Morgunblaðið - 08.08.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 08.08.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1971 5 Störf félags S. Þ. mikils virði Rætt við forstjóra upplýsinga miðstöðvar Sameinuðu þjóð- anna í Kaupmannahöfn FYRIR skömmu átti Mbl. við- tal við Dik Lehm'kuM, forstjóra upplýsingamiðstöðvar Samein- nðu þjóðanna i Kaupmannahöfn. Hr. Lehmkuhl sem er norskur, METAÐSÓKN er að hópferðum ferðaskrifstofanna til Spánar. Til dæmis fara rúmlega 200 ís- lendingar til Spánar með ferða- ski'ifstofunni Útsýn á þriðjudag- jnn kemur, og sá hópur mun diveljast á Costa del Sol. Hópur- inn fer í tvennu lagi, helimingur flýgur beint til Malaga, og heim- iingur hefur viðkomu í Lundún- um, en kemst til fyrirheitna landsins um kvöldið. Þessum ís- iendingahóp mun væntanlega ekki koma margt spánskt fyrir sjónir á Spáni, þvi íslenzkir skemmtikraftar munu vera á slóðum þeirra. Hljómsveitin Log- ar frá Vestmannaeyjum mun syngja og leika á ýmsum Sundkeppnibarna á Eskifirði ESKIFIRÐI, 7. ágúst. — Sund- keppni var hér milli barmaskól- anna í Neskaupstað og á Eski- firði 5. ágúst. Eskfirðingar sigr- uðu með 94 ’i gegn 46% hjá Nes- kaupstað. Þesisi keppni fór fram i fyrra og sigruðu þá Eskfirðing- ar einnig. Sundkennarinn er Ernst Bachmann og er þetta ann að sumarið sem hann er hér hjá okkur. — Gumnar. hefuir stárfað á vegum S.Þ. í 25 ár, m.a. í London, New York, Líbanon, Ghaza og Con,go. Hér var hann staddur vekna nám- •skeiðsins um umhverfisvernd, skemmtistöðum þar, en hún hefur samvinnu við Útsýn og skemmtistaðina. Einnig verður þarna ísienzkur gamanleikari, og íslenzkt kvöld verður haldið á stærsta hótelinu á Costa del Sol. Ferðaskrifstofan Sunna heldur uppi reglulegum ferðum til Mallorca. Farið er í hverri viku, á miðvikudögum, og um 120 ís- lendingar eru í hverri ferð. Sunna hefur farið í þessar ferðir frá páskum, og aðsókn er mikil, einkum í ágúst og september. Nú eru um það bil 400 mantis á Mallorca á vegum Sunnu. Auk miðvikudagsferðanna hefur Sunna jafnan farið í aukaferðir og mun halda því áfram. Upp- selt er í langflestar ferðir Sunnu í haust. • LOUIS FER EKKI Viktor Louis, sovézkur borg- ari, sem frægur er orðirm fyrir dularfullt hlutverk í ýmsu al- þjóðlegu laumuspili, hefur hætt við fyrirhugaða heimsókn til Bandaríkjanna, þar sem ferðin mundi vekja of mikla athygli. Louis er nýkominm frá ísrael og ferð hans þangað var talin standa i sambandi við bsetta satnbúð Sovétríkjanna og ísraels. sem félög S.Þ. á Norðuirlöndum stóðu að, og hélit þar fyririestur um fund S.Þ. sem haldinn verð- ur í Stokkhólmi næ.sta ár og fjallar um umhverfi mann.sins. Ennfremur sat hann fundi með fullltrúuim úr utanríkisráðuneyt- inu, og heimsótrti fjölmiðla. Við spurðum hann hvaða verk efni upplýsingamiðstöðin fengist helstt við? — Fyrst og fremst vei.tum við fjöiimiðium á öllum Norðurlönd- unum ýmiss konar upplýsingar um málefni sem varða S.Þ., þá helzit upplýsingar um úndirstöðu eða baksvið ýmissa atburða sem eru í fréttum. Einnig er í upp- lýsingamiðstöðinni bókasafn, sem heíur að geyma öll skjöl S.Þ. Þamgað kemur daglega nokkur hópur manna, þá helzt blaða- menn, prófessorar, nemendur og rithöfundar, til þess að gera rann sóknir eða að afla sér upplýsinga um einhver einstök málefni sem varða S.Þ. ' — Hvert er sambandið milld upplýsingamiðstöðvarinnar og hinna einstöku félaga S.Þ. á Norð urlöndum? — Sambandið er í raun og veru mjög náið. Miðstöðiin er hinn opinberi fulllbrúi S.Þ. og störf hennar eru einskorðuð við þau verkefni sem S.Þ. fela henni. Við verðum að gæta fyllsta hlut leysis i öllu sem við segjum, við getum ekki látið í Ijós skoðan- ir okkar á málum eða dregið á- lyktanir. Við einfaldlega afhend- um gögn um staðreyndir eins og þær koma fyrir. Ef um er að ræða mál sem eru umdeild, verð um við að ábyrgjast að segja frá öltum sjónarmiðum og rök- um sem færð hafa veNð fyrir þeim. — Félögin eru óháðar stofnan- ir innan hverrar þjóðar, og verk svið þeirra er einnig að skýra starf S.Þ., en þeim eru þó ekki sömu takmörk sett og okkur. Félögin veita okkur oft og tíðum aðstoð við þýðingar á bækling- um og á efni fyrir fjölmiðla. Við höldum fundi með félögunum a. m.k. einu sinni á ári, þar sem við samræmum starfsemi okkar, en fundir þessir eru haldnir til skiptis á einhverju Norðurland- anna. Fyrir þremur árum siðan var slíteur fundur haldinn i Reykjavík í fyrsta steipti og fór hann mj'ög vel fram og bar góð an árangur. Okkur eru störf félaganna mite ils virði, en það er samt sem áð- uir undir féllögunum komið hverniig þau haga starfi sinu o.g hvaða verkefni þau kjósa að fást við. Að sjálifsögðu takmarkast störf þeirra einnig við það fjár- magn sem þau hafa yfir að ráða, en flest fá þau fjárveitingu frá rikinu. — Öll hafa félögin fullborgað starfslið á sínum vegum, nema það íslenzka. Það fiélag er rekið af sjállfboðaliðum, sem þurfa að stunda sína vinnu og hafa marg vislegum öðrum stöirfum að sinna. — Það er auigljóst, að ef ráð- ið væri hér fast starfslið, þótt ekki væri nema einn maðuir, myndi það verða muin auðveld- ara fyrir félagið að halda uppa starfi til eflingar S.Þ. Sá er hátturinn á hinum Norðuilönd- unum. Aldrei fleiri til Spánar — 200 manns í einum hóp OKKAR LANDSFRÆGA ÁGÚSTÚTSALA HEFST MÁNUDAGINN ÁGÚST ^ISAUQAVEQI 89 Terelyn-bútar. Úrvals buxnaefni í tízkulitum. Ullarteppi, föt, skyrtur, peysur, buxur og margt fleira. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG SAUMIÐ Á UNGA FÓLKIÐ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.