ég traustið, sem hann sýndi mér óreyndum á þessum vettvangi. Skylt er og að þakka þeim dagblöðum er sýna lesendum sinum skilning og áhuga á því að halda uppi reglubundnum kristniþáttum. Ég beí viða fundið að þeir eru vel þegnir ©g' metnir og eiga þeir þvi sjálfsagt erindl í ÖU blöð landsmanna. ,«1 »/ Ég vil svo að lokum þakka prðfarka- lesurum og öðrum fyrirgreiðendum ftð- stoðina og mörg kær þakkarbréí, sem mér hafa borizt á liðnum mánuðum ög bið sendendunum og öllum blessunar Guðs. - i Arni Pálsson, Söðulsbolti. Afli var sæmilegur hjá grá- Itúðutoátunum, þaonnig kom Ás- Ibjöm ameð 63 lestir og Ástoorg imeð 38 lestir. í trofliið var afli svipaður og áður, þó kom Baldur með ágætis- etfla, 30 lestir, Sæborg 19 lestir, Smári 11 lestir og Geir 10 lestir. Stóru handfærabátamir voru Snni aSía siðustu viku, var mönn- 'ucm geíið fri meðal annars vegna verzlunarmannahellginnar, ©g svo þurfti að dytta að bátun- uim oig mála. Þeir fara nú flest- ir út á ný eítir belgina. Llnutriíllliumar frá Akranesi komiu nokkrar með um eina Jest hver, og fór aflinn til fisk- eaJa.. TOGARARMR Plestir togaranna hafa verið að veiða karfa vestur aí Jandinu. Afli hetfur verið dágóður, 200 leetir að meðaMali, og er það 10 Heetrum meira en í síðustu viku. Þessi sikip Jönduðu i Reykjavik í viíkunni: Sigurður 319 lestir Haillveig Fróðadóttir 296 — Neptúnus 209 — Freyja 95 — Þorfkell Máni 230 — ■Oranus 130 — Eimn togari sieJdi erllendis í vikunni, Karlsetfni, 179 lestir fyr- ir 5.066.000 krónur, 28,25 kr. kg. Skipið fékk atfla sinn fyrir Austurlandi. Þax var einnig Ur- euiius nokkru seinna, en þá var ©rðið svo tregt þar, að þeir urðu að fara í karfann fyrir vestan ©g silá botninn í veiðiferðina þar. Þessi sala hjá Kanlsefni er é,gæt. Eftir að löndunarkostnað- ur hefur verið dreginn frá eru ■þettfa um 20 krónur fyrir kg, seon svarar tl að vera um helm- imgi meira en innanlandsverðið. INú fer að verða hætta á, að s'kipin fari að sigla hvert af öftru, nema eitthvað sérstakt verði gert til þess að beina skip- wnum ti5 heimalöndumar, sem er ®Jar milkilvægt, sérstaklega á haustin, þegar llítið er um at- vinnu. KEFLAVÍK Aðeins ejnn bátur landaði afla í vitounni, sem leið, Hilmir, sem var með 66 lestir af grélúðu. IBátar voru yfirleitt í landi frá iþví tfyrir síðustu heigi og þar til seinni hluta vikunnar, að þeir tfóru út. Varð þetta langa hlé eirvkum vegna verzlainarmanna- keligimnar. Þeir koma þvi ekki inn fyrr en í byrjum næstfu viku. ÚTSVNARFERDIR ÚTSÝNARFERÐIR ERU UPP- PANTAÐAR t ÁGÚST, ENN ERU NOKKUR SÆTI EFTIR í SEPTEMRERFERÐUM: Allir farseðlar og hótel á lægsta verði — IT-ferðir. — Viðurkennd þjónusta. STÓRA RÚSSLANDSFERÐIN Stónmerk terð um stórborgir Sovétríkjanna. heimsókrar á söguistaði, leikhús og listahallir, vikudvöl á heimsfrægum baðstað við Svartahaf: LEIMINGRAD. MOSKVA. YALTA. ODESSA, LONDON: Gist í 1. flokks hótelum. fultt fæði og alfesr kynnisferðir innifaldar. Einstakt tækifæri. Brottför 4. september. — 18 dagar. — 4 sæti llaus. IBIZA — LONDON Ferðir okkar til LLORET DE MAR 2. september og og COSTA DEL SOL 7. og 14. september en» upppantaðar, en gripið tækifærið: Hálfsmánaðardvöi á hinni fögru IBIZA. sem þykir taka Mallorca fram. vandað hótel með stóirí sundlaug og góðu fæði. 4 dagar í London í lokin. Lækkað verð — einstök kjör. Brottför 7. september. — 19 dagar. GRIKKLANI) —RHODOS Þetta er ferð hinna vandlétu. 1. flokks ferð til draumaeyjunnar RHODOS f griska Eyjahaflnu, sem alla heillar með fegurð sinni, sögutöfrum og dlýrðlegu loftslagi. Ferð þeirra, sem vilja tryggja sér ógleymanlega úrvalsferð fyrir sanngjamt verð. Brottför 9. september. — 18 dagar um London. — Fá sæti laus. JÚGÓSLAVÍA — BLJDVA — LONDON ÚTSÝN er brautryðjandi í Júgóslavíuferðum. og BUDVA er eimnn bezti og fegursti staður tandsins. Náttúrufegurð, frábært loftslag. góður aðbúnaður. Brortför 19. september. — 17 dagar um London. — Fá sæti laus. SIGLING UM MIÐJARÐARHAF Ævintýraferð um fomar söguslóðir við austanvert Miðjarðarhaf. Fyrsta flokks aðbúnaður á vönd- uðu farþegaskipi, þar senrt fjöimargt er til skemmtunar. Dvalizt 4 daga i London. Brottför 21. september. — Fá sæti laus. Allir fara í ferð með ÚTSÝN SILLA & VALDAHÚSIÐ Austurstræti 17 — SÍMAR 20100 23510 21680. < < t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.