Morgunblaðið - 08.08.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 08.08.1971, Qupperneq 6
h 6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1971 H'' TVEGGJA TIL FJÖGURRA herbergja íbúð óskast. — Simi 24764, TIL SÖLU sólþurrkaður saftfiskur, fryst ýsa, síld og ioðna. Uppl. í símum 92-6519, 92-6534. SUMARBÚSTAÐALÖNO til sölu við Vogastapa, Vatnsleysuströnd. Uppiýs- iniga.r í sima 92-6519. Flugfélag Islands — hlutabréf Vil kaupa hiutabréf í Flug- félagi Islands. Tilboð sendist Morguiniblaðinu, merkt 4138. BANDARlSKUR verkfræðingur óskar eftir 1—2 herb. íbúð í Rvík, sem fyrst. Uppi. gefur Mr. Rogers í s. 8570 (milli- samib. 22490) Keflavíkurfl.v. frá ki. 7-10 mánud. - föstud. 40—50 FM HÚSNÆÐI óskast til kaups eða leígu. Þarf að vera jarðhæð eða góður bílskúr. Til'boð sendist Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt 7098. MAÐUR VANUR MÚRVERKI óskast. Sími 42964. BIRGÐ AVARZLA Áreiðanlegur maður óskast tfl lagerstarfa. Ökuréttindi nauðsynleg. Tiliboð með uppl. sendist afgr. Mibl. merkt „Bókaforlag 4140" f. 12.8. nk. REGLUSAMUR menntaskólanemi óskar eftir fæði og húsnæði næsta vet- ur, helzt nálægt Hamrahlíðar- skólanum. Uppl. í síma (92)1776. HANDAVINNA Nýkomið mikið úrval aif handavinnu. Gijörið svo vel að líta inn. Hannyrðabúöin Reykjavíikur- vegi 1, Hafnarfirði, s. 51990. BfLAEIGENDUR — bílamálarar Höfum fengið Orginal Giasso- bílalakk — Taunus, Cortina og fl. Bakki hf, Vonarstræti 12, sími 13840. IÐNAÐARMAÐUR óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Má þarfnast við- gerðar. Uppf. í síma 34853. RAFHA ELDAVÉL til sölu á Sóleyjargötu 21. Til sýnis eftir kl. 7 á kvöldin. fBÚÐ — IBÚÐ — IBÚÐ Ungt, reglusamt par, sem er við nám, óskar eftir Ktilli íbúð sem fyrst. Stmi 83062. BARNAGÆZLA óskum eftir að koma tveggja ménaða barni í gæzlu fyrri hluta dags frá 1. september. Upplýsingar í síma 30070. „Bát minn leysi ég, burt frá strönd" „Blikar hafið hiiminblátt, hnígiir sól í vesturátt. BMðan heyri ég bylgjuslátt, byrinn er af landi. Hafmeyjamar syngja fyrlr sandi. Bát minn leysi ég, burt frá strönd beini för í draumalönd. Seglin björtu blika þönd, byrinn er af landL Hafmeyjarnar syngja fyrir sandi." Ég rakst á þennan kvæðis- part í ijóðabók Ricíharcls Beoks: Við ljóðalindir, sem út kam 1959. Kvæðið nefndi hann Ú.tþrái. Og það var eins og vdð manninn mælit, sarna útþráin greiip mlg, og er þó langt bil á milii sjömennsku Riahards og mánnar, en hann var, eins og bunnugt er, sjó- maður fyrir Austfjörðuim i eina tíð. En útþráin getiur birzt í svo mörgum myndium. Fyrlr huigskotssjónium mán- um stóð gömul mynd, einni minnimgu frá ungUngsórum mínum slkaut uipp á yfirborð- ið, skemmftilegri minningu:, og það er frá atburði þeim, sem mig langar til að segja ykk- ur í dag. Tveir bændur, bróðir minn Hjalti og Si'gfús í Norður- kotá, stimduðu saman hrogn- kelsaveiði þetta vorið. Það er lanigt siðan þetta var. Grá- sleppuhrognin voru i háiu verði þá eiins og nú. En allur fiskurinn var einnig nýttur af heimiiunuim, ýmist nýr, saltaður éða sigih, bæði rauð maginn og grásleppam. Sigfiús i Norðurkoti hafði aUa tið verið vinur fjöl- skyldu okkar, og ófá voiru þau skipti, sem við höfðum gengið um fjöruna hans við fjörðinn, og þegar svo hald- ið var heim á ileið upp túnið, stóð hann aUa jafna á hlað varpanum, og ekki var við annað komandi en að ganga I bæinn og þiigigja góðgerðir, og þær voru aldeilis ekki skornar við nögl. Sumium kann að hafa þótt Siigfús hrjúfur í fyrstu, en slíkt hvarf venjuileg'a fljótt, því að inni sló heitt og einlæigt hjarta, og hanm var vinur vina sinna I raum og sann- leika. Ég kynntist honum all- náið, enda haíði ég drvalizt á næsta bæ við hann í fjölda- mörg sumur. Nú var það dag nokkum, að Hjalti bróðir minn var eitthvað fiorfaliaður. Ég man ekki, hvað það var, nema það, að óg var femgimn til að vitja um hrognkelsanetin með Fúsa, en svo nefndum við Sigfús jaiinan. (Sigifiús Jóns- son er dáinn fiyfir aUmörgum árum, og varð miörgum harm- dauði.) Þetta var eldsnemrrua morg- uns, þegar ég axlaði minn mal og gekk sem leið lá út mel- ana niður að Norðurkoti, og var þá Fúsá kominn út fyrir nokfcru. Við skokkuðum sam- an niður túnið, alveg að Niðurkoti, en þá var iörugu í eyði íarið, en þar fyrir neð- an var vörin, og bátinn átti Fúsi. Með hjálp hvailbeina í hlunna stað, gekk okkur sæmilega að setja bátinn, og áður en varði var tekið ára- lagið, og mffiU Norðurkots- skers og klettóttrar strand- arinnar, var haldið inn með firðinum í átt tU Löngiu- skerja, en þar voru góð hrognkeisamið, og þar höfðu þeir fiéiagar laigt netunium dagimn áður. ★ Veðrið var eins og bezt varð á kosið. SóUn var ekkj alveg komin uipp fyrir Mela- fjallið, en skýhnoðrar voru aðeins yfir Skarðslheiði, og logn var á sjónum. Við rer- um rösklega, en þó famm ég, að Fúsi reyndi að róa í takt við miig unglinginn, hlifa mér, enda var hann rnikiíU bama- vinur og unglinga, skildi þá, hagaði sér eftir því í sam- skiptum við þá. Þegar svo út að netunum kom, þyrjaði Fúsi að draga inn, en á með- an átti ég að halda bátmum í horfinu, svo að hamn skriði léttiiega meðfram netateinin- urn. ★ Segir nú stuttlega frá hrognkelsum. Sjálfisagt þekkja flestir Islendingar rauðmaga og grásleppu. Eiginlega finnst rnanni vor ið tæpast komið, fyrr en góm- Tveir á báti. (Blýantsteikni ng gömul eftir Þorvald Frið- finnsson.) Sigrfús Jónsson, bóndi í Norð- urkoti, bátsfélagi minn þenn- an dýrðlega morgim. sætur rauðmaginn hefur ver- ið á borðum. Og hér áður fymi, þegar meira var um það en mú, að karlarnir frá Grimssítaðahodtiniu keamu í bæinn með hjólbörurnar sin- ar, hlaðnar spriklandi rauð- maga og siiginni grá- sleppu, fylgdi þeim aiiltaf áfcveðin „stemninig", sem engu var lílk. Sag,t var raun- ar, að rauðmaginn þeirra væri svo lifandi að hann spriklaði sundurskorinn í pottinium. Hrognkelsi ganiga á grynnstu miðin seinni hkuta vetrar til að hrygna, einkan- lega þar sem botn er grýtt- ur oig vel þaragróinn. Eins halda þau sig stundium í f jöruiónum, og eru sumstaðar stungin við skerin, og veit ég dæmi um slíka veiðiaðferð vestur við Djlúp, í sjávarlón- um við ÓsíhJSð. Þau eru ósköp þunglama- Legt par, herra Rauðmaigi og frú GrásJeppa, allt að 60 cm. lanigir fiskar, og þaktir þykku roði, alisettiu kört- um, sem kallað er hvelja. Og svo er mikil hagræðimg þess- ara guðafiska, að kviðuggar þeirra eru ummyndaðir í soig- flögu, sem gerir þeim kleift að sjúga sig fasta á steina á Rauðmagliui stendur vörð yfir eggjunum. ''m"1111 111' H' nl 1.. niWiii i1 Mllli 11 1 ii III—ii 'i Horft yfir Melahólma og N orðurkotssker frá Höfðalág- um. Á þessum slóðum vitjuðum við Sigfús nm hrogn- kelsanetin. sjáiyarbotninum. Þau eru Norður-Atlantshafisliskar, og hrognin þykja finasta hrá- efni tii að líkja efitir rúss- neskum styrkjukaviar. Og nóg um þau, nema að endur- taka þjóðsöguna ævagömiiu um það, hvernig fólk hélt, að rauðmagí og grásleppa hefðu til orðið í fyrstu: „Eintt sinni gekk Kristur með sjó fram og var sankti Pétur með honum. Kristur hrækti í sjóinn og af þvi varð rauðmaginn. I>á hrækti iíka sankti Pétur í sjóinn og af því varð grásleppan. Djöfull inn gekk á eftir þeim með sjóntim. Hann sá þetta og vildi nú ekld verða minnstur. Hann hrækti því í sjóinn og af því varð marglyttan." (Þjóðsögur Jóns Ámasonar). ★ Vel geklk Sigfúsi að in.n- byrða grásleppuna og rauð- magann, og hrognkielsin skiptu tugum I bátumium, þeg- ar lokið var við að vitja um. Var svo ekki verið að tvi- nóna við það að venda bátn- um, og strikið tekið beint að landi framan við Niðiurkot. Við fengum hjálp við að setja bátinn. Hann reyndist þung- ur uipp á móti fijörunni, blaut- ur, en allt hafðist þetta að lokum, og við tókum til við að gerðina. Dagur fagur breidd- ist yfir hiimin, haf og hauð- ur, og upphaf Sjöferðar kvæðiis Knuts Hamsun í þýð- ingu Sigurðar frá Arnarholti, þaut í gegnum huga okkar, þegar við stikuðum heim tún- ið, heim í mor.gunkaffið: „Um nættirstnnd ég stefni út fjörð, og allt er hljótt á himni og jörð og allt er huliðshúmi vafið. Nú vaggar ferjan sér fram á haíið, á hafið út, fram til eyðiskerja." Melahólminn og Norður- kotsskerið möruðu í hálfu kafi utan við landið. Ein- staka máfur gæddi sér á .inn- voisi og slori við bátinn. Nátt fallið var enn ekki þomað á túniruu, og þegar Fúsi bauð mér í kaffisopann, var sólin rétt að korna u.pp yfir Tinnu- skarði. Yndisleg morgun- stund var liðin. — Fr. S. ÚTI Á VÍÐAVANGI Gangið um úti í góða veðrinu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.